Þjóðviljinn - 21.03.1976, Qupperneq 23
I
Sunnudagur 21. mars 1976 ÞJOÐVILJINN — SIDA 23,
Leifur Dagur Ingimarsson, 11 ára, Kirkjubóli, Isa-
firði, sendi þessa mynd. Hann kallar hana
HÁKARLAR. — Leifur Dagur ætti að skrifa okkur
fréttabréf frá Isafirði og gjarnan mættu teikningar
fylgja með.
Eg viIdi ve ra oréim stór c
o^e/^a skip ojklipp ut-
skyldi ej hjd ~fý oy bd r
Svo rel inn sljppu^
Paill MMsteÍ ’ 9
(3 í r ki jundur VVsíínsvertu vej^
j^or klippL/rnér ul/
KópAVaay'
Hérna eru sýnishorn af ,,teiknuðu" álit sitt.
teikningum 6 ára barna í Myndirnar eru mjög fal-
Kársnesskóla í Kópavogi. legar í litum, en því
Kennarinn þeirra, Sigur- miður er ekki hægt að Nt-
björg J. Þórðardóttir, prenta þær. Kompan
ræddi við þau um land- þakkar kærlega fyrir
helgisdeiluna og þau þessar skemmtilegu
myndir, en krakkarnir
geta fengið þær aftur til
að hengja upp, því þær
skemmast ekkert þó
prentað sé eftir þeim.
Prentararnir eru nefni-
lega galdramenn.
UA ADSAÍy^
K ÓRfVfy
Strákarnir vilja
verja landhelgina
Kompunni hafa borist
margar góðar myndir úr
,,Þorskastríðinu", en þær
eru allar eftir stráka.
Þeir harma það að vera
ekki nógu stórir til að
taka þátt í iandhelgis-
gæslunni. Og þeir láta sig
dreyma um stór skip sem
þeir sigli albúnir móti
bretunum og reki þá út
fyrir tvö hundruð míl-
urnar. Stelpur, hvað eruð
þið að hugsa?
FREÍGÁTAN JUA’o
Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir
|-L 0S\-6E$!
KÓPAVOCrl