Þjóðviljinn - 14.04.1976, Page 17

Þjóðviljinn - 14.04.1976, Page 17
Miðvikudagur 14. april 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Unglinga- hlaup ÍR Eftir mjög óhagstæöan vetur til iðkunar hlaups i og við Reykjavlk hafa tR-ingar enn á ný hafið unglingahlaup sin i Hljómskálanum og i Breiðholtinu, og hafa þau nú þegar fariö fram 2svar hvort. Vegna þess hversu seint var hægt að byrja með hlaupin varð aðgera nokkra breytingu á framkvæmd hlaupanna til þess að hægt yrði að Ijúka þeim áður en of langt yrði iiðið á sumar, en jafnframt var þeim fjölgað um eitt, þannig aö hvort um sig mun fara fram 7 sinnum nú fstað 6 áður. Hljómskálahlaupin munu fara fram á fimmtudögum kl. 18,00 en Breiðholtshlaupin á sunnudögum kl. 14,00 eins og áður. Þessi breyting á dögum fyrir Hljómskálahlaupiö er nauðsynleg, og er þaö von ÍR-inganna að hún hafi ekki allt of slæm áhrif á aðsókn unglinganna I hlaupið. Hlaupið mun verða á eftir- farandi dögum: 15. april :í. Hljómskálahlaup iR, 19,april 3. Breiðholtshlaup ÍR, Framhald á bls. 18. íþróttir á Árvöku Selfoss Eins og vanalega verður Ar- vaka Selfoss haldin nú um bænadagana og vcrður að venju mikið um að vera þar eystra, m.a. á iþróttasviðinu. UMK Selfoss verður 40 ára á þessu ári og þvi reynir félagið að vanda til þessarar iþrótta- hátiöar. A skirdag verður knattspvrnukapplcikur milli liðs UMK Selfoss og Gróttu i mfl. karla og er sá leikur liður I ,,Stóru bikarkeppninni" sem hófst i vor. Á föstudaginn langa fá selfyssingar hinsveg- ar i heimsókn 3., 4., 5., og 6. flokk i knattspyrnu frá UMK Keflavikur og standa leikir við þessi lið yfir frá kl. 15-17. og hafa þeir vcriö árlegur við- burður undanfarin ár. Kl. 16.00 sama dag hefst klukkufjöltefli i Selfossbiói. þar sem Björgvin Viglundsson skákmeistari úr Reykjavik mun tefla við 15 valda skák- menn úr Arncssvslu. A laugardag verður svo kna ttspy rnukapp leiku r I ,,Stóru bikarkeppninni” milli liðs Sclfoss og Víðis úr Garði og hefst hann kl. 15.00. Á páskadag fara sundmenn Sel- foss til Akraness I bæjar- keppni i sundi við akurnes- inga. Þá fer viðavangshlaup Selfoss fram I tveimur flokk- um við iþrótlavöllinn og einnig mun fara þar fram hjólreiöa- keppni i tveimur flokkuin. 12 ára og vngriog 25 ára og eldri. Iljóluð vcrður 1000 m. vega- lengd um götur Selfoss. Úr- slitaleikir i badminlonkeppni Selfoss fara fram þennan sama dag I iþróttahúsinu og hefst keppni kl. 15.00. Þá verð- ur einnig á páskadag háö héraðsskákkeppni unglinga, 15 ára og vngri i Trvggva- skála. A 2. dag páska verður gesta- leikur i knattspyrnu milli 1. deildarliðs Vals og liðs Selfoss og hefst liann kl. 14.00-Siðast á dagskrá iþróttanna verður svo hið árlega páskamót UMK Selloss i lyftingum og hefst það kl. 17.00 i Selfossbiói. !J m mmmá í X- * Þessi mynd er tekin í Breiðholtshlaupi ÉR sl. sunnudag. Númer 4 lengst til hægri er Nanna Pröfn, sem sigraði i flokki 11 ára stúlkna; við hlið hennar, númer 5,er Thelma Björnsdóttir, scm sigraði i flokki 12 ára stúlkng,og númer 6, lcngst til vinstri, er Sigurjón Björnsson, sem sigraði i flokki 11 ára pilta. Breiöholts og Hljóm- skálahlaup ÍR hafin Frjálsiþróttadeild IR hefur nú hafið hin árlegu Breiðholts- og Hljómskálahlaup barna og ung- linga, en vegna slæmrar veðráttu i allan vetur byrjuðu þau nokkuð seinna en oftast áður. Á sunnu- daginn var fór Breiðholtshlaup fram og urðu helstu úrslit þessi: Stúlkurf.’64 min. 1. Thelma Björnsdóttir.......3,10 2. Eva Ingvarsdóttir.........4,01 Sigurbjörg Vignisdóttir ... 4,01 Stúlkurf. ’65 min. 1. Nanna Sigurdórsdóttir ....3,15 2. Kristin Anna Arnþórsd.....3,50 3. Linda Birgisdóttir........5,00 Stúlkur f. ’66 min. 1. Jóna Guðmundsdóttir.....4,16 2. Ragnheiður Jónsdóttir .... 4,26 3. Inga Elin Guðmundsd......4,37 Stúlkur f.’67 min. 1. Hafdis Hafsteinsdóttir ....4,08 2. Margrét Auðunsdóttir ...,.. 4,27 3. Jónina K. Arnardóttir .... 5,26 Stúlkur f.’68 min. 1. Hanna Lára Sveinsdóttir .. 4,32 Stúlkurf.’69 min. 1. Berglind Valsdóttir.....4,40 2. Guðný Unnur Jökulsd......4,44 3. Hanna Maria Arnórsdóttir 4,58 Piltar f.’60 min. 1. Jörundur Jónsson........2,49 Piltarf. ’62 min. 1. Atli Þór Þorvaldsson....2,59 Piltar f. ’63 min. 1. Árni Arnþórsson.........2,55 Piltar f. ’64 min. 1. Guðjón Ragnarsson.......3,00 2. Jónatan Þórðarson.......3,20 3. Einar B. Haraldsson.....3,30 Piltar f. ’65 min. 1. Sigurjón Björnsson......3,17 2. Hlynur Elisson........ .3,27 3. Þórður Þórðarson........3,38 Piltar f.’66 min. 1. Aðalsteinn Björnsson ...3,28 2. Ragnar Baldursson.......3,32 3. Björn Þór Reynisson.....3,47 Framhald af 17. siðu. Svipmyndir frá iþróttaskólanum að Leirá. íþróttabandalag Akraness þrjátíu ára á þessu ári íþróttabandalag Akraness er þrjáiliu ára á þessu ári og verður afmælisins minnst á veglegan liátt m eð margskonar iþrótta- keppni. i þeim greintim sem iðk- aðar eru innan bandalagsins. nú i paskavikunni: keppt verður i sundi. frjálsiþróttamót iiinaii luiss. knattspyriiu. golfi. badmin ton. borðtennis og handknattleik íþróttaskólinn að Leirá opnar í maí tþróttaskóli Sigurðar R. Guðmundssonar að Leirá i Borg- arfirði, sem starfræktur hefur verið á sumrin siðan 1968 opnar enn á ný i mai nk. Skólinn hefur það að markmiði að veita fræðslu i iþróttum og lélagsstarfi og er fræðslan byggð upp með nám- skeiðum. sem haldin eru fyrir hina ymsu aldursflokka barná og unglinga svo og fvrir leiðbeinend- ur og kennara sem vilja afla sér menntunar eða sérhæfingar i Framhald á bls. 18. Víðavangs- hlaup ÍR Viðavangshlaup tR mun fara fram I 61. sinn á sumardaginn fyrsta 22. april n.k. Hlaupin verður sama eða svipuð leiö og á hátfðar- hlaupinu i fyrra. Hlaupið mun hefjast við Skothús veginn \estan miðtjarnarinnar. og eftir hlaup suður I mýri mun þvi ljúka I Austurstrætinu, við Landsbankann á horni Pósthússtrætis og Austur- strætis. Hlaupið verður örlitið styttra á Austurstrætinu, en sty ttingin er gerð til að koma i veg fyrir að hlauparar detti um brún þá er göngugatan er mörkuð með. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Guðmundar Þórarinssonar þjálfara félagsins, Baldursgötu 6, sima 12473 eígi síðar en 19. april. Keppnin er einstaklinga- keppni karla og kvenna auk sveitakeppna þeirra, sem er 3ja, 5 og 10 manna sveitir karla 3ja manna sveit kvenna og elsta 5 manna sveit karla.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.