Þjóðviljinn - 15.05.1976, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.05.1976, Blaðsíða 3
Laugardagur 15. mai 1976 þjóDVILJINN — SÍÐA 3 Skák þeirra Karpofs og Brown fór tvívegis í bið en Karpof virðist eiga unnið tafl SKRIFAR FRÁ SKÁKMÓTINU í HOLLANDI Friðrik vann Timman Amsterdam, 14. mal. Frá Gunnari Steini Pálssyni: „Þaö var vissulega þægilegt aö fá vinning strax I fyrstu skákinni, ekki sist i jafnsterku móti og þessu,” sagöi Friörik Ólafsson eftir aö skák hans viö Timman lauk. Þaö var fyrsta skák hans i afmælismóti dr. Max Euwes, og lék Friörik svörtu mönnunum. — Þetta fór friösamlega fram I byrjun og lengi framan af var skákin I jafnvægiog litiö annaöen jafn- tefli I stööunni. Timman lék hins vegar af sér I 20. leik, tapaöi peöi sem ég varö aö visu aö gefa aftur, en fyrir vikiö fékk ég fri- peö sem Timman réö ekki viö og skákin var unnin. Dr. Max Euwe lék fyrsta leiknum fyrir Brown I skák hans gegn Karpof kl. 13 I dag og tiu minútum eftir aö fyrsta umferö hófst var keppnissalurinn al- jgörlega tæmduraf fréttamönn- um og öörum útvöldum áhorf- endum. Aöeins einn skákdómari eöa eftirlitsmaöur er haföur I salnum en i stjóru tjaldi fyrir utan má sjá allar skákirnar I lokuöu sjónvarpskerfi. Skák- kapparnir eru allir á sinum sjónvarpsskerminum hver og skákirnar eruskýröar út af sér- fræöingum eftir nánast hvern einasta leik. Griöarlegur áhugi er I Amsterdam fyrir mótinu og tjaldiö ávallt þéttskipaö áhorf- endum. Þaö er I rauninni vill- andi aö tala um eitthvert tjald, þetta litur út eins og höll aö inn- an, innréttingin er vönduö og til dæmis má nefna aö meöfram öllum veggjum er speglaröö, litlir básar og bjór er stööugt á boröum. 1 miösalnum er einnig allt fuDt af boröum og viöarlitur er allsráöandi eins og I fyrir- myndar skiöaskála heima á ls- landi. I kvöld er Friðrik ólafsson hér á meöal áhorfenda I tjaldinu stóra og fylgist meö biöskák þeirra Karpofs og Brown en hún fór fyrst I biö eftir 40 leiki. Þaö hefur veriö geysileg spenna aö fylgjast meö þessari skák og þeir eru farnir aö tefla nokkuö hratt, enda er tlminn aö renna frá þeim. Karpof viröist vera meö gjörunna skák og þótt Brown tæki sér 20 mlnútna um- hugsunartima núna áöan tókst honum ekki aö koma auga á neina leiö til aö koma I veg fyrir aö frlpeö sem Karpof hefur á A- linunni komist upp og veröi aö drottningu. Er skák Friðriks lauk komu þeir Timman niöur I kjallara Van Gogh salarins þar sem blaöamenn hafa aðsetur sitt og fóru I gegnum alla skákina. Voru þeir sammála um þaö aö eftir afleik Timmans I 20. leik hafi hann ekki átt neitt svar viö fripeöinu á A-lInu. Vafalaust eru hollendingar vonsviknir yfir tapi landa slns sem er ákaflega vinsæll en þaö hlýtur aö vera sárabót fyrir þá aö þaö var Friörik sem lagöi hann aö velli þvi þessi „brosandi islending- ur” eins og maður hefur heyrt hann kallaöan hér er geysilega vinsæll, ekki sist eftir frammi- stööu hans hér i Hollandi i janú- ar sl. er hann hlaut 1. sæti i miklu skákmóti. A mánudagskvöld er öllum skákmönnunum og nokkrum starfsmönnum mótsins boöiö i sovéska sendiráðiö I Haag I til- efni 26 ára afmælis heimsmeist- arans Karpofs. Ætlunin var aö halda upp á daginn nokkuö veg- lega i hans heimalandi, en þvi varö aö sleppa vegna skákmóts- ins hér og verður veislan I sendiráöinu látin duga. Aö ööru leyti er skákköppunum ekki ætl- aö aö sitja nein samkvæmi né gera nokkurn annan hlut en að Karpofs er að þvi leytinu sér- stök aö Brown lék alveg ná- kvæmlega sömu leikina og gegn tékkanum Smejkal á Hoogoven mótinu sem haldið var hér I janúar og Friörik var svo sigur- sæll á. Allt fram I 25. leik gekk skákin nákvæmlega eins fyrir sig og leikir svarts og hvits I skák Brown og Smejkals. Þaö var ekki fyrr en þá aö Karpof tók af skariö, breytti út af gangi áöurnefndrar skákar og er þeir byrjuöu aö tefla aö nýju I kvöld var Karpof talinn með betri stööu. Brown sigraði Smejkal á mótinu i janúar eftir örlagarlk-' an afleik tékkans. tefla þvi dagskráin er afar stlf fram að næstu helgi, en þá lýkur Hvitt: Brown mótinu og viö taka hátlöarhöld Svart: Karpof vegna afmælis dr. Max Euwes. 1. e4 e5 En lltum þá á skákirnar I dag: 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 Hvitt: Timman. 4. Ba4 Rf6 Svart: Friörik 5. 0-0 Be7 1. c4 C5 6. Hel b5 2. Rf3 Rf6 7. Bb3 0-0 3. Rc3 Rc6 8. c3 d6 4. g3 d5 9. h3 Rb8 5. cxd5 Rxd5 10. d4 Rbd7 6. g2 g6 11. Rbd2 Bb7 7. Rxd5 Dxd5 12. Bc2 He8 8. 0-0 Bg7 13. b4 Bf8 9. d3 0-0 14. a4 Rb6 10. Be3 Bd7 15. a5 Rbd7 11. Rd4 Dd6 16. Bb2 Hb8 12. Rxc6 Bxc6 17. Hbl Ba8 13. Bxc6 Dxc6 18. Bal g6 14. Hcl De6 19. c4 Rxc4 20. dxe5 Rxe5 Staöan er hálflokuö ef svo má 21. Rxe5 dxe5 segja og i stað þess aö leika 15. 22. Bc3 Bc6 b3 sem Friðrik myndi svara 23. De2 Bb5 meö b6 velur Timman þá leiö að 24. Rxc4 c5 opna tafliö nokkuö meö þvl aö 25. Bxc5 Hc8 drepa á c5. Viö það opnast tvær linur. Hér breytir Karpof út afj en I þessari stööu lék Smejkal forö- 15. Bxc5 Bxb2 um Bxc5. 16. Hbl Bg7 26. Bb3 Hxc5 Hvltur má ekki drepa á b7 þvl 27. Bb4 Hc6 þá kemur 17.: .... Dc6 og hvítur 28. Bxf8 Hxf8 tapar manni. Ef Friðrik heföi 29. Da2 Bxc4 leikiö áöan 16... Bf6 I staö .... 30. Bxc4 Dc7 Bg7 heföi komið 17. Bxe7 — 31. Bfl Hd8 Dxb7,18. Bxf6 — Da6, 19. Dal og 32. Hb6 Hdd6 hvitur stendur betur. 33. Hxc6 Hxc6 34. Bd3 Rh5 17. a4 Hfd8 35. g3 Rg7 36. Hbl Re6 Hvltur má enn ekki drepa á 37. Kg2 Rc5 b7. 38. Bc2 Hd6 18. Be3 b6 39. Dc4 Dxa5 19. Dd2 Hd5 40. Hb8! Kg7 20. Hb5?? Hér fór skákin i biö. Þeir byrj- Þarna veröur Timman á I uöu aftur kl. 20 I kvöld. og þá messunni, segir Friörik, — hann urðu leikirnir eftirtaldir: tapar peöi sem ég verö aö vlsu aö láta aftur, en eftirleikurinn 41. Hc8 Re6 veröur tiltölulega auöveldur 42. Db3 Hd8 vegna þess að svartur fær 43. Dc3 Dxc3 gevsilega sterkt peö á A-lInu 44. Hxc3 Hd7 sem ræöur úrslitum I skákinni. 45. Ha3 Rc5 Betra heföi veriö td. 20. Da2. 46. Kf3 Kf6 47. Ke3 Ke7 20 Hxb5 48. Ha5 Kd6 21. axb5 Db3 49. Bd3 Ha7 22. Hcl Dxb5 50. Bc4 Kc6 23. Da2 e6 51. f4 f6 24. Hc7 a5! 52. fxe5 fxe5 25. Hb7 a4 53. Bd5! Kb6 26. HxbG Da5 54. Hal a5 27. Hbl a3 55. Hbl! Kc7 28. d4 h5 56. Hb5 Rd7 29. h4 Du4 57. Kd3 a4 30. Hcl Bxd4 58. Kc2 Ha6 31. Bxd4 Dxd4 Hér fór skák þeirra Karpofs 32. e3 Db2 og Brown aftur i biö. en beir 33. Hc2 Dxc2 munu aftur taka til viö hana á Hvitur gefur. mánudag og ljúka henni. Enn Hvitur tapar hróknum þvi ef hafa vinningslikur Karpofs auk- 34. DxD kemst frlpeðiö upp og ist. Brown á I erfiöleikum meö staöan er gjörunnin fyrir svart- fripeö Karpofs og litlar sem an. engar likur eru á þvi aö honum Skák þeirra Brown og takist aö stöðva framsókn þess. 31 breskur veiðiþjófur ámiðunum 31 breskur veiöiþjófur er nú á islandsmiðutn. Hér veiða einnig 19 samningslausir v-þjóöverar I leyfi máttlitiilar rikisstjórnar, svo samtals eru hér 50 togarar frá vinarikjum okkar i NATÓ aö skrapa miöin við landið. Aö sögn blaðafulltrúa land- helgisgæslunnar, Jóns Magnús- sonar.voru 30 eða 31 breti hér viö landið i gær og 19 v-þjóðverjar. Bretarnir voru út af Suö-austur- landi. Fór fram meö þeim at- kvæöagreiösla i fyrramorgun um það hvort þeir ættu ekki að skipta um veiöisvæði og halda á miðin út af Noröur- og Norðvesturlandi. Atkvæðagreiöslan fór svo að 16 vildu færa sig en 12 vildu vera um kyrrt. Siödegis I gær fór svo fram önnur atkvæöagreiðsla en úrslit hennar voru landhelgisgæslunni ekki kunn er blaöiö haföi tal af henni i gærkveldi. Hins vegar þótti mönnum sem fleiri eða aör- ir en þeir, sem greiöa ættu at- kvæöi, hefðu það gert, og var ákveðiö aö hin þriöja atkvæða- greiöslan skyldi fara fram nú i morgun um þaö hvort skipta skyldi um veiðisvæði eöa ekki. Breska rikisstjórnin hefur tekiö á leigu eitt vandræðabarna breska togaraflotans. Er um aö ræöa rúmlega 1100 tonna frysti- togara, sem hallarekstur hefur veriö á undanfarin misseri. Er hann væntanlegur hingaö innan tiöar til þess að vernda veiði- þjófnaö bretanna. Nú sem stendur eru hér fimm- tán þjófaverðir frá bretum, her- skip úr NATÓ-flotanum, birgöa- skip og dráttarbátar. —úþ Hreppsnefnd Hafnarhrepps ályktar Veitum bretum enga fjar- skiptaþ j ónustu A fundi hreppsnefndar Hafnar- hrepps 13. mai sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt einróma: „Eins og fram hefur komið i fjölmiðlum höfðu loftskeytamenn á strandstöðvum Landssimans á Isafirði, Siglufirði, Neskaupstað og á Höfn i Hornafiröi hætt af- greiöslu viö breska togara og aö- stoöarskip þeirra meöan þau brjóta Islensk lög,nema i öryggis- og neyðartilfellum, eða frá 12. 3. ’76 og þar til þeir hófu afgreiöslu aftur 28. april sl. eftir beinum fyrirmælum frá póst- og sima- málastjóra. Loftskeytamenn á . nefndum fjarskiptastöövum una þvi illa aö vera þvingaðir til aö veita bresk- um togurum og aðs,jðarskipum þeirra aöstoð meðan þau brjóta islensk lög og þjónustu um is- lenskt fjarskiptakerfi þeim til hagsbóta eins og gerst hefur sam- kvæmt fréttum fjölmiðla um þessa veittu þjónustu um Horna- fjaröarradió nú I þessum mánuði. Hreppsnefndin styður fyllilega aðgeröir loftskeytamannanna og skorar þvi á yfirstjórn Pósts og sima að leysa nú þegar loft- skeytamenn umræddra fjar- skiptastööva undan þessari þjón- ustu, og veita breskum togurum og aöstoöarskipum þeirra enga fjarskiptaþjónustu umfram þaö sem nauösynlegt er I öryggis- og neyöartilfellum meðan þeir viröa ekki islensk lög.” Hreppsnefndin í Höfn í Hornafirði: Lokið NATÓ- herstöðvunum tafarlaust Hreppsnefndin á Höfn i Hornafiröi samþykkti á fundi sinum i vikunni, aö i ljósi siö- ustu atburða á fiskimiöunum viö Island beri aö loka tafar- laust herstöövum NATÓ á Is- tandi! 1 hreppsnefndinni eiga sæti þrir framsóknarmenn, þrir sjálfstæöismenn og einn sósiai- isti. A fundi hreppsnefndar Hafnarhrepps hinn 13. mál sl. var eftirfarandi tillaga sam- þykkt einróma: „1 Ijósi slöustu atburöa á ts- landsmiöum skorar hrepps- nefnd Hafnarhrepps á ríkis- stjórnina aö láta loka nú þegar Ásmundarsalur V orsýning Myndlistar- skólans í Reykjavík Vorsýning Myndlistarskólans i um vetrarstarf nemenda i skólan- Reykjavik verður opnuö aö um. 1 gær fóru ungir nemendur úr Mimisveg 15, Asmundarsal,kl. 14. skólanum grimubúnir um götur i dag. Sýningin verður opin I dag borgarinnar og dreifðu boös- og á morgun frá tvö til tiu. 1 As- miðum á vorsýninguna. mundarsal getur nú að líta yfirlit Natóherstöövunum á tslandi." Viö spuröum fréttaritara okk- ar á Höfn, Þorstein Þorsteins- son,aö þvi hvort enginn hrepps- nefndarmanna heföi veriö meö múöur vegna svo ákveöinnar tillögu. Sagöist Þorsteinn aðeins hafa heyrt i einum hrepps- nefndarmanna, sjálfstæöis- manni,og hefði hann sagt sér, aö sér sýndist aö tillagan heföi mátt vera haröoröari! Það sannast þvi enn og aftur að hvergi er afturhaldið i stjórnarflokkunum meira en i þingliöi þeirra og valdastofnun- um. -úþ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.