Þjóðviljinn - 14.07.1976, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 14. júli 1976
Hæg heimatökin
Rætt við Vilborgu Sverrisdóttur sundkonu
„Stóri bróðir”
hefur auga með
hverjum manni
Miklar öryggisráðstafanir á Olympiuleikunum
„Stóri bróöir” er enn á Ufi og
hefur vakandi auga á öllum f
Oly mpiuþorpinu i Montreal. Hinir
4 þúsund keppendur sem þegar
eru búnir aö koma sér fyrir þar
veröa þess ekki varir, en eru þó
undir stööugri gæslu sex sjón-
varpsmyndavéla á lokaöri rás I
beinu sambandi viö aöalstöövar
lögreglunnar i Montreal.
Sex myndatökuvélar til viö-
bótar eru á aöalieikvanginum og
hafa vakandi auga meö ef til ein-
hverra vandræöa skyldi koma
þegar leikarnir veröa settir á
laugardag.
Viö veröum strax varir viö
allar mótmælaaögeröir og getum
náö nærmyndum af hverjum
manni i hópnum, sagöi Andre de
Luca lögreglustjóri á fundi meö
blaöamönnum I gær. Myndsegul-
böndin veröa varöveitt ef þeirra
íerður þorf viö réttarhöld sagöí
iögreglustjórinn ennfremur, en
hann bar ábyrgö á öllu öryggis-
eftirliti á Montreal-sýningunni
áriö 1967.
Þeir embættismenn sem
stjórna öryggisráöstöfunum hafa
gert nákvæma áætlun um
hugsanlegar neyöarráöstafanir.
Ef eitthvaö kemur fyrir á aöal-
leikvanginum munu iþróttamenn
og aörir verða fluttir af hættu-
svæöinu. Ef þörf krefur á aö vera
hægt aö rýma leikvanginn á 20
mta. — ef ekki veröur reynt aö
hefta útgöngu um aöalhliöin,
bætti lögreglustjórinn viö.
Frá aöalstöövum þeirra sem
aögeröum stjórna eru 26 „heitar”
linur til fjölmargra stööva og
einnig beint útvarpssamband viö
aörar öryggisstöövar.
Allt þetta kerfi er svo tengt viö
aöalstjórnstöövar sem hafa beint
simasamband viö yfirvöld sam-
bandsstjórna ef stjórnmálalegra
ákvaröana verður þörf vegna að-
geröa skæruliöa.
Lögregluyfirvöld segja að þessi
stranga aögæsia meö gestum i
Olympluþorpinu sé nauösynlegur
liöur i öllum aögeröum sem
tryggja eiga öryggi þeirra sem á
leikunum eru. Þegar hermdar-
verkamenn létu til sín taka meö
hörmulegum afleiöingum i
Miinchen á Olympiuleikunum
1972 var fjöldi manns I heimildar-
leysi án skilrikja innan
keppendur i Ibúðum þeirra.
um
Jeran Drapeau, borgarstjói
Ólympiuþorpsins f Kanada.
honum hvila miklar skyldur o
þar á meöal öryggisgæslan.
Vilborg Sverrisdóttir
i sundfélagi Hafnar-
fjarðar keppir i þrem
greinum á Oiympíu-
leikunum, 100 m 200m
og 400 m skriðsundi.
Vilborg er 19 ára gömul
og er nemandi í
menntadeild Flens-
borgarskóla, lýkur
stúdentsprófi næsta
vor.
Hún fluttist til Hafnarfjaröar
úr Reykjavik á 1. aldursári og
tók þaö skýrt fram er hún ræddi
viö blaöamann Þjóöviljans
daginn sem hún hélt til
Montreal aö hún væri hafnfirö-
ingur i húö og hár. Hún er fyrsti
hafnfiröingurinn sem keppir i
einstaklingsgrein á Olympiu-
leikum, en nokkrir hinna fræknu
hafnfirsku handknattleikskappa
hafa keppt á leikunum.
Þaö voru hæg heimatökin hjá
Vilborgu aö læra fyrstu sund-
tökin þvi sundlaug þeirra hafn-
firöinga er aöeins nokkrar hús-
lengdir frá heimili hennar
vestast á Langeyrarvegi, þar
sem hún hefur átt heima frá þvi
hún fluttist i Fjöröinn á 1. ári
eins og áöur var sagt.
Ég fór i laugina fyrst meö
pabba minum, segir Vilborg, en
siöar á námskeiö hjá Ingva
Rafni Baldvinssyni. Fyrstu
kynni min af sundi sem keppnis-
iþrótt voru þau aö Lára eldri
systir min keppti hjá Sundfélagi
Hafnarfjaröar, hætti raunar 13
ára gömul. Ég fór þá fyrst i
þetta sem grislingur I skjóli
hennar.
Ég var 13 ára þegar ég fór aö
stunda sundiö af alvöru og fór
þá aö mæta á hverri æfingu,
þrjúkvöld i viku. Fyrsti þjálfari
minn hjá Sundfélagi Hafnar-
fjaröar var ólafur
Guömundsson. Hjá honum var
ég þar til Ólafur Gunnlaugsson
tók viö haustiö 1974. Þó varö ég
aö hætta æfingum f eitt ár vegna
þess aö ég fékk i eyrun og varö
aö fá mig góöa af þeim kvilla.
Ég komst fyrst I landsliö 1972
þá 15 ára gömul og hef veriö þar
aö mestu siöan. Þá var Guö-
mundur Haröarson landsliös-
þjálfari, en þegar hann fór tii
framhaldsmáms i Banda-
rikjunum hætti allt kvennaiiöiö
en fór samt til Noregs i 8 landa
keppnina. Raunar var áriö 1974
besta áriö mitt I sundinu þar til
nú á þessu ári, aö mér hefur
tekist aö bæta árangurinn.
Fyrsta tslandsmetiö setti ég i
fyrra I 25 m laug i 100 m skriö-
sundi 1:03.2min. Metin sem égá
nú eru i 100 m skriösundi I 25 m
laug 1:03.2, f 200 m 2:14.9 og
giidir þaö bæöi fyrir styttri og
lengri laugog í 400 m 4:46.7 bæöi
i styttri og iengri iaug.
— Hvenær fór þig fyrst aö
dreyma um aö komast á
Olympiuleikana?
— Mig hefur alltaf dreymt
um þaö, en fór ekki aö eygja
möguleika fyrr en eftir
keppnina i Wales i sumar. Var
þó ekki alltof bjartsýn, enda
gekk þaö ekki þrautalaust aö ná
lágmarkinu. Ég reyndi þrfvegis
viö 200 m og tókst þaö loks
daginn áöur en liöiö var valiö.
Lágmarkiö var 2:15.0, en mér
tókst aö synda þessa vegalengd
á 2:14.9 svo ekki munaöi miklu.
Þetta var erfltt, ég haföi enga
keppni og synti ein og einnig
truflaöi þetta mjög æfingar hjá
mér.
Þetta veröa sjáifsagt fyrstu
og einu Olympiuleikarnir sen„ ég
tek þátt I. Treysti mér alls ekki
til aö haida þessar ströngu
æfingar út I 4 ár, enda verö ég
þá oröin alltof gömul.
Þegar ég kom heim tek ég mér
alveg hvild frá sundinu i tvo
mánuöi en veit ekki hvaö veröur
meö framhaldiö. Næsta ár er
siöasta áriö mitt fyrir stúdents-
próf og ég verö aö láta námiÖ
ganga fyrir, þvi þaö er ótrúlega
timafrekt aö halda sér f þeirri
æfingu I sundinu sem dugir.
—Hj. G.
Þeir óþekktu
að koma fram
í dagsljósið
Þaö er eins vist og tvisvar ustu helgi. Ognúhefur pólskur
tveir eru fjórir, aö á ólymplu-
leikunum sem hefjast i
Montreal á laugardaginn mun
margt óvænt gerast. Þannig
hefur þaö alltaf veriö á Ólym-
piuleikum, og þannig mun þaö
alltaf veröa. Enda er þaö eitt
hiö skemmtilegasta viö fþrótt-
ir hve óvænt úrslit eiga sér oft
staö.
Þannig hefur þaö til aö
mynda veriö I allt vor og sum-
ar, aö lftt eöa óþekkt iþrótta-
fólk hefur skotist uppá
stjörnuhimininn. Má þar
nefna sovétmanninn sem setti
heimsmet i kúluvarpi um siö-
hástökkvari komiö mjög á
óvart. A alþjóölegu frjálsi-
þróttamóti sem fram fór i
Varsjá um siöustu helgi stökk
hann 2,6 m. og gæti þvi hæg-
lega blandaö sér i toppbarátt-
una á leikunum f næstu viku.
Og annar af hinum kunnu
stangarstökkvurum pólverja,
Wladyslaw Kozakiewics,
stökk 5,60m. á þessu móti, en
þaö kemur ekki svo mjög á
óvart. Hástökkvarinn heitir
Jacek Wszola og menn ættu
kannski aö leggja nafn hans á
minniö; hver veit nema hann
komi á óvart I Montreai.
Landsleikjunum frestað
Ofært var til Færeyja i gær
Eins og skýrt hefur veriö frá i
fréttum, stóö til aö islendingar og
færeyingar lékju tvo landsleiki i
knattspyrnu i gærkveldi, en þeim
varö báöum aö fresta vegna þess
aö ekki var flugfært milli Islands
og Færeyja i gær.
Hér á landi átti ieikur leik-
manna 16-18 ára aö fara fram, en
úti i Færeyjum leikur 14-16 ára
leikmanna. Ekkier vitaö hvenær
leikjunum veröur komiö á, en
sjálfsagt veröur erfitt aö koma
þeim fyrir ef þeir geta ekki fariö
fram I þessari viku, þar sem 1. og
2. deildarkeppnin hefst aftur af
fullum krafti um næstu helgi.