Þjóðviljinn - 05.06.1976, Page 19

Þjóðviljinn - 05.06.1976, Page 19
Laugardagur 5. júni 1976. ÞJÓDVILJINN — SIDA 19 HÁSKÓLABÍÓ 2-21-40 Sýning 2. I hvitasunnu: Reyndu betur, Sæmi Play it again Sam Sprenghlægileg bandarisk gamanmynd með einum snjallasta gamanleikara Bandarikjanna Woody Allcn i a&alhlutverki. Leikstjóri: Ilerbert ltoss. Myndin er i litum. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýud 1.1. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Tarzsn og bláa styttan. AUSTURBÆJARBÍÓ 1-13-84 Njósnarinn ódrepandi (Le Magnifique) Mjög spennandi og gamansöm ný frönsk kvikmynd I litum. Jean-Paul Belmondo Jacqueline Bisset ISLENSKUR TEXTI Sýnd á annan I hvitasunnu kl. 5, 7 og 9 Ástrikur og Kleópatra tslenskt skýringatal Sýnd á annan i hvitasunnu kl. 3 3-20-75 Sýning annan hvitasunnudag 5, 7, 9 og 11. Paddan Bug Æsispennandi ný mynd frá Paramount, gerð eftir bókinni „The Hephaestus Plague”. Kalifornia er helsta land skjálftasvæði Bandarikjanna, og kippa menn sér ekki upp við smá skjálfta þar, en það er nýjung þegar pöddur taka að skriða úr sprungunum. Aðalhlutverk: Bradford Pill- man og Joanna Miles. Leikstjóri: Jeannot Szware. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Barnasýning kl. 3 Litli prinsinn Ný barnamynd gerð eftir sög- unni „The Little Prins”, eftir Antoine De Saint Expery, sem komið hefur út i isl. þýðingu Pórarins Björnssonar. Tónlist eftir Frederich Loewe. Aðalhlutverk: Riehard Kiley og Steven Warner. lsl. texti: Hersteinn Pálsson. 16-444 Sýnd 2. I Hvitasunnu kl. 5, 7 9 og 11. Hver var sekur? bandarisk litmynd um óhugn- anlega atburði og skrýtið samband fööur, sonar og stjúpmóður. Aðalhlutverk: Mark Lester, Britt Kkland, llardy Krttger. Leikstjóri: James Kclly. ' ISLENSKUR TEXTI. j Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Skiðaparty Sýnd kl. 3. NÝJA BÍÓ 1-15-44 Lokað í dag og á morg- un. Næstu sýningar 2. i Ilvita- sunnu: n»(M<|i«Nm>M(inUK)illiPniOOii>me/uMr«Oa91Miia*M JAMES EARL DIAHANN JONES CARROLL “CLAUDINE” Islenskur texti. Létt og gamansöm ný banda- risk litmynd. Sýnd 2. i hvita- sunnu kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. STJÖRNUBÍÓ | Missiö ekki af þessari bráð- j skemmtilegu norsku úrvals- j kvikmynd. Siðustu sýningar. j Sýnd kl. 2 og 4 ! Miðasala frá kl. 1. 1-89-36 Frumsýnir 2 i hvitasunnu stórmyndina Funny Lady ISLENZKUR TEXTI Afarskemmtileg heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlut- verk: Omar Sharif, Barbara Streisand, James Caan. Sýnd kl. 6 og 9 Ath. breyttan sýningartima. Flaklypa Grand Prix Alfholl TÓNABÍÓ 3-11-82 Sýnd annan i hvitasunnu. Neöanjaröarlest i ræningjahöndum The Taking of Pplham 1-2-3 IXhimíí iifPelham UME TWil THHEE Everyonc read it. Now you can livc it. "THE TAKING 0F PELHAM ONE TWOTHREE" WALTEH MATTHAO • ROBEHT SHAW HECTOR EUZONDO- MAHTIN BALSAM Utl42asra Spennandi ný mynd, sem fjall- ar um glæfralegt mannrán I ne&anjar&arlest. Leikstjóri: Gabriel Katzka. Aðalhlutverk: Walter Matthcu. Robert Shaw (Jaws), Martin Balsam. Hingað til besta kvikmynd ársins 1975. Ekstra-Bladet. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Með lausa skrúfu Barnasýning kl. 3. dagbék apótek Reykjavik Kvöld-, nætur-, og helgi- dagavarsla apóteka er vik- una 4. júni til 10. júni i Ingólfsapóteki og Laugar- nesapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- um. Einnig næturvörslu frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga. Þá er opiö frá kl. 9 til 12. Sunnudaga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er op- ið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgi- daga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið 1 Slökkvilið og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i llafna rfirði — Slökkvilið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66 sjúkrahús læknar krossgáta UTIVISTARFERÐIR Gönguferðir um helgina: 5/6 kl. 13: Geldinganes, fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 500 kr. 6/6 kl. 13: Rauðhólar og nágr. fararstj. Magna Ólafs- dóttir. Verð 500 kr. 7/6 kl. 13: Vífilsfell, fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verö 600 kr. Fritt f. börn i fylgd með fullorðnum. Brottför frá BSl að vestanverðu. — Otivist. cencisskrAninc Lárétt:2 glugga 6fé 7 gabb 9 drykkur 10 fjölda 11 fugl 12 forsetning 13 hneiging 14 töf 15 snikjudýr Ló&rétt: 1 vopnið 2 bað 3 kvabb 4 kvæði 5 fiskima&ur 8 viðkvæm 9 blað 11 bæta 13 nart 14 upphrópun. Lausn á slðustu krossgátu Lárétt: 1 kvarta 5 net 7 fugl 8 sæ 9 illar 11 at 13 auli 14 nóa 16 skuldug I.óðrétt: 1 kaflans 2 angi 3 rella 4 tt 6 tæring 8 sal 10 lund 12 tók 15 au. tilkynningar bridge Borgarspitalinn: Mánud. —föstud. kl. 1 8.30— 19.30 laugar- d.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 Og kl. 18.30—19.30. Grensásdeild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laug- ard. og sunnud. IIv itahandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—laugard. ki. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Fæöingardeild: 19.30— 20 alla daga. Landakotsspitalinn: M á n u d . — f ö s t u d . kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl.' 10—11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15—16, laugard. 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Fæðingarheimili Reykjavik- urborgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Landsspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 1919.30 alla daga. 1 Evrópumótinu 1933 spilaði Jóhannes nokkur Brun frá Noregi er*irfarandi spil og fekk fynr ágætiseinkunn: AK853 D4 2 AK652 G92 D1076 86 \93 AK10985 ^ D7 G10983 4 KG10752 G7643 4 N A S V 1 lauf pass 1 hj 2 tí 2sp pass H j pass 4h.i. Vestur lét uí tigulkóng og skipti siðan yfir i tromp. Austur drap með ásnum og lét út meira tromp, og nú virtist Brun ekki geta nurlað saman nema niu slögum i allt, þvi að* innkomurnar i blindan, ef átti að fria annan svarta litinn, voru heldur af skornum skammti. Brun komst að þvi, að e.t.v. væri möguleiki ef annar svörtu litanna lægi 4—3. En hvor var betri, brúnn eða rauður? Brun var betri, þvi að hann komst að þeirri niðurstöðu að ef annar varnarspilaranna hefði átt fimmlit i spaða heföi hann látið heyra i sér. Þessvegna reyndi Brun við spaðann. Trompið var tekið og þrisvar sinnum spaði, trompaður i þriðja sinn. Þá lauf á ásinn og fjórði spaðinn úr borði — og tigli kastað heima. Nú átti Austur ekki nema lauf, og blindur komst inn á hálauf til þess að hirða fimmta spaðann. Kirkja óháða safnaðarins Hvitasunnudagur. Hátiðar- messa kl. 2.00. —Sr. Emil Björnsson Blikabingó Á þriðjudaginn var, 1. júni birtust i öllum dagblöðunum 16 útdregnar tölur i Blika- bingói 2, og var þá tilkynnt um bingó. Hafi fleiri fengið bingó, er veittur frestur til þess að tilkynna það til laugardagsins 12. júni nk. Upplýsingasimar eru 40354 og 42339. Samtök asma- og ofnæmis- sjúklinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmissjúklinga: Skrifstofan er opin alla fimmtudaga frá kl. 17-19 i Suðurgötu 10, bakhúsi. Simi 22153. Frammi liggja timarit frá norrænum samtökum. Skrifstofa félags einstæöra forcldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga frá kl. 3-7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum frá kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félags- menn. Fótaaðgerðir fyrir eldra fólk i Kópavogi Kvenfélagasamband Kópa- vogs starfrækir fótaaögerða- stofu fyrir eldra fólk (65 ára ogeldra) að Digranesvegi 10 (neðstu hæð — gengiö inn að vestanverðu) alla mánu- daga. Simapantanir og upp- lýsingar gefnar i sima 41886. Kvenfélagasambandiö vill hvetja Kópavogsbúa til að notfæra sér þjónustu þess. öryrk jabandalagiö veitir lögfræðiþjónustu öryrkjabandalagiö hefur opnaö skrifstofu á 1. hæð i tollhúsinu við Tryggvagötu i Reykjavik, gengið inn um austurhiið. undir brúna. Skrifstofunni er ætlað að veita öryrkjum aðstoð i lög- fræðilegum efnum og verður fyrst um sinn opin frá kl. 10- 12 fyrir hádegi. félagslíf minningaspjöld Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstöðinni. Slysadeild Borgarspítalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: t Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 300. Sunnudagur 6. júni kl. 13.00 Gönguferð á Vlfilsfell. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 600 gr. v/bilinn. Mánudagurinn 7. júni kl. 13.00 Gönguferö á Helgafell og um nágrenni þess. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Verð kr. 600 gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöarmið- stöðinni (austanveröu) — Ferðafélag íslands. KALLI KLUNNI NR. 104 - 3. júnf 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 183. 60 184. 00 * 1 Sterlingspund 314. 60 315. 60 * I Kanadadollar 187. 60 188. 10 * 100 Danskar krónur 2976.70 2984. 8n * 100 Norakar krónur 3308. 70 3317. 70 * 100 Sænskar krónur 4122. 80 4134. 10 ♦ 100 Finnsk mörk 4682. 40 4695. 10 * 100 Franskir frankar 3875.40 389b. 60 * 100 Belg. frankar 461.65 462.95 * 100 Svissn. frankar 7601. 20 7621. 90 * 100 Gyllini 6672. 10 6690. 30 * , 100 V. - Þýzk mörk 7088. 00 7107. 30 * 100 Lírur 21. 67 21. 73 ** 100 Austurr. Sch. 992.45 995. 15 * 100 Escudos 595.10 596. 70 * 100 Pesetar 270. 10 270. 80 * 100 Yen 61. 13 61. 30 * Minningarkort óliáða safn- aðarins Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Versluninni Kirkju- munum. Kirkjustræti 10, simi 15030, hjá Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlands- braut 95, simi 33798, Guð- björgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, Fáika- götu 9, s. 10246. Minningarkort Kvenfélags Lágafellssóknar, eru til sölu á skrifstofum Mosfellshrepps., Hlégaröi og i Rekjavik i Versluninni Hof, Þingholtsstræti Afrek mitt hleypti greinilega illu blóöi i tyrkjann, því skyndilega opnuðust fallgrindur óvinavirkisins og út streymdi flokkur blóöþyrstra villimanna. Þeir þyrluðu upp svo miklu ryki aö það þuldi þá brátt. Kom það sér illa þvi þá gat ég ekkert vitað um iiðs- styrk þeirra og fyrirætlanir. Lét ég þvi menn mina dreifa sér á béða fylkingararma þeirra, en sjálfur reið ég beint á móti þeim til að skoða þá nánar. Þetta herbragð reyndist vel,þvi tyrk- irnir voru gripnir örvinglan þegar ráðist var á þá frá öllum hliðum. Nú var rétti timinn til að blása i her- lúðra og sýna bannsettum tyrkjanum hvað Davíð keypti ölið. &UUUU \ |0000 •wk ■(., Ti — Fyrirgefðu, Björn kóng- ur, þú getur liklega ekki lánað okkur litilræði af olíu? — Jú, jú, Kalli minn, ég sá það i blaöinu að ykkur vantar oliu... —... svo ég bað hann Belgvið vin minn að fylla einn vagn af oliu og öðrum nytsömum hlutum. — Þvilikur öðlingur! /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.