Þjóðviljinn - 30.05.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 30.05.1976, Blaðsíða 15
Sunnudagur 30. mai 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 sjónvarp g um helgina /unnu(l<i9ui 18.00 Stundin okkar. Sýndur verður annar þátturinn um Hönnu, sem er að fara i sumarbúðir. Siðan er sýning Leikbrúðulands á Meistara Jakob og þrautunum þrem- ur. Þá verður endursýndur þáttur um Hatt og Fatt eftir Ólaf Hauk Simonarson og að lokum mynd um Pésa, sem er einn heima. Umsjónar- menn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 A hreindýraslóðum. A árunum 1939—1944 voru farnar nokkrar ferðir inn að Kringilsárrana við norðan- verðan Vatnajökul i þvi skyni að telja hreindýr, sem héldu sig á þeim slóðum, og kanna lifnaðarhætti þeirra. Kvikmynd þessa tók Eðvarð Sigurgeirsson, og lýsir hún tign og fegurð öræfanna og dýranna. Leiðangursmenn auk Eðvarðs voru Torfi Guðlaugsson og Helgi Val- týsson rithöfundur, en fylgdarmenn Friðrik Stefánsson, bóndi á Hóli og Jón Stefánsson, bóndi i Möðrudal. 20.55 Samleikur á klarinett og pianó. Einar Jóhannesson klarinettleikari og Philip Jenkins pianóleikari leika nokkur smálög eftir Alban Berg og Sónatinu eftir Martinu. 21.15 A Suðurslóð. Breskur framhaldsmyndaflokkur byggður á sögu eftir Wini- fred Holly. 7. þáttur. Úr vöndu að ráða Efni 6. þátt- ar: Lydia Holly þarf nú að hugsa um systkini sin og heimilið. Sara Burton heim- sækir hana og vekur henni vonir um, að hún muni kom- ast i skólann aftur. Fred Mitchell fær boð um að koma á umdæmisskrifstofu tryggingarfélagsins, sem hann vinnur hjá. Meðan hann er fjarverandi, kemur tengdamóðir hans og les dóttur sinni pistilinn. Fred eru settir úrslitakostir sem jafngilda uppsögn og kona hans á von á öðru barni. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.05 Með léttri sveiflu^Upp- taka frá tónleikum i New York, þar sem margir frægustu jassleikarar heims komu fram, svo sem Ella Fitzgerald, Duke Ellington, Count Basie, Benny Good- man, Lionel Hampton, Dave Brubeck, Dizzie Gillespie og margir fleiri. Þýðandi Jón Skaptason. Aður á dagskrá 11. janúar 1976. 22.55 Að kvöldi dags. Séra Halidór S. Gröndal flytur hugvekju. 23.05 Pagskrárlok. ffiónudoguf 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 iþróttir.Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Síðasti danskennarinn. Þýskt sjónvarpsleikrit tekið i Ungverjalandi með þar- lendum leikurum. Dans- kennarinn Balog, sem kom- inn er á efri ár, tók við af föður sinum sem danskenn- ari úti á Iandsbyggðinni og vonast nú til að sonur sinn taki við af sér. Þýðandi Ragnheiður Ásgrimsdóttir. 22.10 Heimsstyrjöldin siðari. Tangarsókn. Þýski herinn verður að hörfa inn i Þýska- land vegna sóknarþunga bandamanna á vesturvig- stöðvunum og rússa á austurvigstöðvunum. Þýð- andi og þulur Jón O. Ed- wald. 23.05 Dagskrárlok. útvarp • um helgina |/iainiKl09«i I 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Xonsert i D-dúr fyrir trompet og strengjasveit eftir Johann Friderich Fasch. Maurice André og strengjasveit Jean-Francois Paillards leika Pailiard stjórnar. b. óbókonsert i D-dúr op. 7 nr. 6 eftir Tommaso Albinoni. André Lardrot og hljómsveit Rikisoperunnar I Vi'narborg leika: Felix Prohaska stjórnar. c. „Pét- ur Gautur”, svita nr. 2 eftir Edvard Grieg. Filharmonlusveitin i New York leikur: Leonard Bern- stein stjórnar. d. Sönglög frá trlandi. Frank Patter- son syngur. Thomas C. Kelly stjórnar hljómsveit- inni, sem leikur með. e. Tónlist eftir Isaac Albeniz. Alicia de Larrocha leikur á pianó. 11.00 Messa i Munkaþverár- kirkju (hljóðrituð 9 þ.m.). Prestur: Séra Bjartmar Kristjánsson. 13.20 Minir dagar og annarra. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli rabbar við hlustendur 13.40 Arnesingakórinn i Reykjavik syngur. Stjórn- andi: Þuriður Pálsdóttir. Jónina Gisladóttir leikur á pianó. 13.55 „Oft er gott það er gaml- ir kveða —” Dagskrá um þjóðhætti og þjóðháttarann- sóknir. t þættinum koma fram m.a.: Dr. Kristján Eldjárn forseti íslands, Vil- hjálmur Hjálmarsson menntamálaráöherra, Þór Magnússon þjóðminja- vörður, Haraldur Ólafsson lektor, Árni Bjömsson cand. mag. Nanna Hermannson borgarminjavörður o.fl. Umsjón: Guðrún Magnús- dóttir, GIsli Ami Eggerts- sonogHrafn Arnarson: Að- stoð: Páll Heiðar Jónsson. 14.55 Miðdegistónieikar. a. Konsert I Es-dúr fyrir tvö pianó og hljómsveit (K365) eftir Mozart Alfred Brendel, Walter Klien og Óperu- hljómsveitin i Vin ieika: Paul Angerer stjórnar. b. Sinfónia nr. 2 I a-moll op. 55 eftir Saint-Saens. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Paris leikur:Jean Martinon stjórnar. c. Fiðlukonsert i A-dúr eftir Johann Svendsen. Arve Tellefsen og Filharmoniusveitin i ósló leika: Karsten Andersen stjórnar. 16.25 Siðdegistónleikar. a. Kvartett I D-dúr fyrir flautu og strengjahljóðfæri eftir Iganz Pleyel. Jean-Pierre Rampal, Robert Gendre, Roger Lepauw og Robert Bex leika. b. Pianótónlist eftir Sigismund Thalberg. Michael Ponti leikur. 17.00 Barnatimi: ólafur Jó- hannsson stjórnar. 17.50 Stundarkorn með gitar- leikaranum Perico del Lunar, sem leikur Flamenco-tónlist. Til- kvnningar. 19.25 Bein lina til Matthlasar A. Matthiesens fjármála- ráðherra. Fréttamennirnir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson sjá um þátt- inn. 20.30 Tvær kantötur eftir Johann Sebastian Bach fluttar i Háteigskirkju 2. þ.m.: a. „Stund Guðs er hin bezta stund”, nr. 106. b. „Hjartað, þankar hugur sinni”, nr. 147. Flytjendur: Kór Langholtskirkju, kammersveit og ein- söngvararnir Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sigriöur Ella M agnúsdóttir, Garðar Cortes og Halldór Vilhelms- son. Stjórnandi Jón Stefáns- son. 21.35 „Ævintýr af Eggerti glóa” eftir Ludwig Tieck. Erlingur E. Halldórsson les siðari hluta sögunnar sem Jónas Hallgrimsson og Kon- ráð Gislason islenzkuðu og birtu i Fjölni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Sigvaldi Þorgilsson velur lögin og kynnir. fflQnudCI^UÍ 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pinaóleikari (a.v.d.v.) Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.—7.55: Séra Arngrimur Jónsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Sigurðardóttir heldur áfram sögunni „Þegar Friðbjörn Brandsson minnkaði” eftir Inger Sandberg (11). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. tslenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Tékkneska filharmoniu- sveitin leikur „Othello”, forleik op. 93 eftir Dvorák, Karel Ancerl stjórnar/ Filharmoniusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 4 i e-moll op. 98eftir Brahms, Herbert von Karajan stjórnar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray” eftir Oscar Wildc. Sigurður Einarsson þýddi. Valdimar Lárusson les (4). 15.00 Miödegistónleikar. 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 „Ævintýri Sajós og litiu bjóranna” eftir Grey Owl. Sigriöur Thorlacius byrjar lestur þýðingar sinnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sveinn Kristinsson talar. 20.00 Mánudagslögin. - 20.30 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 20.50 Frá útvarpinu i Búda- pest. a. Henryk Szeryng leikur Sónötu I g-moll fyrir einleiksfiðiu eftir Johann Sebastian Bach. b. Theo Adam syngur lög eftir Caldara, Carissimi, Scarlatti og Bach. Rudolf Dunckel leikur á pianó. 21.30 ÍJtvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis.Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (34). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Um byggingarmál bænda.Gunnar Jónsson for- stöðumaður Byggingar- stofnunar landbúnaðarins flytur erindi. 22.35 Kammertónlist. a. Jan Henrik Kayser leikur á pianó tónlist eftir Hálfdan Kjerulf. b. Jacqueline Eymar, Gunther Kehr, Erich Sichermann og Bern- hard Braunholz leikar Kvartett i g-moll op. 45 eftir Gabriel Faur. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun iðnnema og móttaka umsókna um skólavist i eftirtaldar deildir fyrir næsta skólaár, fer fram I skrif- stofu yfirkennara (stofa 312) dagana 31. mai til 4. júni kl. 9—12 og 13.30—16. 1. Samningsbundnir iðnnemar Inntökuskilyrði fyrir 1. áfanga eru, aö nemandi hafi staðist miðskólapróf (3. bekk) með lágmarkseinkunn 5 að meðaltali og minnst 16 samtals iIslensku, reikningi, ensku og dönsku. Inntökuskilyröi fyrir 2. áfanga eru að nemandi hafi staðist landspróf með lágmarkseinkunn 5 aö meöal- tali eða gagnfræðapróf með lágmarkseinkunn 5 að meðal- tali og minnst 16 samtals I islensku, reikningi, ensku og dönsku. Við innritun ber aö sýna vottorð frá fyrri skóla undirritað af skólastjóra, nafnskirteini og námssamning. Nemendur úr verknámsskólanum, sem komnir eru á námssamning eiga að koma til innritunar á sama tlma. Nemendum á námssamningi, sem stunduðu nám 11. eða 2. áfanga og 2. og 3. bekk á siðastliðnu skólaári, verður ætluð skólavist á næsta skólaári. Upplýsingar um námsannir verða gefnar siöar. 2. Verknámsskóli iðnaðarins. Inntökuskilyrði eru að nemandi hafi staðist landspróf með lágmarkseinkunnina 5 að meðaltali eða gagnfræðapróf með lágmark 5 eða meðaltali og minnst 16 samtals I Is- lensku, reikningi, ensku og dönsku. Við innritun ber að sýna prófskirteini, undirritað af skóla- stjóra fyrri skóla og nafnskirteini, en námssamningur þarf ekki að vera fyrir hendi. Þær deildir Verknámsskólans, sem hér um ræðir eru: Málmiðnadeild: Fyrir þá.sem hyggja á iðnnám eða önnur störf i málmiðnaði og skyldum greinum, en helstar þeirra eru: Vélvirkjun, rennismiöi, plötu & ketilsmiði, bifrciöa- smiði, bifvélavirkjun, blikksmiði, pipulögn, rafvirkjun, rafvélavirkjun, skriftvélavirkjun og útvarpsvirkjun. Tréiðnadeild: Fyrir þá sem ætla að leggja stund á húsa- smiði, húsgagnasmiði, skipa- og bátasmiði og aðrar tréiðngreinar. Ilárgreiðsla.hárskurður: Þessar iðngreinar er nú hægt aö læra án samnings við meistara, við Iönskólann i Reykja- vik. Inntökuskilyrði eru að nemandi hafi staðist landspróf meö lágmarkseinkunina 5 að meðaltali eða gagnfræðapróf með Iágmarkscinkunina 5 að meöaltaii og minnst 16 samtals i islensku, reikningi, ensku og dönsku. Framhaldsdeild i bifvélavirkjun: Skólinn hefur opnað nýja deiid sem gefur möguleika til menntunar bifvéla- virkja til sveinsprófs án námssamnings. Inntökuskilyrði eru að nemandinn hafi lokið prófi úr málmiðnadeild Verk- námsskólans, úr 2. bekk eða 2. áfanga lönskólans. Framhaldsdeildir rafiöna: Inntökuskilyrði eru, að nem- andinn hafi lokið prófi úr málmiðnadeild verknáms- skóians. Þeir nemendur, sem hafa lokið prófi úr fram- haldsdeild og eru komnir á námssamning hjá meistara, þurfa að innrita sig til framhaldsnáms i Iðnskólanum á sama tima. Framhaldsdeild I húsgagnasmiði: Ef tilskilin leyfi fást hjá Iðnfræðsluráði og Menntamálaráöuneytinu. verður starfrækt framhaldsdeild i húsgagnasmiði við Iðnskólann i Reykjavík næsta vetur, Inntökuskilyrði eru, að nem- endur hafi lokið prófi frá tréiðnadeild Verknámsskólans. Framhaldsdeild málmiðna: Ef tilskilin leyfi fást verður starfrækt framhaldsdeild ' fyrir nemendur i málmiðnum. Inntökuskilyrði eru, að nemandi hafi lokið prófi frá málm- iðnadeild verknámsskólans. 3. Tækniteiknaraskólinn Inntökuskilyrði eru, að umsækjendur séu fullra 16 ára og hafi staðist landspróf með lágmarkseinkunina 5 að meöal- tali eða gagnfræðapróf með lágmarkseinkunnina 5 að meöaltali og minnst 16samtals iislensku, reikningi, ensku og dönsku. Leggja ber fram undirritað prófskirteini frá fyrri skóla ásamt nafnskirteini. Skólastjóri. Verslunin hættir Nú er tækifæriö aö gera góö kaup. Allar vörur seldar meö miklum afslætti. Allt fallegar og góöar barnavörur Barnafataverslunin Rauðhetta Iönaöarhúsinu v/Hallveigarstig. Samvinnuskólinn Bifröst Umsóknarfrestur um skólavist rennur út 10. júni. Umsóknir sendist á skrifstofu skólans, Suðurlandsbraut 32, Reykjavik, ásamt ljósriti af prófskirteini. Umsóknarfrestur i Framhaldsdeild Sam- vinnuskólans rennur út 20. ágúst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.