Þjóðviljinn - 05.06.1976, Page 7

Þjóðviljinn - 05.06.1976, Page 7
Laugardagur 5. júní 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Þa6 var einu sinni á sunnu- dagssiödegi endur fyrir löngu, að nokkrar blækur stóöu i brúnni á slldardalli og biöu þess aö noröurlandsstofninn gæfi sig i ljós. Þaö var ekki búiö aö út- rýma honum ennþá og iöulega svartur sjór á Grimseyjarsundi. Karlinn kom stynjandi upp i brúna aö loknum hádegisblundi og meltingu, þreif sjóngleriö, skyggndist um á spegilsléttum sjónum i sólskininu, upp undir Tjörnes og inn undir Flatey, en ekkert llf aö sjá annaö en flot- ann sem lónaöi út og suöur meö bátana á siöunni. Nú var bara aö biöa, og þulurinn I Rlkisút- varpinu sagöi aö næst yröi leikin sinfónia eftir Dvorsjakk allegró adasjó og fúkkó i emoll frá nýja heiminum. — Djöfullinn sjálfur, sagöi rórmaöurinn, — slökktu. — Ég mótmælti og bað menn vera rólega, — ekki gæti þaö sakaö aö hlusta á þetta lag — þaö var komiö langt út I fyrsta kafla þegar hásar raddir and- ófsmanna þögnuöu — og viö vorum komnir austur fyrir Mánáreyjar þegar síöustu tónarnir dóu út. — Þetta var nú bara helvíti góð sinfónla, — sagöi kapteinninn, og vissi ekki aö menningin var búin aö læsa i hann klónum. Ekki þó mjög djúpt,seinna um sumariö sagöi hann mér aö hætta þessu and- skotans sinfónluvæli þegar ég var að blistra Miss Hannah eftir Don Redman I bátunum, — trompetsóló Joe Smiths var tal- in hafa ill áhrif á norðurlands- stofninn og styggja hann mjög. Svo var þaö löngu seinna aö listrænir leiötogar stofnuöu Sinfóniuhljómsveit Islands og snemma var ég kominn þar I brúna aö kynna eins og þulurinn áður fyrr andante konmótó I út- varpsdagskránni, — og nú siöustu árin á hljóöritunar- vængnum i Háskólablói meö sjóngler eöa fylgjast meö fram- gangi mála, eins og nótabassinn sumariö góöa fyrir noröan. Og nú er pása eftir aöal-vertiö. I vetur voru haldnir tónleikar 16 sinnum samkvæmt skipu- lagsskrá, — þar aö auki fjöl- skyldu- og skólatónleikar fimm eöa sex, og einstaka sinnum bættust óratóriukórar i hópinn. Þetta gekk svona upp og ofan eins og önnur útgerö — og mis- munandi skemmtilega. I gler- brúnni gegnt sviðinu I Háskóla- bíói hefur Rlkisútvarpið bæki- stöövar og allt er hljóðritaö meö finustu græjum sem völ er á, og viö þær vinna færustu tækni- menn stofnunarinnar, tveir eöa þrir I senn, plús tónmeistari, aö minnsta kosti einn. Og allt i stereó, — þannig aö hvergi er hljómburður betri en I þessum smekklega útvarpssal. Allt er undirbúiö vandlega á æfingum, og ekki hætt fyrr en hver einasti tónn fer inn á segulband á rétt- um styrk og ballanséruðu stereói, — viö útvarpsmenn njótum þarna jafnvel betri hlustunarskilyröa en æöstu unn- endur tónlistar sem safnast saman I þéttum kúltíveruöum torfum á tónleikum i Háskóla biói allan veturinn. Þegar fagnaöarlátum þeirra loksins áöurnefnda öröugleika, þótt enginn efist um aö gamli maðurinn heföi heldur kosiö ööruvisi túlkendur — fleiri söngvara og stærri hljómsveit- ir. Haldi gagnrýnendur I alvöru að rétt sé aö miöa viö aöstæöur i smá-furstarikjum Þýskalands I upphafi 18. aldar, er þeim sömu mönnum i lófa lagiö aö sanna lika að þá fyrst sé túlkun listræn og i anda meistarans þegar leikiö sé á hljóöfæri frá dögum hans, og strákar látnir troöa vindbelginn á bak viö kirkjuor- geliö og pissa i buxurnar þegar kóralprélúdiurnar veröa of langar. Þetta var sem betur fer allt meö nútima sniöi um bænadag- ana þegar Pólyfónkórinn fylkti 150 manna liði i Háskólabiói og haföi meö sér kammersveit, sem þó var skipuö 40 hljóöfæra- leikurum, eins og sinfoniu- hljómsveitin fyrir nokkrum ár- um. Nú var það hmoll messa Bachs. Ég haföi áöur dansaö inni i mér undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar þegar komið var fram I miöjan Messlas HSndels i fyrra, — nú i dymbil- vikunni byrjaöi ég eigin-lega strax, og þaö dönsuöu fleiri en ég I þetta sinn, ég var meö sjóngleriö I hljóðritunarbrúnni og sá ekki betur en Pólýfónkór- inn væri farinn aö rokka 1 þriöja-siöasta húsanna kór. Sinfóniuhliómsveitin (sem þarna hét xammersveit forms ins vegna) byrjaöi snemma aö spila eins og besetin, — blásarar þöndu sig bláa, — ég fór niður i sal til aö hlusta, og þar hljómaöi músikin næstum eins vel og i stereógræjum útvarpsins uppi á þriöju hæö i bióinu, — þar stóö ég aö lokum og mátti vart mæla fram afkynningu af hrifningu þegar fagnaöarlátum linnti um siöir I salnum. Ég hef veriö aö spekúlera i þessu stundum, og komist aö þeirri niöurstööu aö tóngaldur Ingólfs megi þakka tempóskyni hans. Hann finnur rétta hraöann strax i upphafi, og leiöir fólk sitt á þá braut, gefur því siðan óhræddur lausan . tauminn, hann veit aö það er óhætt aö treysta mannskapnum þvi aö hann er búinn aö þjálfa hann allan veturinn. Fyrir bragöiö komast allir i ham á sviöinu, og viö hin fáum aö njóta meiri sönggleöi en viö eigum aö venjast i öörum kórum. Ég veit aðeins um einn mann sem hefur eins absólútt tempóskyn og Ingólfur Guöbrandsson, — þaö er Count Basie, — og mikiö heföi Jóhann Sebastian Bach haft gaman af aö hlusta á þá báöa. Eftir páska voru gagnrýn- endur stórblaöa höfuöborgar- innar á einu máli um ágæti Bachs, — efuöust þó sumir um aö rétt væri aö láta svona margt fólk flytja verk hans — þaö væri tæplega nógu listrænt — og þar aö auki hlægilegt aö þurfa aö æfa kórinn svona mikiö og lengi. 1 útlöndum ganga finni og fræg- ari söngvarar beint inn i salinn og hrópa messur og kantötur beint upp úr nótunum á stund- inni, — þó taldi Dinu Lipatti vissara að æfa Slá þú hjartans hörpustrengi i tvö ár áöur en hann spilaöi lagiö opinberlega. Hann var 3 minútur aö þvi. Ing- ólfur var heilan vetur meö hmoll messuna, enda tóku nokkrir gagnrýnendur sig til og sönnuöu aö hann kynni ekki aö stjórna, — af sjálfu leiðir full- yrti einn þeirra, — maöurinn á feröaskrifstofu og hefur hagnast á þvi vafstri. En Ingólfur má vel viö una, hann er I góöum félagsskap, — sömu listrænir leiötogar eru fyrir löngu búnir aö sanna aö ^ Vladimir Askenasi kunni held- ur ekki aö stjórn. Undarlegt finnst þvi okkur hinum aö aldrei spilar sinfóniuhljómsveitin eins vel og þegar hún lendir i klónum á þeim pilti, — hvort sem hann nú situr viö pianóiö eöa sveiflar taktstokki. Og undarlega mega þeir vera innréttaöir tónlistar- gagnrýnurnir sem hafa fengið aö njóta návistar Vladimirs þegar hann er i ham, og veröa ekki fyrir kynngimögnuöum áhrifum af þessari músíkkjarnorku i mannsmynd. Þaö er eitthvaö i ætt viö kraft- birtingarhljóminn fræga — sinfóniuhljómsveitin skynjar hann og þá spilar hún svona vel. Og hljóðfæraleikarar mega nú heldur betur halda á sinfóniu- spööunum næstu daga, — pásunni er lokiö og upphafin Listahátiö. Ef þakka á ein- hverjum einstökum manni glæsibrag undangenginna Listahátiöa, þá er þaö Vladimir Askenasi. Hann er góövinur S heimsmeistaranna og hefur veriö ólatur aö toga þá hingaö heim, kannski er hann þeirra mestur, og þar aö auki islendingur. Það varö þjóöinni mikiö fagnaöarefni þegar Askenasi geröist einn af oss, og fáum viö seint þakkaö forsjón- inni þetta tiltæki. Aöeins einn skugga hefur þó boriö á fram aö þessu, og þó dekkstan i hugum göfugmenna vorra, sérstaklega þeirra sem unna mann- réttindum og lýöræöi meira en aörir menn. En nú er loksins oröiö bjart, — kommúnistarnir i Kreml hafa séö sitt óvænna og lagt niður rófuna, stærsta hugsjónamál þjóöarinnar hefur | verið boriö fram til sigurs, — Daviö Askenasi fær að heim- sækja son sinn á Islandi. Ef þakka á einhverjum einstökum manni þessi glæsilegu málalok, þá er þaö Matthias Johannessen skáld og Morgunblaðsritstjóri. ] Allt frá þvi aö þetta fööurástar striö Vladimirs hófst fyrir átta árum hefur ritstjórinn veriö óþreytandi aö eggja og hvetja alla góöviljaöa menn til dáöa i blaði sinu, og gefiö rússum inn svo um munar. Ekki hefur hann þó staðið einn i fremstu viglinu, — ritstjórar annarra stórlbaöa hins frjálsa heims hafa tekiö i sama treng og fjallaö i forsiöu- greinum um fööurást Vladimirs og fruntaskap rússa, — einkum þegar pianósnillingurinn átti leið um lönd þeirra i tónleika- feröum. Og Þjóöviljinn tekur undir fagnaðaróö Matthiasar i sannri fööurástargleöi (EKH) þótt enn hafi Árni Bergmann ekki orðiö viö áskorun Morgun- Framhald á bls. 18.. linnir er fariö meö spólurnar niöur á Skúlagötu, og þar eru lika sæmilegar-græjur, en auö- vitaö ekki eins finar, og farið aö slá i sumar. Tónmeistarar og tæknimenn verja næsta sólar- hring I aö snurfusa og fínpússa, og aö lokum er öllu heila klabb- inu útvarpað. Þá fá hlustendur aö finna fyrir þvl, allt er þetta gert fyrir þá, og útvarpaö á langbylgju til þeirra um Vatns- endastöðina, — og hún er vond. Hún er líklega versta útvarps- stöö i heimi, — reist löngu áöur en byrjað var i alvöru aö út- rýma norðurlandsstofninum, — þótti aldrei neitt sérstakt i upp hafi tæknialdar, og hefur ekki skánaö siöan. Nú spyr maöur: til hvers er allur þessi fyrir- gangur, tilkostnaöur og tækja- búnaöur, ef hlutunum er aö lok- um haldiö til skila á þennan hátt? Er meiningin aö útrýma klassiskri tónlist lika? Foringjar Rlkisútvarpsins segja auðvitaö: Þetta er nú ekki rétt — viö útvörpum til dæmis á örbylgjum, og þar eru hlustunar-skilyrði mjög góö, — aö minnsta kosti hér I Reykja- vlk, — þar aö auki viljum viö ekki útvarpa i steréói — þaö er bæöi dýrt og ósanngjarnt, svo- leiöis útvarp næöi ekki nema til rúmlega helmings þjóöarinnar hér á suðvesturlandi, — viö höf- um ekki sömu aöstööu og fær eyingar sem gátu fyrir mörgum árum komiö þessu I kring fyrir- hafnarlaust, — og hvaö viövikur Vatnsendastööinni þá er þaö ekki okkar bisnis, — Land- siminn rekur hana. Þetta er auövitaö alveg satt — svoleiöis, — en maöur spyr á ný: — tilhvers er þá allur þessi fyrirgangur? af hverju lætur Rikisútvarpiö þetta i hendurnar á Landsimanum? — hvaöa sveitamenn er veriö aö plata? — og viö þaö má bæta aö flestir hlustendur vita aö stereó-út- varpsstöö kostar minna en smá- skaktrilla hér I flóanum, — llk- lega svona ámóta mikiö og sæmilegt fimm ára ameriskt módel á bllasölu I höfuöborg- inni. A þessu verður engin breyting i bráö, — þaö veröur haldið áfram aö útvarpa af dýru græjunum um ónýtu tækin, — og haldiö áfram aö spila sinfóniur i Háskólabiói — mismunandi vel. Æöstu unnendur tónlistar halda áfram aö flykkjast þangaö til aö sýna sig og sjá aöra og aörar, og sumum þykir gaman aö múslk- inni en öörum leiöist, eins og gengur og gerist. Mest leiöist gagnrýnendum höfuöborgar- blaöanna, ef dæma má af skrif- um þeirra flestra, — hinsvegar getur varla skemmtilegra lestrarefni, handa þeim sem eitthvaö þekkja til hljómleik- anna. Stundum kemur skarp- skyggni þessara skrifara manni algjörlega á óvart, — eins og i vetur þegar einn þeirra staö- hæföi aö fiðlukonsert Mendelsohns væri vel samiö verk, — sá hinn sami taldi þó einleikaranum flest til foráttu, — enda var hún ekki nærri heimsfræg stúlka sunnan úr Astraliu, sem þrátt fyrir þaö spilaði konsertinn af dæmafárri snilld. Þegar viöfrægur pianisti spilaði á dögunum Raphsody in Blue Gershwins eins og fram- liöinn háfur, við undirspil sinfóniuhljómsveitarinnar i frumgermönskum hryn, var hinsvegar taliö i svona skrifi einu, aö þarna heföi komið i ljós Jón Múli skrifar aö klassískt menntaöir tón- listarmenn okkar og einleikar- inn væru hinir einu sönnu túlk- endur jazz-blandaöra banda- rikjarltma, — og af þvi dregin sú ályktun aö Benny Goodman kynni ekki aö spila slgilda tón- list á klarinettu — nema hvaö? Mest er þó gaman þegar upp- hefjast vangaveltur gagnrýn- enda um Jóhann Sebastian Bach, — hvort rétt sé aö láta hundrað manna kór syngja óra- tóriur hans og messur, og hvort það sé I rauninni listrænt aö láta nútlma sinfóniuhljómsveit spila músik hans. Væri þaö ekki i fyllra samræmi viö anda meistarans aö takmarka söngv- ara viö 30 stykki og helmingi færri hljóöfæraleikara? Bach karlinn var ekkert blávatn og lét sig engin binda bönd, — en átti löngum i erfiðleikum meö túlkendur tónlistar sinnar — söngvarar hans oftast baldnir og illa uppaldir strákar sem efnaðir foreldrar og aöalsmenn höföu losaö sig viö um stundar sakir og sett i skóla, — hljóö- færaleikararnir af sömu sort og litlu skárri, — þótt ekki hermi sögur aö Bach hafi þurft aö beita sömu brögöum og HSndel félagi hans, sem iöulega hjólaöi i söngvara sina og rotaði þá meö beinum vinstri, — ekki sist sópr- anana. En samtimaheimildir greina frá góöum árangri J.S. Bachs á tónleikum, þrátt fyrir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.