Þjóðviljinn - 30.05.1976, Blaðsíða 5
Sunnudagur 30. maí 1976. ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 5
Kosningar
á Ítalíu:
51% duga ekki
Það er engu likara en fjórða
hver fréttaskýringargrein sem
skrifuð er um þessar mundir fjalli
um væntanlegar kosningar á
ttaliu þann 20sta júni. Annar
fjórðungur þessara greina er svo
um bandarisk forsetaefni.
t borgar- og héraðsstjórnakosn-
ingum á Italiu i fyrra fékk
kommúnistaflokkurinn 33%
atkvæða, sósialistaflokkurinn PSI
12% og tveir litlir flokkar yst til
vinstri, PdUP (Einingarflokkur
öreiga) og AO (Framvarðarsveit
verkamanna) samtals 2%. Þetta
umbótastarf marxista. En nú hef-
ur hún brýnt brandinn á nýjan
leik. Antonio Poma kardináli hef-
ur varað italska kaþólika við þvi,
að þeir muni sjálfkrafa settir út
af sakramentinu ef að þeir kjósi
kommúnista. En Poma þessi var i
forsæti á fundi italskra biskupa á
dögunum.
Hitt er svo liklegra að kirkjan
sé mjög tvistigandi og klofin i
'bannfæringarmálum þessum.
Það er ekki þægilegt fyrir hana að
negla sig enn upp við kristilega
demókrata, sem sannir eru að
firnalegum ódugnað og spillingu,
en fordæma kommúnista, sem
allir vita af reynslu að stjórna
borgum og héruðum betur og
heiðarlegar en öllum öðrum
flokkum tekst. (Og, n.b. ekki hef-
ur frést að kirkjan hafi sent nein
reiðiskeyti til nýfasista italskra).
Eitt dæmi nýlegt má taka um
vissan geðklofa i kirkjunni. Um
leið og Poma flytur reiðilestur
sinn heima fyrir snýr Luigi Poggi
biskup heim frá Póllandi þar sem
hann átti „opnar og innilegar”
viðræður við kommúniska ráða-
Berlinguer i forsetahöllinni: eina vonin um breytingar.
Spinelli: formaður iðnaðarmálanefndar
EBE býður 'sig fram fyrii kommúnista.
Hin sögulega málamiölun
og andstæðingar hennar
erualls47%.lkosningunum i júni
er búist við að allir þessir flokkar
bæti við sig og gæti svo farið að
vinstriarmurinn (án sósialdemó-
krata sem eru hér ekki talir með)
fengi rúman meirihluta atkvæða.
En eins og menn vita, þá telja
kommúnistar, að ekki sé unnt að
stjórna landinu með svo litlum
meirihluta. Þeir óttast, að þá
færu á kreik óprúttin öfl yst til
hægri, sem reyna myndu valda-
rán (sporin frá Grikklandi og
Chile hræða). Auk þess sem hæg-
ur vandi væri fyrir stórauðvaldið
að heyja efnahagslega styrjöld
gegn slikri stjórn með meirihátt-
ar fjárflótta. Það er af þessum
ástæöum að Berlinguer formaður
kommúnista heldur fast við hug-
myndina um hina sögulegu mála-
miðlun, sem felur i sér sam-
ábyrgð kommúnista og kristi-
legra demókrata á stjórn lands-
ins.
Frægir menn
Þessi hugmynd nýtur verulegs
fylgis á ttaliu. Það kemur meðal
annars fram i þvi, að ýmsar
þekktar persónur fara nú á lista
hjá kommúnistum. Meðal þeirra
eru Nino Pasti, áður hershöfðingi
i flughernum og Raniero la Valle,
áður aðalritstjóri II Popolo, sem
er málgagn kristilegra demó-
krata. Þekktastur þessara manna
er Altiero Spinelli, sem hefur ver-
iðeinhver atkvæðamestur fulltrúi
Italiu hjá Efnahagsbandalaginu
og nú um fjögurra ára skeið for-
maður tækni- og iðnaðarnefndar
EBE. Spinelli var ungur
kommúnisti og sat lengi i fangelsi
hjá Mussolini. En hann sagði skil-
ið við flokkinn vegna andúðar á
réttarhöldunum i Moskvu 1937.
Hann hefur eftir strið haft sam-
starf bæði við kristilega og
sósialista en staðið við fyrirheit
sin frá 1937 um að hann mundi
ekki ganga i pólitiskan flokk aft-
ur.
Spinelli segir i viðtali vð Spiegel
á dögunum að hann beri fuilt
traust til kommúnista og telji að
það ætti ekki að valda neinum
vanda i „öryggismálum” þótt
þeir sætu i stjórn. Enda myndu
þeir aldrei gera tilkall til að fara
með hermál eða innanrikismál.
Hann telur að stuðningur þeirra
við Efnahagsbandalagið sé eðli-
leg afleiðing af þvi að þeir vilja að
menn um sambúð rikis og kirkju
þar. Og allir vita reyndar að ein-
mitt italskir kommúnistar hafa á
margan hátt lagt sig fram um að
ekki væri þjarmað að kaþólikum i
Póllandi.
Yst til vinstri
Frá Páfagarði mætti taka stórt
pólitiskt stökk og finna andstæð-
inga hinnar sögulegu málamiðl-
unar til vinstri við kommúnista-
flokkinn. Yst til vinstri eru til
f jölmargir hópar, en flestir þeirra
eru smáir. PdUP (Einingar-
flokkur öreiga), sem er byggður
upp af þeim kommúnistum og
vinstrisósialistum sem stóðu að
Manifesto og svo AO
(Avanguardia Operaia, Fram-
varðarsveit verkalýðsins) eru
hinsvegar allfjölmenn samtök.
Þau buðu fram saman i borgar-
og héraðsstj.kosningunum og
náðu á sumum stöðum sæmileg-
um árangri (um 2% á landsmæli-
kvaröa). Þriðju samtökin sem
nokkuð kveður að er Lutta
Continua (Baráttan heldur
áfram), það eru vigreifir vinstri-
sinnar, sem hafa miklar mætur á
„beinum athöfnum” — til dæmis
að aðstoöa húsnæðisleysingja við
að setjast að i auðum lúxusibúð-
um. LC er mjög gagnrýnin á
ko m m ún is ta f lokk i n n , en
mælti samt með þvi að menn
greiddu honum atkvæði i fyrra.
Nú hefur LC hinsvegar eftir langa
mæðu og flókna samninga gengið
inn i samfylkingu með PdUP og
AO og bjóða þessir aðilar þrir
saman undir heitinu Democrazia
Proletaria, Oreigalýðræði.
Þessi samtök öll keppa að þvi
að hindra það að hin sögulega
málamiðlun nái fram að ganga og
reyna að þrýsta á um að mynduð
verði verkamannastjórn sem
byggi á meirihluta verklýðsflokk-
anna, jafnvel þótt naumur yrði.
PdUP segir sem svo, að það sé
ekki hægt að koma á sósialisma á
ttaliu með þvi að eyðileggja
kommúnistaflokkinn heldur hljóti
hann að verða það afl sem úrslit-
um ræður um þá þróun. Þetta
þýðir, að reyna verði að þrýsta
fíokknum til að taka þátt i mjög
róttækum breytingum á sam-
félaginu og á sjálfum sér. Þetta
geti ekki skeð með vélrænni
skiptingu vinstrisinna i byltingar-
nauðsynlega vegna þess að þeir
séu eina aflið sem getur andæft
hinni djúptæku pólitisku spillingu
i landinu og komið þvi á réttan
kjöl.
Kristnir
og Kissinger
Þá hefur allmikið aðstreymi
verið að samtökum kaþólskra
vinstrisinna sem lita sósialiskar
kenningar hýru auga: hér er átt
við félagið „Kristnir menn með
sósialisma”, svonefnda „undir-
stöðusöfnuði” og svo verka-
mannapresta sem standa mjög
nálægt kommúnistum og
sósialistum. Sjálfir hafa sósialist-
ar (PSI) tekið hugmyndinni um
sögulega málamiðlun með nokkr-
um fyrirvara vegna þess, að þeir
hafa óttast að með henni myndu
þeir sjálfir kafna milli hinna
stóru flokka tveggja, kristilegra
og kommúnista. En hitt skiptir þó
meira máli, að sósialistar taka
virkan þátt i þvi að stjórna með
kommúnistum mörgum stærstu
borgum ttaliu nú þegar og þeir
standa saman i verklýðshreyfing-
unni.
Ekki vantar að ramakvein séu
höfð uppi bæði heima fyrir og
erlendis um hættur þær sem fylgt
gætu kosningasigri kommúnista
nú. Henry Kissinger heldur varla
ræðu án þess að brýna raustina
um að Bandarikin mundu lita
stjórnaraðild kommúnista hinum
alvarlegustu augum, en margir
telja raunar, að bandariski utan-
rikisráðherrann hafi sungið þetta
stef af sliku offorsi að það muni
hafa þveröfug áhrif miðað við það
sem til var ætlast. Muni italir enn
fúsari en ella að kjósa
kommúnista til að láta i ljósi and-
úð sina á hótunum um afskipti af
innanlandsmálum þeirra.
Geðklofi
í kirkjunni
Útifundur I Róm.
ttalia sé sem minnst háð Banda-
rikjunum og að þeir sjálfir séu
sem óháðastir Sovétrikjunum. En
fyrst og siðast telur hann hina
sögulegu málamiðlun, stjórnar-
aðild kommúnista, blátt áfram
Kaþólska kirkjan á ítaliu er
mikill kapituli i þessari sögu. Hún
hafði — ekki sist á dögum
Jóhannesar páfa 23ja, reynt að
losa nokkuð um tengsli sin við
flokk Kristilegra demókrata og
gat þá stundum haft ýmislegt
jákvætt að segja um félagslegt