Þjóðviljinn - 14.04.1976, Page 1

Þjóðviljinn - 14.04.1976, Page 1
pjobvhhnn Heildaraflinn i ár er 112 þúsund lestum minni en í fyrra Miðvikudagur 14. april 1976—41. árg. —84. tbl. IlFÍldarafiinn þrjá fyrstu mánuöi ársins i ár varö saintais 111.918 tonnum minni en hann Ekkert svar berst enn varð þrjá fyrstu mánuðina i fyrra. Mcst munar þar um, að loðnuaflinn varð tæplega 109 þús. iestum minni i ár. Þorskafli bátaflotans (ýsa, þorskur, ufsi og fl.) varð 8 þús. lestum minni i ár en i fyrra. en hins vegar öfluöu togararnir tæpum 4 þús- und lestum meira i ár en þeir gerðu fyrstu þrjá mánuði siðasta árs. Um 700 tonna aukn- ing varð á rækjuafia og tæplega 100 lesta aukning á hörpudisks- afla. Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Fiskifélaginu varð bátaafl- inn þrjá fyrstu mánuði ársins samtals 64.160 tonn en 72.047 tonn 3 fyrstu mánuðina i fyrra. Afli bátanna hefur dregist saman á öllum landshlutum nema á Vestfjörðum, en þar fengu bátarnir i ár rúmlega 11 þúsund tonn, en tæplega 10 þús- und tonn i fyrra. Verulegur hluti afla vestfirðinga er steinbitur. Afli togaranna hefur aukist þrjá fyrstu mánuði ársins miðað við þrjá fyrstu mánuði siðasta árs. Siðutogararnir fengu tæp- lega 1400 lestir i ár en skut- togararnir rúmlega 47 þúsund lestir. Samtals öfluðu togararnir 48.447 lestir i ár en 44.476 i fyrra. Loðnuaflinn nú varð 331.00 lestir en 439.833 lestir i fyrra. Rækjuaflinn i ár varö 3.079 lestir en 2.350 lestir i fyrra. 443 lestir öfluðust af hörpudiski þrjá fyrstu mánuði ársins i ár en sömu mánuði i fyrra barst 351 tonn af hörpudiski á land. —úþ Hvert, hvenær, hvernig? 'oit& i þjóðviljanum i dag og á morgun verður fjallað um ferðamöguleika landsmanna i snmar, til útlanda og innan- lands. Þar verða raktar helstu ferðaáætlauir ferðaskrifstof- anna. rætt við forráöamenn og hlaðað i bæklingum. i finimlu- dagsblaðinu verður einnig rætt við Vilborgu Harðardótt- ur um fyrirbærið ..komina- trinnn" og birt ferðasaga i biindnu máii eftir Kristinu Mánt\ la. Sjá bls. 6, 7, 8, 9. Á siðu 5. í blaðinu i dag eru birtar myndir úr um- feröarsamkeppni, sem Umferöarráð efndi til meðal skólabarna. Þessi mynd er eftir Sigurð Guðmundsson og á að minna á, að nota ber gangbrautir þar sem þær eru. frá bandaríkjamönnum — Það hefur alls ekkert nýtt gerst i þessu máli, eina svarið sem ég hefi fengið frá Banda- rikjunum er að málið sé i athug- un, sagði ölafur Jóhannesson dómsmálaráðherra er við spurð- um hann i gær hvað liði ósk ráðu- neytisins til bandarikjastjórnar að leigja okkur hraðbáta af Ash- ville-gerð til landhelgisgæslunn- ar, en nú eru um 4 vikur liðnar siðan dómsmálaráðherra bar fram þessa ósk. Ölafur sagði að enginn mögu- leiki væri á að hraða afgreiðslu þessa máls vestra eða ýta á eftir þvi eins og það er stundum orðað frekar en gert hefur verið. — Við höfum gert allt sem við höfum getað til að ýta á eftir þessu máli sagði dómsmálaráð- herra. Dómsmálaráðherra sagðist ekkert geta sagt um það á þessu stigi málsins hvort eitthvað ann- að yrði gert i þessu máli en biða svars Bandarikjastjórnar, en flestir munu vera á þvi að Banda- rikjastjórn ætli ekkert að gera i málinu, hún vilji ekki leigja okkur skipin og ætli að humma þetta framaf sér með þvi að segja að málið sé i athugun. — S.dór Helgarferðum SVR mun fækka í sumar hverfunum aðvagnarnir gengju á 30 min. fresti i stað 15 eða 20 min. svaraði hann þvi til að með þvi að aka á 30 min. fresti hittu menn betur á vesturbæjarvagnana á Hlemmtorgi. Eirikur sagði að aðal-ástæðan fyrir þvi að þetta fyrirkomulag er tekið upp væri að mun færri far- þegar ferðuðust með vögnunum um helgar á sumrin en aðra daga. Þetta fyrirkomulag verður til reynslu eins og áður sagði frá 1. júni til 1. október. Við spurðum Eirik hvort hann óttaðist ekki að fólk, einkum i út- hverfum borgarinnar. tæki breyt- ingunni illa sagði hann að vel gæti það verið að einhverjir kvörtuðu, en benti á að fram til þessa hefði SVR verið með 20% meiri þjónustu um helgar miðað við farþegafjölda á sumrin og væri þar um umframþjónustu að ræða. —S.dór varðandi leigu á hraðbátum til landhelgis- gæslunnar Að sögn Eiriks Asgeirssonar hefur verið ákveðið að fækka verulega helgarferðum Strætis- vagna Reykjavikur um helgar i sumar. Allir vagnarnir munu þá aka á 30 minútna fresti, bæði þeir sem ferðast um miðborgina og hinir sem aka i úthverfin eins og Breiðholt og Árbæjarhverfi. Er þetta gert i sparnaðarskyni en taliðeraðvið gætu sparast 12—13 miljónir kr. Er gert ráð fyrir að þetta fyrirkomulag gildi frá 1. júni nk. til 1. okt. Eirikur sagði að það væri miklu haganlegra fyrir strætisvagnana að hafa hálftima tiðni á þessum dögum heldur en mismunandi tima eins og nú er, vegna þess að betri tengingar yrðu á milli vagna um bæinn. Aðspurður um hvort haganlegra væri fyrir fólk i út- V erðkannanir mánaðarlega á sem ýlestum vörum, segir verðlagssljóri Á blm. fundi þeim er verðlags- stjóri, Georg ólafsson boðaði til i gær, kom fram að verðlagseftir- litiöhefur ihyggju, að láta kanna vöruverð á sem allra flestum vörutegundum mánaðarlega i framtiðinni og birta niöurstöður þeirra svipað og nú er gert eftir fyrstu könnunina. Verðlagsstjóri tók þó fram að þetta yrði ekki gert nema sú könnun sem nú er birt gæfi góða raun. Hann benti á að i þeirri miklu veröbólgu sem verið heföi hér á landi um langt skeið heföi verö- skyn almennings breglast mjög og það væri staðreynd að fólk gerði litla sem enga tilraun til að fylgjast meö vöruverði og hvar það gæti gert hagstæðustu inn- kaupin. En með þeirri nýjung sem verðlagseftirlitiðbryddaðinú uppá sagðist hann vonast til aö þetta breyttist. Eins og þessi könnun leiddi i ljós, er verö á til að mynda ný- lenduvörum afar mismunandi og er áberandi hve stóru markaðirn- ir, eins og Vörumarkaöurinn, Hagkaup og KRON i Breiöholti kæmu lang-best út i könnuninni. — S.dór Georg ólafsson Otrúlegur verðmunur á nýlenduvöru SJÁ 3. SÍÐU

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.