Þjóðviljinn - 21.03.1976, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 21.03.1976, Qupperneq 19
Sunnudagur 21. mars 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 S|ónvarp 0 um helgina | /unftudoöw 18.00 Stundin okkar Gúrika kemur i heimsókn. Sýnt verður ævintýri um þvotta- björn og sagt frá Múhameð, sem á heima i Marokkó. Sýnd brúðumynd um lítinn, tryggan hund og húsbónda hans og loks litið inn til Pésa, sem er einn heima og má engum hleypa inn. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefán^son og Sig- rlður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Atján grænar eyjarFær- eysk mynd um lifsskilyrði i Færeyjum. M.a. rætt við Atla Dam lögmann, Erlend Patursson lögþingsmann og Pál Patursson kóngsbónda i Kirkjubæ. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.05 Gamalt vin á nýjum belgjum ttalskur mynda- flokkur um sögu skemmtanaiðnaðarins. 2. þáttur. 1916-1930 Meðal þeirra, sem koma fram i þessum þætti, eru Mina, Raffaella Carra, Nino Taranto og Moira Orfei. 21.45 Skuggahverfi Sænskt framhaldsleikrit i 5 þáttum. 2. þáttur. Efni 1. þáttar: Brita Ribing barónsfrú flyst til Stokkhólms við fráfall eiginmanns sins og tekur á leigu herbergi i fjölbýlis- húsi. Nábúar hennar eru fá- tækar verksmiðjustúlkur. Barónsfrúin telur, að maður hennar hafi ekki látið eftir sig neinar eignir, en i ljós kemur, að hann átti geysi- legar áfengisbirgðir, sem verkfræðingur einn hyggst komast yfir fyrir litið fé. býðandi Óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.30 Að kvöldi dags Sigurður Bjarnason, prestur aðvent- safnaðarins, flytur hug- vekju. 22.40 Dagskrárlok mónudoQuc 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Draum'aheimur Betu Tékknesk sjónvarpsmynd. Beta er 15 ára gömui. Móöir hennar deyr af barnsförum, og hún veröur að hætta i skóla til að annast föður. sinn og nýfæddan bróður. Þýðandi óskar Ingimars- son. 22.25 Heimsstyrjöldin siðari 10. þáttur. Kafbáta- hernaöurinn t þessum þætti er m.a. greint frá siglingum skipalesta bandamanna yfir Atlantshaf og árásum þýskra kafbáta á þær. Þýö- andi og þulur Jón O. Ed- wald. útvarp • um helgina j/uonudoQUf | 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Flytjendur: Edda Moser, Julia Hamari, Martin Schomberg, Jules Bastin, Kantorkórinn i Brugge og Filharmoniusveitin I Ant- werpen. Stjórnandi: Theo- dor Guschlbauer. (Hljóðrit- un frá belgiska útvarpinu) a. Messa nr. 18 i c-moll (K427). b. Sinfónia nr. 36 i C- dúr (K425). 11.00 Messa I Kópavogskirkju. Prestur: Séra Arni Pálsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Erindaflokkur um upp- eldis- og sálarfræði. Andri Isaksson flytur sjöunda og siðasta erindiö: Kenning Piagets um þroskaferil barna og unglinga. 14.00 A sumarleiðum. Um sið- ari starfsár Asgrims Jóns- sonar og ævikvöld. Björn Th. Björnsson listfræðingur tekur saman efnið. Lesari með honum er Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor. Siö- ari dagskrá. 14.40 Óperan „Don Carlos” eftir Giuseppe bverdi. Hljóöritun frá tónlistarhá- tiðinni I Salzburg i ágúst. Guðmundur Jónsson kynnir siðari hluta verksins. Flytj- endur: Mirella Freni, Christa Ludwig, Nicolai Ghajauroff, Placido Dom- ingo, Piero Cappuccilli o.fl. einsöngvarar ásamt Rikis- óperukórnum og kór Tón- listarfélagsins i Vinarborg og Filharmoniusveit Vinar. Stjórnandi: Herberg von Karajan. 16.25 Veðurfregnir. Fréttir. 16.35 Framhaldsleikritið: „Upp á kant viö kcrfiö”011e Lansberg bjó til flutnings eftir sögu Leifs Panduros. Þýðandi: Hólmfriður Gunn- arsdóttir. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. 17.10 Létt klassisk tónlist. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Spjall um Indiána. Bryndis Viglundsdóttir heldur áfram frásögn sinni (8). 18.00 Stundarkorn mcð spánska gítarleikaranum Andrési Segovia. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Hjónakornin Steini og Stina”, gamanleikþáttur eftir Svavar Gests. Persón- ur og leikendur i sjötta þætti: Steini, Bessi Bjarna- son. Stina, Þóra Friðriks- dóttir. 19.45 Frá hljómleikum Sam- einuðu þjóðanna i Genf I október s.l.Suisse Romande hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 5 i e-moll eftir Tsjaikov- ský, Janos Ferencsik stjórnar. 20.30 Jón Óskar rithöfundur les þýðingu sina á bréfi frá föður manns, sem pyndaður var til dauða i Uruguay. 21.00 Frá tónleikum I lláteigs- kirkju i janúar. Guðni Þ. Guðmundsson, Carsten Svanberg og Knud Hovald leika verk eftir Marcello, Bach og Pál Ólafsson frá Hjarðarholti. 21.25 „Kona á Spáni”, smá- saga eftir Gunnar Gunnars- son blaðamann. Höfundur les. 21.45 Kórsöngur. Karlakórinn Fóstbræður, Erlingur Vig- fússon, Kristinn Hallsson, Eygló Viktorsdóttir og Carl Billich flytja lög eftir Gylfa Þ. Gislason við ljóð Tómas- ar Guðmundssonar, Jón Þórarinsson stjórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mánudciguf 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlcikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30,8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Bjarman (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Gunnvör Braga heldur áfram sög- unni um „Krumma bola- kálf” eftir Rut Magnúsdótt- ir (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnað- arþáttur kl. 10.25: Óttar Geirsson ráðunautur talar um áburð og áburðarefni. tsienzkt málkl. 10.40: End- urtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Ingrid Haebler leikur „Kinderszenen”, tónverk fyrir pianó op. 15 eftir Schu- mann / Yehudi Menuhin, Robert Masters, Ernst Wallfisch, Cecil Aronowitz, Maurice Gendrin og Derek Simpson leika Strengjasext- ett nr. 2 i G-dúr op. 36 eftir Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þess bera menn sár” eftir Guð- rúnu Lárusdóttur. Olga Sig- urðardóttir byrjar lestur- inn. 15.00 Miðdegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika „Cockaigne” forleik op. 40 eftir Elgar og Pianó- konsert nr. 3 I c-moll op. 37 eftir Beethoven. Einleikari: Claudio Arrau. Stjórnandi: André Previn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Ungir pennar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Páll V. Danielsson forstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.35 Svipleiftur úr sögu Tyrkjans. Sverrir Krist- jánsson sagnfræðingur flyt- ur f jórða og siðasta erindið i þessum flokki. 21.210 Frá tónlistarhátiðinni i Prag i fyrrasumar. Ivan Moravec og Tékkneska fil- harmoniusveitin leika Sin- fóniskt tilbrigði fyrir pianó og hljómsveit eftir César Franck, Erich Leinsdorf stjórnar. 21.30 útvarpssagan: „Siöasta frcistingin” eftir Nikos Kaz- antzakis. Kristinn Björns- son islenzkaði. Sigurður A. Magnússon les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (30). 22.25 Myndlistarþáttur i um- sjá Þóru Kristjánsdóttur. 22.50 Frá tóniistarhátíð nor- rænna ungmenna I Helsinki i fyrra. Annar þáttur. Flutt verða verk eftir Olli Kortek- angas, Björn Kruse, Hans Peter Rasmussen og Harri Wessman. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. „Atjángrænar eyjar" heitir mynd frá Fær- eyjum, sem sjónvarpið ætlar að sýna kl. 20.35 í kvöld. Rætt verður við Atla Dam lögmann um lifskilyrði í Færeyjum, en einnig verða heim- sóttir þeir Erlendur Patursson, lögþingsmað- ur, og Páll Patursson, kóngsbóndi i Kirkjubæ. „Kafbátahernaðurinn " er á dagskrá í 10. þættinum um heimsstyrjöldina siðari i sjórv varpinu annað kvöld. Mennirnir á myndinni voru á reki á flekanum i tólf vikur eftir að þýskur kafbátur grandaði skipinu sem þeir voru á i mars 1943, en tveir aðrir sem með þeim voru dóu. i „Stundinni okkar" i sjónvarpinu kl. sex i dag verður sýnt ævintýri um þvottabjörn, al veg eins og þann, sem sést á myndinni hér að ofan. Lika verður sýnd mynd um hann Múha- með, sem býr i Marokkó, og hann Pésa sem er einn heima og má ekki hleypa neinum ihn, og margt fleira. „Draumaheimur Betu" heitir tékknesk kvikmynd, sem sýnd verður i sjónvarpi kl. 21.10 annað kvöld. Móðir Betu litlu, sem er fimmtán ára, deyr af barnsförum og Beta hættir í skólanum til að hugsa um pabba sinn og litla bróður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.