Þjóðviljinn - 05.06.1976, Qupperneq 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. júní 1976.
UPPgjöf
Framhald af bls. 20.
kenningar á 200 milna reglunni og
þar með loka-sigurs islendinga i
landhelgismálinu telja þingflokk-
ur og framkvæmdastjórn S.F.V.
að samkomulaginu beri skilyrðis-
laust að hafna. 1 stað þess að
semja nú við breta hefði rikis-
stjórnin þannig átt að standa við
marggefnar yfirlýsingar úm að
fella úr gildi samninginn við vest-
ur-þjóðverja, og koma þannig i
veg fyrir að sá samningur verði
það haldreipi Efnahagsbanda-
lagsins bretum til handa, sem
þeir nú mæna á til áframhaldandi
rányrkju á íslandsmiðum.”
Áskrillarsíini 175 05
íþróttir
Framhald af 15. siðu.
á alls ekki að sjást i 1. deildar
knattspyrnu.
Þar með voru úrslit leiksins
ráðin. Ekki horfir gæfulega
fyrir ungt en máttlitið lið
Þróttar sem hefur ekki fengið
stig eftir heilar fimm umferð-
ir. Hætt er við að uppskeran
verði ekki mikil i sumar ef
veruleg breyting verður ekki
á. Það vantar ekki að sumir
strákanna séu liprir en þeir
eru vita kraftlausir og margir
hverjir alltof þungir á sér af
ekki eldri knattspyrnu-
mönnum áð vera.
FH-ingar voru snarpir fyrir
hlé en vindur úr þeim flestum i
seinni hálfleik. Bestir voru
þeir Olafur Danivalsson og Jó-
hann Rikharðsson sem
skapaði sér góð tækifæri og
nýtti eitt þeirra.
Dómari var Ragnar
_Magnússon. — gsp
F.Í.B.
Framhald af bls.2 0.
Einnig tekur Gufunes-radio við
skilaboðum i sima 22384, tal-
stöðyabifreiðar sem eru margar
á ferð um þjóðvegi landsins geta
einnig komið skilaboðum áleiðis
og hlusta viðgerðarbilarnir á rás-
um 2790 khz og 27185 mhz.
F.l.B. vill minna bifreiðaeig-
endur á að hafa meðferðis helstu
varahluti i bifreiðum sinum t.d.
platinur, kerti, kveikjulok, viftu-
F r amkvæmdastj óri
Stjórn Félagsstofnunar stúdenta auglýsir
lausa til umsóknar stöðu framkvæmda-
stjóra stofnunarinnar frá og með 1. sept.
n.k.
Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignar-
stofnun með sjálfstæðri fjárhagsábyrgð
og rekur nú eftirtalin fyrirtæki.
1. Barnaheimilin Efrihlið og Valhöll.
(Daglegur rekstur hjá Barnavina-
félaginu Sumargjöf).
2. Bóksölu stúdenta.
3. Ferðaþjónustu stúdenta. (Daglegur
rekstur hjá Ferðaskrifstofunni Land-
sýn).
4. Háskólafjölritun.
5. Hjónagarða.
6. Hótel Garð.
7. Kaffistofur i Háskólanum, Árnagarði
og Lögbergi.
8. Matstofu stúdenta.
9. Stúdentagarðana, Gamla og Nýja
Garð.
10. Stúdentaheimilið (Félagsheimili
stúdenta).
11. Stúdentakjallarann.
Launsamkv. 25. launafl. BHM. Menntun á
háskólastigi nauðsynleg.
Frekari upplýsingar um starfið veitir
framkvæmdastjóri stofnunarinnar.
Umsóknir, er greini menntun og fyrri
störf þurfa að berast Félagsstofnun
stúdenta fyrir 20. júni n.k.
Félagsstofnun stúdenta,
Pósthólf 21, R.
Simi 16482.
i .........................................
Minningarathöfn um bróður okkar,
Guðna ólafsson
apótekara,
fer fram i Dómkirkjunni þriðjudaginn 8. júni kl. 13.30.
Jarðsett verður frá Eyrarbakkakirkju kl. 16. Bíll veröur
við kirkjuna fyrir þá sem vilja fara austur.
Magnea ólafsdóttir
Sigriður ólafsdóttir
Arni ólafsson
Gfsli Ólafsson
Sigurjón Ólafsson
reim og góðan varahjólbarða.
Félagsmenn F.Í.B. fá viðgerð i
1/2 klst. án endurgjalds og eftir
1/2 klst. greiða þeir 1500,- pr. klst.
Félagsmenn skulu framvisa
félagsskirteinum. Utanfélags-
menn greiða lágmarksgjöld kr.
3.000.- og er sama verð pr. klst.
Félagsgjald i F.l.B. fyrir árið
1976 er kr. 2.000.-
Listahátið
Framhaldaf bls. 11.
Kammersveit Reykjavikur
annast tónlistarflutning. önnur
sýning á þvi verki er á þriðju
dagskvöld.
Sama kvöld eru aðrir Bet-
hoventónleikar MSrkl-strengja-
kvartettsins þýska i Bústaða-
kirkju.
Fjölskyldan spilar.
Á þriðjudagskvöld bætist
Listahátið liðstyrkur frá Dan-
mörku: Michala-flaututrióið. í
þvi eru Michala Petri, ungur
heimsfFægur blokkflautu-
leikari, bróðir hennar, David
Petri (cello) og móðir þeirra,
Hanna Petri (sembal). Þau
leika bæði gömul og ný verk
fyrir blokkflautu, og eru nokkur
þeirra skrifuð fyrir Michölu.
Hún er 17 ára, en er þegar orðin
svo þekkt að hennar er getið á
siðum alfræðiorðabóka.
Michala Petri hefur haldið
hljómleika viða i Evrópu auk
Norðurlandanna, og eftir
Islandsdvölina heldur hún i tón-
leikferð til Hollands og Þýska
lands. Michala fær nær daglega
með póstinum tónverk samin
fyrir hana sérstaklega eða fyrir
trióið i heild, og eitt tónskáld-
anna i „safni” hennar er t.d.
Skúli Halldórsson. David Petri
er ,,bara 14 ára”, en eins og
Michala búinn óvenju miklum
tónlistarhæfileikum.
1 Háskólabiói eru Islenskir
p o p p t ó n 1 e i k a r ' 'á
þriðjudagskvöld. Spilverk þjóð-
anna, Paradis og' fleiri flytja
frumsamda tónlist.
Einhamar
Framhald af bls. 2.
byggja stærri Ibúðir, sem þyngri
væru I sölu en þær minni. Hann
kvaðst telja að lögmál framboðs
og eftirspurnar skyldi ri'kja á
þeim markaði sem þarna opnað-
ist sem og annars staðar i
islenskri kaupsýslu.. Kristján
Benediktsson var greinilega sam-
máia Magnúsi, enda þótt hann
brysti hæfileikann til að koma að
þvi jafn hreinskilningslegum orð-
um og Magnús.
SigurjónPétursson varaði aftur
eindregiö við þvi að láta skamm-
timasjónarmið ráða, þegar
ákvaröanir vværu teknar um
skipulag, sem varöaði lif og heill
margra komandi kynslóða. Ein-
hamar hf væri að visu áaætt
fyrirtæki sem byggthefði ódýrt,
en bað breytti engu hér um
Nokkrar umræður urðu einnig
varðandi lögfræðilega stöðu
Einhamars hf ef fyrirtáekið
skilaði aftur þeim lóöum sem þvi
hafði verið úthlutað. Töldu
andófsmenn lágmarkskvaðar-
innar jafnvel, að borgin kynni að
vera skaðabótaskyld gagnvart
fyrirtækinu.efþað hætti viö fyrir-
hugaðar framkvæmdir, en
Guðmundur Magnússon, Alþýðu-
flokksmaður, kvaðst hafa orð lög-
fræöings fyrir þvi að slikt væri af
og frá. Sigurjón Pétursson sagði
af þessu tilefni undarlegt, þegar
menn kæmu með slikar órök-
studdar fullyrðingar, án þess að
hafa fyrst ráðfært sig við sann-
fróða löglærða embættismenn
borgarinnar.
Um umræðuna i heild veröur
það að segjast að lokum, að hinn
nýi borgarstjórnarmeirihluti var
einhuga um, aö draga ætti lær-
dóma af þeim mistökum sem
gerð heföu verið i skipulagi eldri
Breiðholtshverfa og nýta þá
reynslu til að fara að málum með
meiri forsjá en gert hefði verið
þá. Er sú niöurstaða einna mikil-
vægust af öllu þvi sem þarna kom
fram. ráa
Jón Miili
Framhald af 7. siðu.
blaðs-skáldsins um skorinorta
mannréttinda-yfirlýsingu, og
rústandi fordæmingu á kreml
verjum. Eða beitti Árni kannski
áhrifum sinum á bak við tjöld-
in? — hann er handgenginn
Moskvukommúnistum og sendi-
ráði þeirra hér, að þvi er fyrr
nefnt skáld segir. Eða er
Helsinkisamkomulagið kannski
ekki alveg út i hött? — ja — hver
veit nema að postular detente
séu nú loksins búnir að ná undir-
tökunum. En hvað um það, —
Davið karlinn fær að heimsækja
heittelskaðan son sinn, — og öll-
um léttir loksins.
Og þó, — hvað um móður
Vladimirs Askenasi? fær hún
ekki að koma lika? Sjálfur sagði
pianistinn i blaðaviðtali hér á
landi fyrir nokkrum árum, að
móður sinni ætti hann mest að
þakka, — er hann nú búinn að
gleyma henni? Það held ég að
Rönku i Brennu hefði þótt snefs-
in kurteisi ef ég hefði barist
fyrir þvi i átta ár að fá Árna frá
Múla i heimsókn, en aldrei
minnst á að hún mætti koma
lika ef hún vildi, — þá held ég að
mamma hefði sagt ú-u-vv-ff.
En það hafa margir fleiri en
við Vladimir átt mæður, t.d.
EKH og Arni Bergmann að ekki
sé nú minnst á Matthias, — lika
Geir Hallgrimsson og Einar
Agústsson að ógleymdum sendi-
herra okkar i Moskvu, og sumir
segja Brésnef lika. Væri nú ekki
ráð að við mömmudrengirnir
allir tækjum saman höndum og
létum flytja gömlu frú Askenasi
hingað heim? Enn er timi til
stefnu — samkvæmt upp-
lýsingum Morgunblaðsritstjór-
ans er Vladimir suður I Grikk-
landi um þessar mundir (hann
hefst þar við i sumarbústað sem
hann smiðaði fyrir afganginn
þegar Gjaldheimtan var búin
að tékka hann, — i þeirri
heimtu eru réttsýnir menn og
sanngjarnir, eins og við laun-
þegar vitum, — en það er nú
annar handleggur) og ætlar
ekki að koma hingað heim fyrr
en I haust að taka á móti pabba.
Og ekki þurfum við strákarnir
að óttast einangrun i þessu nýja
hugsjónamáli, — konur eiga sér
lika og ekki siður mæður — ekki
mun standa á liðveislu þeirra:
Kvenréttindafélagsins og
Mæðrafélagsins, Slysavarna-
félat?c Kvenna og Kvennakórs
suðurnesja húsmóðir i vestur
bænum, Sambands tsl. Tengda-
dætra og Kvenréttindasiðu
Þjóðviljans (þegar hún er búin
að afgreiða vandamál kynlifs-
ins) — óhætt mun sem sagt að
reikna með stuðningi alls kven-
líÞJÓÐLEIKHÚSIfi
Listahátíð
í Reykjavík:
LISTDANSSÝNING
Helgi Tómasson og Anna
Aragno ásamt tslenzka dans-
flokknum.
Laugardag kl. 20.
Sunnudag kl. 20 (hvitasunnu-
dag).
IMYNDUNARVEIKIN
2. hvitasunnudag kl. 20.
Miðvikudag kl. 20.
Siðasta sinn.
Litla sviðið:
LITLA FLUGAN
þriðjudag kl. 20.30.
Siðasta sinn.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-12000
LEIKFÉLAG aí»
REYKJAVlKUR
SAGAN AF DATANUM
eftir Stravinski og C.F.
Ramuz. Þýðing: Þorsteinn
Valdimarsson. Tónlist:
Félagar úr kammersveit
Reykjavikur. Stjórnandi: Páll
P. Pálsson. Leikmynd: Jón
Þórisson. Leikstjóri: Kjartan
Ragnarsson.
Frumsýning 2. hvitasunnu-
dag, — Uppselt.
2. sýning þriðjudag kl. 20.30.
Blá áskriftarkort gilda.
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20.30; næst-sið-
asta sinn.
SKJALDHAMRAR
laugardag kl. 20.30; næst-sið-
asta sinn.
Miðasalan I Iðnó er lokuð
laugardag og sunnudag, opin
2. hvitasunnudag kl. 14—20.30.
Simi 1-66-20.
kyns, — það er að segja þeirra
kvenna sem eru nógu göfugar til
að unna mannréttindum, frelsi
og lýðræði á borð við okkur
Matthias. Söfnum nú liði piltar
og syngjum i haust: móðir kona
meyja meðtak lof og pris, — en
vel á minnst, — veit nokkur
hvað móðir Askenasis heitir?
JMA
cybusturstræti
Á BÖRNIN1
SVEITINA
Heklupeysur
Heklubuxur
Denimsett
Ullarhosur
Strigaskór
Stígvél
Styðjum
íslenzkan
iðnað