Þjóðviljinn - 15.05.1976, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.05.1976, Blaðsíða 1
ÞJOOVIUINN Laugardagur 15. mail976 — 41. árg. 104. tbl. FJÖLMENNUM 1 AÐGERÐIR DAGSINS Karl Hörftur Andrés Svava Sigrún Arni Andri TIL MÓTS VIÐ GÖNGUNA Friðrik vann Timman i 30 leikjum. Hlaut fyrsta vinninginn á skákmótinu i Amsterdam. Frásögn Gunnars Steins. SJA 3 SÍÐU Tilhögun rútu- ferða til móts við Keflavikur- gönguna SJÁ BAKSIÐU Gegn herstöðvunum mGegn breskum Nató-freigátum göngunnar Pwmiíuii stöövum og gegn Gegn Nató Gegn árásum á íslensk varðskip Gegn Nató- loftárásum Fyrir íslenskum málstað í dag kl. 8.30 árdegis leggur Keflavikurgang- an af stað frá hliðum herstöðvarinnar i Kefla- vík áleiðis til Reykjavik- ur. Göngunni lýkur með útifundi i Reykjavik i kvöld á Lækjartorgi. Þjóðviljinn heitir á alla herstöðvaand- stæðinga að fjölmenna til móts við gönguna. Með fjölmenni i göng- unm og sýnum okkar vii breta á sýnum andstöðu við Nató, hernaðarbanda- lagið, sem ber ábyrgð á Fjölmennið i göngunni og á fundunum i dag leggur aukinn þunga á kröfuna um, að Islenski sendiherrann verði kallaður tafarlaust heim frá Brussel og að lýst fir úrsögn úr ú bretar ekki á íum og frei- gátun burt tafarl vigvélar sinar íslen tækifæri afstöðu gegn o NATO og innar. r: í dag er ess að sýna óðarinnar isöflum töðvar- Kl. 8.30 frá aðalhliði her- stöðvarinnar. Kl. 10.45 Að i Vogum. Kl. 14.00 Áð i Kúagerði. Kl. 16.00 Að i Straumi. Kl. 18.30 Fundur á Thorsplani i Hafnarfirði. Kl. 20.00 Fundur i Kópa- vogi (vestan gjár). Kl. 21.00 verður gangan á mótum Kringlumýrarbraut- ar. Siðan fer hún um Rauðarárstig og verður á Hlemmi kl. 21.30. Kl. 22.00 Útifundur á Lækjartorgi. Ræðumenn á fundunum verða: Karl Sigurbergsson i Keflavik, Hörður Zóphanias- son i Hafnarfirði, Andrés Kristjánsson i Kópavogi og Svava Jakobsdóttir, Sigrún Huld Þorgrimsdóttir og Arni Hjartarson á útifundinum á Lækjartorgi. Fjöl- mennum til móts við gönguna Munið útifundinn á Lækjar- torgi klukkan 22.00 í kvöld SJÁ NÁNAR UM TILHÖGUN ALLA Á BAKSÍÐU HERINN BURT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.