Þjóðviljinn - 21.03.1976, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 21.03.1976, Qupperneq 2
 2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. mars 1976 Umsjón: Vilborg Haröardóttir. © Kvennaverkvalliö á Akranesi: Eiga og mega almennir félagar vera VIRKIR? Nú þegar lokiö er verkfalli verkakvenna á Akranesi verður Ársfjóröu ngsf u nd u r rauösokka í kvöld Ársfjóröungsfundur rauösokka veröur haidinn i kvöld kl. 8, i Sokkhoiti, Skólavöröustig 12. Veröa þar ma. ræddir nýjustu at- buröir á sviöi verklýösm ála, kjarasamningarnir, kvennaverk- fallið á Akranesi og fleira, aö þvi er Hlin Agnarsdóttir úr miöstöö Rauösokkahreyfingarinnar sagöi jafnréttisslöunni. Aö venju veröur skipt um einn I miöstöö, sem er tengihópur hreyfingarinnar, en i henni sitja 4, áriö í senn og er sk ipt um einn á hverjum ársfjóröungsfundi, sem haldnir eru um jafndægri á vori og hausti, vetrarsólhvörf og sól- stööur & sumri. Starfshópar gefa skýrslur og rætt veröur um ráöstefnuhald framundan, ráöstefnu hreyfingarinnar i sumar og möguleika á annarri láglauna- ráöstefnu i framhaldi þeirrar sem haldin var í janúar I fyrra. Þá veröur rætt um undirbúningsstarf fyrir 1. mai og aö lokum annaö þaö sem upp kemur á fundinum. — vh mörgum spurn, hversvegna harka atvinnurekenda hafi veriö jafn mikil og raun var á, þegar þaö sem deilt var um var þeim jafn útlátalltið og viröist. Hvaö var þaöf raun sem konurnar sóttu svo fast og hvaö voru þeir aö verja? — eöa var það kannski öfugt, voru það konurnar sem stóöu vörð? Þeir sem fylgst hafa meö málinu vita, að hér var ekki deilt um kaup, heldur sjálfan réttinn til vinnunnar, atvinnuöryggið, sjálf- sögð mannréttindi. Kaup- tryggingarsamningur fisk- vinnslufólks frá 1974, sem það vænti sér svo mikils af, hafði i framkvæmd reynst hafa þær gloppur sem óvægnir atvinnurek- endur gátu misnotað með að segja verkafólki sifellt upp, jafnvel vikulega, og þannig komist hjá að borga kaup- tryggingu ef til vinnslustöðvunar kæmi vegna hráefnisskorts. Þannig reyndist framkvæmd kauptryggingarsamningsins á Akranesi og einstaka stað öðrum, en annarsstaðar reyndust at- r ORÐ í BELG Njósnað um okkur „Einstætt foreldri” hringdi og sagðist vilja þakka Þuriði Magnúsdóttur fyrir að vekja máls á þvi á siðustu jafnréttis- siðu, hvernig komið er fram við einstæðar mæður sem leyfa sér að lifa eðlilegu lifi, þar með talið að sofa hjá karl- manni einstaka sinnum eða að staðaldri. — Ég þekki mörg dæmi þess, sagði viðkomandi, og er óhættað segja, að stundum sé hreint og beint njósnað um okkur, sem erum i þessum sporum. Sjálf hef ég orðið fyrir þvi, að barnið mitt var spurt spjörunum úr á dag- heimilinu um samband mitt við ákveðinn mann og vinkona min, sem leigði hjá bænum komst að þvi, að nágrannar hennar njósnuðu um hana, amk. vissi embættismaður á skrifstofu borgarinnar allt um hennar hagi að þessu leyti. Þetta með að spyrja barn á dagheimili um svona hluti hugsa ég eða vona amk. að heyri til undantekninga, en ég veit samt um fleiri dæmi þess að spurst hafi verið fyrir um samband mæðra við karlmenn vegna dagheimilisvistar barna þeirra, þótt ekki hafi börnin sjálf verið spurð. En hver hefur nokkurntima vitað til þess, að (þeir fáu) karlmenn, sem einir sjá um börn sin, séu látnir gera grein fyrir sambandi sinu við konur vegna feðralauna, húsnæðis- mála eða dagheimilisvistar? ,/Norðanstúlku" svarað Eftirfarandi svargrein við skrifum „Norðanstúlku” um Junior Chamber, 7. mars sl. hefur borist jafnréttissiðunni: , Þann 7. mars s.l. birtist i Þjóðviljanum, i þættinum „Orð i belg”, grein eftir „Norðanstúlku”, sem ekki lætur nafn sins getið, greinin bera yfirskriftina Ungt fólk,— karlmenn?”, tilefni þessara skrifa eru kynningargreinar á Junior Chamber hreyfingunni, sem birtust i blöðum hér á Akureyri nú fyrir skömmu. 1 skrifum þessarar stúlku, hver sm húner, segir m.a.: „Konur teljast nefnilega ekki til fólks hjá Junior Chamber. Þessi ofsalega opna hreyfing er lok- uð helmingi landsmanna. Harðlokuð.” Þar sem skrif þessi eru byggð á algjörlega röngum forsendum, þykir mér rétt að taka fram að innan Junior Chamber hreyfingarinar hafa starfað og starfa i dag konur, bæði hér á landi og erlendis, og hafa þær viða verið kjörnar til helstu forustuhlutverka innan landssamtaka sinna. T.d. var kona kjörin forseti Finnsku samtakanna fyrir fá- um árum, og á siðastliðnu ári varð dönsk kona fyrir valinu i sinu heimalandi, og kom hún einmitt hingað til lands s.l. haust sem einn af kennurum á alþjóðlegu Stjórnþjálfunar- námskeiði, er haldið er árlega i einhverju af hinum ýmsu löndum hreyfingarinnar. Mörg svipuð dæmi mætti taka til viðbótar, en þetta ætti að nægja. Annan skæting i garð Junior Chamber, i skrifum norðan- stúlku tel ég ekki svara- verðan, en vil þó að lokum benda bæði henni og hennar likum á það, að það væri jafn- réttis baráttu kynjanna hér á landi til meiri framdráttar ef þeir sem ryðjast vilja fram á ritvöllinn, málinu til stuðn- ings, létu ekki stjórnast af glórulausu ofstæki og þekk- ingarskorti á þeim málum, er þeir skrifa um i það og það skiptið, og kynntu sér sann- leiksgildi þess er þeir bera á borð fyrir lesendur áður en þeir láta það frá sér fara. Reynir Jónsson forseti J.C.A.” Eftir að bréf þetta barst frá Reyni Jónssyni mátti ég til með að lesa aftur bréf norðan- stúlkunnar og lét reyndar ekki þar við sitja, heldur útvegaði mér eintak af Akureyrar- blaðinu „Degi” með um- ræddri kynningargrein um Junior Chamber hreyfinguna. Eftir þann lestur og saman- burð get ég ómögulega tekið undir orð bréfritara um „glórulaust ofstæki”, nema hann telji það þá til ofstækis hjá stúlkunni að vilja bendla J . C .-h r e y f i n g u n a við viðskiptalifið og verslunar- valdið. En vissulega gefur kynningargreinin tilefni til siikra hugrenninga. Hitt skal ég taka undir aðsé þekkingarskortur að hafa ekki vitað, að Junior Chamber sé opiðkonum: —en hefði Reynir nú ekki bætt um betur og skrifað greinina hér að ofan þar sem sagt er frá þessu, hvernig átti fólk þá að renna grun I það? Ekki hef ég fyrr vitað, að konur væru i islensku J.C.-hreyfingunni (hvað skyldu þær vera margar og hvar?) og hvergi kemur það fram i kynningunni i „Degi”. Þvertámóti. Þar er einmitt sérstaklega getið „eigin- kvenna félagsmanna og starf- semi sem þeim er ætluð. Og ég veit, að það er rétt hjá Norðanstúlku að amk. i sum- um bæjum td. Keílavik, eru starfandi sérstök eigin- kvennasamtök J.C.-manna. Hversvegna? Flugbjörgunarsveitin sér sig um hönd Og fyrst minnst er á eigin- kvennasamtök kemur mér i hug nokkuð, sem ég frétti ný- lega. Fyrirnokkrum árum voru stofnuð kvennasamtök i sambandi við Flugbjörgunar- sveitina, mjög i sama dúr og vinnurekendur ýmist heiðarlegri eða ekki reyndi á framkvæmdina að marki þar sem sjaldan eða aldrei skorti hráefni. Verkakonur á Akranesi ætluðu í kjarasamningunum nú að reyna að koma í veg fyrir að hægt væri að misbeita kauptryggingar- samningum, en fengu i staðinn ennþá verri samning að þeirra dómi, samþykktan af verka- mannasambandinu og atvinnurekendum. Uppsögn skyldi ekki bundin við vikulok, enheimil hvaða dag sem væri, og afturvirkni er ekki i samningn- um, þannig að atvinnuleysis- dagar fyrri hlutann I viku fást ekki greiddir þótt kallað sé i vinnu siðari hlutann og er þarmeð hætt að miða við almanaks- vikuna. Ekki var von að konurnar vildu bæta þannig gráu oná svart, enda höfnuðu þær þessum samn- ingi og héldu áfram verkfalli einsogfrægterorðiðum allt land. Oþarfi er að rekja atburða- rásina hér frekar, svo mikið sem sagt hefur verið frá málinu 1 fjöl- miðlum, en vist er, að sjaldan á eiginkvennasamtök ýmissa félaga, nema hér einskorðuðu menn sig ekki við eigin- konurnar heldur máttu vera með allir fjölskyldumeðlimir flugbjörgunarsveitarinnar af kvenkyni, — eiginkonur, syst- ur, mæður og dætur. Verk- efnin? Jú, náttúrlega að safna peningum, halda basar og kaffisölu og annað slikt og gott ef ekki lika að prjóna flikur á hetjurnar. Konur sem áhuga höfðu á að ganga i Flugbjörg- unarsveitina sjálfa og starfa þar við það sama og karlarnir fengu hinsvegar ekki inn- göngu, jafnvel ekki konur sem tekið höfðu þátt i gönguæfing- um með sveitinni. En nú hefur Flugbjörgunar- sveitin séð sig um hönd og á siðasta aðalfundi var sam- þykkt inntaka kvenna og þar með opnuð leiðin fyrir þær sem hafa áhuga, þrek og þol. Svona þokast þetta allt að lok- um, fet fyrir fet. — Kannski komi svo að þvi að makar þessara kvenna og aðrir fjöl- skyldumeðlimir af karlkyni fari að vinna með konunum sem standa fyrir basar, kaffi- sölu og prjónaskap. Hversvegna, úþ? Halldóra G. segist stundum furða sig á skrifum Þjóðvilj- ans. Td. sagðist hún um dag- inn hafa lesið frásögn af borgarstjórnarfundi, þar sem rakið var hvað ýmsir höfðu að segja um ákveðið mál, sem til urriræðu var. Nálægt lokunum segir siðan á þessa leið: Næst talaði kona varaborgarfulltrúi Sjálfstæisflokksins, M.E.,og sagði það sama og aðrir höfðu sagt. — Nú langar mig að spyrja sagði Halldóra: — Ef manneskjan sagði nú ekkert annað en það sem aðrir höfðu þegar sagt og blaðamaður þegar rakið, var þá ekki nóg að geta þess, að hún hefði tekið þátt i um- ræðunum eða mátti ekki bara alveg sleppa henni úr frásögn- inni? Ég held að það sé mjög algengt i stjórnmálaumræð- Styöjum Akraness- konurnar Enn stendur yfir söfnun til stuðnings verkf allss jóði kvenna á Akranesi, en henni lýkur á þriðjudagskvöld. Þótt vinna sé nú hafin að nýju fá konurnar ekki útborgað fyrr en eftir þessa viku, en þær hafa nú verið kaupiausar vegna verkfallsins I 5 vikur. Einungis þær verst stöddu hafa getað fengið einhvern styrk úr verkfallssjóði félag- sins. Það eru nokkrar reykviskar konur sem standa fyrir söfn- uninni og tekið er á móti fram- lögum á skrifstofu rauðsokka, Skólavörðustig 12, 4. hæð. undanförnum árum hefur harkan verið meiri á báða bóga og var þó óliku saman að jafna: Annarsvegar atvinnurekendur á Akranesi með Vinnuveitenda- sambandið allt að baki sér. Hins- vegar frystihúsakonurnar, ekki einu sinni öll kvennadeild verk- lýðsfélagsins á Akranesi, einar, óstuddar af sinum lands- samböndum, áttu ekki einu sinni samúð karlanna i sama félagi óskipta. Vissulega fengu þær stu ðningsyfirlýsingar og Framhald á bls. 22 um hvort sem er á þingi eða bæjarstjórnum og jafnvel á flokksfundum, að margir segi nokkurnveginn það sama, stundum af þvi að þeir vilja að skoðanir sinar eða sins flokks komi fram (og verði bókaðar)!, þótt þær fari saman við skoðanir annarra, — og stundum sjálfsagt af þvi að fólkið hefur hreinlega gaman af að tala og fer það sannarlega ekki eftir kynferði. En mest furða ég mig á, hversvegna úþ., sem skrifar undir fréttina, tekur sérstak- lega fram, að kona hafi gert þetta. Ef hann vildi vera and- styggilegur var hann það þegar með að skrifa, að hún hefði sagt það sama og aðrir, en hvað átti þetta að þýða? Vildi*hann endilega vera and- styggilegur við konur upp til hópa? Þetta stakk mig á mjög likan hátt og þegar ég les i umferðarfréttum frásagnir á þessa leið: ökumaður, sem var kona, gerði þessa og þessa vitleysuna... Hafa aðrir les- endur nokkurntima lesið um ökumann, „sem var karl” og virti ekki aðalbrautarréttinn eða eitthvað álika? Gift i verkfallinu Og að lokum teikning frá lesanda á tsafirði, send i til- efni nýafstaðins verkfalls. Bless i bili! — Viltu giftast mér, Jóhanna inin? Það stendur i verkfalls- lögunum, að maður inegi starfa við fyrirtækið með eig- inkonu sinni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.