Þjóðviljinn - 14.04.1976, Side 15
Miövikudagur 14. apríl I97B. I>JÓÐVILJINN — SÍOA 15
0*0
o CJ
Sjónvarp
í kvöld
Mary
Conolly
syngur
þjóðlög frá
Irlandi
Mary Conoily er irsk kona
sem syngur lög frá heimalandi
sinu i sjónvarpinu i kvöld. Þátt-
ur hennar hefst kl. 21.45. Sjálf
leikur Mary undir á gitar en
nýtur auk þess aðstoöar
fjögurra islenskra hljómlistar-
manna.
Það er vart að efa að þáttur
þessi sé skemmtilegur, þvi aö
irsk þjóðlög eiga ákaflega
greiða leið að hjarta allra söng-
glaðra manna. Einfaldleiki
þeirra, en um leið fjölbreytini
fær strengi til að titra i „brjóst-
um sem að geta fundið til”, svo
að notuð séu orð skáldsins. Ekki
á þetta sist við ef „guðaveigar
lifga sálaryl” svo aftur sé til
orða Jónasar vitnað. Irar kunna
þvi vel að sögn að láta Bakkusi
eftir að hressa andann, en þeir
hafa lika bjórinn til. Það kvað
vera ólýsanlega gaman að sitja
með þeim á knæpum á kvöldin
og hlusta á sönginn sem allir
taka þátt i. Jafnvel laglausir
islendingar geta hrifist með, og
finna djúpt til skildleikans við
frændur sina á trlandi. En ein-
mitt við skáleru irar taldir afar
likir islendingum.
—erl
Börn í
Kína
Siðast á sjónvarpsdagskrá i
kviild er frönsk mynd um lif
yngstu kynslóöarinnar i Kina.
Er hún vafalitið fróðleg á að
horfa og ymsar aðrar venjur
sem tiökasl meðal andfætlinga
okkar en við eigum að vcnjast.
Það er hin uppvaxandi kvnslóð
sem hyggir Kina framtiðar-
innar. og óhætt að spá að
þangað muni auglit heimsins
heinast a' meir I framtiðinni.
I'ólksfjöldi rikisins og auðævi
munu ef að likuin lætur gera
Kina og önnur löud Suðaustur
Asiu að nafla heimsins, ekki sist
eftir að þjóðfrelsisöfl liafa unnið
sigur i rikjum þessuin.
útvarp
7.00 Morguuútvarp. Frétt-
ir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugreinar dagbl.i, 9.00
og lö.OO. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund
barnannakl. 8.45: Eyvindur
Eiriksson heldur áfram að
lesa „Safnarana”, sögu eft-
irMary Norton (19). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli atriða.
Kristnilif kl. 10.25:
Umsjónarmenn þáttarins:
Séra Jón Dalbú Hróbjarts-
son og Jóhannes Tómasson.
Fjallað verður um páskana
og gildi þeirra. Passiu-
sálmalög kl. 11.00: Sigur-
veig Hjaltested syngur.
Morguntónleikar kl. 11.20:
Suzanne Danco, Gérard
Souzay, Tour de Peilz kór-
inn og Suisse Romande
hljómsveitin flytja Requiem
op. 48 eftir Gabriel Fauré;
Ernest Ansermet stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þess
bera menn sár” eftir
Guörúnu Lárusdóttur. Olga
Sigurðardóttir les. (11).
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.2(^ Popphorn.
17.10 Otvarpssaga harnanna:
„Blýanturinn” eftir Ivan
Frankoff.Helga HjöFvar les
fyrri hluta sögunnar i
þýðingu Gunnars Valdi-
marssonar
17.30 Framburðarkcnnsla i
dönsku og frönsku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 VinnumáLÞáttur um lög
og rétt á vinnumarkaði.
Umsjónarmenn: Lögfræð-
ingarnir Ammundur Back-
man og Gunnar Eydal.
20.00 Kvöldvaka.a, Eínsöngur.
Sigurður Ólafsson syngur
islensk lög. Carl Billich leik-
ur á pianó. b. Kindum
bjargað úr sjálfheldu i Skor-
fjalli.Kristján Þorsteinsson
les frásöguþátt eftir Sigur-
linna Pétursson. c. Hugleið-
ingar um dýr.Gunnar Valdi-
marsson les kafla úr endur-
minningum Benedikts frá
Hofteigi. d. Þá gerðist mik-
u n d r a á r. Sigurður
Guttormsson les þulu frá
1871 eftir séra Gisla
Thorarensen og flytur for-
málsorð. e. Páskabylurinn
1917-Agúst Vigfússon flytur
frásöguþátt eftir Jóhannes
Asgeirsson. f. Stcinar i
Suðursveit og síöuslu
ábúendur þar. Torfi
Þorsteinsson bóndi i Haga i
Hornafirði segir frá. g. Kór-
söngur Karlakór Reykja-
vikur syngur lög eftir Sigfús
Einarsson. Söngstjóri: Páll
P. Pálsson.
21.30 Útvarpssagan: „Siðasta
frcistingin” eftir Nikos
Kazantzakis Sigurður Á.
Magnússon les þýðingu
Kristins Björnssonax (17).
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (49).
22.25 Kvöldsagan: „Sá svarti
senuþjófu r”, ævisaga
Haralds Björnssonar. llöf-
undurinn, NjörðurP. Njarð-
vik, les (8).
22.45 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
# sjónvarp
18.00 Björninn Jógi. Bandar-
isk teiknimyndasyrpa. Þýð-
andi. Jón Skaptason.
18.25 Robinson-fjölskyldan.
Breskur myndaflokkur
byggður á sögu eftir Johann
Wyss. 10. þáttur Hveiti-
brauðsdagar. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.45 Antc. Norskur mynda-
flokkur i sex þáttum um
samadrenginn Ante. 5. þátt-
ur. Samadrusia. Þýð. Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
lllé
20.00 Fréttir og veður.
20.30, Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Vaka. Dagskrá um bók-
menntir og listir á liðandi
stund. Umsjónarmaður
Magdalena Schram. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
21.20 Bilaleigan. Þýskur
myndaflokkur. Þýðandi
Briet Héðinsdóttir.
21.45 Söngvar frá irlandi.
Mary Conolly syngur.
Undirleikur Guðmundur
Steingrimsson, Árni Schev-
ing, Hlynur Þorsteinsson og
Grettir Björnsson. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.10 Erfingjar byltingar-
innar. Frönsk fræðslumynd
um yngstu kynslóðina i
Kina, leiki hennar og störf.
Þýðandi og þulur Ragna
Ragnars.
U
Frá Utivist
Ferðir okkar eru allra hæfi og
öllum opnar.
Kynnið ykkur ferðaáætlunina og
fylgist með tilkynningum
Útivistar í félagslífi dagblaðana.
1. ársrit Útivistar (1975) er
ný komið út. Gerist félagar
og eignist ritið frá byrjun.
Útivist
Lækjargötu 6 - Pósthólf 17
Sími 14606.
Aðalfimdur
Byggingasamvinnufélags barnakennara
verður haldinn að Þingholtsstræti 30,
mánudaginn 26. april 1976 kl. 20.30.
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.
Stjórnin.
^BIómabúðin MÍRA
Suðurveri við Stigahlíð 45—47, simi 82430
Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590
Blóm og gjafavörur i úrvali
ÚTIVISTARFERÐIR
Auglýsingasíminn er
17-500
E
jQÐv/um