Þjóðviljinn - 11.07.1976, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 11.07.1976, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. júll 1976 útvarpf^ um helgína | /unatfcloQUí 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Branden- borgarkonsert nr. 2 i F-dúr eftir Bach. Concentus Musi- cus i Vin leika; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. b. 109. Davfðssálmur, „Dixit Dominum” eftir HSndel. Ingeborg Reichelt og Lotte Wolf-Matthaus syngja með kór Kirkjutónlistarskólans i Halle og Bach-hljómsveit- inni i Berlin; Eberhard Wenzel stjórnar. c. Konsert f d-moll fyrir sembal og strengjasveit eftir Gold- berg. Eliza Hansen og Pfalz-hljómsveitin i Lud- wigshafen leika; Christop Stepp stjórnar. 11.00 Messa I safnaðarheimili Grensássóknar (hljóðrituð 2. þ.m.J.Prestur: Séra Hall- dór Gröndal. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Mérdattþaöihug.Ásdis Kvaran Þorvaldsdóttir spjallar við hlustendur. 13.30 Miödegistónleikar: Frá Berlinarútvarpinu. FIl- harmoniusveitin i Berlin leikur. Einleikari: Bruno Leonardo Gelbe; Marriss Jansons stjórnar. a. „Pacif- ic 231” eftir Honegger. b. Pianókonsert nr. 2 i A-dúr eftir Beethoven. c. Sinfónia nr. 1 I e-moll op. 39 eftir Sibelius. 15.00 Hvernig var vikan? Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Islensk einsöngslög. Guðrún A. Simonar syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hijómplötum. 17.10 Barnatimi: Gunnar Valdimarsson stjórnar. Meðal annars les Þorsteinn Gunnarsson fyrsta kafla úr bókinni „Frumskógur og is- haf” eftir Per Höst I þýð- ingu Hjartar Halldórssonar; Knútur R. Magnússon les „Hlyna kóngsson”, ævintýri úr Þjóðsögum Jóns Arna- sonar og ólöf Sveinbjarnar- dóttir fer með þulu eftir sjálfa sig. (áður útv. 20.5. 1956). 18.00 Stundarkorn með Pablo Casals. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þistlar — þáttur með ýmsu efni. Umsjón: Einar Már Guðmundsson, Halldór Guömundsson og örnólfur Thorsson. 20.00 Strengjakvartett i a- moll op. 13 eftir Mendels- sohn. Oxford-kvartettinn leikur. 20.30 Galdramaöur I Ilfi og list.Sveinn Asgeirsson hag- fræðingur segir frá Karli Einarssyni Dunganon og ræðir við hann. (Viðtalið var hljóðritað i Kaup- mannahöfn 1955). 21.05 Kórsöngur I útvarpssal. Kvennakór Suðurnesja syngur lög eftir Árna Björnsson, Sigvalda Kalda- lóns, Herbert Agústsson, Skúla Halldórsson og Karl O. Runólfsson. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur einsöng, Ragnheiður Skúla- dóttir leikur á pianó. Stjórn- andi: Herbert Agústsson. 21.35 Æviskeið I útlöndum. Jó- hann Pétursson Svarfdæl- ingur segir frá i viðræðu við Gísla Kristjánsson. Fyrsti þáttur: Tiu ár i Evrópulönd- um. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mónudogut 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Páll Þóröarson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Orn Eiösson heldur áfram að lesa „Dýrasögur” eftir Böðvar Magnússon á Laugarvatni (4). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Meloskvartettinn I Stuttgart leikurStrengjakvartettnr. 1 eftir Schubert/Félagar úr Vinaroktettinum leika Divertimento nr. 17 I D-dúr eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug” eftir Sterling North. Þórir Friögeirsson þýddi. Knútur R. Magnús- son les (2). 15.00 Miðdegistónleikar. Hljómsveitin Filharmonia leikur „Svanavatnið” ball- ettmúsik op. 20 eftir Tsjai- kovski; Igor Markevitch stjórnar. Nicolai Ghiauroff syngur með kór og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna ariur úr óperunni „Prins Igor” eftir Alexander Borodin; Edward Downes stjórnar. Joao Carlos Martins og Sinfóniuhljómsveitin i Boston leika Pianókonsert eftir Alberto Ginastera; Erich Leinsdorf stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ljónið, nornin og skápurinn” eftir C.S. Lewis. Kristin Thorlacius þýddi. Rögnvaldur Finn- bogason les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sverrir Runólfsson talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Ur handraðanum.Sverr- ir Kjartansson sér um þátt- inn. 21.15 tslensk kammertónlist: Fiölusónata eftir Jón Nordal. Björn ólafsson og höfundurinn leika. 21.30 Utvarpssagan: „Ærumissir Katrlnar Blum” eftir Heinrich Böll Franz Gislason les þýðingu sina (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Hólmfriður Sigurö- ardóttir garðyrkjufræðing- ur talar um heimilisgarð- inn. 22.40 Norskar visur og vlsna- popp. Þorvaldur Orn Arna- son kynnir. 23.15 Fréttir. Dagskrárlok. Sálmurinn um blómið SÁLMURINN UM BLÓMIÐ Hið éstsæla verk Þórbergs Þórðarsonar, bókin um Lillu Heggu, loksins fáanleg aftur í nýrri útgáfu, bæði bindin í einni bók. Félagsbók MM. „Aldrei hefur Þórbergur Þórðarson sýnt það greinileg- ar en í þessu verki hvílíkur galdrameistari hann er um frásagnarlist og stíl." ÁH, TMM 1956. Summerhillskólinn Bókin um hinn „frjálsa" skóla Summerhillog róttækar kenningar skólastjórans á sviði uppeldis- og sálarfræði. Kaflaheiti: Skólinn Summer- hill, Barnauppeldi, Kynlíf, Trú og siðgæði, Vandamál barnsins, Vandamál foreldr- anna, Spurningar og svör. Vekjandi bók. ómissandi bók handa kennurum og for- dómalausum foreldrum. Pappírskilja. Þættir úr sögu Rómönsku Ameríku Hér er rakin forsaga hinnar indíánsku Ameriku og saga landvinninga nýlenduveld- anna í Mið- og Suður- Ameríku. Fyrst og fremst er bókin þó st jórnmálasaga hvers einstaks ríkis á síðustu öldum, fram til þessa dags. Fyrsta bók á íslensku sem gefur undirstöðuvitneskju um stjórnmál þessa heims- hluta. Umf jöllunin er byggð á öllum tiltækum gögnum og styðst við nýjustu rannsóknir. Kilja. Jarðneskar eigur — Saga auðs og stétta -nmín d=tdKIUUft LeoHuberman Jarðneskareigur Hið sígilda verk á sviði marx- ískrar hagfræði, nú loks fá- anlegt á íslensku. Bókin er saga eignarhalds og stétta- skiptingar frá lénsveldi til auðvaldsskipulags tuttugustu aldar, mannkynssagan í Ijósi efnahagslegra hagsmuna og átaka. Einstaklega aðgengi- leg, lipur og skemmtileg framsetning. óttar Proppé þýddi bókina og ritaði eftir- mála. Kilja. ]j[í Mál og menning La.uga.vegi 18

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.