Þjóðviljinn - 09.06.1976, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 09.06.1976, Qupperneq 15
* í f ,? >,/ Miðvikudagur 9. júni 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 GENGISSKRÁNiNG NR 106 - 8. júní 1976. I ^ SkráB trá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 2/6 1976 i Banda ríkjadolla r 183,60 184,00 I ' 8/6 1 Sterlingapund 125.70 326, 70 * 1 Kanadadollar 187,55 188. 0S * 100 Danakar krónur 2993. 90 3002, 10 * 100 Norakar krónur 3317, 85 1326,85 * 100 Sœnakar krónur 4137.55 4148,85 * 3/6 100 Flnnak mOrk 4682,40 4695. .10 8/6 100 Franakir frankar 3876, 45 3887,00 * 100 Belg. frankar 463.05 464,35 * 100 Sviaan. frankar 7394. 50 7414.65 * 100 Gyllini 6727.65 6745,95 * 100 V. - Þýsk mOrk 7145.80 7165, 20 * 100 Lírur 21,70 21,76 • 100 Auaturr. Sch. 998, 90 1001,60 * 100 Eacudoa 593, 05 594.65 * 100 Peaetar 270, 30 271, 10 * 100 Yen 61. 16 61, 33 * 2/6 100 1 Reikningakrónur - VOruakiptalond Reikningsdolla r - 99,86 100, 14 VoruakipUiOnd 183, 60 184, 00 I ?P * Breyting írá ■íBuatu akr: mnSu HÁSKÓLABÍÓ 2-21-40 Myndin sem unga fólkið hefur beðið eftir: *+* Ekstra.-Vtrdens hittet •Imagine me.lmagine you« med FOX l.itmynd um hina heimsfrægu bresku hljómsveit Slade, sem korniö hefur hingaö til lands. Myndin er tekin i Panavision. Hljómsveitina skipa: Dave Hill, Noddy Holder, Jim Lee, Pon Powell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ 1-13-84 Njósnarinn ódrepandi (Le Magnifique) Mjög spennandi og gamansöm ný frönsk kvikmynd i litum.* Jean-Paul Belmondo Jacqueline Bisset ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. 33 Paddan Bug Æsispennandi ný mynd frá Paramount.gerð eftir bókinni „The Hephaestus Plague”. Kalifornia er helsta land skjálftasvæöi Bandarikjanna, og kippa menn sér ekki upp viö smá skjálfta þar, en þaö er nýjung þegar pöddur taka aö skriöa úr sprungunum. Aöalhlutverk: Bradford Dill- man og Joanna Miles. Leikstjóri: Jeannot Szware. Islenskur texti Bönnub innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HAFNARBÍÓ 16-444 Hver var sekur? What he saw is what he did. Spennandi og áhrifamikil ný bandarisk litmynd um óhugn- anlega atburði og skrýtiö samband föður, sonar og stjúpmóöur. Aðalhlutverk: Mark Lester, Britt Ekland, Ilardy KrOger. Leikstjóri: James Kclly. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. I Oiillsmiöm JolMimrs Inlsson l.uig.UirQi ik' iUrki.Unk SÍM, Pípulagnir \ vlagnir, bieytingar, hitavoituteiiííingar. Simi ;!(í<)2!) (milli kl. I- OJÍ I Ofí eltir kl. 7 á kvöldin). NÝJA BÍÓ 1-15-44 r/Claudine" , r> ivu(. i iir; iir !>[« lo mnrioi iSsnar JAMES EARL DIAHANN JONES CARROLL “CLAUDINE” Islenskur texti. Létt og gamansöm ný banda- risk litmynd. Sýnd 2. i hvita- sunnu kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. STJÖRNUBÍÓ 1-89-36 Funny Lady tSLENZKUR TEXTI Afarskemmtileg heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlut- verk: Omar Sharif, Barbara Streisand, James Caan. Sýnd kl. 6 og 9 Ath. breyttan sýningartima. TÓNABÍÓ Neðan jarðarlest i ræningjahöndum The Taking of Pelham 1-2-3 ’THE TAKINE OFFELHAM ONE TWOTHHEE’ WALTER MATTHAIi - RQBERT SHAW HECTDR EL1Z0ND0 • MARTIN BALSAM — nGABBIEL KATZKAx EDGAn J SCHEBICK ■ - PCTEB STONE UmtBd flrtwts Spennandi ný mynd, sem fjall- ar um glæfralegt mannrán i neðanjarðarlest. Leikstjóri: Gabriel Katzka. Aðalhlutverk: Walter Mattheu, Robert Shaw (Jaws), Martin Balsam. Hingaö til besta kvikmynd ársins 1975. Ekstra-Bladet. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaupið bíimerki Landverndar Hreint fSðland fagurt land LANDVERND Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavöröustig 25 Askriflarsinii 175 05 dagiDéK apótek Reykjavik Kvöld-, nætur-, og helgi- dagavarsia apóteka er vik- una 4. júni til 10. júní i Ingólfsapóteki og Laugar- nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- um. Einnig næturvörslu frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en tii kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnudaga er lokað. Elafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er op- ib virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgi- daga frá 11 til 1?. f.h. slökkvilió Slökkvilið og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkvilið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 n 00 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögrcglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66 sjúkrahús læknar krossgáta Lárétt: 1 fátæklingur 5 ellegar 7 gelt 9 jurt ll hár 13 skaut 14 dæld 16 tala 17 auðug 19 gnæfir. Lóðrétt: 1 krókur 2 eins 3 hreyfing 4 hetju 6 gjald- gengur 8 fiska 10 fantur 12 kylfu 15 spil 18 þyngd. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 2 ljóra 6 auö 7 snuð 9 öl 10 sæg 11 ara 12 um 13 bukk 14 hik 15 afæta Lóðrétt: 1 byssuna 2 laug 3 juð 4. öð 5 aflakló 8 næm 9 örk 11 auka 13 bit 14 hæ bridge 1 Evrópubikarkeppninni sem Philip Morris stendur fyrir, eru þeir efstir eins og er, englendingarnir Hoffman og Hackett. Hér sjáum við Hoff- man i ham: Borgarspitalinn: Mánud . —föstud . kl. 1 8.30—1 9.30 laugar- d.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Grensásdeild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laug- ard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud . —f östud . kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Fæðingardeild: 19.30— 20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánud . —föstud . kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Barnadcild: Virka daga 15—16, laugard. 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Fæðingarheimili Iteykjavik- urborgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Landsspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 19*19.30 alla daga. ♦ g V KD763 + D85 *9654 ♦ K42 ♦ D986 V ÁG1082 V 954 f G97 ♦ KG43 *87 ♦ Á10753 V-- * 103 ♦ Á102 4 ÁKDG2 Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstöðinni. Slysadcild Borgarspítalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og hclgidaga- varsla: ♦ 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvþld-, nætur og helgidagavarsía, simi 2 12 300. * D7 ♦ D85 ♦ • * ♦ — V A V a G97 ♦ K643 ♦ 3 V ♦ Á102 4» K ♦ 3 félagslíf 20.00 Ferð á Selfjall og um nágrenni þess. Auðveld ganga. Fararstjóri: Einar Olafsson. Verð kr. 500 gr. v/bilinn. Farið frá Um- ferðamiðstööinni (að austanverðui. - Feröafélag tslands. tilkynningar Margir komust i sex lauf án truflunar á þessi spil, þar á meðal Hoffman, Suður. Margir fengu Ut tigul, og eftir það var barnaleikur að vinna spilið. En Hoffman fékk út tromp, sem var allt annað en notalegt. Hann tók á hátromp heima, siban á spaðaás og spaða- trompun i borði. Þá kom hjartakóngur, og þegar Austur lagbi ekki á, tromp- aði Hoffman lágt. Enn var spaði trompaður i borði, hjarta trompað heima og aftur spaði trompaður i borði. Allt i lagi ennþá. Vestur var nú búinn að sýna allnokkurn styrk, og ekki hafði heyrst neitt ihonum i sögnum. Hoff- man dró þvi þá ályktun, að Austur ætti tigulkónginn. Hann trompaði sig heim á hjarta, og staðan var orðin þessi: Frá systrafélaginu Alfa: Tökum ekki á móti fatnaði fyrr en i haust. Blikabingó A þriöjudaginn var, 1. júnt birtust i öllum dagblöðunum 16 Utdregnar tölur i Blika- bingói 2, og var þá tilkynnt um bingó. Hafi fleiri fengið bingó, er veittur frestur til þess að tilkynna það til laugardagsins 12. júni nk. Upplýsingasimar eru 40354 og 42339. Samtök asma- og ofnæmis- sjúklinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmissjúklinga: Skrifstofan er opin alla fimmtudaga frá kl. 17-19 i Suðurgötu 10, bakhúsi. Simi 22153. Frammi liggja timarit frá norrænum samtökum. Skrifstofa félags einstæðra. foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga frá kl. 3-7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum frá kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félags- menn. Fótaaðgeröir fyrir eldra fólk I Kópavogi Kvenfélagasamband Kópa- vogs starfrækir fótaaðgerða- stofu fyrir eldra fólk (65 ára ogeldra) að Digranesvegi 10 (neðstu hæð — gengið inn að vestanverðu) alla mánu- daga. Simapantanir og upp- lýsingar gefnar i sima 41886. Kvenfélagasambandið vill hvetja KópavogsbUa til að notfæra sér þjónustu þess. öryrkjabandalagið veitir lögfræðiþjónustu öryrkjabandalagið hefur opnað skrifstofu á 1. hæö i tollhúsinu viö Tryggvagötu i Reykjavik, gengib inn um austurhlið, undir brúna. Skrifstofunni er ætlað að veita öryrkjum aðstoð i lög- fræðilegum efnum og verður fyrst um sinn opin frá kl. 10- 12 fyrir hádegi. minningaspjöld Laufakóngur tekinn, og siðan spaðaþristur. Ef Vestur hefði haldið i hjarta- ás, hefði Hoffman hirt tigul- gosann annan. En Vestur hólt i gosann þriðja, þannig að Hoffman lét út lágtigul og gaf I boröi og tveir siðustu slagirnir runnu upp i hend- urnar á honum. Minningarkort öháöa safn- aðarins Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Versluninni Kirkju- munum, Kirkjustræti 10, simi 15030, hjá Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlands- braut 95, simi 33798, Guð- björgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálka- götu 9, s. 10246. Minningarkort KvcnFélags Lágatellssóknar, eru til sölu á skrifstofum Mosfellshrepps., Hlégarði og i Rekjavik i Versluninni Hof, Þingholtsstræti ‘ KALLI KLUNNI Viö rákum óvininn á stjórnlausan f.lótta og gerðum mikinn usla í liði hans, Þar sem hestur minn var svo fótfrár var ég auðvitað fremstur þegar við rákum flóttann inn í herbúðir tyrkj- ans. Þegar við höfðum rekið tyrkina út um bakhlið virkisins ákvað ég að láta gott heita. Sneri ég sárþyrstum hesti mínum að brunni virkisins og lét hann svala þorsta sínum. Hann virtist algjörlega óslökkvandi og skildi ég það fyrst er ég leit aftur og sá að afturhelming hestsins vantaði hreinlega. Þá rann upp fyrir mér Ijós. Þegar ég rak flóttann sem ákafast í gegnum hliðið hafði einhver hleypt fallgrind- inni niður og sneitt afturhlutann af hesti minum. En hvar skyldi hann nú vera niðurkominn? — Þá þökkum viö fyrir móttökurnar og allar gjafirnar. — Vertu blessuð, Birna min, þegar ég verð stór kem ég aft- ur og giftist þér. — Af stað, strákar, þá höldum við aftur um bord. — Svona rani kemur sér vel.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.