Þjóðviljinn - 14.04.1976, Qupperneq 3
.Miðvikiidagur 14. apríl l!)7fi. ÞJÓÐVILJINN' — SÍÐA :!
VERÐLAG33TJÓRINN.
7. og 8 apríl
Hagkaup Vöru Kaup Kron ' Haga Garða Víðir S.S.
Skeifan markað garð Breið búðin kjör Austur Austur
Aða 1
s tr .
Holts Kjör
k jör
húð
,Strauir;nes
Breiðholti
1976. 15 kr. urinn ur holt i Hj.h. Arbæ str. ver i búðin Vest urb .
Jacobs Tekex 200 gr. 85 _ _ 86 _ 93 98 107 95 99 93 100
Cheerios 7 oz 155 151 ' 156 152 148 163 170 164 164 166 163 164
C-ll 650 gr. 157 156 165 164 162 174 174 174 174 174 _ 174
Lux handsapa 90 gr. 52 50 53 54 53 57 59 57 57 57 57 57
Nescafe Luxus 100 gr. 510 479 517 465 497 544 536 536 536 533 532 _
Tropicana 0,94 ltr. 154 147 155 150 163 163 163 150 163 163 163 163
Pilsburys Best 5.1bs. 256 240 _ 252 254 285 309 305 306 276 270 272
Hersheyi kokomalt 2 lbs. 490 468 498 475 485 506 524 524 524 515 _ 524
Strásykur 1 kg. 135 135 .146 150 150 158 168 168 169- 168 168 169
Royal Ger 1 lbs. 235 232 238 234 240 259 259 256 259 259 259 259
Libby's Tómatsósa 340 gr . 145 146 146 146 _ ' _ 168 177 _ 175 163 163
Egg l.kg. 450 450 465 480 480 480 420 450 500 485 480 <30
Grænar baunir ORA 1/1 163 148 146,159 152 153 170 170 170 165 170 170 170
Aurora matarolía l/2kg. 235 232 _ 234 225 259 2 50 250 250 250 250 250
Campell sveppasúpa _ 96 100 101 112 110 _ 108 _ 115 _
Verðtafla sú sem verðlagsstjóri lagði fram i gær.
Yerðlagseftirlitið kannar nýlenduvöruverð:
STÓRU MARKAÐIRNIR
MEÐ LÆGSTA YERÐIÐ
Ótrúlegur verðmunur kom í Ijós við þessa könnun
Nýlega gerði Verðlagseftirlit
rikisins allvtarlcga könnun á
verði á nvlenduvörum i 2!) versl-
unum i Iteykjavik. i gær gerði
vcrðlagsstjóri, Georg ólafsson,
svo grein fyrir könnuninni á
blaðamannafundi og lct blaða-
mönnum i té verðtöflu þá sem
fylgir með hér á siðunni. Þar
kemur i ljós að stóru markað-
irnir eru með langiægsta vöru-
verðið, og bera Vörumarkaður-
inn og Hagkaup þar nokkuð af,
en KKON i Breiðholti fylgir fast
á cftir. i greinargerð verðlags-
eftirlitsins með þessari verð-
töflu segir:
Dagana 7. og 8. april s.l.,
framkvæmdi Verðlagsskrif-
stofan könnun á vöruverði i
matvöruverslunum á Reykja-
vikursvæðinu.
Markmið með slikri könnun
er að örva verðskyn neytenda.
en glöggt verðskyn er undir-
staða virkrar samkeppni.
Ætlunin er að framkvæma
slikar kannanir reglulega og
láta þær ná til sem flestra
vöruflokka.
Könnunin náði til 29 vöru-
tegunda i 29 matvöruverslunum
en meðfylgjandi úrdráttur, sem
sýnir verðlag á 15 vörutegund-
um i 12 matvöruverslunum gef-
ur góða mynd af könnuninnij
Taka vérður niðurstöður með
nokkrum fyrirvara, þar sem um
er að ræða litið úrtak vöruteg-
unda úr tiltölulega fáum versl-
unum. Aberandi er þó, sem ef til
vill kemur ekki á óvart, hversu
mjög stórmarkaðir skera sig úr
með lágt vöruverð.
Eins og greinilega kemur
fram i könnuninni er vöruverð
mismunandi og geta til þess leg-
ið ýmsar ástæður.
* Þessar eru helstar:
Innkaup eru gerð á ýmsum
timum og i mismunandi magni.
Veltuhraði er breytilegur og
eru verslanir þvi með misjafn-
lega ný verð.
Svo virðist sem verslanir nýti
ekki að fullu heimilaða álagn-
ingu.
Verslanir veita ekki allar
sömu þjónustu, t .d., hvað snert-
ir vöruúrval, bifreiðastæði,
persónuleg samskipti o.fl.
99
Gabríel”
flýtir fyrir
Farskrárdeild Flugleiða hefur
tekið i sina þjónustu tölvu til far-
skráningar. Nokkrar skrifstofur
Loftleiða og Flugfélags Islands
erlendis hafa notað slikan tölu-
búnað um nokkurt skeið. Með
tengingu farskrárdeildar Flug-
leiða i Reykjavik við tölvuna, sem
staðsett er i Atlanta i Banda-
rikjunum, ganga bókanir, af-
greiðsla og samband milli sölu-
skrifstofa fyrir sig á augabragði.
Tölvukerfið, sem i daglegu tali
er nefnt Gabriel, er staðsett i At-
lanta i Georgiu i Bandarikjunum.
Tölvan er eign SITA, sem er al-
þjóðlegt hlutafélag i eigu flug-
félaga og sem annast fjarskipta-
þjónustu fyrir Uugfélögin. Meðan
fjarskipti um gervihnött eru ekki
fyrir hendi, munu fjarskrán-
ingartækin verða tengd sæsima-
strengnum Scotice til London, en
þaðan til Bandarikjanna. Einnig
er sá kostur fyrir hendi að tengja
tækin við sæsimastrenginn Ice-
can, sem liggur til Kanada, Flug-
leiðir eru ellefta félagið, sem
tengist Gabriel, en auk Loftleiða,
og Flugfélags tslands eru þar
m.a. flugfélögin SAS, Varig, CSA,
Balkan o.fl.
t farskrárdeild Flugleiða á
Reykjavikurflugvelli eru 23
Raytheon fjarskráningartæki,
fimm i Lækjargötu 2 og eitt i flug-
afgreiðslunni i Hótel Loftleiðum.
Siðar i vor verða tekin i notkun
fjögur fjarskráningartæki i flug-
afgreiðslunni i Keflavik. t sumar
er i ráði að tengja skrifstofur og
flugvallarafgreiðslu i Luxemborg
við Gabriel. bar verða 8 tæki. t
október er' fyrirhugað að far-
skrárdeild Flugleiða i Reykjavik
verði miðstöð allrar farskráning-
ar félagsins.
Svanliildui' Bjarnadóttir við einn fjarskrárritann á farskrárdeild Flug-
leiða.
F immti
hver
múrari
í Rvík
atvinnu
laus
A aðalfundi Múrarafélags
Revkjavikur, sem haldinn var
nýlega, var samdráttarstefnan
scm fvlgt hefur verið i byggingar-
iðnaði frá árinu 1974 fordæmd
harðlega. i ályktun aðalfundarins
segir aö þessi samdráttur hafi
leitt til þess að fjöldi niúrara hafi
orðið að ganga atvinnulaus meiri
liluta vetrar eða um 20% af félög-
um Múrarafélagsins. Astand
þetta vari enn og sé algjörlega
óþolandi, og hljóti að teljast svo
vanhugsuð og ósvifin árás, ekki
aðeins á byggingariðnaðarmenn,
lieldur einnig á húsbvggjendur,
að furðu sæti.
1 ályktuninni kemur fram að út-
hlutun lóða i Revkjavik minnkar
úl' 667 ibúðum árið 1973 i 370 ibúð-
ir árið '74 og niður i 281 ibúð i
fyrra. en það er aðeins 41.4% af
úthlutun ársins 1973. Aðalfundur
Múrarafélagsins taldi að forráða-
mönnum þjóðarinnar hlvti'að
vera ljóst hversu alvarlegar af-
leiðingar svo hrikalegar sveiflur
hafa á þjóðfélagið, þvi eftir slikan
samdrátt, hljóti að koma að
þensiu sem verði illviðráðanleg
og gifurlega kostnaðarsöm fyrir
húsbyggjendur og þjóðfélagið i
heild. Fundurinn krafðist þvi þess
að tekin verði upp meiri jöfnunar-
stefna i húsbyggingum i stau
sveiflustefnunnar, sem ráðandi
hafi verið.
Verðjöfn-
unarsjóð-
ur fær
skreiðar-
deild
Sjávarútvegsráðherra hefur.
samkvæmt tillögu stjórnar Verð-
jöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins. gef-
ið út reglugerð um stofnun sér-
stakrar skreiðardeildar við sjóð-
inn. Eru deildir sjóðsins þar með
orðnar 4. eða frystideild. saltfisk-
deild, sildar- og fiskimjölsdeild og
skreiðardeild. t stjórn hinnar ny-
stofnuðu skreiðardeildar eiga
sæti þeir fimm stjórnarmenn
Verðjöfnunarsjóðs. sem lögum
samkvæmt taka þátt i störfum
allra deilda sjóðsins. en auk
þeirra hefur ráðherra nú skipað
þá Einar Sveinsson. fram-
kvæmdastjóra og Jón Ingvars-
son. framkvæmdastjór. til að
taka sæti i stjórn hinnar nýstofn-
uðu deildar og eru þeir fulltrúar
s k r e i ð a r f r a m I e i ð e n d a o g
skreiðarútflytjenda við sjóðinn.
Beðið með sjómaimasammnga
fram yfir páskahelgina
K ikissáttasem jari, Torfi
IIjartarson, hefur enn ekki tekið
endanlega ákvörðun um það, á
livcrn liátt liann muni með-
hiimlla bátakjarasamningana,
sem felldir hafa verið sem við-
ast um land.
Torti sagði i gær, að samn-
inganefndir hefðu verið hjá hon-
um fyrr um daginn og hefði ver-
ið ákveðið að gera ekkert i mál-
inu fyrr en eftir páska og þá yrði
að likindum samið um Norður:
sjávarveiðarnar og eitt og ann-
að. sem ósamið hefur verið um.
Hvernig siðan yrði staðið að
endanlegri samningagerð milli
sjömanna og útgerðarmanna
væri aldeilis óvist. —úþ