Þjóðviljinn - 14.04.1976, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 14.04.1976, Qupperneq 5
Miðvikudagur 14. apríl 1976. ÞJÓDVILJINN — StÐA 5 Þessi skúlptúr aflaði höfundi sinum, Aðalheiði Diego Hjálmarsdúttur úr Fossvogsskúla, 1. verðlauna I samkeppninni, en eins og sjá má er þarna fjallað um hjálpsemi við aldraða. Vilhjálmur Kári Heiðdal i 3.-D i Breiöholtsskúla hlaut 2. verðlaun I sam- keppninni fyrir þessa mynd. Texti Þúris: Drengur I sendiferð. Margar hættur eru á leiðinni, stúrir vöruflutningabilar og vinnuvélar. Visast að sýna gætni. Ragna Sigurlaug Ragnarsdúttir úr Barnaskúla Akureyrar á þessa mynd. Hún sýnir börn á leið I skúlann. Umfcrðin er mikil, en börnin kunna umferðarreglurnar og biða við gangbrautina þangað til úhætt er að ganga yfir götuna. Birgitta Guðmundsdúttir 3. K i Kúpavogsskúla er höfundur þessarar myndar sem sýnir börn á leið I skúiann. Mömmurnar fylgja börnunum I skúlann fyrsta skúladaginn, sýna þeim bestu leiðina og útskýra ýmis atriði varðandi umferðina. Börnin nota auövitað gangbraulina. Þessi er eftir Jún Garðar 3. C i Æfingadeild Kennaraháskúlans. Drengurinn er á leið i skúlann. Hann er að styðja á hnapp á um- ferðarljúsastaurnum og ætlar að biða þangað til græna ljúsið sýnir að hann má ganga yfir götuna. Hann man eftir þvi að horfa vel til hægri og viiístri og tekur vel eftir umferðinni. Rikharður Reynisson 3. D i Breiðholtsskúla málaði þessa mynd af stelpu sem er I sendiferð. Hún er á hjúli, og þá er alveg sérstök ástæða 'til að fara gætilega. Súlveig Rúsa Ólafsdúttir 3. A I Æfingadeild KHI er höfundur þessarar myndar sem sýnir hjálpsemi viðaldraða. Gamla konan þarf að fara yf- ir götu. Hún sér illa og þá er gott aö fá aðstoð I umferðinni. Það er gam- an að geta hjálpað öðrum. Petra B. Arnadúttir 3. KSfi I Vogaskúla sýnir okkur gamla konu sem er að fara i gönguferð eða kannski i verslun. Hún er far- in að sjá illa og er úsköp lasburða. Telpan á myndinni hjálpar henni. Bflstjúrinn biður brosandi við gangbrautina. Myndir úr umferðinni Eins og frarn hefur kornið í fréttum voru ný- lega afhent verðlaun í rnyndasamkeppni sem menntarnálaráðuneytið og urnferðarráð efndu til rneðal níu ára barna. Myndirnar áttu allar að vera úr umferðinni og fengu börnin að velja rnilli þriggja verkefna: 1. Leiðin i skólann. 2. Hjálpsemi við aldraða. 3. Sendiferð. Einn dómnef ndar- rnanna, Þórir Sigurðsson umsjónarkennari var svo elskulegur að hleypa Ijós- rnyndara blaðsins, EK, í safnið sem barst og tók einnig sarnan þann texta sern er undir myndunum. Því miður er ekki hægt að birta þær í litum og missa rnargar rnyndanna óhjákvæmilega mikið við það. Guðný Hafdis Hill i 3. bekk Sandgerðisskúla hefur klippt þessa mynd saman úr slysa- fréttum dagblaöanna og túlkar verkefnið á áhrifarikan hátt. Jens Reynir 3. A I Breiöagerðisskúla er höfundur þessarar margbrotnu myndar. Hér er margt aðsjá. Umferðin er afar mikil, alls konar bílar á ferðinni. Skúiinn sést á myndinni. Nokkrir krakkar eru að leika sér á skúlavellinum, aðrir á leið i skúlann. Þarna hefur orðið árekstur tveggja biia; liklega hefur einhver meiðst þvi að sjúkrabillinn er á leið- inni. Þessi er eftir Unu Margréti Júnsdúttur úr Vesturbæjarskúla. Stúlkau aö hjálpa göntlu konunni yfir umferðargötu. Bilarnir biða við gau; brautina. Það er vist úhætt að fara yfir götuna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.