Þjóðviljinn - 14.07.1976, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.07.1976, Blaðsíða 9
8 StÐA — ÞJOÐVILJINN Miövikudagur 14. júli 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Aö loknum lokafundi úti fyrir höllinni. Þremenningarnir fyrir miöju eru frá vinstri Tryggvi Jónsson, Neil Pirie og Atii Freyr Guömundsson. Neil Pirie er skoti og kom til Varsjár sem fulltrúi I sendinefnd Stóra-Bretlands. Hann hélt sig þó aö mestu meö íslensku nefndinni og sagöist eiga miklu meira sameiginlegt meö islendingum . Sikorski stendur á tröppunum og ræöir viö löndu sina. Upphaf lokafundarins. Myndin sýnir aöeins litinn hluta aöalsalarins iHölI menningar og visinda. Hver sendinefnd haföi sérstakan leiösögumann. Hér eru þeir Þorsteinn Magnússon og George Sikorski, leiösögumaöur islendinganna aö ræöa viöeinn óþekktan. ég Stalln hafi veriö illa viö pólverja þegar hann gaf þeim þetta hús. Enda kunna varsjár- búar honum litlar þakkir fyrir, segja aö úr turni þessa húss sé fegurst útsýni i Varsjá. Þaöan sjáist Höll visinda og lista nefni- lega ekki! En hvaö sem ljótleikanum leiö haföi höll þessi þaö til aö bera sem þarf til mikilla fundarhalda. Salarkynni, og þau 1 riflegra lagi. Viö setningu og slit þessarar ráö- stefnu voru f aöalsalnum um 2000 manns og heföi mátt bæta viö til aö nýta öll sæti. Auk þessa salar voru svo ótal smáfundaherbergi þarsem nefndafundir fóru fram, hringborösumræöur og seminör. Ráöstefnufulltrúum var skipt niöur I fimm starfsnefndir sem allar höföu sinn sérstaka fundar- sal. Viö fulltrúar ÆSl tókum þátt istörfum 1. og 5. nefndar, en þær fjölluöu annars vegar um stjórn- málaastandiö i Evrópu, og þátt æskufólks og námsmanna i aö tryggja framkvæmd á niöur- stööum Helsinkiráöstefnunnar (1. nefnd) og hins vegar um samvinnu æskulýös og náms- manna 1 Evrópu og samtaka þeirra i anda Helsinki- sáttmálans- Þátttakendur á ráöstefiiu þess- ari voru úr ýmsum áttum, allt frá kristilegum friöarsinnum og skátum til últrakomma. Þaövar þvl augljóst I upphafi aö útkoman yröi meiri og minni málamiölun, sem allir gætu sætt sig viö aö ein- hverju eöa öllu leyti. Ræöumenn Tekiö undir á samstööufundi. Unga fólkiö klappar og syngur meöchileönsku söngsveitinni. Chileanska söngsveitin, sem flutti okkur baráttusöngva frá heimalandi sinu f-í Frá samstööu fundi um Chile. Victnömsku fulltrúarnir eru til hægri. MYNDIR OG TEXTI: HA Rjómatertan hans Stalíns. Þessi mynd sýnir aöeins Htiö brot af þessari hrikalegu byggingu, en ætti þó aö gefa til kynna bygging- ar,,stilinn”. Leiðrétting 1 fyrsta Póllandspistli sl. föstu- dag urðu mér á tvenn mistök i einnar linu texta undir mynd af likneski nokkru. Likneskiö er af Ijóöskáldinu Adam Mickiewicz, sem var raunar eitt mesta skáld pólverja og andlegur leiðtogi þjóðarinnar á siöustu öld. Stafirn- ir þrir, ,,owi” eru einfaldlega beygingartákn, en pólverjar beygja nöfn eins og islendingar. — hm Evrópuráöstefna æskufólks og námsmanna um varanlegan friö, samvinnu og félagslegar fram- farir, einsog ráðstefiian hét fullu nafni, fór fram i Höll menningar ogvisinda. A sama hátt og maö- ur dáöist aö nýjum byggingum I miöborg Varsjár, eins fylltist maöur ömurleika viö aö berja húsbákn þetta augum. Ég held þaö sé vafalaust, aö þarna hafi arkitektum tekistaö komast næst hinum fullkomna ijótleika. Þetta ferliki er raunar mörg hús og af- kimar, ótal salir og súlnagöng. Allt lagt köldum marmara og ómanneskjulegt I meiralagi. Úti fyrir tróna svo styttur sem eiga aö tákna verkamanninn á vegi visindanna. Sósialrealisminn eins og hann getur lakastur oröiö. I stuttu máli: húsiö er hreinasta hörmung. Þaö var Stalin heitinn sem gaf pólsku þjóöinni þetta hús og mér er raunar sagt aö svona ferllki megi sjá i flestum eöa öllum höfuöborgum Austurefrópu. Þaö kann aö vera þótt ekki hafi ég séö þau. En mikiö skelfing held ... og þessi llka. Gladys Marin heldur þrumuræöu sina. gættu þess vandlega aö styggja ekki sessunauta sina og má segja aö sama ræöan hafi veriö flutt þarna aftur og aftur meö litillega breyttu oröavali. En innan um froöuna voru hins vegar ákveönir skoöanapunktar sem unniö var úr I nefndarálit. Hver ræöumaöur hlaut aö lokinni tölu kurteislegt klapp, utan hvaö ein vestur-þýsk stúlka hlaut dynjandi lófatak, þegar hún haföi misst þolinmæö- ina, fariö i ræöustól og beöiö menn aö hætta þessu kjaftæöi. Lagöi svo til aö nefndin, 5, nefiid, skipti sér upp I svo sem 10 manna starfshópa og færi aö vinna. Pól- verjar mótmæltu þessu harölega. Sögöust ekki hafa húsnæöi fyrir svo marga starfshópa. Enda varö ekkert úr þessu. Lokatextinn varö svo eins og til var sáö, afskaplega huggulegur texti sem allir gátu sætt sig viö nema skátarnirogþeir kristilegu. Þeir skrifuöumeöfyrirvara und- ir nokkrar greinar, þar sem þeir taka ekki afstööu til stjórnmála. Nú ber ekki aö taka þessi 'orö svo, aö slikar ráöstefnur séu pipiö einbert. Alls ekki. Ég tel aö ráö- stefnur sem þessar nauösynlegar mjög og sérstaklega þarflegt fyr- ir islendinga aö eiga fulltrúa á þeim. Heit skoöanaskipti eru vissulega mun skemmtilegri og liflegri starfsvettvangur en slikar samkomulagssam- kundur. En hitt veröur lika aö skoöast aö ráöstefnur sem hafa þaö aö beinu markmiöi aö deila um skoöanir og stefnur eru ekki vænlegar til aö ná samstööu. Þarna náöist hins vegar samkomulag sem hægt er aö starfa eftir og þvi ber aö fagna. Einnig hinu aö framhald mun veröa á fundarhöldum sem þessum. I tengslum viö ráöstefnuna i Varsjá fóru fram nokkrir sam- stööufundir I æskulýös- og orlofs- búöum fyrir utan borgina. Eg fór á tvær slikar samkomur, um Chile og Angóla. Þær fóru fram á sitthvorum staönum Chile-samkoman i æskulýösbúö- um en Angóla-samkoman i orlofs- búöum viö smáþorpiö Bialowieza, en þær búöirmunu koma koma Angólsku fulltrúarnir syngja fyrir samkomugesti. Þaö var sá skeggj- aði, sem ávarpaöi samkomuna. nokkuö viö sögu i næstu grein. A Chile-fundinum hélt Gladys Marin aöalræöuna. Hún er ein af helstu forystumönnum andsjvrn- unnar gegn herforingjastjórn Pinochets i heimalandi sinu. Ræöa hennar var átakanleg lýs- ing á þeim hörmungum sem lostiö hafa landa hennar siöan Allende var myrtur og eldheit á- skorun til lýöræöisafla I heimin- um um aö styöja viö bakiö á bar- áttu þess fólks sem berst gegn herforingjastjórninni. A undan og eftir ræöu Gladysar Marin söng chileanskur söng- flokkur baráttusöngva frá Suöurameriku Fundurinn um Angólu var mjög i sama anda. Fulltrúi MPLA flutti kraftmikla ræöu og siöan sungu hann og félagar hans söngva frá heimalandi slnu. A fundunum voru meöal annarra fulltrúar frá Vietnam, sem á- vörpuöu þá, þökkuöu veittan stuöning i baráttu vietnömsku þjóöarinnar fyrir frelsi og hétu chilebúum og angólamönnum fullum stuöningi þjóöar sinnar i baráttu þeirra gegn fasisma. Ráðstefnuhald og samstöðu-fundir Helgi Olafsson skrifar „World Open 1976” Dagana 1.—5. júlí fór fram i New York mikið skákmót með þátttöku um 500 manns, sem gengur undir nafninu ,,World Op- eh" og er haldið ár hvert. Margir mjög þekktir skák- menn taka þátt í mótinu hverju sinni. Árið 1974 tóku t.d. þeir Bent Larsen, Lubomir Ljubojevic, V. Hort o.f I. Núna voru einnig nokkrir sterkir stórmeist- arar meðal þátttakenda, en að sjálfsögðu laða hin tiltölulega háu peninga- verðlaun þessa kappa að öðru fremur. Úrslit efstu manna urðu þessi: 1.—2. A. Lein (Sovétríkin), B. Zuekerman (Bandaríkin), 3.—5. W. Lombardy, M. Valvoog K. Kommons (all- ir frá Bandaríkjunum) 7 1/2 v. Allt mótið var eins og venjulegt opið skákmót eftir svissneska kerfinu, nema hvað keppendur kepptu að verðlaunum eftir eigin skákstigum. Við, þeireinu islend- ingar sem tóku þátt, byrjuðum mótið mjög illa, ég undirritaður keppti i efsta flokki hafði aðeins 2 v. eftir 4. umf. en endaði að lokum með 6 1/2'v. af 9. Jónas P. Erlingsson tefldi hinsvegar i næsta verðlaunaflokki fyrir neð- an, hann hlaut einnig 6 1/2 v og vann til verðlauna! Þann 8. júli hefst i New York al- þjóðlegt skákmót sem hinn frægi Manhattan skákklúbbur stendur fyrir. Keppendur verða 16 talsins en mótinu lýkur 23. júli: Lein, Vukic, Shamkovic, Spaggett, Kaplan, Mednis, Weinstein, Am- os, Poponych, Tisdall, Rchode, Riesen, Wilder, Benjamin og undirritaður. Þættinum lýkur með tveimur skákum frá „World Open”: Hvitt: Jonathan Kmiec Svart: Helgi Olafsson Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 20. Rxd3 Hxd3 21. Bc3 Had8 22. Kf2 g5 23. Hfcl h6 24. Hb2 Bf8 25. Hcc2 (Hér var álitlegra að leika 25. a3) 25. Rb4 26. Hd2 (Agætur leikur. Eftir 26. Bxb4 axb4 kemst biskupinn i spilið frá c5-reitnum) 26. 27. a3 28. Kgl 29. Hbl 30. Hbdl 31. b4 32. Hxd8 33. Hel (Eftir 33. Hxd8 Rh3+, 34. Khl Hfl + , 35. Kg2 Hf2 + , 36. Khl Hxe2 er hvita staðan töpuð) 33. Re4 34. Hcl Bb6 35. b5 Hf2 36. Hc2 Hxe2 37. Hxe2 Rxc3 38. Hd2 Ke7 39. Kg2 Ba5 40. Hc2 Re4 41. Hcl h5 42. h3 Kd7 43. hxg4 hxg4 44. lihl Bd8 45. Hdl + Kc8 46. Hd3 Ba5 47. Hdl Rd2 48. Hcl Kc7 49. Hc2 a6 50. bxa6 bxati 51. Kf2 Re4 + 52. Kg2 Bel 53. He2 Bxg3 54. Ilxe4 fxe4 55. Kxg3 e3 56. Kg2 Kd7 Hvitur gafst upp. Hvitt: John Federowicz Svart: Jónas P. Erlingsson. Vængjatafl 1. g3 g6 2. Bg2 Bg7 3. c4 c5 4. Rc3 Rc6 5. Ith3 g4 Hf3+ Rd3 Kf7 Be7 Rf2 Bxd8 (Annar ágætur möguleiki er hér 2. — e6) 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d3 d6 6. f4 e6 7. Rf3 Rge7 8. 0-0 0-0 9. Bd2 Bd7 10. Ilbl Rd4 11. Re2 Ba4 (Þessum leik iék Geller i 8. skák einvigisins gegn Spassky 1968, hugmyndin er að veikja svörtu reitina á skáklinunni al—h8) (Algengara er hér 5. e3, t.d. 5. — e6, 6. Rge2 Rge7, 7. 0-0 0-0, 8. d4 cxd4, 9. Rxd4 d5. 10. cxd5 Rxd4, 11. exd4 Rxd5, og staðan er i jafn- vægi). 5. 6. d3 7. Bd2 8. Hbl (Þessi áætlun að mæta framrás svörtu peðann á drottningar- vængnum strandar á einfaldri leikfléttu, en eftir t.d. 8. 0-0 nær svartur góðri stöðu með 8. — a6 á- samt b7 — b5 viö tækifæri) d6 Bd7 Hb8 12. b3 (Eftir 12. Rexd4 cxd4 hefur svartur þægilegan þrýsting eftir c-Iinunni) 12. Bc6 13. c3 (Spassky lék 13. c4 i áöur- nefndri skák) Rxf3 + 14. Bxf3 f5 (Þessi leikur útilokar d3—d4 i eitt skipti fyrir öll) 15. C4 d5 16. e5 dxc4 17. dxc4 Ild3 18. Bxc6 Rxc6 19. Bel Hfd8 8. a6 9. a3 b5 10. cxb5 axb5 11. b4 cxb4 12. axb4 Dc8! 13. Rf4 Rxb4 14. Hcl (Skarpari leikur virðist 14. Rfd5 en eftir 14. — Ra6 heldur svartur öllu sínu) 14. Rc6 15. Rcd5 e6 16. Rb4 Rge7 17. Rxc6 Bxc6 (Eftir 17. — Rxc6 nær hvitur nokkrum þrýstingi á svörtu stöð- una meö 18. Bb4) 18. Bxc6+ Rxc6 Framhald á 14. siöu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.