Þjóðviljinn - 14.04.1976, Page 20
E
f/ÖMU/M
3
Miövikudagur 14. april IÍI7B.
Samkomu-
met á
Horna-
!»• x •
tiroi
þegar kynrit voru
verk Jónasar
Arnasonar
„paö er stemning yfir þessari
menningarviku hjá okkur.”
sagöi borsteinn Þorsteinsson,
fréttaritari Þjóöviljans á Höfn f
gær. „Hér á sunnudagskvöldiö
var svo mikil aösókn aö aldrei
hefur annaö eins sést. Þá var
Jónasarkvöld hjá okkur og
kynnt verk eftir Jónas Arnason.
Sindrabær rúmar ekki nema
rúmlega 230 manns i sæti,en á
samkomuna komu um 450
manns. Lesiö var og sungiö úr
verkum Jónasar Arnasonar,
Leikfélag Hornafjaröar flutti
leikritiö „Táp og fjör” undir
leikstjórn Sunnu Borg og
höfundurinn sjálfur ávarpaði og
skemmti gestum eftir aö hafa
verib rækilega kynntur af Helga
Seljan, alþingismanni. Þetta
var afskaplega ánægjulegt
kvöld”, sagði borsteinn.
„Þaö eru fleiri góðir gestir
sem koma hingaö á menningar-
vikuna. í kvöld eru „Listaskáld-
in vondu” hér á ferö, og á
morgun kemur kór Menntaskól-
ans i Hamrahlið i heimsókn
ásamt rektor skólans, Guð-
mundi Arnlaugssyni. Á skirdag
er guðsþjónusta og barnasam-
koma, þar sem m.a. verður
endurfluttur hluti af dagskrá
kynningarinnar á verkum
Jónasar. Á skirdagskvöld er
kvöldvaka, þar sem m.a.
kirkjukórinn og Lúðrasveitin
koma fram. Þar syngur einnig
Sigurveig Hjaltested, óperu-
söngkona. Heimamenn leggja
einnig drjúgan skerf til menn-
ingarvikunnar með upplestri,
söng og erindum. Eldra fólk hér
um slóðir talar mjög um að
þessi menningarvika minni það
á menningarmótin svokölluðu
sem hér voru árlegur viðburður
i eina tið.”
Miljón á
59446
Þriöjudagínn 13. april var
dregið i 4. flokki Happdrætbs Há-
skóla Islands. Dregnir voru 9.000
vinningar að fjárhæð 118.350.000
krónur.
Hæsti vinningurinn kr. ein mil-
jón kom á miða nr. 59446. Tromp-
miðinn og tveir aðrir voru seldir i
umboðinu i KEFLAVIK, einn var
seldur i umboðinu MIÐBÆ, Háa-
leitisbraut, og einn á
HÓLMAVIK. 500.000 króna vinn-
ingur kom á miða nr. 23.420.
Trompmiðinn og þrir aðrir voru
seldir I umboðinu KEFLAVIK, en
einn miðinn i umboðinu BAKKA-
GEEÐI, Borgarfirði eystri.
ítalskir stjórnmálaflokkar
þáðu breskar mútur
HAAG 13/4 — Brésk-hollenski
oliuhringurinn Shell upplýsti i
dag að dótturfyrirtæki hans á
italiu, Shell Italiana, hefði greitt
itölskum stjórnmáiaflokkum of
fjár á árunum 1969-73. Segir i
yfirlýsingunni frá hringnum ali
greiðslurnar hafi gengið tii
ýmissa flokka, þó hvorki til öfga-
flokka lengst til hægri né róttæk-
ustu vinstriflokkanna. IMun hér
að ræða hliðstæðar
mútugreiðslur og Lockheed og
fieiri bandariskir auðhringar
hafa undanfarið orðið uppvisir
að, inntar af höndum i þvi skyni
greiða fyrir viðskiptum hring-
vera um
Finnland:
YFIR 40 FARAST
I SPRENGINGU
HELSINKI 13/4 NTB-FNB — Að
minnsta kosti 43 menn, flestir
konur á fertugsaldri, fórust er
ein deild skotfæraverksmiðju
finnska rikisins i Lappo sprakk i
loft upp i morgun. L'm sjötiu að
minnsta kosti i viðbót slösuöust.
Ilúsið. sem sprengingin varð i,
splundraöist gersa m Iega.
Löngu eftir að fyrsta og mesta
sprengingin varð héldu skot-
liylki áfram að springa i logandi
rústunum og gerði það aö verk-
um að hjörgunarstarfið varð
erfitt og hættulegt.
Mörg hús i nágrenni vð verk-
smiðjuna eyðilögðust og hefur
Rauði krœsinn gert ráðstafanir
til þess að útvega þeim, sem af
þeim sökum urðu heimilislaus-
ir, samastað til bráðabirgða, og
einnig til hjálpar smábörnum,
sem misstu mæður sinar i
sprengingunni, en þau eru ail-
mörg. Rikisstjórnin hefur skip-
að rannsóknarnefnd til að
komast fyrir um ástæðuna til
slyssins.
Skotfæraverksmiðjan er i
miðjum Lappo, sem er 15.000
manna bær i sunnanverðum
Austurbotni. Þar vinna um 500
verkamenn og er verksmiðjan
stærsta iðnfyrirtæki héraðsins.
Þar hafa verið framleidd skot-
hylki siðan 1925. Siðustu árin
hefur um 70% framleiðslunnar
verið flutt út.
Malmiðnaðarmannasamband
Finnlands, sem verkamennirnir
i skotfæraverksmiðjunni eru i,
segir i yfirlýsingu að sprenging-
in sé alvarleg áminning um það.
hve hættulegt það sé að gæta
ekki fyllstu varkárni hvað
snertir öryggisráðstafanir á
vinnustöðum. Sambandið hafði
þegar fyrir nokkru haldið þvi
fram að varúðarráðstafanirnar
i þeirri deild verksmiðjunnar,
þar sem sprengingin varð, væru
ófullnægjandi.
Lundúnablaðið Sunday Times
hélt þvi fram nýlega að nokkrir
stærstu oliuhringanna, þar á
meðal Shell, BP og Esso, hefðu
borið fé á italska stjórnmála-
menn. Það fylgir með að fram-
lögin frá Shell hafi numið um
500.000 sterlingspundum. Þessar
upplýsingar eru næsta óþægileg-
ar fyrir bresku stjórnina, sem
ræður yfir um 70% hlutabréfanna
i BP. Sir Frank McFadzean, einn
af ráðamönnum Shell, reyndi i
dag að bera sakir af fyrirtæki
sinu og hélt þvi fram að önnur
fyrirtæki en oliuhringarnir væru
engu siður sek hvað slikar mútu-
greiðslur snerti.
Nokkrir þingmenn sósialdemó-
kratiskra flokka i Vestur-Evrópu
hafa krafist þess að Efnahags-
bandalag Evrópu láti rannsaka
hvað hæft sé i þvi að oliufélög hafi
mútað itölskum stjórnmála-
mönnum. Þessar ásakanir hafa
einnig komið við viðkvæmar
taugar á ttaliu og kallaði Giu-
seppe Saragat, fyrrum ttaliufor-
seti, upplýsingar Sunday Times
og Shell móðgun við italska borg-
ara og sagði að ekki væri siður
ástæða til að rannsaka hvernig
„hin sovétsinnaði armur breska
Verkamannafloksins” væri fjár-
magnaður. Ekki mun hafa komið
iram hvaða aðila i Verkamanna-
flokknum Saragat á hér við.
Sósíalistaflokkur Italíu
Reiðubúinn til stjórnar-
samvinnu við kommúnista
RoM 13/4 NTB-Reuter-
UPI — Sósíalistaf lokkur
ítaliu hefur lýst sig reiðu-
búinn til þess að mynda al-
þýðuf ylkingarstjórn með
kommúnistum ef vinstri-
flokkarnir fá þingmeiri-
hluta í næstu kosningum og
Bikarkeppnin:
r
FH og Armann meistarar
ekki reynist fært að koma
á st jórnarsamvinnu á
breiðari grundvelli og með
þátttöku kristilegra demó-
krata. Var það aðalritari
Sósíc istaflokksins, Fran-
cescode Martino, sem lýsti
þessu yfir í viðtali, sem
birt var í Róm í dag.
t viðtalinu er einnig talinn hafa
komið fram ótti við að valdarán
hægrimanna ef kommúnistar
yrðu áhrifamiklir i rikisstjórn.
Almennt er nú talið að þing-
kosningar verði á Italiu i júni og
ganga flestar spár út á það að
vinstriflokkarnir fái þá meiri-
hluta á þingi.
Minnihlutastjórn kristilegra
demókrata hefur reynst ófær um
að ráða bót á efnahagskreppunni,
sem hrjáir landið, og liran heldur
,stöðugt áfram að siga gagnvart
dollarnum.
Urslitaleikir i bikar-
keppni HSi fóru fram i
Laugardalshöllinni í
gærkvöldi. Keppt var til
úrslita bæði i karla- og
kvennaflokkum og fóru
leikar þannig i karla-
flokki að FH vann Val
með 19-17.
i kvennaflokki sigraði
Ármann Fram með 17
mörkum gegn 15, eftir
framlengdan leik og
vitakeppni.
Óvinnufœrt hjá
veiðiþjófunum
Bresku veiðiþjófunum vegnar
ekki vel á Vestfjarðamiðum
þessa dagana. Litill afli hefur
verið hjá þeirn þá daga, sem þeir
hafa getað veriðað.og nú er kom-
inn hörku bræla á miðunum þar
sem þeir hafa stundaö iðju sfna
siðustu dægrin.
27 veiðiþjófar voru á miðunum
útafVestfjörðum ígær frá Vikur-
ál að Hala. Hafa togararnir jafn-
an híft aö skipan herskipanna
þegar varðskip hafa nálgast.
Siðdegis i gær voru komin 7 vind-
stig á þessum slóðum og ekki
hægt að vera við.
Allir togararnir eru nú farnir af
Austfjarðamiöum, og héldu þeir
ýmisst heim eða á Vestfjaðamið.
Væru bretar hér ekki að veiði-
þjófnaði, sem þeir eru nú, héldu
þeir sig að öllum likindum fyrir
Suðurlandi, en þar hafa þeir verið
á þessum árstlma undanfarið. En
það eru herskip NATOflotans,
sem ráða þvi hvar bretarnir
spreyta sig við veiðarnar að
þessusinni. —úþ
Þrjá fyrstu mánuði ársins lönduðu togararnir rúmlega
4 þúsund lestum
í erlendum höfnum
tslensku togararnir lönduðu
rúmlega 4 þúsund lestum af
fiski erlendis þrjá fyrstu
mánuði ársins og er það nærri
fjórföldun miðað við það, sem
var þrjá fyrstu mánuöi síðasta
árs, en þá seldu þeir samtals
tæplcga 1100 tonn erlendis.
Séu sölur báta teknar með
hafa samtals verið seldar um
4600 lestir erlendis þrjá fyrstu
mánuði ársins, en 1450 lestir
sömu mánuði siöasta árs.
Gerist þetta á sama tima og
ekki hefur tekist að halda uppi
jafnri og stöðugri vinnu I fisk-
vinnslustöövum viða um land
vegna hráefnisskorts!
Tölur þær, sem að ofan eru
nefndar eru fengnar úr skýrsl-
um Fiskifélags Islands. Þar
kemur jafnframt fram, a,ð
heildarafli landsmanna hefur
minnkaö um 112 þúsund lestir á
sama tima og auknar togarasöl-
ur fara fram erlendis. Þess má
svo geta, að sá fiskur sem Is-
lensku togararnir og bátarnir
einnig selja I erlendum höfnum,
er niðurgreiddur á fiskmörkuð-
A sama tima er
hráefnisskortur
i landinu!
um erlendis, þar sem sfðan is-
lenskir fiskframleiðendur
keppa við þennan niðurgreidda
islandsfisk!
Nú kynni einhver að velta þvi
fyrir sér hvers lags hugsunar-
háttur sé að baki þvilikum
gerðum þegar slik samdráttar-
einkenni eru með framleiðslu
þjóðarinnar sem nú. Og er það
ekki að ástæðulausu.
Nýverið samþykkti borgar-
stjóm Reykjavikur að beina
þeim tilmælum til útgerðarráðs
BOR að það sæi til þess, að tog-
arar þess lönduðu heima, svo
vinna mætti eins mikil verð-
mæti úr aflanum innanlands,
sem frekast væri kostur.
Styttra er síöan borgarstjórn
Rvikur samþykkti að kaupa
togarann Freyju.sem nú hefur
verið skýrður Hjörleifur. Var
það gert, að þvi er sagt var, til
þess að tryggja Fiskiðjuveri
BÚR meira hráefni, en það
hefur átt kost á hingað til.
Styst er þó slðan einn af tog-
urum BÚR, Þormóður Goði,
tæplega 800 lesta skip, sigldi
alla leið til V-Þýskalands með
100 tonn I lestinni og seldi þau
þar!
Þessi 100 tonn hefðu að sjálf-
sögðu ekki gerbreytt atvinnullfi
á þeim stöðum, sem atvinna
hefur lamast á vegna afla-
brests. En þau, og öll hin 4600
tonnin hefðu getað orðið marg-
falt verðmætari hefði þeim ver-
ið landað á einhverjum þessara
staða, td. Húsavik eða Þórs-
höfn.Auk þess hefðu togararnir
og bátarnir, sem siglt hafa með
afla, sparað eldsneyti og getað
verið lengur að veiðum og aflað
meira hráefnis, en raun hefur
orðið á, og sannarlega er ekki
vanþörf á, þó ekki væri til
annars en að geta fullmettað
Bandarikjamarkaðinn og er þá
hætt á að við töpum honum.
— úb