Þjóðviljinn - 17.03.1976, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.03.1976, Blaðsíða 10
10 SIDA — ÞJOÐVILJÍNN Miövikudagur 17. mars 1976 Frá Lúðrasveit Verkalýðsins Lúðrasveitin vill bæta við hljóðfæraleikur- um á ásláttar og blásturs- hljóðfæri. Æfingar fara fram f sal félagsins að Skúlatúni 6. Upplýsingar i síma í síma 40348 eftir kl. 15.00. Aðalfundur Y erzlunarbanka Islands h/f. verður haldinn i Kristalssal Hótel Loft- leiða, laugardaginn 27. mars 1976 kl. 14.30 DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 18. gr. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fund- arins verða afhentir i afgreiðslu aðal- bankans, Bankastræti 5, miðvikudaginn 24. mars, fimmtudaginn 25. mars og föstu- daginn 26. mars 1976 kl. 9.30—12.30 og 13.30—16.00. Bankaráð Verslunarbanka íslands h/f Þ. Guðmundsson, formaður Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Húsavikur óskar að ráða nú þegar hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og forstöðukona i simum 96-4-13-33 og 96-4-14-33. mbusld \ Húsnvfb s.f. Wijk aan Zee 1976 Mönnum er ennþá ofarlega i mynni hinn frábæri árangur Friöriks Ólafssonar á skákmót- inu i Wijk aan Zee. Úrslitin i mótinu uröu þessi: 1-2. Friörik Ólafsson 7.5 v Elo 2550 7.5v. 6.5v. 6.5v. 5.5v. 5.5v. 1-2. Ljubojevic 3-4. Kurajica 3-4. Tal 5-5. Browna 5-6. Stnejkal 7-9. Andersson 5v. 7-9. Dvoresky 5v. 7-9. Ree 5v. 10-11. Langeveg 4.5v. 10-11. Sosonko 12. Böhm Elo 2620 Elo 2525 Elo 2615 Elo 2585 Elo 2615 Elo 2585 Elo 2540 Elo 2420 Elo 2450 4.5v. 2505 3v. Elo 2425 haföihaftforystuna frá upphafi. Þessi sprettur Friðriks minn- ir á skákmótiö i Tallinn. Þá geröi Friðrik jafntefli i 5 fyrstu sákunum en vann siðan hvern andstæðinginn á fætur öðrum og hafnaði að lokum i 2-3. sæti ásamt Spassky. Um aðra keppendur er það að segja að Ljubojevic brást ekki vonum manna frekar en fyrri daginn. Kurajica kom hins vegar verulega á óvart með ágætum árangri. Tal má una við sinn árangur en Browne, Smejkal og sérstaklega Anders- son brugðust nokkuð vonum manna. Umsjón: Jén Briem Eins og sést af stigatölum keppenda var mótið afar vel skipað. Friðrik var aðeins 6. stigahæsti maðurinn. Hann byrjaði rólega. Sex fyrstu sákunum lauk með jafntefli. En þá tók hann hraust- legan endasprett og fékk 4.5 vinninga i 5 siðustu umferðun- um. Þannig náði hann Ljuboje- vic að vinningum en júgóslavinn Hollendingarnir fjórir áttu litla möguleika gegn hinu harð- snúna gestaliði. Vinningsskákir Friðriks voru gegn Browne. Langeveg, Ree og Sosonko. Hér kemur ein þeirra: Hvítt: Langeveg Svart: Friðrik Ólafsson Enski leikurinn 1. Rf3 Rf6 2. C4 c5 3. Rc3 Rc6 4. e3 e6 5. d4 d5 6. a3 a6 7. Bd3 dxc 8. Bxc4 b5 9. Bd3 Bb7 10. 0-0 Dc7 11. De2 Hd8 12. dxc Bxc5 13. e4 Rg4 14. g3 Db6 15. Bc2 0-0 16. Bf4 f5 17. h3 Rf6 18. exf exf 19. Hfel Hde8 20. Dfl Rd4 21. Rxd4 Bxd4 22. Bxf5 Rh5 23. Bd7 Hxel 24. Hxel Rxf4 25. gxf Dg6 26. Kh2 Dd6 27. Be6 Kh8 gefið Góð frammistaða Omsteins Sviinn Ornstein hefur á und- anförnum 2—3 árum vakið verulega athygli fyrir góða frammistöðu bæði heima og er- lendis. Hann sigraði nýlega á skákmóti i Búlgariu með 10 v. i 13 skákum. Næstur kom Spasov (Búlgariu) með 9.5 v. og síðan . Radulov (Búlgariu). Forintos (Ungverjalandi) og tveir aðrir með 8 v. Hér kemur ein nýleg skák svians: Hvitt: Ornstein (Sviþjóð) Svart: Schmidt (Póllandi) Alekins-vörn. 5. Be2 6. 0-0 7. h3 8. c4 9. Rc3 10. Be3 11. b3 12. bxc 13. g4 e6 Be7 Bh5 Rb6 0-0 d5 dxc Rc6 Bg6 20. Rd5 21. Pc4 22. Rxg5 Bc2 Hc8 Hvitur fær hrók og riddara fyrir drottninguna og afar góða stöðu. Það réttlætir drottning- arfórn. 1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3 Bg4 14. Db3 a6? 22. ... Hcx4 23. Re7 Kh8 Hér var Dd7 betra. 24. Bxc4 Rc6 25. Rxf7 Hxf7 15. a4 A5 26. Rxc6 Dh4 16. d5 exd 27. Bxf7 Dxh3 28. Ha3 Bd3 16. .. Rb4 virðist betra. 29. Hxd3 Dxd3 30. e6 De4 17. cxd Rb4 31. Re5 gefið. 18. Bxb6 cxb 19. d6 Bg5 Jón G. Briem AFERLENDUM BÓKAMARKAÐI Encounter with Martin Bu- ber. Aubrey Hodes. Penguin Books 1975. Martin Buber stundaði heim- speki, guðfræði, félagsfræði, sál- fræði og áhrif hans hafa orðið djúptæk. Það er ekki auðvelt að flokka hann sem heimspeking eða guðfræðing, hann verður ef til vill einungis nefndur vitur maður, sem er orðið fremur sjaldgæft nú á dögum sérhæfingar. Hann kynntist fjölda fremstu fræði- manna i framantöldum greinum og áhrif hans á þá urðu langæ. Hann varð frægur rithöfundur eftir að bók hans Ég og þú kom út 1923. Þá varð hann boðberi mennskunnar og varð það til dauðadags. Hann ólst upp við það besta sem gyðingdómurinn hafði upp á að bjóða og gerði það öllum aðgengilegt á öld sem er öðrum öldum blindari af heift og mannvonsku, Buber var boðberi mannkærleika og sátta á sama tima og unniö var að þvi að út- rýma þjóð hans af þýskri nákvæmni. Þessi bók Hodes lýsir kynnum höfundar af Buber og jafnframt inntaki kenninga hans. Höfundur- inn hefur tekið upp merki Bubers i þvi að vinna að sáttum milli Gyðinga og Araba, og starfar að þvi meðal annars með útgáfu timaritsins „New Outlook” i Jerúsalem. Reich Speaks of Freud. Wilhelm Reich discusses his work and his reiationskip with Sig- mund .Freud. Edited by Mary Higgins and Chester M. Raphael. With Translations from the Ger- man by Therese Pol. Wilhelm Reich. Penguin Books 1975. Höfundurinn starfaði með Freud frá þvi um 1920 og fram til 1934. Hann dvaldi um skeið i Þýskalandi en flúði þaðan við valdatöku nasista og var um tlma á Norðurlöndum áður en hann fluttist til Bandarikjanna 1939. Þar stofnaði hann rannsóknar- stofnun i sálfræði, sem hann rak, þar til hann var handtekinn fyrir meint brot á fiknilyfjalögum, en hann neitaði að mæta fyrir rétti og taldi að ákæruvaldið gæti ekki haft afskipti af visindarannsókn- um. Hann var handtekinn og dó i bandarisku fangelsi 1957. I þessu riti er fjalláð um skoð- , anir Reichs á kenningum Freuds og I hvaða efnum kenningar þeirra fóru ekki saman, en þar kom til tilgangur sálfræðirann- sókna, sem Reich taldi félags- legan en Freud ekki. Þetta er eitt fjögurra rita Reichs, sem út komu hjá Penguin s.l. ár.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.