Þjóðviljinn - 21.03.1976, Side 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. mars 1976
FITU-
HLUNKUR
SETTI MET
í velmegunarrikjum cru fáir
menn vinsælli en þeir sem bera
fram nýjar kenningar um það
með hvaða hætti fólk geti fijótt og
vel losnað við fitu, sem á gerfivis-
indamáli er nefnd umframþungi
nú um stundir.
t Þýslcalandi þar sem fimmti
hver maður er talinn vera of
þungur, er mjög vinsæl hreyfing
sem kölluð er „þyngdarvarsla”.
En þeir sem i hana ganga efla sig
i sálinni gegn ofáti með hópefli,
sem beinist að þvi að menn inn-
ræti sér mjög rækilega hvað þeir
mega éta og hvað ekki.
Frömuðir hreyfingarinnar sýna
gjarna myndir af þessum manni
hér, en hann er talinn hafa sett en er nú kominn niður i 102,5.
heimsmet i að grenna sig með Heitir hann Scott Fordyce og er
þessari aðferð. Hann vóg 225,5 kg. frá Tennessee i Bandarikjunum.
VERÐLÆKKUN
Þanni ío ,veröí*kkun
innfluttumnUgó]fSteDInækkuðu tolJar a
35%. Um leI '5% 1
fjölmargar nviar trA?At0ku,m heim
verði vilium vis tgerðlr a lækkuðu
viöskiptSfc tij við
lækkum við tennah^ ^SS ve§na
samsvarandi 2blr^ir okkar
verði. hmu °yJa útsölu-
piÉÍ
“‘"Osins á ei„L ™ö. ",l:
geröTa? ”PP á
^ateppin vins*J°° erTfy”
dl 1 otru]egu litaúrvali'
Við bjóðum ykkur gólfteppi með aðeins 30% útborgun og eftir-
stöðvarnar ó 6 til 12 mónuðum. Munið hina þægilegu J.L. kaup-
samninga — engir víxlar — og þér fóið sendan gíróseðil món-
aðarlega, sem greiða md í banka, sparisjóði eða pósthúsi.
Gerið verðsamanburð — Verzlið þar sem verðið er hagstæðast.
Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum
Hjördís Bergsdóttir
velur gítargrip
viö vinsæl lög
Tökum lagið
HÆ!
t tilefni lokunar herstöðvarinnar á Miðnesheiði siðastliðinn laugar-
dag langar mig i dag til að taka fyrir lag, sem þar var sungið. Það fjall-
ar ofurlitið um þetta margumdeilda fyrirbrigði „amrlska herinn”. -
Ljóðið er eftir Kristján Guðlaugsson en hann þekkjum við fyrir lagið
„Veislusöngur” af plötu Þokkabótar (lag og ljóð eftir Kristján), sem
áður hefur birst i þættinum. Lagið er þjóðlagið „Walzing Matilda”, er
Harry Belafonte gerði afar vinsælt á sinum tima.
ÍSLAND ÚR NATO
A E A7 D
Á Miðnesheiði bandariskur basi er
A \ E
búinn að vera i rúm tuttugu ár
A E A7 D
og ódámur þessi er langt i frá að leika sér
A E A
ljúkið upp augunum — horfið hann á.
Þetta er herinn sem byssustingjum beinir að
börnum, konum og vopnlausum lýð
með pyntingum og morðum og meinsærum hann reynir að
magna upp ófrið og heimsvaldastrið.
Viðlag:
A D
ísland úr NATO — Island úr NATO
A E
ísland úr NATO og herinn á brott
A E A7 D
látum þvi kröfu vora endurróma um landið allt
A E A
ísland úr NATO og herinn á brott.
Ýmist i vægðarlausri samkeppni eða samráði
við Sovéska björninn, hann eltir sitt skinn
þeir bitast um gróðann af alþýðunnar erfiði
annar er feigur og dauðinn á hinn.
NATO er ábyrgt fyrir grimmdarstjórn i Grikkiandi
glæpnum i CHILE og morðunum þar.
Það stendur að fasisma I Palestinu og Portúgal
Perú og Tyrklandi — og viðar.
Viðlag: lsland úr NATO o.s.frv.
Og hérlendis ríkir með einokun og arðráni
hinn íslenski aðall — vor borgarastétt
þess vegna er auðmýkt og þýlyndi vor þjóðarfáni
þess vegna á fóikið engan sjálfráðarétt.
Með aðild að NATO er tsiand komiðkiafann á
sem kúgarinn reyrir þjóðanna háls
það skuldbindur okkur til aðstyrkja bæði og styðja þá
sem striða gegn heimi sem vill vera frjáls.
Viðlag: island úr NATO o.s.frv.
En þrátt fyrir napalm gerlavopn og gaddavir
geislavirkar sprengjur og óvigan her
bandariska heimsveldið undanhald sitt undirbýr
en alþýðan sigrandi um veröidina fer.
Albina og Kína, Kambodia og Vietnam
Kórca og Laos lýsa vorn veg
til byltingar, frelsis og sjálfstæðis við sækjum fram
til sigurs þvi við erum ósigranleg.
Viðlag: tsland úr NATO o.s.frv.