Þjóðviljinn - 14.04.1976, Page 18

Þjóðviljinn - 14.04.1976, Page 18
IH SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Miftvikudagur 14. apríl 1 «7(4. Tilkynning um lóðahreinsun i Reykjavih, vorið 1976 Samkvæmt 2. og 5. kafla heilbrigðisreglu- gerðar frá 8. febr. 1972, er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sinum hreinum og þrifalegum og að sjá um, að lok séu á sorpilátum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar brott af lóðum sin- um allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið þvi eigi siðar en 14mai n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábóta- vant, verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvör- unar. Þeir sem kynnu að ósfa eftir sorptunnum og lokum, hreinsun eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það i sima 12746 eða 13210. úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes, á þeim tima sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 8.00—23.00. Á helgidögum frá kl. 10.00—18.00. Ekki má kveikja i rusli á sorphaugunum og hafa ber samráð við starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á þvi, að óheim- ilt er að flytja úrgang á aðra staði i borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð sem gerast brotlegir i þvi efni. Gatnamálastjórinn i Reykjavik. Hreinsunardeild. RLAÐBERAR ó;! ast í eftirtalin hverfi Fossvog Mela Mávahlíð Teiga T ómasarhaga Fellin Laugarnesveg Seltjarnarnes Langholtsveg Hjallaveg Vinsamlegast haf ið sarnband við afgreiðsluna — sírni 17500. ÞJÓÐVILJINN Feröafélag íslands veröur 50 ára 27. nóv. 1977. Á hverju ári gefur þaö út árbók, sem er innifalin í ársgjaldinu. Félagið og deildir þess eiga 16 sæluhús víös vegar í óbyggöum. Gangiö í Feröafélag íslands og takiö um leiö virkan þátt í störfum þess. ALÞÝÐUBANDALAG Alþýðubandalagið i Kópavogi. Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 20. april kl. 20.30 i Þinghól. Dagskrá: I. Umræður vegna bréfs til stjórnar um samfylk- ingu 1. mai. 2. önnur mál. Alþýðubandalagið Borgarnesi og nágrenni Að venju verður efnt til skemmtifundar á skirdagskvöld. Dagskráin hefst að þessu sinni kl. 20.30 og verður skemmtifundurinn haldinn i Snorrabúð. — Skemmtiatriði ' kaffiveitingar. — Fjölmennið. — Stjórn- in. Alþýðubandalagið i Kópavogi — Skirdagsvaka. Að venju efnir Alþýðubandalagið i Kópavogi tii kvöldvöku á skirdag kl. 20.30 i Þinghól og eru eldri bæjarbúar sérstaklega boðnir til hennar. Dagskrá kvöldvökunnar er þessi: 1. Tveir smápistlar: Halldór Pétursson 2. Rabb um málefni eldra fólks — Helga Sigurjónsdóttir. 3. Litskyggnur —- Gisli Ó. Pétursson. 4. Almennur söngur — Fanney M. Karlsdóttir stjórnar. 5. Kaffiveitingar. — Stjórnin. Urval Framhald af bls. 7. eða ekki. Með mat kostar feröin 14.500 en án matar 8.500. t „hringleiðar-safariferðinni” er farið austur i Þórsmörk til að byrja með en þaðan svo vestur um land, fyrir Snæfellsnesið, norður, austur og suður fyrir landiö til Reykjavikur. Verðið er 45.300 kr. með mat og tjöldum. t ferðinni um suðaust- ur-hálendið er farin sprengi- sandsleið allt norður til Húsavik- urdvaliðvið Mývatn og Veiðivötn i bakaleiöinni. Farið þaðan um Landamannalaugar og Þjórsár- dal til Reykjavikur aftur. Verð kr. 49.400 meö mat og tjöldum. ' þrettán daga hálendis-ferð er lyrs! iarið sem leið liggur austur i Þórsmörk þaðan austur enn og larið M-*m leið liggur um Land- mannaUugar, Eldgjá Veiðivötn og sprengisandsleið norður lil Húsavikur. Ekið um og skoðað nánasta nágrenni og niður i Ódáðahraun nokkra daga en siðan ekið um Akureyri til Skaga- fjarðar og Kjalveg suður um til Reykjavikur. Þetta kostar 49.400 krónur með fæði og tjöldum. Þessi ferðaáætlun sem hér er skráð að framan er að sjálfsögðu mjög stórskorin og fátt eitt tint til af þeim stöðum sem farið er um. —Ii m Húnavaka Framhald af bls. 14. holst dansleikurinn kl. 21.00, en það kvöld er dansleikurinn adlað- ur unglingum. Þá hefst dansleik- urinn a löstudagskvöldið ekki lyrren kl. 23.00 vegna þess að það kvöld verður leikritið Þið munið liann .lörund sýnt i danssalnum. Það er ;i þriðja tug ára siðan húnvelningar hólu sina llúnaviiku lil vegs.og olaldir eru þeir, sem þar hafa komið l'ram og lagl liönd a plog til að gera hana sem I jiil- breyttasta skemmti- og menn- ingarviiku. En ennþa lleiri eruþeirsem sótt liafa á Hunavöku upplyltingu Irá amstri hins dag- lega lifs. þvi visl er um það að á lliinaviikunni er heillandi Ijör Gerpla Framhald af bls. 16 Iram að þeir vilji byggja upp varanlegt Iimleikakerfi. Hétt er að undirstrika iið um- ra'ddur limleikastigi er lenginn Ferðafélagið Framhald af bls. 6. ferð er ekki innifalinn i far- gjaldinu. Verð framangreindrr ferða er: Helgarferð 4.100 kr. Hálf vika (Þórsmörk) 6.700 kr. Vikuferð 7.300 kr. Ferðafélag lslands á nú 16 safuhús viðsvegar um land, þar af eru 5 séreign félagsdeilda á norður- og austurlandi. Gjald fyrir gistingu i sælhúsunum eru 300 krónur fyrir félagsmenn og 400 krónur fyrir aðra. Ferða- lélagið beinir eindregnum til- mælum um snyrtilega umgengni og tillitssemi til þeirra, sem hyggjast notfæra sér þessi hús á komandi sumari. —hm íþróttaskóli Framhald af 17. siðu. iþróttum og félagsstarfi. Tekið verður á móti umsóknum að skólanum eftir 15. april og veitir skólastjórinn, Sigurður Guðmundsson eða Katrin Arna- dóttir Leirárskóla allar upplýs- ingar. Ungmennanámskeiðin verða 12 i sumar og eru a'tluð börnum og unglingum á aldrinum 9—16 ára en samhliða fer svo fram kennsla fyrir leiðbeinendur i iþróttum. Fyrra námskeiðið lyrir þá fer fram 28. mai til 20. júni en hið sið- ara 4. juli til 30. júli. Til þess að komast á leiðbeinendanámskeið- in þurfa nemendur að vera orðnir 17 ara. ÍR-hlaup Framhald á bls. 18. Piltar f. '67 min. 1. Ingi Grétarsson.........3,39 Róbert Már Reyniss......3,39 3. Hákon Hákonarson........3,55 Piltar f. '68 min. 1. Óðinn Sigtryggson ......4,05 2. Eggert Guðmundsson......4,42 3. Ragnar Snæbjörnsson.....4,43 Piltar f. ’(>!) min. 1. Jón Björn Björnsson ....4,31 2. Hinrik Auðunsson........4,48 3. Þorleifur Óskarsson.....4,50 Piltar f. '70 min. 1. Hrannar Baldursson......5,17 2. Björgvin E. Björgvinss. ... 5,56 Jón Björn Steingrimss...5,56 Piltarf,'71 min. 1. Kristinn B. Valdimarss. ... 6,34 ílíÞJÓGLEIKHÚSIfi NATTBÓLIÐ i kvöld kl. 20 KARLINN A ÞAKINU skirdag kl. 15 2. páskadag kl. 15 FIMM KONUR 3. sýning skirdag kl. 20 Blá aðgangskort gilda. CARMEN 2. páskadag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. EIKFÉIAG YKJAVÍKUR' ÍA6® ÍKUgg SAUMASTOFAN i kvöld. — Uppseit. KOLRASSA skirdag kl. 15. Fáar sýn. eftir. VILLIÖNDIN skirdag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR 2. páskadag kl. 20,30. SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20,30. Miðasalan I Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi: 1-66-20. Nemendaleikhúsið Hjá Mjólkurskógi Sýning i kvöld kl. 21. næsta sýning sumar- daginn fyrsta kl. 21. Fáar sýningar eftir Verð miða: 400 kr. Miðasalan opin i Lindarbæ daglega kl. 17—19, sýningardaga kl. 17—21. Simi 21971. Útsýn Framhald af bls. 9. Vikuferðir til Osló kosta frá 48.200 krónum en til Stokkhólms 56.000 krónur. Sama innifalið og i Kaupmannahafnarferðunum. Lundúnaferðir eru aftur á móti ódýrari þótt jafnlangar séu. Þær kosta frá 39.100 krónum, sama innifalið. Útsýn er umboðsmaður íyrir Tjöruborgar (fy rrverandi) — prestinn og ferðastórveldi hans hér á landi, svo og American Ex- press —hm Unglingahlaup Framhald af 17. siðu. 29. april I. IIIjómskálalilaiip IR. 2. mai 4. Breiðholtshlaup IR. 6. mai 5. Hljómskálahlaup IR 9. mai .">. Breiðholtshlaup IR, 13. niiii 6. IIIjómskálalilaup ilt. 16. maf 6. Breiðholtshlaup 1R, 23. mai 7. Breiöholtshlaup 1R og 27. mai 7. Illjómskálahlaup ÍR. fullmótaður frá norðmönnum og er þvi ekki um neina lil- raunastarfsemi um fram- llf ÚTBOÐ kvirmd fimleikastigans. Við viljum þakka dómurum lyrir það mikla starf sem þeir hala a sig lagt og er það miður að stjórn F.S.I. skyldi ekki bregðast við vnndanum i tima. Okkur er það velljósl að það eru dómararog þjálfarar sem unnið hala brautryðjandastörfin. Að lokum viljum við taka fram að við munum ekki Ijalla um þetta frekar á opinberum vettvangi. F.h. sljórnar fimleikadeildar Gerplu. Óskað er tilboða fyrir Reykjavikurhöfn i aðalvél i hafnsögubátinn Haka. Lýsing á báti og vél verður afhent á skrif- stofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, mánu- daginn 10. mai 1976, kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Síirti 25800 * , V, -■ Þóruiin isfeld Þorsleinsdótlir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.