Þjóðviljinn - 05.06.1976, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 5. júní 1976.
Einhamar hf. og skipulag Breiðholts III rœtt í borgarstjórn
„Alvarlegra mál en svo að skamm
tímahagsmunir fái að ráða
Svo sem skýrt v ar frá á forsiöu
Þjóðviljans i gaer fóru fram
miklar umræður I borgarstjórn
Reykjavikur I fyrradag vegna
áiyktunar frá borgarráði sama
dag þess efnis að aflétt skyldi
þeirri kvöð borgaryfirvalda að
skylda byggingarverktaka I
Breiðholti III til að halda sig við
ákveðið lágmark Ibúða stærri en
fjögurra herbergja. Sóðu Stóðu
umræöur um þetta tiltekna mál á
þriðju klukkustund, en i lok um-
ræðunnar lagði Ólafur B. Thors
fram eftirfarandi tiilögu:
Vegna Ibúðaskiptingar fjöl-
býlishúsa I austurhluta norður-
deildar I Breiöholti III, sbr.
ákvæöi 1.1.12. A i skilmálum,
ályktar borgarstjórn, aö fjöldi
ibúöa stærri en 4ra herbergja
skuli aldrei vera lægri en 12.5%.
Var tillaga forseta borgar-
stjórnar samþykkt meö 10
atkvæöum gegn fimm, aö viö-
'iöfðu nafnakalli sem Kristján
Benediktsson fór fram á.
Atvkæðagreiðsla 10:5
Já sögöu: Markús örn Antons-
son, Ólafur B. Thors, Margrét
Einarsdóttir, Sigurjón Pétursson,
Þorbjörn Broddason, Guðmunda
Helgadóttir, Valgarö Briem,
Guðmundur G. Þórarinsson,
Guömundur Magnússon og Elin
Pálmadóttir.
Nei sögðu: Hilmar Guölaugsson,
Birgir Isl. Gunnarsson. Davíö
Oddsson, Kristján Benediktsson
og Magnús L. Sveinsson.
Aihyglisverter, aö aöeins fjórir
af borgarstjórnarfulltrúum Sjálf-
stæöisflokksins greiddu atkvæöi
gegn tillögunni auk Framsóknar-
mannsins Kristjáns Benedikts-
sonar,Má þvi meö sanni segja aö
viö afgreiöslu þessa máls hafi
óvænt myndast nýr „borgar-
stjórnarmeirihluti”, en hingaö til
hefur ihaldiö alla jafna veriö
þekkt aö þvi að standa saman
sem ókleyfur veggur i borgar-
stjórn, þegar þvi hefur þótt vegið
að lögmálinu sæla um framboö og
eftirspurn, sem þjóöfélagsgerð
okkar er sögö byggja á.
Við atkvæöagreiðsluna óskuðu
borgarfulltrúar Alþýöubanda-
lagsins eftir aö eftirfarandi yröi
fært til bókar:
„Breiðholt III er eitt þéttbýl-
asta og þröngbýlasta hverfi borg-
arinnar.
Hlutfall stórra ibúöa (stærri en
4ra herb.) er nú lægra þar en i
flestum öörum hverfum borg-
arinnar. Þaö voru þvi rikar
ástæður sem lágu til grundvallar
þvi að I skipuiagsmálum fyrir
umrætt svæöi væri taliö æskilegt
aö hafa hlutfall ibúöa stærri en
fjögurra herbergja 20%» Skipu-
lagsnefnd hefur nú samþykkt aö
ofangreint hlutfall skuli aldrei
vera lægra 12.5% og er sú tillaga
endurflutt sér.
Viö teljum, aö meö þessari
tillögu séu settar lágmarks-
kröfur, sem ekki megi vikja frá.
Viö vörum eindregiö viö þvi, aö
stundarhagsmunir einstakra
byggingarfélaga veröi látnir ráöa
skipulagi, sem margar kynslóðir
þurfa aöbúa viö. Viö styöjum þvl
eindregiö tillögu skipulagsnefnd-
ar, sem formaöur hennar hefur
endurflutt hér.
Borgarstjóri, Birgir Isleifur
Gunnarsson geröi svofellda grein
fyrir atkvæöi sinu:
Ég er sammála skipulagsnefnd
um þann vanda, sem einhæf
aldursdreifing hefur I för meö sér
I nýjum hverfum. Ég er hins
vegar ekki trúaöur á, aö
samþykkt skipulagsnefndar þess
efnis, aö ákveöinn hundraöshluti
ibúöa eigi ófrávikjanlega aö vera
5 herbergja eöa stærri leysi þann
vanda, sem leysa þarf, né þjóni
þvi markmiöi, sem aö er stefnt.
Ákvöröun skipuagsnefndar felur i
sér þvingunarreglu fyrir alla
lóöarhafa I hverfinu, sem byggja
3ja hæða hús. Slik þvingunarregla
er nýmæli I skipulagi borgarinnar
og tel ég að sterkari rök þurfi
fram aö koma til aö ég treysti
mér til.aö samþykkja hana.
Forsaga málsins
Forsaga þessa máls er sú, að á
fundi 24. mai s.l. ályktaöi skipu-
lagsnefnd borgarinnar
samhljóöa, aö i staö þess aö óska
eftir þvi viö byggingaraöila i
Breiöholti III, að fjöldi stærri
ibúða i fjölbýlishúsum i hverfinr
skyldi miöast viö 20%, væri þeim
sett sú kvöö aö 12.5% ibúöa I
sambýlishúsunum væru stærri en
fjögurra herbergja. Bygginga-
fyrirtækið Einhamar ritaöi
borgaryfirvöldum bréf af þessu
tilefni, þar sem fyrirtækiö
tilkynnti, aö þaö myndi hætta við
smiði 63 ibúöa i hverfinu ef haldið
yrföi fast viö ákvöröun skipulags-
nefndar. Borgarráö fjallaöi um
bréf þetta á fundi i fyrradag, þar
sem meirihlutinn, Kristján
Benediktsson, Ragnar Júliusson
og Magnús L. Sveinsson,
samþykkti bókun, sem gekk i ber-
högg viö ályktun skipulags-nefnd-
ar um tiltekinn lágmarksfjölda
stærri ibúöa i áöurgreindum
sambýlishúsum. Tveir borgar-
ráösmenn greiddu atkvæöi gegn
bókuninni, þeir Markús Orn
Antonsson og Sigukón Pétursson.
Þessi bókun borgarráðs var siöan
til umræðu i borgarstjórn I gær og
fékk þá afgreiöslu sem skýrt
hefur veriö frá hér að framan.
Umræðan
Umræöan um þetta mál mun
vera einhver sú málefnalegasta
sem átt hefur sér staö um langt
skeiö, en Sigurjón Pétursson,
borgarfulltrúi Alþýöubandalags-
ins, hóf sinn málflutning á þvi aö
benda borgarstjóranum á, aö
þarna væri um talsvert alvarlegt
mál aö ræöa, þar sem borgar-
stjórnarfulltrúar heföu á sinum
höndum mikilvægt stjórnvald og
gætu ráöiö þvi hvernig samsetn-
ing Ibúa i hverfinu yröi á komandi
áratugum. Hann benti á nauðsyn
bess að reynt yröi aö koma á
ákveönum stöðugleika, þegar ný
99
íbúöarhverfi væru skipulögö,
litlar ibúöir af þvi tagi sem þarna
væru byggðar löðuðu fremur aö
hverfinu yngra fólk og efnalitiö,
sem seinna yrði að flytja annaö,
þegar efni og ástæöur breyttust.
Þaö myndi aftur hafa i för meö
sér stööugan óróleika i hverfinu
og skapa vandamál af skipulags-
legum og félagslegum toga, auk
þess sem skólahald i hverfinu
myndi mæta ófyrirsjáanlegum
erfiöleikum ef ekki yröi búiö svo
um hnúta aö fjölskyldur gætu
stækkaö við sig og stööugleiki
Ibúadreifingar innan hverfisins
tryggður að þvi leyti sem hægt
væri með nægilegri forsjá. Sigur-
jón hvatti borgarstjórnarfulltrúa
til að hefja sig upp af málfunda-
og kappræöustiginu og taka á
þessu máli af þeim alvarleik sem
tilefninu hæföi.
Ekki gefstrúm hér til að tiunda
umræðuna I heild, þvi miður, svo
málefnaleg og fjörug sem hún
annars var. Lögöu margir
borgarfulitrúa gott til mála i
umræöunni, þótt skoöanir væru
skiptar-, enda mótaöist ágreining-
urinn aö þessu sinni ekki fyrst og
fremst af flokkspólitik. Þeir
Kristján Benediktsson og Dá ið
Oddsson brugöu þi nokkuö á leik I
umræöunni og voru grínagtugir,
en Kristján var sá eini sem ekki
gat sett sig úr færi að gerast
nokkuö „klasiskur” i málflutn-
ingi og brá hann fyrir sig útúr-
snúningum og hártogunum af þvi
tagi sem hagvanir stjórnmála-
menn beita oft og kjósendur
þeirra þekkja of vel. Lét Kristján
Benediktsson að þvi liggja, aö
Sigurjón Pétursson og aðrir
samsinnungar hans i þessu máli
ætluðu sér að flytja inn i Breið-
holti III „nýja stétt roskinna auö-
kýfinga” sem stæöu i húsnæöis-
braski. Davið tók undir.
Hlaut Kristján Benediktsson
ákúrur annarra ræðumanna fyrir
ábyrgöarlausan málflutning, en
flestir aörir reyndu að færa fram
haldgóð rök máli sinu til stuön-
ings.
Lögmálið helga um
framboð og eftirspurn
Magnús L. Sveinsson, borgar-
fulltrúi Sjálfstæöisflokksins, var
sá eini sem minntist á þaö berum
oröum, aö vegiö væri aö gróöa-
hagsmunum ibúöaseljenda meö
þvi aö setja þeim þá kvöö aö
Framhald á bls. 18.
Leitað að nýjum Fischer
Æ siöan Bobby Fischer varð
heimsmeistariiskákhér á landi
sumariö 1972 hefur bandariska
skákhreyfingin siíellt veriö á
höttunum eftir ungum skák-
mönnum, sem hugsanlega gætu
oröið arftakar meistarans.
Hvarvetna þar sem skákvið-
buröir eiga sér stað, svo sem
fjöltefli, opin skákmót o.fl., er
fylgst meö mikilli athygh meö
taflmennsku þeirra sem hvaö
bestum árangri ná. Margir
þessara pilta hafa ná umtals-
veröum árangri, þótt engum
hafi á neinn hátt tekist aö kom-
astmeö tærnar þar sem Fischer
hafbi hælana á þeirra aldri.
Þegar Mark Diesen sigraöi i
meistaraflokki Hastings-skák-
mótsins um áramótin 73-74 var
hann samstundis krýndur san
nýr Fischer. Honum hefur þó
engann veginn tekist að stað-
festa þetta álit, þvi siðan hefur
Elo-stigatala hans verið á
hraöri niöurleiö. Sá sem bestum
árangri hefur náð heitir Larry
Cristiansen. Hann varð i öðru
sæti á heimsmeistaramóti ungl-
inga i fyrra, annar i meistara-
flokki Bewerwijksskákmótsins i
ár, og nýlega varö hann i ööru
sæti i sterku skákmóti á Spáúi,
fyrir ofan Guðmund Sigurjóns-
son meðal annarra. Sextaii ára
piltur Mike Rhode hefur vakið
töluveröa athygli fyrir
skemmtilega taflmennsku og
góðan árangur. Á opna
bandariska meistaramótinu i
fyrra tefldi hann eftirfarandi
skák sem haföi afgerandi áhrif
á úrslit þess. Andstæðingur'
hans er heimsþekktur stór-
meistari:
Hvftt: M. Rhode (Bandaríkin)
Svart: W.Browne (Bandarikin)
Sikileyjarvörn
1. e4 c5
2. Rf3 d6
3. d4 cx4
4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 a6
6. g3
Fremur óalgengur leikur til
að mæta Njardorf afbrigöinu.
Júgóslavneski stórmeistarinn
Matulovic haföi þennan leik i
hávegum á sinum tima, eftir
6.5e7- Rde2 Be7 lék hann 8.
Bg5 Rbd7 9. Bh3, sem miðar að
þvi að ná tökum á - d5
punktinum t.d. 9.- 0-0 10. a4 h6
11. Bxf6 Rxf6 12. Bxc8 Hxc8 13.
0-Oogsvarturer negldur niöurá
báöum vængjum. Þaö þurfti
Fischer sjálfan til aö sýna fram
á gallana i uppbyggingu hvits. I
skák sinni gegn Matulovic,
Vinkovci 1968, lék hann 9.- b5 -1
stað 9. - 0-0 - og framhaldið varö
10. a4 b4 J.1. Rd5 Rxd5 12. Dxd5
Hb8 13. Bxe7 Kxe7 14. Dd2 Rf6
15. Bg2 Bb7 16. Dd3 Db6 meö
yfirburöarstööu fyrir svart.)
6. - e5
7. Rde2 Be7
8. Bg2 Rbd7
9. a4 bO
10. 0-0 Bb7
11. Itd5 Rxd5
12. exd5 b5
(Hér verður Browne illilega á
i messunni. Þessum peösleik er
ætlaö þaö hlutverk aö auka
svigrúm svörtu mannanna á
drottningarvængnum. Peöiö
getur hinsvegar hæglega oröiö
skotspónn hvitu mannanna eins
og framhaldiö leiöir brátt I ljós.
Betra var einfaldlega 12. - 0-0
þvi svartur viröist ekki þurfa aö
óttast 13. c4 eins og R. Byrne
stingur uppá I Informator vegna
13. - a5 sem blokkerar hvita
peðameirhlutann á drottning-
arvæng.)
13. Be3 0-0
14. axb5 axb5
15. Dd3 Ba6
16. 11 a3 Dc7
Umsjón: Helgi ólafsson.
17. Hfal Db7
18. b4 Rb6
19. Bxb6
(Riddarinn stefndi niöur á
c4-reitinn og þvi varö hvitur aö
láta af hendi sinn góða biskup.)
19. - Dxb6
20. Pe3 Db7
(20. - Dxe3 hefði leitt til peös-
taps eftir 21. fxe3 Bb7 22. Hxa8
Bxa8 23. Rc3 Hb8 24. Ha5 O.S.
frv. 1
21. Illa2 15
22. Dc3 f4
(Eini leikurinn, eftir 22. —
Hfc8 kæmi tilgangur 21. leiks
hvits I ljós: 23. Dal og svartur
tapar manni.
23. Pc6 f:i
24. Bxf3 Hac8
25. Dxa6 Dxa6
26. Ilxa6 Hxf3
27. Ha8
28. Ilxc8
29. C3
30. Ha6
31. Hb6 Bf6
32. Hxd6 Bxc3
33. Hc6 Hxc6
34. idXC6 Be5
35.Itd4
(Hver einasti leikur hvits hef-
ur hitt beint i mark og nú blður
svarts gjörsamlega vonlaust
endatafl. Lokin þarfnast ekki
nánari skýringa.)
35,— Ke7
36. Rxb5 Bb2
37. Kfl Kd8
38. Ke2 Bcl
39. Kdl Bg5
40. Kc2 h 5
4l.Rd6 Be7
42. Rxe4 Bxb4
43. Kb3 Bel
44. Kc4 Kc7
45. Kd5 g6
46. h3 Bb4
47. f4 Bel
48. g4 hxg4
49. hxg4 Bb4
50. f5 gxf5
51. gxf5
Svartur gafst upp.
Hff8
IIxc8
et
Kf7