Þjóðviljinn - 09.04.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 09.04.1976, Blaðsíða 15
Föstudagur 9. aprtl 1976. ^JóÐVILJlNN — StÖA 15 AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384. Guömóðirin og synir hennar Sons of Godmother Sprenghlægileg og spennandi ný, itölsk gamanmynd i litum, þar sem skopast er aö Itölsku mafiunni i spirastriði i Chicago. Aöalhlutverk: Alf Thunder, Pino Colizzi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBlÓ Simi 18936 Per ISLENSKUR TEXTI Afar spennandi, skemmtileg og vei leikin ný dönsk saka- málakvikmynd i litum, tvi- mælalaust besta mynd, sem komið hefur frá hendi dana i mörg ár. Leikstjóri: Erik Crone. Aðalhlutverk: Ole Ernst, Fritz Helmuth, Agnete Ekmanne. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. TÓNABÍÓ Simi 3 11 82 , Kantaraborgarsögur Canterbury Tales Ný mynd gerð af leikstjóran- um P. Pasolini. Myndin er gerð eftir frásögn- um enska rithöfundarins Chaucer.þar sem hann fjaliar um afstöðuna á miðöldum til manneskjunnar og kynlifsins. Myndin hlaut Gullbjörninn i Berlin árið 1972. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnið nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Sími 3 20 75 Hefnd förumannsins Ein besta kúrekamynd seinni ára. Aðalhlutverk: Clint Eastwood. Leikstjóri: Clint Eastwood. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 11. Nítján rauðar rósir Torben Nielsens krimi -succes roser ^ POUl REICHHARDT Ulf PILG&RD BIRGIISQDOLIN HENNING JENSEN Mjög spennandi og vel gerö dönsk sakamálamynd, gerð eftir sögu Torben Nielsen. Aðalhlutverk: Poul Reichardt, llenning Jensen, Uif Piigard o.fl. tSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 ISLENZKUR TEXTI. Mjög sérstæð og spennandi ný bandarisk litmynd um fram- tiðarþjóðfélag. Gerð með miklu hugarflugi og tækni- snilld af John Boorman. Aðalhlutverk: Sean Connery, Charlotte Rampling Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 1 64 44 Næturvörðurinn "ROMANTIC PORNOGRAPHY" New York Times JOSEPHE LEVINE THE NIGHT PORTER [Rj AN AVGOEMBASSY RELEASE j4iz Viöfræg, djörf og mjög vel gerð ný Itölsk-bandarisk lit- mynd. Myndin hefur alls staðar vakið mikla athygli, jafnvel deilur, en gifurlega að- sókn. 1 umsögn I blaðinu News Week segir: Tango i Paris er hreinasti barnaleikur samanborið við Næturvörð- inn. nirk Bogarde, Charlotte Rampling. Leikstjóri: Liliana Cavani. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11,Í5. Leyniför til Hong Kong Hörkuspennandi ævintýra- mynd i litum og Cinema scope, með Steward Granger. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5 og 7. HÁSKÓLABÍÓ Sfmi 22140 GeneHockmQn. ”The Convefsobon" Mögnuð litmynd um nútima- tækni á sviði njósna og simahlerana i ætt við hið fræga Watergatemál. Leikstjóri: Francis Ford Coppola (Godfather) Aðalhlutverk: Gene Hack- man. tSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. órfáar sýningar eftir. Áskriftasíminn er17505 ÞJÓÐVILJÍNN borgarbókasafn Sólheimasafn, Sóilieimum 27, simi 36814. Opið rnánudaga til föstudaga kl. 14-2i. Laugardaga kl. 13-17. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga ki. 14-21. Bókin heim, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, latlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Iluisvaiiasain, Uofsvallagötu 16. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Búkabilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. apótek Reykjavík Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka, vikuna 2. april til 8. april er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek.sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgid. og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Köpavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. llafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviiið og sjúkrabíiar i Reykjavík — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögregla Lögreglan IRvik —simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Ilafnarfirði — simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- vars la: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. l8.30-lc.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið:Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn:Daglega kl. 15- 16 Og 18.30-19. Fæðingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. félagslíf Katlavinafélag tslands Fundur verður haldinn i félag- inu laugardaginn 10. april kl. 2 i Tjarnarbúð niðri. Félagar beðn- ir að mæta og nýir félagar vel- kommr á fundinn. — Stjórnin. Kvenfélac Laugarnessóknar heldur fagnað i Fóstbræðra heimilinu við Langholtsveg föstudaginn 9. april i tilefni af 35 ára afmælinu. Þær sem ætla að vera meö eru vinsamlega beðnar að hafa samband við Astu i sima 32060 sem allra fyrst. IIíJÐSe&SSSSI Páskar á Snæfellsnesi, gist á Lýsuhóli, sundlaug, kvöldvökur. Gönguferðir við allra hæfi um fjöll og strönd, m.a. á Helgu- grindur og Snæfellsjökul, Búða hraun, Arnarstapa, Dritvik, Svörtuloft og viðar. Fararstjór- ar Jón I. Bjarnason og Gisli Sigurðsson. Farseðlar á skrifSt. Lækjargötu 6 simi 14606. Ctivist. 8. april hefst, i samvinnu við hjálparsveit skáta tveggja kvölda námskeið, þar sem kennt verður m .a. meðferð átta- vita og gefnar leiðbeiningar um hentugan ferðaútbúnað. Farið verður i Þórsmörk á GENGISSKRANINC NR 69 - 8. apri'l 1976. SkráC f rá FJining Kl. 12. 00 Kaup Sala 6/4 1976 1 Banda rik jadolla r 177,80 178,20 8/4 - 1 Stcrlingspund 330, 90 331, 90 * - - 1 Kanadadollar 181, 40 181,90 ♦ - 100 Danska r krónur 2939,20 2947,50 4 - - 100 Norska r krónur 3235, 50 3244,60 4 - - 100 Sapnsknr krónur 4030,20 4041,50 4 - - 100 Finnsk mörk 4624,10 4637,10 4 - - 100 Franskir lrankar 3812, 35 3823.05 4 - - 100 Rrle. frankar 455, 65 456,55 4 7/4 - 100 Svisfn. franka r 6997,50 7017,20 8/4 - 100 Gvllini 6616, 40 6635, 00 4 - - 100 V. - Pvzk mörk 7000, 65 7020, 35 - - - 100 Lfrur 20, 58 20, 64 4 - - 100 Au6turr. Sch. 97 5, 55 978,35 4 7/4 - 100 Escudos 602,85 604, 55 - - 100 Peaeta r 264, 50 265, 20 8/4 - 100 Y en 59,73 59, 90 4 6/4 - 100 Reikningakrónur - Vöruflkiptaldnd 99. 86 100, 14 - - 1 Reikningsdollar - Vöruakiptalönd 177,80 178,20 * Hreytmg frá afðuetu ekráningu Sölugengi eeenskrar krónu f ekráningu nr, 68 - 7.apríl 1976 var ra ngt, átti aíS vera kr. 4040,30. skírdag og laugardaginn fyrir páska. Pantih timanlega. Nánari uppiýsingar gefnar á skrifstofunni. — Fcröafélag Islands, öldugötu 3. — Simi: 11798 og 19533. l.augardagur 13. april kl. 13.00 Hvaða lifverur leynast i fiæðar- málinu? Svar við þeirri spurn- ingu fæst i laugardagsferðinni, sem verður um fjöru I nágrenni borgarinnar. Leiðbeinandi Jón- björn Pálsson, liffræðingur. Hafið ilát og spaða meðferðis. Verð kr. 500 greiðist við bilinn. — Ferðafélag tslands. sýningar Gorki-sýningin I MlR-salnum, Laugavegi 178, er opin á þriðju- dögum og fimmtudögum frá kl. 17.30—19 og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—18. Kvikmyndasýningar kl. 15 á laugardögum. Aðgangur öllum heimill. — MIR. brúðkaup Systrabrúðkaup. Gefin hafa verið saman i hjóna- band Kristjana Arnadóttir og Guðmundur Ifagalin Guð- mundsson, heimili þeirra er að Rofabæ 29, Rvik.; og Kristin Arnadóttir og Guðmundur Krist jánsson. Heimili þeirra er að Laugarnesvegi 80, Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). Begga gekk inn í bekkjarstof una, tók lestr- arbók Tuma og ataði hana bleki. — Sjáum nú hvernig litla „hetjan" królar sig fram úr þessu, muldraði hún. Þaö var leskafli dagsins, sem hún þannig eyðilagði, og full hef ndarþorsta, imyndaði hún sér hvernig allt gengi til þegar timinn byrjaði. Hún fann líka annað ráð til að kalla reiði skólans yfir Tuma. Það var vitað, að kennarinn var hugsjúkur yfir að hafa ekki orðið læknir. Nemendurnir vissu að í laumi rannsakaði hann líffræðibók sem hann geymdi i borði sínu, en því læsti hann jafnan vandlega. En þessan dag hafði hann gleymt að læsa. Begga náði i bókina og skoðaði hana vandlega, þegar Tumi kom inn í bekkinn, sem annars eng- inn var í. Hún varð svo undrandi, að hún i flýti reyndi að fela bókina — en það leiddi aðeins til þess að hún reif sundur litríka mynd af beina- byggingu mannsins! KALLI KLUNNI — Góðan dag, ert þú ekki Kalli klunni úr Þjóðviljanum? — Jú, sá er maðurinn. — ég átti að færa þér nokkra banana frá mömmu þinni,og svo átti ég að segja þér að blofna ekki, þú gætir kvefast. — Hann er sniðugur þessi skipsungi sem þeir hafa i eftirdragi; svona þurfum við að fá okkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.