Þjóðviljinn - 11.06.1976, Side 14

Þjóðviljinn - 11.06.1976, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. júní 1976. Aðalfundur S.H. ályktar um sókn í fiskstofna „200 mílurnar fyrir íslendinga Dagana 2r-3. júnl var haldinn I Rvik. aðalfundur Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna. Margar ályktanir voru gerðar á fundinum, m.a. ýtarleg ályktun um stjórnun fiskveiða. t niður lagi ályktunarinnar segir: „Fundurinn bendir á eftirfar- andi leiðir til takmörkunar veiða þeirra fiskstofna sem nú eru ofveiddir. a. Strangt eftirlit sé haft með þeim erlendu veiðiskipum sem leyfi hafa til veiða hér við land. b. Aukið verði eftirlit með veiðum okkar eigin fiski- skipaflota að þvi er varðar veiðisvæði, gerð og búnað veiðarfæra, stærðarmörk fisks sem veiddur er, og framfylgt verði þeim reglum, sem gilt hafa um hámarks- fjölda neta á vetrarvertiö. c. 'Allar veiðar verði bannaðar i viku um náska. * *)*) eina d. Á timabilinu 15. júni til 15. september ber hverju fiski- skipi að stöðva veiðar eigi skemur en 15 daga samfleytt Hvenær á þessu tlmabili stöðvað er fer eftir þvi hvað henta þykir á hverjum stað. e. A timabilinu 1. desember til 31. janúar verði öllum fiski skipum lagt I 15 daga með sama hætti og segir i lið d. Fundurinn telur aö með framangreindum aðgerðum ásamt þeim ákvæðum sem sett eru I nýlega samþykktum lög um um veiðar i fiskveiðilandhelgi Islands, sé nægilega aðgert I bili og er því andvigur frekari hömlun veiða að svo stöddu. Fundurinn telur rétt að láta koma I ljós um eins árs bil hvaða áhrif þessar aðgerðir hafa á aflann og sóknina i fiskistofnana. Fundurinn Ieggur áherslu á að samdráttaraögerðir i fisk- veiðum eru hrein neyðarráð- stöfun. Þvi ber aö leggja höfuð- áherslu á að fiskimiðin innan 200 milna séu til afnota fyrir Is- lendinga eina.” ®ÞJÓf!LEIKHÚSIB LITLI PRINSINN frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýn. sunnudag kl. 15. Siðasta sinn. INúKá aðalsviðinu föstud. 18. júni kl. 20. laugard. 19. júni kl. 20. Aðeins þessar tvær syningar. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200 LEIKFELAG REYKJAVÍKUR ” SAGAN AF DATANUM i kvöld kl. 20,30. Blá kort gilda. Sunnudag kl. 20,30. Gul kort gilda. Næst siðasta sinn. SKJALDHAMRAR laugardag. — Uppselt. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20.30. — Simi 1-66-20. Ríkisstjórnin ábyrgist getu Verðjöfnunarsjóðs: V iðmiðunarver ð karfaafurða hækkað Fram hefur komið I fréttum, að Verðlagsráð sjávarútvegsins ákvaö á fundi sinum i gær nýtt lágmarksverð á karfa 500 gr. og Rofar til Framhald af bls. 1 verða að hætta námi vegna lé- legra eða engra sumartekna. Gylfi Kristinsson, starfsmaður atvinnumiðlunar stúdenta sagði ástandið þar þolanlegt og raunar mun betra en búist hefði verið við eftir fyrstu viðbrögðum i vor að dæma. Atvinnumiðlun þeirra tók til starfa um miðjan mai og er reiknað með aö hún starfi til loka júnimánaðar að minnsta kosti. — Það var heldúr tregt um vinnu framan af en þetta hefur lagast núna upp úr mánaða - mótunum. Um 90 manns voru komnir á skrá i lok mai og það er nokkuð svipaður fjöldi og i fyrra. Þetta skiptist nokkuð jafnt hjá okkur i karla og konur; stúlkun- um gengur jafnvel öllu betur að útvega sér vinnu á köflum, sagði Gylfi. 114 nöfn hafa komiö á skrá hjá miöluninni á þessu vori. 26 hafa fengiðörugga vinnu, 17 hafa feng- ið tilvisun á atvinnurekendur og siðan hafa 37 útvegað sér vinnu sjálfir.þannig að núna eru 34 á at- vinnuleysisskrá. Enn eiga nokkrir háskólamenn prófum ólokið á þessu vori, og verður væntanlega nokkuð erfitt fyrir þá að fá vinnu þegar orðið er svona áliðið. — gsp. stærri. Samkvæmt þvi verður verðið á timabilinu 8. júni til 31. desember 1976 36 kr. fyrir hvert kg. og er hér um 46% hækkun að ræða. Vegna þessá vill ráðuneytið upplýsa, að til þess að beina sókn togskipa frá þorskveiðum að karfaveiðum og til þess að styrkja rekstrarstöðu togaraút- gerðarinnar og auka atvinnu og framleiðsluverðmæti i frysti- húsum, þá beitti sjávarútvegs- ráðherra sér fyrir þvi, með sam- þykki risisstjórnarinnar, að stjórn Verðjöfnunarsjóðs fisk- iðnaðarins samþykkti að hækka viðmiðunarverð karfaafurða frá 8. júni s.l. að telja til n.k. ára- móta. A þessum grundvelli sam- þykkti Verðlagsráð sjávarút- vegsins fyrrgreinda hækkun á karfaverðinu. Sjávarútvegsráðuneytið leggur mikla áherslu á, I sambandi við þessar ákvarðanir, að veiðiferðir togveiðiskipa á karfaveiðum standi eigi I lengri tima en 13 daga til þess að tryggt verði gott hráefni i framleiðslu karfaflaka fyrir Bandarikjamarkað, sem skila á miklum verðmætisauka. I ljósi alls þessa samþykkti rikistjórnin að ábyrgjast getu Verðjöfnunarsjóðs til þess að risa undir greiðslum úr sjóðnum, sem kunna að leiða af hækkun við- miðunarverðsins á sömu forsend- um og gert var um ábyrgð rikis- sjóðs til Verðjöfnunarsjóðsins á s.l. ári. Sjópróf Sjópróf fóru fram I Sjó- og verslunardómi Reykjavikur s.l. þriðjudag vegna ásiglingar bresku freigátunnar Eastbourne F-76 á v/s Baldur,22. mai, s.l., en hér var um að ræða seinustu ásiglingu bresks herskips á v/s Balduri nýafstöðnu þorskastriði. Höskuldur Skarphéðinsson, skipherra, lagði fram skýrslu sina fyrir dóminn, svo og vett- vangsteikningu, er sýndi aðdrag- anda ásiglingarinnar, sem skip- herrann hafði teiknað. Að auki komu 3 stýrimenn varðskipsins fyrir dóminn. Er sjóprófinu var lokið kölluðu dómsformaður Bjarni K. Bjarna- son, borgardómari, og meðdóm- endur, skipstjórarnir Halldór Sigurþórsson ög Jón Björnsson, skipherrann á v/s Baldri Höskuld Skarphéðinsson og 1. stýrimann, Hálfdán Henrýsson, inn i réttar- salinn að nýju og lýstu yfir ánægju réttarins með mjög greinargóða skýrslu og gögn frá skipstjórnarmönnum v/s Baldurs. Litli prinsinn Framhald af bls. 5. barnasýningum hafa flestar verið frumsamin sænsk verk en einnig verk eins og Galdrakarlinn í Os, Bangsimon og Litli prinsinn. Leikflokkur Meschkeshefur farið i leikferðir svo til árlega frá upphafi. Hingað til lands kom flokkurinn á listahátið 1970 og sýndi þá Bubba kóng eftir Alfred Jarry. Auk þess sem Mariónettu- leikhúsið hefúrhaldið uppi öflugri leikstarfsemi hefúr farið fram á vegum þess kennsla i leikbrúðu- gerð og brúðuleik undir stjórn Meschkes. Um siðustu áramót urðu timamót i sögu leikhússins, er öll starfsemi þess var sam- einuð undir heitinu Sænska leik- brúðustofnunin. Fékk flokkurinn þá aukið húsnæði, þannig að sýningarnar einskorðast ekki við gamla Mariónettuleikhúsið; komið hefur verið upp leikbrúðu- safni og veitt er menntun i leik- brúðugerð og -leik, bæði styttri námskeiðog þriggja ára menntun við stofnunina. Hingað kemur flokkurinn frá Mariónettuleikhúsinu frá brúðu- leikhúsþingi i Moskvu, þar sem þau sýndu leikrit eftir Pablo Neruda: Afrek og andlát erki- bófans Murieta. itrekað skal að sýningin á Litla prinsinum er fiutt á islensku og er ætluð bæði börnum og fullorðnum. ___^ ISKIÞAUTtiCRÐ RIKISINS M/s Hekla fer frá Reykjavik fimmtudag- inn 17. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka: föstudag, mánudag og til há- degis á þriðjudag til Aust- fjarðahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. V Útför eiginmanns mins, Björns Guðmundssonar taikennara frá Næfranesi, verður gerð frá Fossvogskirkju laugardaginn 12. júni kl. 10.30. Þeir sem vildu minnast hans eru vinsamlega beðnir að láta styrktarsjóði þroskaheftra barna njóta þess. Fyrir hönd barna okkar, og systkina hins látna, Vrr Bertelsdóttir. Þökkum hlýhug og samúðarkveðjur vegna fráfalls og út- farar Odds Magnússonar, Borgarbraut 29, Borgarnesi. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki Hf- læknisdeildar Sjúkrahúss Akraness. Soffia I. Eiriksdóttir Þorgerður Oddsdóttir Ragnheiður Oddsdóttir Eirikur R. Oddsson og barnabörn. Sigþrúður Magnúsdóttir Siguröur Ásmundsson Páll Kjartansson Guðrún Helgadóttir Liðsmannafundur herstöðvaandstœðinga verður í Glœsibœ á laugardaginn kl. 10-18 með matarhléi DAGSKRÁ: kl. 10-12 Um starfið undanfarið, Andri Isaksson. Um lög og skipulag, Pétur Tyrfingsson. Um sumarstarfið, Gils Guðmundsson. Almennar umræður. kl. 13.30-14.30 Umræður i hópum um sumarstarfið og lagatillögur, hug- myndum safnað. kl. 14.30-17 Almennar umræður um hug- myndir að stefnugrundvelli her- stöðvaandstæðinga (3-4 framsögu- menn). kl. 16-17 Frekari umræður um lög og sumarstarf. kl. 17-18 Ályktanir bomar upp, fundarslit o s. frv. Miðnefnd leggur áherslu á, að fundurinn er opinn öllum herstöðvaandstæðingum. Þótt fólk sjái sér e.t.v. ekki fært að sitja allan fundinn, er æskilegt að það láti sjá sig. Miðnefnd. Alþýðuhandalagið Vestur-Barðastrandarsýslu Almennur stjórnmálafundur I félagsheimilinu á Patreksfirði föstudaginn 18. júni n.k. kl. 21. Málshef jendur: Lúðvik Jósepsson.alþingismaður og Kjartan ólafsson, ritstjóri Frjálsar umræður Alþýðubandalagið i Vestur- Barðastrandarsýslu Styrktarmenn Alþýðubandalagsins eru áminntir um að greiða framlag sitt fyrir árið 1976. Giróseðlar hafa verið sendir út, en nýir styrktarmenn eru beðnir um að senda framlag sitt inn á hlaupareikning nr. 47901 Alþýðubankanum eða greiða það til skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3. Alþýöubandaiagiö

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.