Þjóðviljinn - 11.04.1976, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.04.1976, Blaðsíða 9
Sunnudagur 11. apríl 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍ TALINN: HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast til starfa á húðlækningadeild frá 1. júni nk. Umsóknarfrestur er til 1. mai nk. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona spitalans. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á nýja hjúkrunardeild spitalans við Hátún. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona spitalans. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Óskast til afleysinga i sumar. Vinna hluta úr fullu starfi eða einstakar vaktir, kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. RITARI óskast til starfa á skrifstofu forstöðukonu frá 1. mai nk. Um- sóknarfrestur er til 20. april nk. Nánari upplýsingar veitir forstöðu- konan. YFIRIÐJUÞJÁLFARI óskast til starfa á endurhæfingardeild spital- ans frá 1. mai nk. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 25. april nk. KLEPPSSPÍTALINN: AÐSTOÐARMAÐUR félagsráð- gjafa óskast til starfa frá 15. júni nk. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspitalanna fyrir 1. júni nk. VÍFILSSTAÐ ASPÍ TALI: AÐSTOÐARMATRÁÐSKONA Ósk- ast til starfa i eldhúsi spitalans frá 1. mai eða eftir samkomulagi. Próf frá húsmæðrakennaraskóla er skilyrði. Laun samkvæmt 20. launaflokki BSRB. Upplýsingar veitir matráðs- konan, simi 42803. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að senda skrifstofu rikisspital- anna fyrir 20. april nk. KÓPAVOGSHÆLIÐ: DEILDARÞROSKAÞJÁLFARI óskast til starfa frá 1. mai nk. eða eftir samkomulagi. Nánari upplýs- ingar veitir forstöðumaðurinn simi 41500. Reykjavik, 9. april 1976 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5.SÍM111765 Ellsberg á friðarferð yfir Bandaríkin Daniel Ellsberg, maðurinn sem kom leyniskýrslunum um Vietnamstriðið á framfæri við bandariska fjölmiðla, er enn á dagskrá. Hann hefur lagt upp i um 6000 kilómetra gönguferð yfir Bandarikin til að leggja áherslu á kröfu um afvopnun og félagslegt réttlæti. Lagt var upp frá byggingu fylkisstjórnarinnar i Los Angeles, Kaliforniu. Um það bil 200 aðrir friðarsinnar hafa slegist i för með Daniel Ellsberg. Hús fram- tíðarinnar Bandaríska geimferða- miðstöðin Nasa hefur látið smíða einskonar framtiðarhús/ sem á að geta skorið orkuneyslu meðalf jölskyldu niður um þriðjung og vatns- eyðslu hennar um helming. Allir hlutar hússins eru upp- haflega til orðnir í sambandi við þróun geimferðatækni. Sumir þeirra eru þegar á markaði, en aðrir koma á markað ekki siðar en að fimm árum liðnum. Meðal þeirra húshluta sem teljast tiltölulega dýrir, en spara þó þegar til lengdar lætur, eru sólarrafhlöður á þakinu i tengslum við næturrafgeymi og hitadælu. Ennfremur kerfi sem safnar saman vatni þvi sem rennur niður úr baðkeri, eldhús- vaski og þvottahúsi, siar það og setur i það klór og notar það i annað sinn til að skola niður úr klósettinu. Veggirnir hafa i eld- varnarskyni verið vættir i eld- traustri plastfroðu. Reyk- þefarar gera viðvart um eld. Öll kerfi hússins láta að stjórn rafeindakerfis sem þegar er farið að fjöldaframleiða. — Myndin sýnir tilraunahús Nasa. TAKIÐ EFTIR!!! Nú bjóðum við ódýrt: Grænar baunir kr. 175,- pr. ds. Ananas hringir kr. 161,- pr. 1/1 ds. Perur kr. 89,- pr. 1/2 ds. Paprikusalat kr. 156,- pr. 450 gr. gls. Ekta súrkál kr. 221,- pr. 1/1 ds. FAY sérvéttur 100 stk. kr. 298,- pr. pk. DIXAN 600 gr. kr. 298,- pr. pk. DIXAN 900 gr. kr. 419,- pr. pk. DIXAN 3 kg. kr. 1298,- pr. pk. DIXAN 4,4 kg. kr. 1959,- pr. pk. Ódýr frosinn fiskur, — hvalkjöt, hrefnukjöt, — marineruð ísl. síld. Nýreykt páskahangikjöt. Úrval af nýju grænmeti á markaðsverði. Nýir ávextir. KOMIÐ í KAUPGARÐ og látið ferðina borga sig Kaupgardur Smiöjuvegi 9 Kopavogi Aðal- fundur Alþýðubankans h.f. verður haldinn laugardaginn 24. april 1976 i Súlnasal að Hótel Sögu i Reykjavik og hefst hann kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 18.gr. samþykkta hlutafélagsins. 2. önnur mál, sem bera má upp skv. 17. gr. samþykktanna. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum þriðjudaginn 20. april, miðvikudaginn 21, april og föstudaginn 23. april i afgreiðslusal bankans að Lauga- vegi 31, i Reykjavik, á venjulegum opnunartima hans. Bankaráð Alþýðubankans h.f. Hermann Guðmundsson form. Björn Þórhallsson ritari l|| Skrifstofa borgarverkfræðings óskar að ráða stúlku til almennra skrif- stofustarfa. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar skrifstofustjóra borgarverkfræðings, Skúlatúni 2. TURNER mikrafóna mánudag frá 9-6 Ath. að í boði er sérstakt kynningarverð BENCO Bolholti 4 — Sími 21945

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.