Þjóðviljinn - 21.03.1976, Page 11

Þjóðviljinn - 21.03.1976, Page 11
Sunnudagur 21. mars 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Málandi skautaprins eða dansandi málari A hverjum morgni æfir hann Toller Cranston er aðaltromp sig i sex tima á isnum. Siðdegis kanadamanna i þessari vinsælu málar hann, — og fær góða dóma iþróttagrein. listgagnrýnenda og þá ekki slður —Ég reyni að túlka tilfinningar dómara um listhlaup á skautum. minar i hreyfingum og sporum á skautunum, segir hann. Honum hafa borist risa-tilboð frá sýning- arflokkum, en visað þeim öllum á bug: Hvernig á ég þá að fá tima til að mála? — Draumóramaður! sögðu fjármálamennirnir, en það kom reyndar i ljós, þegar hann héltsýningu að hann gat selt verk sin háu verði. A myndunum sést Cranston i skautadansi og ein mynda hans — Skautaprinsessan. ..Tilboð, sem ekki verður endurtekið... SKODA 100 — 630.000. til öryrkja ca. kr. 460.000.- I tilefni af því að 30 ár eru síöan fyrsti Skodinn kom til landsins, hefur verið samið við SKODA verksmiðjurnar um sérstakt afmælisverð á takmörkuðu magni af árgerðum 1976. 5000asti SKODA bíllinn verður fluttur inn á næstunni. Hver verður sá heppni? SHODR m I 1946-1976 SKODA 110L verð ca. kr. 670.000.- til öryrkja ca. kr. 492.000.- SKODA 110LS verð ca. kr. 725.000.- til öryrkja ca. kr. 538.000.- SKODA HORCoupe verð ca. kr. 797.000.- til öryrkja ca. kr. 600.000.- TEKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐ/Ð Á ÍSLAND/ H/F AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SÍMI 42600 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ A AKUREYRI H/F. ÓSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR. Hasl»s laí GRENSÁSVEG 5-7 _^ÉÉÉ|fc, mmt sama .. WRm gooa voruvalio • sama góoa þjónustan NÝIR OG GAMLIR VIÐSKIPTAVINIR,- VERIÐ VELKOMNIR Á GRENSÁS VEG! PlaaíjM liF Oddur Sigurðsson, sími 82655 ^|||k Hjúkrunarfélag \f|!/ íslands heldur áriðandi fund um samningsréttar- mál i Glæsibæ-kaffiteriunni þriðjudaginn 23. mars kl. 20,30. Haraldur Steinþórsson framkv.stj. mætir á fundinn. Hjúkrunar- fræðingar, fjölmennið. Stjórnin. Hafnarstjórn Hafnarfjarðar óskar eftir tilboðum i smiði steypts kants (186 metra) ofan á stálþil i suðurhöfninni i Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag- inn 5. april kl. 11 f.h. Hafnarstjórn Hafnarfjarðar \ Hallgrimur J. J. Jakobsson, söngkennari, Hjarðarhaga 24 verður jarðsunginn I Fossvogskapellunni miðvikudaeinn 24. mars, kl. 15.00. Þeim sem vildu minhast hans, er bent á esperantóhreyf- inguna á islandi vegna alþjóðaþingsins 1977. Margrét Arnadóttir, Hrafn Hallgrimsson Guðrún Hallgrimsdóttir Jakob Hallgrimsson Valgerður Hallgrimsdóttir Tengdabörn og barnabörn. Vii ———

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.