Þjóðviljinn - 12.06.1976, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. júnl 1976.
Nýtt kynferðishneyksli á Bandarikjaþingi:
Þingmaður frá
Texas sakaður
um hjákonuhald
Washington 11/6 Reuter — Skriöa
af hneykslum varðandi kyn-
feröismái stjórnmáiamanna
viröist vera komin af staö I
Bandarikjunum. I dag fuilyrti
þrltug kona, fyrrverandi ritari
Johns Young, demókrataþing-
manns frá Texas, aö hún heföi
hvaö eftir annaö fengiö iauna-
hækkanir fyrir aö láta þingmann-
inum bliöu slna I té. Young, sem
er 59 ára aö aldri, kvæntur og
fimm barna faöir, hefur neitaö
ásökununum.
Ritarinn fyrrverandi heitir
Colleen Gardner. ,,Það heföi ekki
verið svo slæmt að hátta hjá hon-
um ef hann hefði látið mig hafa
eitthvað að gera, en það vildi
hann ekki,” segir Gardner. Segir
hún að þaö hafi stafað af þvi að
þingmaöurinn hafi viljað hafa
hana til taks hvenær sem hann
kynni að fá löngun til hennar.
Annar þingmaður, Wayne
Hays, sem samkvæmt fullyrðing-
um ritara sins. Elisabeth Ray,
hafði hana fyrir leikfang og
greiddi henni riflega fyrir það af
opinberu fé, er nú á sjúkrahúsi
eftir að hafa tekið inn stóran
skammt af svefntöflum.
Þúsundasti traktorinn var afgreiddur i fyrradag
Zetor dráttarvélin
sækir í sig veðrið
Islensk-tékkneska verslunar-
félagið hefur núna flutt inn tékk-
nesku Zetor-dráttarvélarnar i sjö
ár og verður vart annað sagt en
að vel hafi gengið. 1 fyrradag var
þúsundasta dráttarvélin afhent
formlega, en hún var seld undir
lok sl. árs. Viðstaddir afhending-
una voru tveir fulltrúar fyrir-
tækisins Motokov, sem sér um út-
flutning vélanna frá
Tékkóslóvakiu. Siðustu sjö árin
hefur Zetor verið mest selda
dráttarvélin hér á landi, ef
fjöldinn er lagöur saman.
Það var Tómas Gislason bóndi
að Undirhrauni II i Leiðvalla
hreppi V-Skaftafellssýslu sem
reyndist vera kaupandi dráttar-
vélar með ábyrgðarskirteini
númer eitt þúsund og afhenti Arni
Gestsson forstjóri Istékk honum
vélina. Á myndipni hér að ofan
sjást þeir takast i hendur og með
þeim eru tékknesku fulltrúarnir,
þeir A. Imlauf og F. Motal.
—gsp
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Alþýðubandalag Kópavogs: Félagsfundur verður i Þinghól
MIÐVIKUDAGINN 16. júni, kl. 8.30. Rætt um sumarferðalagið. Þið,
sem eigið litskuggamyndir úr siðustu ferð, vinsamlegast komiö með
þær. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Alþýðubandalagið
Vestur-Barðastrandarsýslu
Almennur stjórnmálafundur i
félagsheimilinu á Patreksfiröi
föstudaginn 18. júni n.k. kl. 21.
Málshefjendur:
Lúövik Jósepsson, alþingismaður
og Kjartan ólafsson, ritstjóri
Frjálsar umræður
Alþýöubandalagiö
Baröastrandarsýslu
Vestur-
Styrktarmenn Alþýðubandalagsins
eru áminntir um að greiða framlag sitt fyrir árið 1976. Giróseölar hafa
verið sendir út, en nýir styrktarmenn eru beönir um að senda framlag
sitt inn á hlaupareikning nr. 4790 i Alþýðubankanum eða greiöa það til
skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3.
Alþýöubandalagiö
390 milj.
i Borgar-
fjarðarbrúna
A þessu ári er gert ráð fyrir að
vinna við brúarsmiði á landinu
fyrir um 700 miljónir króna.
Rúmlega helmingur þess fjár fer
i Borgarfjarðarbrúna, eða 390
miljónir króna.
Að sögn Helga Hallgrinssonar
verkfræðings hjá Vegagerð rikis-
ins, eru stærstu verkefnin fyrir
utan Borgarf jaröarbrúna,
þ.e.a.s. þær brýr sem áætlað er að
ljúka við i sumar, brú yfir
Héraösvötn i Skagafirði, Laugar-
dalsá I Djúpi, Bjargardalsá á
Vesturlandsvegi.
—S.dór
Biðlistar
Framhald af 1
gerir það i stórum hópum eins og
mennvita. Hinsvegar sagði Guð-
mundur, að vinnutimi fólks hefði
styst mjög, aukavinna væri litil
sem engin. Hann sagði að mörg
ár væru siðan atvinnuástandið
hefði verið svona dauft. Þá benti
Guðmundur á, að atvinnuleysi
skólafólks rýrði að sjálfsögðu
mjög rauntekjur heimilanna.
Benedikt Daviösson, formaður
Sambands byggingamanna,sagði
að i vetur og vor hefðu margir
byggingamenn verið atvinnu-
lausir.en núsem stæöi vissi hann
ekki til að neinn þeirra væri á at-
vinnuleysisskrá, enda stæði nú
yfir hávertið hjá bygginga-
mönnum. Hinsvegar sagði hann
að hér á stór-Reykjavikur-
svæðinu væri mun minna um
byggingar en undanfarin ár og
þvi sagðist hann kviða komandi
hausti og vétri mjög.
—S.dór.
Þing B.Í.L.
Framhald af bls. 2.
leikhússins leikið sem gestaleik-
arar.
1 fyrra hófst samstarf við Þjóö-
leikhúsið um námskeið I tækni
leikhúss og nú eru haldin 3
námskeiö þ.e. i förðun, ljósabeit-
inug og leikmyndagerð. Þátttak-
endur eru 24 viðsvegar að af land-
inu og komust færri að en vildu.
Þá eru nú væntanlegir hingað
um 40 manns frá norðurlöndum
til að taka þátt i leikbrúðunám-
skeiði sem haldið verður i Reyk-
holti dagana 20.-27. júni. En is-
lenskir þátttakendur verða 10.
Kennarar á námskeiöinu eru frá
Austurriki, Danmörku og Islandi.
Þá var einnig haldið námskeið i
leikstjórn á siðastliðnu ári og
verða þau nú tvö i sumar og verða
haldin að Hallormsstað.
Atómstöðin eftir Laxness verö-
ur sýnd i kvöld i Félagsheimilinu
á Seltjarnarnesi.
Minna um Þór
Framhald af 16. siöu.
sem dæmi nefna viðgeröir á Viði-
mýrarkirkju, Burstafelli i Vopna-
firði, þar sem sett veröur sérstök
loftræsting i torfbæinn, en slikt
hefur reynst vel til að halda torf-
bæjum þurrum, en raki fer einna
verst með þá. Viðgerð verður
framkvæmd á bænum að Keldum
og á gamla bænum i Laufási.
Þór sagði að þessar viðgerðir
væru bæði kostnaðarsamar og
timafrekar auk þess sem mjög
fáir menn hér á landi kunna leng-
ur torfhleðslu og gtjothleðslu,
sem er stór þáttur i þessum við-
gerðum
—S.dór
:ífiÞJÓfiLEIKHÚSIfi
LITLI PRINSINN
2. sýning i dag kl. 15.
Slðasta sinn.
GISELA MAY
i kvöld kl. 20.
INUK
á aðalsviðinu
föstudag 18. júni kl. 20.
Laugardag 19. júni kl. 20.
Aðeins þessar tvær sýningar.
Litla sviðið:
SIZWE BANSI AR DÖD
i kvöld kl. 20,30. Uppselt.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
LEIKFÉLAG 2tX
REYKIAVlKUR " T
SKJALDHAMRAR
i kvöld. — Uppselt.
Listahátíð í Reykjavík:
SAGAN AF DATANUM
sunnudag kl. 20.30.
FRANSKI LATBRAGÐS-
LEIKARINN
Yves Lebreton
mánudag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30.
Leikfélag Akureyrar
sýnir
GLERDÝRIN
miðvikud. kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14-
20.30. Simi 1-66-20.
A uglýsingasíminn
er 17500
Þjóðviljinn
Sumarferð Alþýðu-
bandalagsins á Vest-
fjörðum um Strandir
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vest-
fjörðum efnir til sumarferðar dagana
25.-27. júní n.k.
Hér gefur að lita Drangaskörð. Ef vel viðrar blasa þau við frá
Munaðarnesi.
Farið verður frá Isafirði
og Patreksfirði föstu-
dagskvöld þann 25. júní
og ekið í Reykhólasveit
skemmstu leið frá hvor-
um stað. — Gist i Reyk-
hólasveit.
Að morgni laugardags þann 26.
júni hefst sameiginleg ferð frá
Bjarkarlundi. — Farið verður
um Tröllatunguheiði, Stein-
grimsfjörð, Bjarnarfjörð og
norður i Arneshrepp
A laugardagskvöld sjá Stranda-
menn um sitthvað til
skemmtunar i Trékyllisvik.
Siðan verður ekið að Klúkuskóla
i Bjarnárfiröi og gist þar.
A sunnudag verður Steingrims-
fjörður og nágrenni hans kannað
nánar og siðan ekið i Bjarkar-
lund, þar sem leiðir skilja.
Allir þátttakendur i ferðinni
verða að hafa með sér nesti til
tveggja daga og viöleguút-
búnað. Kostur er á svefnpoka-
plássi báðar nætur, en æskilegt
að sem flestir heföu með sér
tjöld.
Þátttökugjald veröur um kr.
5000,-
Nánari upplýsingar gefa
A tsafiröi Jónas Eliasson simi
3852, Elin Magnfreðsdóttir simi
3938, Aage Steinsson simi 3680
1 Bolungarvik Guðmundur
Ketill Guðfinnsson, slmi 7211
I Súðaviklngibjörg Björnsdóttir
simi 6957
1 Súgandafiröi Gestur Kristins-
son, simi 6143
A FlateyriGuðvarður Kjartans-
son, slmi 7653
A Þingeyri Davlð Kristjánsson
simi 8117
A Bildudal Jörundur Garðars-
son, simi 2112
I Táknafirði Höskuldur Daviðs-
son, simi 2561
A Patreksfirði Hrafn Guð-
mundsson, simi 1384
Á Barðaströnd Unnar Þór
Böðvarsson, Tungumúla
1 Reykhólasveit Jón Snæbjörns-
son, Mýrartungu
I Strandasýsiu Guðbjörg
Haraldsdóttir, Borðeyri og
Sveinn Kristinsson Klúkuskóla
I Inn-Djúpi Astþór Agústsson,
Múla Nauteyrarhreppi