Þjóðviljinn - 11.07.1976, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. júli 1976
VERÐLAUNAKROSSGÁTA ÞJÓÐVILJANS
Leiðbeiningar
Stafirnir mynda islensk
orð eða mjög kunnugleg
erlend heiti, hvort sem
lesið er lárétt eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt
númer og galdurinn við
lausn gátunnar er sá að
finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið og á það að
vera næg hjálp, þvi að
með þvi eru gefnir stafir i
allmörgum öðrum orð-
um. Það eru þvi eölileg-
ustu vinnubrögöin að
setja þessa stafi hvern i
sinn reit eftir þvi sem töl-
urnar segja til um. Einnig
er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er
geröur skýr greinarmun-
ur á grönnum sééhljöða
og breiðuni, t.d. getur a
aldrei komiö i stað á og
öfugt.
/ Z 3 ¥ S' & y 7 8 9 /0 II /2 /Z /3 <?
/¥ /5 )(d 5" V ¥ 2 / ¥ V ¥ 17 2 S <y> 18 /9 ¥
1/ ZO ? b z/ /9 <? 22 7 /9 ¥ 5' lp ¥ 5 V 15
/¥ 23 $7 )3 lo V T~ 7T / ¥ 20 <? /¥ 13 15 25
/¥ /3 /<7 V ¥ b (T 2¥ /¥ ¥ S <? 2 18 ¥ V /8 5
¥ /9 ¥ /s~ V 2b <? / 2? /¥ V 28 5 10 \Z 17 10
V /3 /? V 2 ls~ n 1 / <? ZZ 2¥ <? 3 ¥ Z 17 Qp
23 $ )0 <? ¥ 29 ¥ <y> '5 ¥ /¥ 17 ¥ 2 1 <? 30
7 lo S' Zl /9 13 )Z % /? /¥ 13 3 13 17 22
3 10 17 ¥ /9 s? /S' 2¥ 30 'b 2 /S~ )5 ¥ <? 27 5-
¥ 5~ 3 <y ¥ 20 /5 13 5T 2 3/ JT ¥ 5" llo '3 /3
Setjiö rétta stafi i reitina neð-
an við krossgátuna. Þeir mynda
þá nafn á heimsfrægum vis-
indamanni frá fyrri tið. Sendið
þetta nafn sem lausn á kross-
gátunni til afgreiöslu Þjóðvilj-
ans merkt: „Verðlaunakross-
gáta nr. 37”. Skilafrestur er
þrjár vikur.
Verðlaun að þessu sinni er
skáldsagan Dularfulla stúlkan
eftir Henry Rowland. Þýðandi
er Grétar Zóphóniasson en út-
gefandi Stafafell. Söguhetjan er
þekktur arkitekt sem dvelst á
setri auðugs fornvinar sins á-
samt fleira fólki. Fljótlega eftir
komu þeirra taka að gerast
ýmsir dularfullir atburðir og al-
3 27 15 25 27 17
varlegir. Herragarðseiganai
hverfur, og bendir allt til aö
morð hafi verið framið. Gátan
verður sifellt flóknari, en arki-
tektinn finnur að lokum lausn-
ina.
Verðlaun
fyrir krossgátu nr. 34
Verðlaun fyrir krossgátu nr. 34 hlaut Njáll Stein-
þórsson, Kirkjubæjarklaustri Síðu V-Skaft. Verðlaun-
in eru skáldsagan Námar Salomons konungs eftir
Rider Haggard.
r'Jice- 'féytyroóíusesjieAzif f&f
Jffar/uúún sf '/’unú œ ytyíffúzpœje-
sfaý s&fré/ýsfœazá'/zauasauf
fysf/zœdu&íz/zs/s.
/é fnofu sý/ffrs/ez/fœ/c'.
kvtfld of belfarsÍMÍ *3-T355
Olíustyrkur
Greiðsla oliustyrks i Reykjavik
hefst mánudaginn 12. júli n.k.
Skrifstofa borgarstjóra
LEGSTEINAR
MOSAIK H.F.
Hamarshöfða 4 - Sími 81960
S. Helgason hf. STEINIDJA
llnholtl 4 Slmar 24477 og 14254
Pípulagnir
Xýlagnir, brevtingar,
hitaveitutengingar.
Simi :i(ií)29 (milli kl.
12 og l og eftir kl.
7 á kvöklin).
s>**©
* PÖSTSENDUM
TRULOFUNARHRINGA
k JolMnnrs Hnfssoii
TLatiöaUrgi 30
é>imi 19 209
Húsbyggjendur!
Kúptir þakgluggar af ýmsum
stœrðum og gerðum
fyrirliggjandi
íslensk framleiðsla
Fromleiðendur:
Blikksmiðjan
Vogur h.f.
■ i umiwivviiuvi •
/f-AGp/ðsfaJ
Borgartúni 27
Stmi 27240
Auðbrekku 65 K
Slmi 40340
Skrifstofan Grettisgötu 3
Skrifstofan að Grettisgötu 3 verður þennan mánuð opin daglega frá
kl. 11 til 13 og frá kl. 16-19. Siminn er 28655.
__,gróöurj
verndum
land
%r1i
Skógarhóla
, mót 1976
24. og 25.
9 júlí
Efnt verður til hestamannamóts i Skógar-
hólum helgina 24. og 25. júli nk.
Auk gæðingakeppni fara fram kappreiðar
en keppt verður i:
250 m skeiði, 800 m stökki,
250 m unghrossahlaupi, 1500 m. brokki,
300 m stökki.
Verðlaun fyrir þrjá fyrstu hestana I hverri grein.
Skráning kappreiðahrossa fer fram á skrifstofu Fáks milli
kl. 14—17 simi 30178 og hjá formönnum hestamannafélag-
anna til 16. júli nk.
Hestamannafélögin Andvari, Fákur,
Gustur, Hörður, Ljúfur, Logi, Máni, Sörli
og Trausti.