Þjóðviljinn - 11.04.1976, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. april 1976.
Leiöbeiningar
Stafirnir mynda islensk
orð eða mjög kunnugleg
erlend heiti, hvort sem
lesiö er lárétt eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt
númer og galdurinn viö
lausn gátunnar er sá að
finna staflykilinn. Eitt
orö er gefið og á þaö aö
vera næg hjálp, þvi að
með þvi eru gefnir stafir I
allmörgum öðrum orð-
um. Það eru þvi eðlileg-
ustu vinnubrögðin að
setja þessa s.tafi hvern i
sinn reit eftir þvi sem töl-
urnar segja til um. Einnig
er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er
gerður skýr greinarmun-
ur á grönnum séi*hljóða
og breiðuni, t.d. getur a
aldrei komið i stað á og
öfugt.
/ 2 mm 3 mm s mm t. mm Hjgj ííífíRíw •SíRtfaw:: B ii lo <31 /2 mm 9 (p
7 /3 /v- V z \<o 17 18 2 ? IZ 10 12 6 2 10 3?
$ \<i 10 2 <y 19 20 lb 2 21 22. 10 /8 Í3 Z V 7 /<r
(p 2 !0 7 & 21 !(p 8 1/ b V 2 7 (p 19 7 /0
w Z/ rt K 2T II v 2/ Zb <4- V /z 7- 2 b /b V
Zf /6 z*t V 27 !<£> 23 u J(e> 2? w 7- V “K 7 b II
ii V H /2 l(e v 2 !£- 2 28 IV 18 7■ 23 V 27 3? 2
23 22 <? H (p n <2 He 2 29 2 10 2 3V lsfí' 2~ b Z
fí- 8 7 b <? JS~ 22 b 2 <2 3/ 2 JZ 30 cy> b 7 b
27 2 <£> z\ 7- V (o Z 22 (d Z V Z 10 2/ 32 7 32
/o S2 2/ Ib 2<f 2 lb 2*4 /V- !S /0 S2 js- lJ b ii
Setjið rétta stafi i reitina
neðan við krossgátuna. Þá
kemur fram nafn á viðfrægum
kvikmyndaleikara. Sendið
þetta nefn sem lausn á kross-
gátunni til afgreiðslu Þjóð-
viljans, Skólavörðustig 19,
merkt „Verðlaunakrossgáta nr.
23”. Skilafrestur er þrjár vikur.
Verðlaun að þessu sinni eru
bókin Gullna ostran eftir Donald
Gordon. Þýðandi er Ásmundur
Einarsson og útgefandi er
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
Sagan fjallar um fjarsjóð
Rommels og tilraunir til að
finna hann og segir höfundur
söguna vera byggða á stað-
reyndum. Um sex miljón
sterlingspunda verðmæti var
sökkt undan strönd Afriku i
siðari heimstyrjöldinni, en allar
tilraunir til að finna fjársjóðinn
22 /3 2 Kfi
hafa mistekist, þótt vitaö sé
með nokkurri vissu hvar skipið
sökk. Höfundur segir frá slikum
tilraunum sinum sem hófust
árið 1963.
Verðlaun fyrir krossgátu nr. 23
Verðlaun fyrir rétta lausn á krossgátu nr. 23, sem
birtist 7. rnars, hlaut Sigríður Ó. Beck, Karnbsseli við
Djúpavog.
Verðlaun eru bókin Dagur úr dökkva eftir Brian
Cooper í útgáfu Bókaútgáfunnar Fróða.
VERKAMANNABÚSTAÐIR
í SELJAHVERFI
REYKJAVÍK
UMSÓKNIR:
SÝNING ÍBÚÐA:
Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík
óskar eftir umsóknum um kaup á
308 íbúðum, sem nú eru í byggingu
í Seljahverfi í Reykjavík.
Ibúðir úr þessum byggingaráfanga
verða til sýnis að Teigaseli 1 1:
Laugardag 10 apríl kl. 14-22
íbúðir þessar, sem byggðar eru samkvæmt lög-
um um verkamannabústaði frá 12. mai 1970,
verða tilbúnar á timabilinu júní 1976 til október
1977.
Umsóknareyðublöð, ásarnt upplýsingurn urn
verðog skilrnála, verða afhent á skrifstofu Hús-
næðismálastofnunar ríkisins, Laugavegi 77, og
skal umsóknurn skilað þangað fyrir mánudaginn
2. rnaí 1976.
Sunnudag 11. apríl kl. 14-22
Mánudag 12. apríl kl. 18-22
Þriðjudag 13. apríl kl. 18-22
Miðvikudag 14. april kl. 18-22.
Myndin sýnir Hollister og upp-
finningu hans.
Logar í 10 ár
Eðlisfræðingurinn Donald
Hollister hefur til þessa gengiö
árangurslaust með þá hugmynd
sina milli stóru raftækja-
hringana bandarisku, að þeir
legðu fé til að vinna úr hugmynd
hans aö gerð þráðlausrar ljósa-
peru.
Pera þessi á að geta dugað I
tiu ár og byggist hún á nýtingu
kvikasilfurgufu. Þaðfylgirmeð
I kaupunum, að pera þessi þurfi
ekki nema þriðjung þeirrar
orku sem venjulegar ljósaperur
taka til sin. Af þeim sökum ein-
mitt hefur Hollister nú fundið
náð fyrir augum bandarlskra
orkuyfirvalda.