Þjóðviljinn - 14.04.1976, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 14.04.1976, Qupperneq 19
Miövikudagur 14. april 1976. ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 19 AUSTURBÆJARBÍÓ Slmi 11384. ÍSLENSKUR TEXTI Heimsfræg, ný, bandarisk stórmynd i litum, byggð á samnefndri metstölubók eftir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: James IVIason, Susan (ieorge. Ferry King. Þessi kvikmynd var sýnd við metaðsókn i Kaupmannahöfn nú i vetur — rúma 4 mánuði i einu stærsta kvikmynda- húsinu þar. Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Athugið breyttan sýningar- tima. STJÖRNUBÍÓ Slmi 18936 Páskamvndin i ár California Split islenskur texti braoskemmtneg ny amerisk gamanmynd i litum og Cinema-Scope. Leikstjöri. Robert Altman. A&alhlutverk: hinir vinsælu leikarar Elliott Gould, George Segal, Ann Prentiss. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. LAUGARÁSBÍÓ Simi 3 20 75 Hefnd förumannsins Ein besta kúrekamynd seinni ára. AOalhlutverk : Clint Eastwood. Leikstjóri: Clint Eastwood. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og II. Nitján rauöar rósir Mjög spennandi og vel gerð dönsk sakamálamynd, gerð eftir sögu Torben Nielsen. Aðalhlutverk: Poul Reichardt, Henning Jensen, Ulf Pilgardo.fi. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 TÓNABÍÓ Simi 3 11 82 Kantaraborgarsögur Canterbury Tales Ný mynd gerft af leikstjóran- um P. Pasolini. Myndin er gerð ef'ir frásögn- um enska rithcl'undarins Chauccr.þar sem hann fjallar um afstööuna á miðöidum til manneskjunnar og kynllfsins. Myndin hlaut Gullbjörninn I Beriin árið 1972. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnið nafnskirtcini. Synd kl. 5, 7 og 9.15. HAFNARBÍÓ NÝJA BÍÓ Simi 11544. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 Páskamyndin i ár: BAflWY BtflWWO presenli A MftGNUM fHOCUCT CN CALLAN ...doesn't make friends- and all his enemies aredead! Kaupiö bílmerki Landverndar kérndunr ^líf Kerndum li Til sölu hjá ESSO og SHELL bensínafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavöröustig 25 Simi 1 64 44 Ljónið i vetrarham Stórbrotin og afburða vol gerð og leikin verðlaunamynd i lit- um og Panavision um afdrifa- rikar Ijölskyldudeilur hat- ur, ást og hefndir. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 2,30, 5, 8 og 11. Hækkað verð. ISLENZKUR TEXTI. Mjög sérstæð og spennandi ný bandarisk litmynd um fram- tiöarþjóöfélag- Gerð með miklu hugarflugi og tækni- snilld af John Boorman. Aðalhlutverk: Sean Connery, ( harlotte Rampling Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 LIONIN | W1NT6R H6PBUI Mögnuð leyniþjónustumynd, ein sú besta sinnar tegundar. Tekin í litum. Leikstjóri Don Sharp Aðalhlutverk: Edward Wood- ward, Eric Porter. Bönnuö börnum innan 16 ára Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GERIST Á- SKRIFENDUR AÐ ÞJÓÐ- VILJANUM apótek Reykjavik. Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka, vikuna 9. april til 15.april, er i Apóteki Austur- bæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgid. og almennum fri- dögum. Einnig næturvörslu frá 22 að köldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgi- dögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokaö. llafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar i Reykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökk viliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 511 00 lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Ilafnarfirði — simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla : 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstlg. F:f ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, slmi 2 12 30. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.-föstud kl. 1Ö.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og ki. 18.30-19.30. Grensásdeild : 18.30-19.30 alla * daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. IIvltabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Landakotsspitalinn: Mánudaga föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali lli ingsins : kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadcild: Virka daga 15-16, laugardöguin 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17.' Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- l(i og 18.30-19. Fæðingarbeimili Ileykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. félagslíf Kirkja Óháða safnaðarins Föstudagurinn lagi: Föstu- messa klukkan 5. Páskadagur: Hátiðarmessa klukkan 8 að morgni. Séra Emil Björnsson. Páskaferðir: Þórsmörk 1. Skirdagur 15. april kl. 08.00 5 dagar verð kr. 6000 2. Laugardagur 17. april kl. 14.00 3 dagar verð kr.' 4100. Gönguferðir við allra hæfi dag- lega, ennfremur veröa haldnar kvöldvökur. Fararstjórar: Kristinn Zophoniasson, Sigurður B. Jóhannesson, Sturla Jónsson. Farmiðar á krif- stofunni. 15.-19. aprll Stuttar gönguferðir daglega. Nánar augl. siðar. Allar nánari uppl. á skrifstofunni Oldugötu 3 S: 19533 og 11798. Páskar á Snæfellsnesi, gist á Lýsuhóli, sundlaug, kvöldvökur. Gönguferðir við allra hæfi um fjöll og strönd, m.a. á Helgu- grindur og Snæfellsjökul, Búða hraun, Arnarstapa, Dritvik, Svörtuloft og viðar. Fararstjór- ar Jón I. Bjarnason og Gisli Sigurösson^ Farseölar á skrifst. Lækjargötu 6 simi 14606. Otivist. f^ð'irh OtA CENGISSKRÁNINC Nr. 72 - 13. apríT 1976. Skráð frá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 12/4 1976 1 BandaríVjadollar 178, 40 178, 80 13/4 - 1 Sterling6pund 329,60 530, 60* - - • 1 Kanadadollar 181,25 161, 75 * 12/4 - » 100 Danskar krónur 2940,05 2948,25 13/4 - 100 Norukar krónur 3243,15 .1252, 55 * - - 100 Sænskar krónur 4046,15 4057,45 * - - 100 Finnsk mörk 4627,65 4640, 65* . _ 100 Franskir írankar 3798,30 3809. 00* . . 100 Belg. frankar 457, 40 458,70 * 100 Svir. sn. frankar 7034,95 7054,65 * - 100 Gyllini 6640,45 6659, 05 * - 100 V. - Þýr.k mörk 7024, 85 7044,55 * . . 100 Lírur 19, 82 19,88 * - 100 Austu rr. Sch. 979.95 982,65 * _ . 100 Escudos 599,50 601,10 * 9/4 100 Pe Ktttar 264,80 265, 50 12/4 - 100 /en 59. 75 59, 92 - " 100 ReiknxngBkrónur* Vöruskiptalnnd 99. 86 100,14 " 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 178,40 178, 80 * Breyting frá siSustu skránlngu. Félag einstæöra foreldra heldur kökusölu og basar að Hallveigarstöðum fimmtudag- inn 15. april kl. 2.00.Gómsætar kökur og nýstárlegur gjafavarningur. borgarbókasafn Aðalsaln, Idngholtsstræti 29, simi 12308. Bústaðasafn, Bústaðákirkju, simi 36270. Opiö mánudaga tii löslúdaga kí. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötú 16. Opið múnudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólhcimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Búkin lieim, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Bókabílar, bækislöð i Bústaða- safni, simi 36270. minningaspjöld Minningarkort úháða safnaðar- ins. Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Versluninni Kirkju- munum, Kirkjustræti 10, sími 15030, hjá Rannveigu Einars- dóttur, Suðurlandsbraut 95, slmi 33798, Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og Guð- rúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálka- götu 9, s. 10246. Minningarkort Styrktarfólags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins á Laugavegi 11. Simi: 15941. Andvirði veröur þá inn- heimt hjá sendendum með giró- seðli. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og Verslunin Hlin, Skólavörðustig. Loks var komið að því að kveða upp dóminn. En áður en það varð, hafði svolítið komið fyrir. Tumi hafði gefið sig fram við verjanda Potters, og nú var hann kallaður upp í vitnastúk- una. Tumi var ekki alls kostar ánægður, þvi Indiána-Jói var meðal áheyranda í réttarsaln- um.Hann horfði beint í steinrunnið andlit hans og hörð augun. Fyrst kom Tumi ekki upp einu orði, en svo liðkaðist málbein- ið. Teningnum var kastað. Tuma var sama hvað gerðist, hann ætlaði að segja allan sannleikann! Verjandinn spurði Tuma margs, sem sagði réttin- um allt um það sem hann hafði séð i kirkjugarðin- um örlaganóttina. Fyrst glotti Indiána-Jói hæðnis- lega til hans — en smám saman dimmdi yfir hon- um. Það var greinilegt að það sem Tumi sagði sló hann út af laginu. Hann hafði ekki búist við að vitni hefðu verið í felum! — Prófaöu að snúa vélinni á hvolf og hrista hana duglega, Kalli. — Taktu góða törn á henni með sveif- inni. — Já, eða hamrinum. — Það vantar oliu á vélina, Palli. — Þaö var ekki nógu gott þvi ég á ekkert meira i pokahorninu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.