Þjóðviljinn - 30.05.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.05.1976, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. mal 1976. HÁSKÓLABÍÓ 2-21-40 Reyndu betur, Sæmi Play it again Sam Sprenghlægileg bandarisk gamanmynd me6 einum snjallasta gamanleikara Bandarikjanna Woody Allen i aðalhlutverki. Leikstjóri: Hcrbert Ross. Myndin er I litum. ÍSLEKSKUR TEXTI. Sýnd 1,1. 5, 7 og 9. Mánudagsmyndin: Eplastriðið Nútima þjóðsaga frá Sviþjóð, sem hefur vakið verðskuldaða athygli og fengið mikið lof. Leikstjór: Tage Hanielsson Aðaihlutverk: Max von Sydow, Monica Zetterlund. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kúrekar í Afríku sýnd kl. 3 SUÓRNUBÍÓ 1-89-36 Bankaránið The Heist Bankaránið ISLENSKUR TEXTI. Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvik- mynd I litum. Leikstjóri: ' Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. Endursýnd kl. 10. Bönnuö börnum. Fláklypa Grand Prix Alfhóll tslenskur texti íslenskur texti Afar skemmtileg og spennandi ný norsk kvikmynd í litum. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Miðasala frá kl. 1. Sama .,verö á allar sýningar AUSTURBÆJARBÍÓ 1-13-84 tSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, heimsfræg, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla aðsókn, t.d. er hún 4.best sótta myndin I Banda- rikjunum sl. vetur. Cleavon Little, Gene Wilder. Sýnd kl 5 og 9 TINNI Rarnasýning kl. 3. NÝJA BÍÓ 1-15-44 Hörkuspennandi ný bandarfsk litmynd um einn illræmdasta glæpaforingja Chicagoborgar. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Meistari Jakob Siðasta sinn HAFNARBÍÓ 16-444 Léttlyndir sjúkraliöar Afbrafðs fjörug og skemmti- leg ný bandarlsk litmynd, um liflegt sjúkrahúslf og fjöruga sjúkraliða. Candice Rialson, Robin Matt- son. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Nafn mitt er Trinity Sprenghlægileg itölsk-ame- risk mynd með þeim Trinity- bræðrum. Þetta var fyrsta myndin I þessum mynda- flokki. Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Með lausa skrúfu Sprenghlægileg og hörku- spennandi mynd með is- ienskum texta. Sýnd kl. 3. LAUGARÁSBlÓ 3-20-75 Einvígið Duel Ovenjuspennandi og vel gerð bandarisk litmynd. Leikstjóri: Steven Speelberg (Jaws). Aöalhlutverk: Dennis Weaver (McCloud). Endursýnd kl. 5, 7 og 11.15. Jarðskjálftinn Sýnd kl. 9 Sfðasta sinn. Barnasýning kl. 3 Litli Prinsinn #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl ÍMVNDUNARVEIKfN 6. sýning i kvöld kl. 20. Græn aðgangskort gilda. Miðvikudag kl. 20 Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG 2/2 REYKJAVlKUR "T SAUM ASTOFAN i kvöld kl. 20,30. Fimmtudag kl. 20,30. Fáar sýn. eftir. SKJAI.DHAMRAR rniðvikudag ki. 20,30. Föstudag kl. 20,30. Fáar sýn. eftir. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Sin.i 1-66-20. apótek slökkvilið Slökkvilib og sjúkrabflar i Reykjavik — sími 1 11 00 I Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan sjúkrahús læknar krossgáta Iteykjavik Kvöld-, nætur-, og helgi- dagavarsla apóteka er vik- una 28. mai til 3. júni i Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnudaga er lokað. llafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er op- ið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgi- daga frá 11 til 12 f.h. Lárétt: 1 uppgötvun 5 eyktarmark 7 tala 9 fljótur 11 fugl 13 ættingi 14 frjáls 16 tala 17 nothæf 19 ávítur. Lóðrétt: 1 ástmær 2 ónefndur 3 Ilát 4 clska 6 éygja 8 þýfi 10 orka 12 hönd 15 kvendýr 18 drykkur. bridge Lögreglan i Rvík — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 5 11 66 Borgarspitaiinn: Mánud . —föstud . kl. 18.30— 19.30 laugar- d.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Grensásdeild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laug- ard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard. * og sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Fæöingardeild: 19.30— 20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánud. —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15—16, laugard. 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Fæöingarheimili Reykjavik- urborgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Landsspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 19-19.30 alla daga. Síöast sáum viö hvernig Garozzo komst upp með aö koma inn á á hættunni meö spil sem flestir heföu passaö á án þess aö hika. Hér sjáum viö annaö spil. Noröur—Suöur á hættu. Noröur á aö segja á þessi spil: 4 AD9764 ^976 4 754 *8 Pass, vonandi. Forquet sagði pass á þessi spil og heyrði tvö pöss til viðbótar. Vestur sagði eitt hjarta. Og hvað segir maður þá? Einn spaða? Eða pass? For- quet sagði bara pass. Og andstæðingar hans runnu i þrjú grönd sem unnust. A hinu borðinu byrjuðu sagnir sömuleiðis með þremur pössum og einu hjarta i Vestur. Soloway, i Norður, fannst ekkert at- hugavert við að segja eins og einn spaða. Austur dobiaði, og þar með voru Austur—Vestur búnir að tryggj3 sé þrjá niður á hættunni — 800. Spilin voru þessi: 4 AD9764 V 976 ♦ 754 * 8 4, K8 * G1052 r ADG84 r 52 ♦ K32 ♦ AD6 * G42 * A963 ♦ 8 r K103 ♦ G1098 * KD1075 Suður breytti raunar i eitt grand og varð að lokum sagnhafi i tveimur laufum, dobluðum — 800. Að koma inn á með eintóma hunda á hættunni og að koma inn á með eintóma hunda á hættunni — það er sko tvennt ólikt. félagslif Tannlæknavakt f Heilsu- verndarstööinni. Slysadeild Borgarspítalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 300. miöstööinni (aö austan- veröu). Hvftasunnuferöir: Föstudag 4. júni kl.20.00 Þórsmörk. Laugardag 5. júni. 1. Snæfellsnes kl. 08.00 2. Þórsmörk kl. 14.00 Nánari upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni. Feröafélag íslands. im4 UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 30/5 Kl. 10 Marardalur — Hengill, fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Verö 900 kr. Kl. 13 Innstidalur — öl- keldur, fararstj. Friðrik Danielsson. Verö 700 kr.jfritt fyrir börn i fylgd með full- orðnum. Brottför frá B.S.I. vestanverðu. Hvftasunnuferðir I Húsafeli á föstúdagskvöld og laugar- dag. Göngur við allra hæfi, sundlaug, tjöld eða innigist- ing. Upplýsingar og far- miðar á skrifstofunni Lækjarg. 6, simi 14606. — Otivist. Jöklarannsóknafélagiö Ferðir sumarið 1976. 1. 29.-30. mai. Göngúferð á Tindafjallajökul. Farið frá innsta bæ i Fljótshlið laugard. kl. 12:00. Gist i skála. Eig. bllar. 2. 10.-18. júli. Gengið I Esju- fjöll. Undirbún. að skála- byggingú. Fariö frá Breið- á laugard. kl. 12:00. Gist i tj. Eigin bilar. 3. 31. júli-2. ág.Gönguferð að Grænalöni. Farið frá Lómagnúpi laugard. kl. 12:00. Gist I tjöldum. Eigin bilar. 4. 10.-12. sept. Jökulheimar. Farið frá Guðmundi Jónassyni föstud. kl. 20:00. Þátttaka I allar feröirnar tilkynnist fyrirfram Val Jó- hannessyni simi 12133 á kvöldin i ferð nr. 3 fyrir 10. júli. FERDANEFND. minningaspjöld Minningarkort Kvenfélags Lágafellssóknar, eru til sölu á skrifstofum Mosfellshrepps., Hlégaröi og I Rekjavik i Versluninni Hof, Þingholtsstræti Minningarkort Óháða safn- aöarins Kortin fást á eftirtöldum stööum: Versluninni Kirkju- munum, Kirkjustræti 10, simi 15030, hjá Rannveigu Einarsdóttur, Suöurlands- braut 95, simi 33798, GuÖ- björgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og Guörúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálka- götu 9, s. 10246. tilkynningar Sunnudagur 30. mai kl. 13.00 Stiflisdalsvatn — Kjósar- skarð. Gengið meðfram Stiflisdalsvatni og niður i Kjðs. Komiðað Þórufossi og Pokafossi. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. Gönguferð á Skálafell. Fararstjóri: Tómas Einars- son. Verð kr. 800 gr. v/bilinn Lagt upp fra Umferöar- M.s. Hekla fer frá Reykjavfk sunnu daginn 6. júni' austur um land i hringferö. Vörumóttaka þriðjúdag, mið vikudag og til hádegis á fimmtudag n.k. til Austfjarða hafna, Þórshafnar Raufarhafnar, Húsavfkur og Akureyrar. KALLI KLUNNI CENCISSKRANING SkráB ÍTÍ Eining I Bandarfkiadollar 1 Ste rlingspund I Kanadadolla r 100 Danahar krónur 100 Norakar krc 100 Saenakar krc Ftnnak mðrk Franakir frankar Belg. frankar Svisan, frankar GylHnl V. - Þýak mOrk Lfrur Auaturr, Sch. Eacudoa 182, 80 322. 30 186, 50 2980, 90 3303. 20 4109, 00 4688,30 3870, 20 461, S0 7412, 25 66S3, 30 7057. 35 21,65 986.60 597,70 269.30 60, 95 100 Peactar 100 V«n 100 ReIkningakrónur - Vöruskiptalönd 99 1 Relkningadollar - Vtlruakiptalönd 182 ' Brcyting frá aíRustu skráningu 183,20 « 323, 30 « 187,00 1 2989.UU • 3312,20 « 4120, 30 * 4701, 10 « 3880,80 « 462,70 * 7432, 55 « 6671, 50 « 7076,65 « 21,71 ♦ 989, 30 « 599. 30 ♦ 270,00 « 61, 10 « Þegar ég hafði selt slátrara úlfinn ákvað ég að eyða andvirði hans á stórmannlegasta hátt sem völ er á. Kuldinn í Rússlandi hefur gert flöskunni hátt undír höfði i mann- fagnaði, og margir eru hreinustu snillingar í hinni göfugu íþrótt vin- drykkjunnar. En enginn komst þó með taernar þar sem einngráskeggjaður hershöfðingi hafði hælana. Hann gat tæmt fleiri f löskur af konjaki og skolað þvi niður með öðru eins af brennivíni án þess að hægt væri að merkja það á honum. En ég tók eftir, að hann lyfti af og til hattinum og steig þá gufustrókur upp á höfði hans. Ég ákvað að leysa þessa gátu og tók mér því stöðu að baki hers- höfðingjans með pípuna i hendinni. Beið ég þess að hann lyfti hattinum næst. — Nú höfum við beygt svo oft að ég veif ekki lengur hvað er hægri og hvað vinstri. — Afsakið, herra kameldýr, þú gætir ekki visað okkur stystu leið til kóngs- ins? — Jú hoppið upp á bakið á mér, éc var einmitt sendur til sækja ykkur — Svona kameldýr eru sveimér ve hönnuð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.