Þjóðviljinn - 12.06.1976, Side 15

Þjóðviljinn - 12.06.1976, Side 15
Laugardagur 12. júnf 1976. ÞJOPVILJINN — StÐA 15 HÁSKÓLABÍÓ 2-21-40 Myndin sem unga fólkið hefur beðið effir: *** EkstrcVirdons hittet *** Litmynd um hina heimsfrægu bresku hljómsveit Slade, sem kornió hefur hingaó til lands. Myndin er tekin i Panavision. Hljómsveitina skipa: Dave Hill, Noddy Holder, Jim Lee, Don Powell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍQ 1-13-84 Njósnarinn ódrepandi (Le Magnifique) Mjögspennandi og gamansöm ný frönsk kvikmynd f litum. Jean-Paul Belmondo Jacquelinc Blsset ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ 1-89-36 Funny Lady tSLENZKUR TEXTI Afarskemmtileg heimsfræg ný amerisk stórmynd I litum og Cirtema Scope. Aóalhlut- verk: Omar Sharif, Barbara Streisand, James Caan. Sýnd kl. 6 og 9 Ath. breyttan sýningartima. Flaklypa Grand Prix Alfhóll Missió ekki af þessari bráö- skemmtilegu norsku Urvals- kvikmynd. Sýnd kl. 4. Mióasala frá kl. 1. HAFNARBÍÓ 16-444 Ofstæki Spennandi og sérstæö, ný bandarisk litmynd um trilar- ofstæki og þaö sem aö baki leynist. Aöalhlutverk: Ann Todd, Pat- rick Magee, Tony Beckley. Leikstjóri: Robert Hartford- Oavies. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Pípulagnir \\liií'iiir. hrpvtintí.i:, llil:i\ ‘■ÍllllPllHÍnjr;l|-. M'mi dliilL'!) (niilli k|. I- "" I «Jí Pllir kl. 7 ;í kvtiidiij). NÝiA BlÓ 1-15-44 Með djöfulinn á hælunum. ÍSLENSKUR TEXTI. Æsispennandi ný litmynd um hjón I sumarleyfi, sem veröa vitni aö óhugnanlegum at- buröi og eiga siöan fótum sin- um fjör að launa. 1 myndinni koma fram nokkrir fremstu „stunt” bilstjórar Bandarikj- anna. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3-20-75 Paddan Bug Æsispennandi ný mynd frá Paramounbgerö eftir bókinni „The Hephaestus Plague”. Kalifornia er helsta land skjálftasvæöi Bandaríkjanna, og kippa menn sér ekki upp viö smá skjálfta þar, en það er nýjung þegar pöddur taka aö skriöa úr sprungunum. Aöalhlutverk: Bradford Dill- man og Joanna Miles. Leikstjóri: Jeannot Szware. tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11 Maður nefndur Bolt endursýnum þessa frábæru karate-mynd kl. 5 og 7. Bönnuö börnum. TÓNABÍÓ 3-11-82 Neöanjarðarlest í ræningjahöndum The Taking of Pelham 1-2-3 THE TAKING 0F PELHAM QNE TWOTHREE' WALTER MATTHAU • ROBERT SHAW HECTOR ELIZ0ND0 • MARTIN BALSAM MMwBABIUa ISATZKA - LDGAB1 SCHERHiK • —•»« - PETEH STONE unm» •- -I0SCPH SARCENT- w«we |Rl *Ty**g*7.o| ' Unitad Artwts Spennandi ný mynd, sem fjall- ar um glæfralegt mannrán i neöanjaröarlest. Leikstjóri: Gabriel Katzka. Aöalhlutverk: Walter Mattheu, Robert Shaw (Jaws), Martin Balsam. Hingaö til besta kvikmynd ársins 1975. Ekstra-Bladet. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaupið bílmerki Landverndar Hreint É fáSland 1 fagurt I land LAIMDVERND Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiöslum og skrifstofu Landverndar Skólavöröustíg 25 Áskriflansimi 1 75 05 dagbéK apótek krossgáta Reykjavlk Kvöld-, nætur-, og helgi- dagavarsla apóteka er vik- una 11.-17. juni i Reykja- vikurapúteki og Borgar- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á helgi- dögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnudaga er lokað. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er op- iö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgi- daga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabflar i Reykjavik — simi 1 11 00 1 Kópavogi -— simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkvilið simi 5 11 00 — SjúkrabiU simi 5 11 00 Lárétt: 1 hrúga 5 augnhár 7 silf ur 9 snemma 11 i kirkju 13 llk 14 kássa 16 eins 17 viö- kvæm 19 úlfur Lóðrétt: 1 erlend mynt 2 ath. 3 rætin 4 málmur 6 giröing 8 mánuöur 10 land 12 röö 15 elskur 18 þyngd Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 2 sveim 6kar 7 griö 9 án 10 nýr 11 ota 12 ar 13 hlið 14 bág 15 stæöa Lóörétt: 1 fagnaðs 2 skir 3 vaö 4 er 5 m unaöur 8 rýr 9 áti 11 olga 13 háö 14 bæ. 2. kl. 13.00 Ferð á Nesjavelli og nágrenni. Verö kr. 800. Fargjald gr. v/bilinn. Brott- för frá Umferöarmiöstöðinni (aö austanveröu) FERÐIR 1JGNt__________ 1. 16.-20. Vestmannaeyjar. 2. 18.-20. Grlmseyjarferö i miönætursól. 3. 18.-20. Ferö á sögustaöi i Húnaþingi. 4. 23.-28. Ferö um Snæfells- nes, Breiöafjörö og á Látra- bjarg. _______________ 5.25.-28 Ferö Ul Drangeyjar. 6.25-27. Ferö á Eiriksjökul. Kynnið ykkur feröaáætlun félagsins og afliö frekari upplýsinga á skrifstofu félagsins. — Feröafélag ls- lands. bridge lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 111 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn: M á n u d . — f ös t ud . kl. 1 8.30—1 9.30 laugar- d.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: kl. 15—16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laug- ard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud . —f östud . kl . 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Fæöingardeild: 19.30— 20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánud . — f östud . kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15—16, laugard. 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Fæöingarheimili Reykjavik- urborgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Landsspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 19*19.30 alla daga. læknar Bandarikja maöurínn Alan Sontag spilar sko ekki bara meö puttunum. Hann veit llka hvaö hann syngur. * A6 tf 1032 . 8743 T G1053 ▲ G843 * ♦K109 «5 VG96 T AK52 4 G1096 IA964 J.D72 * ♦ D752 tf AKD874 ♦ D *K8 Vestur opnaöi á einum ttgli, Aus tur hækkaöi ltvo.en Son- tag, sagöi fjögur hjörtu, sem varö lokasögnin. Vestur lét út tigulkúng, slöan tlgulás, trompaöur. Ekki var útlitið gott, þvf aö ekki mátti tapast nema einn slagur á hvorh svörtu lit- anna. Vestur átti mjög sennilega laufaásinn, og Austur varö þvi aö eiga laufadrottninguna. A flestum boröum fóru sagn- hafar strax 1 spaöann meö þvi aö taka á spaöaás og meiri spaöa, sem lftur alls ekki óeölilega út. En Austur tók á spaöakóng og spilaöi ttgli, og sagnhafi réöekki viö spiliö undir lokin eins og nánari athugun leiöir i ljós. En Sontag settist niöur og hugsaöi áöur en hann lét út i þriöja slag. Austur gat varla átt fjóra spaöa, þvl aö hækkun a lágUt neitar nánast fjórlit i hálit. Eina vonin var þvt, aö Austur ætti kónginn þriðja í spaöa. Sontag lét þvf út spaöa i þriöja slag eins og hinir, en i staö þess aö taka á ásinn, lét hann lágt úr borði. Austur drap og lét út tromp, sem Sontag tók á ásinn. Þá kom spaöi á ásinn, siöan laufa- gosi, sem var látinn fara og Vestur drap á ásinn. Nú var sama hvaö Vestur geröi. Er þaö ekki? Þaö er ekki sama hvernig þaö er gert. Laugard. 12/6 kl. 13 Dauöudalahcllar, hafiö góö ljós meö. Fararstj. Einar Ólafsson. Verö 500 kr. Sunnud. 13/6 Kl. 10 Glymur—Hvalfell, fararstj. Stefán Nikulásson. Verö lOOO kr. Kl. 13 Kræklingafjara og fjöruganga viö Hvalfjörö. Fararstj. Friörik Daniels- son. Verö 800 kr. Brottlör frá B.S.l. vestan- veröu. — Gtivist Safnaðarfélag Asprcsta- kalls. Okkar árlega sumarferö veröur farin sunnudaginn 20. júni. Upplýsingar hjá Þuriöi ■ i sima 81742 og Hjálmari , 82525. Vinsamlega hafiö ! samband sem fyrst. tilkynningar Frá systrafélaginu Aifa: Tökum ekki á móti fatnaöi fyrr en i haust. ýmislegt Ásgrimssafn: Bergstaöa- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 - 4, aðgangur ókeypis. symngar Stofnun Arna Magnússonar: opnaöi handritasýningu i Arnagaröi þriöjudaginn 8. júni og verður sýningin opin i sumar á þriöjudögum, fimmtudögum og laugardög- um kl. 2. - 4. Þar verða til sýnis ýmis þeirra handrita sem smám saman eru aö berast heim frá Danmörku. Sýningin er helguö landnámi og sögu þjóöarinnar á fyrri öldum. I myndum eru m.a. sýnd atriði úr isl. þjóðllfi, eins og þaö kemur fram i handritaskreytingum. minningaspjöld Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstööinni. Slysadeild Borgarspítalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 300. félagslíf Sunnudagur 13. júni 1. kl. 9.30Gönguferð á Hengil verð kr. 1200. Fararstjóri: Jörundur Guömundsson. KALLI KLUNNl ? Í’Ö'íj'i GENCISSKRANiNG »07 9 júni 1976 Skrát trí tii’.nfc Ki. 12.00 Kaup &.U »'.j i‘i7c 1 H>. r.d# rír..i*«‘.olU r ÍUJ 60 l 84. U'.' ; c •; . 1 J24. 60 325. 60 1 187. 45 18». 95 10C P.ansVar krónur J0I2. 75 3020.95 ! 100 335 I. 95 33-r. b- 100 Sz:nrk-- krcnur 4I Jb. 50 4147. 80 100 F.nnsV m3rk 4?I l. 25 4724 05 100 f r.usktr ir.nk- 3 »80. J5 3890 95 100 464. 20 465. ' J too Sv,»»n. fr »nk» r 7333. 95 7353.95 100 Gyllini 6740.95 6759. 35 100 V. - t-ýxk múrk 7 166. 30 7lB5. 80 100 Lírur 21. 58 2I. 64 100 Auaturr. Sch. 1000. 55 100 J. 25 8/b 100 E»cudo» 593. 05 ‘94. »5 100 P-.etar 270. 30 27!. I0 9/8 - ‘00 Yen bl. 27 6l. 44 100 R eikningíkrónu 2/6 - Vt>ru«kipUlon‘i 99. »6 I00. 14 1 Re ikningadolla r Vcruskiptalond 1B3. 60 I 84 00 “* Drryting trá •s«u»tu krántngu Soldáninn afhenti mér silfurexi sem var embættistákn húskarla hans og garðyrkjumanna. Minningarkort óháöa safn- aöarins Kortin fást á eftirtöldunv stööum: Versluninni Kirkju- munum, Kirkjustræti 10, simi 15030, hjá Rannveigu Einarsdóttur, Suöurlands- braut 95, slmi 33798, Guð björgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og Guörúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálka- götu 9, s. 10246. Minningárkort Kvenfélags Lágafellssóknar, eru til sölu á skrifstofum Mosfellshrepps., Hlégaröi og i Rekjavik I Versluninni Hof, Þingholtsstræti Var mér fengið það starf að reka bý- flugur soldáns i haga, gæta þeirra þar daglangt og smala þeim heim á kvöidin. Eitt sinn girntist heljarstór skógar- björn hunang flugnanna. Þar sem silfuröxin var eina vopnið sem ég hafði handbært kastaði ég henni af afli að þjófnum í því skyni að hrekja hann á brott. Það tókst að vísu þvi ég hafði lagt alla krafta í kastið en miðið var ekki sem best og öxin flaug til himins hærra og hærra uns hún lenti á tungl- inu. Nú var vandi á höndum: hvar á jarðríki fannst sá stigi sem nýtast mætti til að ná í öxina góðu? — Jú, þannig var að við vorum á Hal- —Þetta kalla ég nú skrúðfy Ikingu. anum og hann var að gera brælu, kokkurinn kom æðandi inn í eldhús... — Halló, við erum komnir aftur. Vonandi vekjum við þig ekki af síð- degisblundinum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.