Þjóðviljinn - 09.06.1976, Síða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 9. júni 1976
ÚTBOÐ
Stjórn verkamannabústaða á Eskifirði
óskar eftir tilboðum i að gera fokhelt fjöl-
býlishús á Eskifirði (Stallahús)
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
gegn 10.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þann 24.
júni n.k. kl. 14.00.
hönnun sstsf**•Reskía,,k
Byggingarfélag
alþýðu, Reykjavík
Tveggja herbergja ibúð i 3. bygginga-
flokki til sölu. Umsóknum sé skilað til
skrifstofu félagsins, Bræðraborgarstig 47,
fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 16.
þ.m.
Stjórnin
Frá skólunum
í Mosfellssveit
Við gagnfræðaskólann i Mosfellssveit er
laus staða raungréihakennara og hálf
staða iþróttakennara stúlkna.
Stundakennara vantar til kennslu á
iðnbraut og verslunarbraut 9. bekkjar.
Upplýsingar gefur skólastjórinn, Gylfi
Pálsson, simar 66-186 og 66-153.
Við barnaskólann að Varmá eru lausar
kennarastöður. Aðalkennslugreinar
stærðfræði, eðlisfræði og tónmennt .
Upplýsingar gefur skólastjórinn, Tómas
Sturlaugsson, simar 66-267 og 66-175.
Aðalfundur SUNN
Aðalfundur SUNN, Samtaka um náttúru-
vernd á Norðurlandi, verður haldinn
dagana 26.-27. júni næstkomandi, i Skúla-
gerði i Kelduhverfi.
Aðalefni fundarins verður að þessu sinni
votlendisvernd, en árið 1976 er yfirlýst
votlendisverndarár i Evrópu.
Farið verður i kynnisferðir um jarð-
skjálftasvæðin i Kelduhverfi og öxarfirði
og i þjóðgarðinn i Jökulsárgljúfrum.
Fundurinn er opinn öllum, sem áhuga
hafa á náttúruvernd.
Einlægar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
vinarhug við andlát
Einlægar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö
andlát og útför sonar okkar , bróöur og unnusta,
Jóhanns Hjörleifssonar,
Rauöumýri 3. Akureyri.
Guö blessi ykkur öll.
Júliana Hinriksdóttir Hjörleifur Hafliöason
Siguröur Hinrik Hjörleifss. Sjöfn Ragnarsdóttir
Elisabet Hjörleifsdóttir Guörún Þorláksdóttir
V '—‘
Sex ný íslandsmet
voru sett í sundi
Sigurður Ólafsson tryggði sér rétt
til þátttöku á Olympíuleikunum
Hvorki meira né minna
en sex ný islandsmet litu
dagsíns Ijós í keppnisferð
islenska sundlandsliðsins
til Wales um helgina. Það
ánægjulegsata var þó að
Sigurður ólafsson náði
langþráðu Olympíulág-
marki í 200 m. skriðsundi
og synti hann á 2.01.4 min.
Lágmarkið var hins vegar
2.01.5 mín, og hefur Sig-
urður því tryggt sér Ol-far-
seðilinn.
Fimm önnur íslandsmet voru
sett á þessu móti.Sigurður setti
einnig me t i 400 m. skriösundi á
timanum 4.18.5 min. og þar
vantar aðeins eina og hálfa sek-
úndu i Ol-lágmarkið.
Vilborg Sverrisdóttir, fyrirliði
islenska sundlandsliðsins setti
einnig tvö met um helgina. Hún
synti 200 m. skriðsund á 2.16.7
min og 400 m. skriðsund á 4.46.7
min.
Þá skilaði Þórunn Alfreðsdóttir
einu tslandsmeti. Það var i 100 m.
flugsundi og fékk hún timann
1.10.0 min.
Bjarni Björnsson setti nýtt met
Heimsmet
í hástökki
A frjálsiþróttamóti i Phila-
delphiu um helgina setti Dwight
Stones frá Bandarikjunum nýtt
heimsmet i hástökki er hann
slapp yfir hæðina 2.31 metra.
Þykir hann mjög sigurstrang-
legur á O -leikunum i Montreal.
i 200 m. baksundi á timanum
2.24.1 min.
Þar fyrir utan komu nokkur ný
met sem teljast „betri” en
árangrar i 25 m. laugunum hér
heima og verður þvi ekki annað
sagt en að islenska liðið hafi gert
góða hluti þarna úti.
Hitt er svo annað að i stigum
var árangurinn i þessari 8-landa
keppni litt glæsilegur. ísland rak
lestina en yfirburðarsigur-
vegarar urðu norðmenn sem
fengu 217 stig, skotar fengu 158
stig, Spánn 153, Belgia 151, Wales
148, Sviss 138, ísrael 88, og Island
57.
Sigurður Ölafsson var eini
islendingurinn sem komst á verð-
launapall, en hann hlaut þriðju
verðlaun i 200 m. skriösundinu
þar sem hann náði Ol-lág-
markinu.
Enn á islenska sundfóikið eftir
tvö tækifæri til þess að glima við
Olympiulágmörk. Eru þab
Islandsmeistaramótið eftir
hálfan mánuð og Reykjavikur-
meistaramótið eftir þrjár vikur.
Búist er við þvi að þær Þórunn
Alfreðsdóttir og Vilborg Sverris-
Siguröur ólafsson
dóttir nái jafnvel lágmörkum auk
þess sem Sigurður Ólafsson er
ansi „volgur” i 400 m. skrið-
sundinu.
—gsp-
Kornelía Ender
bætti enn við
einu heimsmeti
og alls urðu þau átján metin
á a-þýska meistaramótinu
Eindhoven
hollenskur
meistari
PSV Eindhoven vann tvöfaldan
sigur i hollensku knattspyrnunni
á nýloknu keppnistímabili. Liðið
gerði jafntefli gegn Eagles um
helgina og nægði það til eins stigs
sigurs f deildinni, en næst á eftir
Feyenoord með 52 stig. 1 þriðja
sæti varð Ajax-Amsterdam og
hlut liöiö 50 stig.
PSV Eindhoven tryggði sér
fyrir nokkru sigurinn i hollensku
bikarkeppninni.
Þjóðviljinn hefur siðustu dag-
ana ritað hálfgerða frnmhalds-
sögu af ótrúlegum afrekum
a-þýska sunéfólksinsser.i tók þátt
i meistaramótinu i a-Berlin.
Fremst I fylkingu var hin 17 ára
gamla Kornelia Ender sem setti
hvorki meira né minna en fimm
heimsmet á fimm dögum. Hún
opnaði mótið meö glæsilegu meti
og lokaöi þvi siöan með fimmta
heimsmetinu á siðasta keppnis-
deginum. Það var i 100 m. flug-
sundi að hún bætti eigið met og
fékk timann 1.00.13.
t 14 greinum voru sett ný
heimsmet sem samtals urðu 17 á
mótinu,en sum voru bætt er leiö á
mótið. A-þjóöverjar geta vel viö
unað og enginn dregur i efa að
gullin fari flest eða öll til
' blaðið
rsem vitnað er íj
Áskríftarsími 175 05
a-þýsku sundkvennanna á næstu
O -leikjum.
Staðan
Staðan i 1. deild Islandsmótsins
fyrir leikinn i gærkvöldi var
þessi:
Valuk
KR
ÍA
Fram
iBK
UBK
FH
Vikingur
Þróttur
5410 16:4 9
4130 6:3 5
4211 4:7 5
5 2 11 .5:6 5
5203 9:7 4
3111 4:5 3
4112 4:8 3
2 10 1 2:3 2
4 0 0 4 2:9 0
Markhæstu leikmenn eru nú:
Hermann Gunnarsson Val , 6
Guöm undur Þorbjörnsson Val 6.
Björn Pétursson KR 3
Næsti leikur i 1. deild er i kvöld.
Þá leika Vikingur og KR á Laug-
ardalsvelli.
2. deild
IBV
Ármann
KA
ÍBÍ
Haukar
Þór
Völsungur
Selfoss
Reynir
4400 13:0 8
4310 9:3 7
5212 9:10 5
4121 6:5 4
3111 6:3 3
3111 2:2 3
5113 4:8 3
3012 3:7 1
3003 3:17 0
Markhæstu leikmenn eru þessir:
Örn Óskarsson IBV 6
Gunnar Blöndal KA 4
Birgir Einarsson, Ármanni 3
Næstu leikir eru á morgun. Þá
leika Ármann og IBV, Seifoss,
Reynir, Þór og Haukar