Þjóðviljinn - 14.07.1976, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 14. júli 1976
Amin vill breskan
landstjóra burt
Nairobi 13/7 reuter — Idi Amin -verið rekinn úr landi. t frásögn
forseti Uganda ráðlagöi bresku útvarpsins sagði að varnarráð
stjórninni I dag að kalla heim Uganda hefði fylgst með fram-
landsstjóra sinn i Uganda, James ferði Horrocks meðan hernaðar-
Horrock, að þvi er útvarpið i aðgerðir israela á Entebbe flug-
Kampala skýrði frá i dag. velli stóðu yfir og haft miklar á-
hyggjur af.
Stuttu áður hafði annar breskur nú er aðeins einn breskur
diplómat, annar sendiráðsritari, diplómat eftir i Uganda.
Auglýsing
til eigenda gjaldmælaskyldra
leigubifreiða
Samkvæmt 1. gr. reglugeröar nr. 101 t>.
mai 1974, sbr. reglugerð nr. 432 17. sept.
1975, um notkun gjaldmæla, og auglýsingu
nr. 228 31. mai 1976, er skylt að hafa gjald-
mæli i öllum leigubifreiðum allt að 8 far-
þega, sem aka fólki gegn borgun, á þeim
stöðum þar sem i gildi eru reglugerðir um
takmörkun þeirra og útgáfu atvinnuleyfa,
svo og sendibifreiðum i Reykjavik, sem
aka vörum gegn borgun.
Gjaldmælar leigubifreiða skulu ávallt
sýna rétt ökugjald, sbr. 4. gr. reglugerðar-
innar, en veittur er frestur i allt að 6 vikur
til breytingar gjaldmælis verði verðsveifl-
ur á ökugjaidi bifreiða, enda séu þeir auð-
kenndir með skoðunarmiða að breytingu
lokinni. Eftir að greindur 6 vikna frestur
er liðinn er notkun óbreyttra gjaldmæla
óheimil og varða brot refsingu samkvæmt
VIII. kafla umferðalaga, enda eigi frestur
3. mgr. augl. 228/1976 ekki við.
Hinn 24. mars 1976 heimilaði verðlags-
stjóri breytingu á ökugjaldi og er þvi hér
með vakin athygli á þvi, i samræmi við of-
anritað, að notkun óbreyttra gjaldmæla
eftir 15. mai s.l. er óheimil, og eiga menn á
hættu að bifreiðar þeirra verði stöðvaðar
og þeir látnir sæta refsingu að lögum verði
út af brugðið.
Samgönguráðuneytið.
TILKYNNING
til söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir júni-
mánuð er 15. júli. Ber þá að skila skattin-
um til innheimtumanna rikissjóðs ásamt
söluskattsskýrslu i þririti.
Fjármálaráðuneytið
5. júli 1976.
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, fóstursonur
og tengdasonur
Kristján Halldórsson, kennari
frá Patreksfirði
Laufásveg 36, Re>kjavfk
verður jarðsunginn frá Dómkokjunni, fimmtudaginn 15.
júli kl. 14.
Blóm afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hins látna er
vinsamlega bent á IDartavernd.
Jóhanna óiafsdóttir
Ólafur Baröi Kristjánsson,
Hanna Karen Kristjánsdóttir,,
Guðriður Kristjánsdóttir, Helgi Geir Valdimarsson,
Gunnar Kristjánsson, Helga Loftsdóttir,
Kristján Halldórsson,
Gestur Gunnarsson, —
Ingibjörg ólafsdóttir,
Elin Jónsdóttir.
Sýning í Þrastarlundi
Gunnar Bjarnason heldur nú sýningu á verkum sinum i Þrastarlundi.
Gunnar kennir sig við bæinn öndverðanes og sýningarstaðurinn ekki
langt þar undan. Sýning Gunnars verður opin til föstudagskvölds 16.
júli.
Tœknimenn sveitarfélaga
BINDAST
SAMTÖKUM
I aprilmánuði siðastliðnum
stofnuðu tæknimenn (verkfræð-
ingarog tæknifræðingar) sveitar-
félag með sér samtök, sem nefn-
ast „Samtök tæknimanna
sveitarfélaga”. Félagsmenn eru
um 40. 1 starfsemi sinni hyggst
stjórn félagsins leitast við að hafa
sem nánasta samvinnu við Sam-
band isl. sveitarfélaga, að þvi er
segir i fréttabréfi frá félaginu.
Stjórn Samtaka tæknimanna
skipa, Vilhjáimur Grimsson,
form. Keflavik, Þórður Þ. Þor-
bjarnarson, Reykjavik, Þorgrim-
ur Stefánsson, Borgarnesi, Þor-
steinn Jóhannesson, Siglufirði og
Þórarinn Magnússon, Neskaup-
stað.
1 lögum félagsins er þetta með-
al annars sagt um tilganginn með
stofnun þess:
1. Stuðla að þróun tæknimál-
efna sveitarfélaga á Islandi.
2. Auka almennan skilning á
þýðingu tæknisviðs sveitarfélag-
anna.
3. Vinna að bættri menntun og
aukinni fagþekkingu félags-
manna.
4- Byggja upp samvinnu við
samtök isl. sveitarfélaga og aðra
aðila sem vinna að tæknimálum
sveitarfélaga.
5. Koma á tjáskiptum um verk-
fræðileg málefni sveitarfélaga
meðal félagsmanna, t.d. með
fundarhöldum og umræðu i fjöl-
miðlum.
Hins vegar tekur félagið ekki
afstöðu til launa né annarra
starfskjara félagsmanna.
Tékkarnir
Framhald af bls. 1.
af hendi fyrir önnur ráðuneyti að
hún leggur töluna saman og deilir
i með 12 til að finna út mánaðar-
greiðsluna. En siðan gerist það að
greiðslurnar verða misjafnlega
háar frá einum mánuði til annars
og þá fer allt i kerfi eins og það er
kallað á nútimamáli. Og einmitt
nú er allt i kerfi hjá þeim i
fjármálaráðuneytinu vegna
þessa.
—S.dór
Harmonika
Framhald af bls. 5.
islenskra harmónikuleikara sem
borið getur titilinn menntaður
listamaður á þetta hljóðfæri.
BjarkiÁrnason er á miðjum aldri
og hefur leikið fyrir dansi um
áratugaskeið jafnframt þvi sem
hann hefur samið lög og ljóð.
Garðar er yngstur, rúmlega
þritugur og fyrrum nemandi
Karls Jónatanssonar.
Karl kvaðst vera bjartsýnn á
markaðsmöguleika harmóniku-
tónlistar en helsta markmið þess-
arar útgáfu er að bæta úr þeim
skorti sem ríkt hefur á góðum
harmónikulögum. Er ætlunin að
gefa einnig út nótnablöð með tón-
listinni sem er á plötunum þannig
að fólk geti spreytt sig sjálf t á að
leika þau.
Karl sagði að harmónikan hefði
veriðisókn undanfarin ár eftir að
hafa látið undan siga fyrir git-
arnum sem algengasta hljóðfæri
alþýðu manna. Nefndi hann sem
dæmi að nú væru um 40nemendur
á harmóniku i skóla hans en það
væri svipaður fjöldi og var á
sjötta áratugnum þegar hann l.óf
kennslu.
—ÞH
Skák
Framhald af bls. 9.
19. Dc2 Kd7
(Sterkara var að leika hér 19 —
Re7, 20. Rxc8+ Rxc8, 21. Hc5 d5
ásamt 22. — Be5)
20. 0-0 Db7
21 Bc3 Be5
22. Bxe5
(Betra var 22. d4 sem rifur upp
stöðuna og gefur góða mótspils-
möguleika)
22. Rxe5
23. Db3
(Hér var enn sterkara að leika
23. d4 ásamt e2—e4 o.s.frv.)
Skákin í gær
Framhald af bls. 6.
annað sinn sem dugði honum til
þess að hljóta þessa eftirsóttu
nafnbót.
— Það þýddi ekkert fyrir mig
að vera að berjast i þessu meira,
sagði Guðmundur eftir skákina i
dag og sló á létta strengi. — Eftir
að Friðrik hafði samið um jafn-
tefli sá ég ekki ástæðu til þess að
berjast lengur, örlög min voru
ráðin þvl til þessa hefur öllum
skákum okkar lyktað eins. Ég
hefði þess vegna trúlega getað
teflt þessa skák I þrjá daga án
þess að ná fram vinningi eða
hljóta tap, sagði Guðmundur.
— Ég tefldi nokkuð sjaldgæft
afbrigði af lokaðri Sikileyjarvörn
og átti möguleika á sókn á drottn-
ingarvæng sem svari við sókn
Kurajica upp kóngsvænginn.
Hann sótti ákaft, þeytti nánast
peðunum slnum framan í mig
þarna kóngsmegin og það mátti
lltið út af bera hjá mér til þess að
illa færi I vörninni. Mér tóksthins
vegar að halda I horfinu með
smá ógnún drottning.-.rmegin og
undir lokin var staðan orðin svo
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar.
jhitavpitutengingar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og l og eftir kl.
7 á kvöídin). _ -
flókin að við vissum eiginlega
hvorugur hvaö tæki viö I fram-
haldinu. Þetta var raunar allan
timann ákaflega flókið og erfitt
tafl og nánast eins og að kasta
teningi að halda þessu áfram, allt
gat gerst I endatafli þessarar
skákar. Ég náöi i 17. leik að
stööva sókn hans endanlega með
17. ... f5.
Ef sá leikur hefði ekki komið
heföi Kurajica hreinlega drekkt
mér I peðunum sinum með þvi að
leika fyrst fram f-peðinu og firam-
haldiö hefði trúlega orðiö auðvelt
fyrir hann.
Langeweg—Kortsnoj 0-1
Kurajica—Guömundur 1/2-1/2
Friðrik—Farago 1/2-1/2
Gipslis—Ree 1/2-1/2
Ivkov—Miles 1/2-1/2
Velimirovic—Boehm 1-0
Sax—Ligterink 1/2-1/2
Donner—Szabo 0-1
23. Hhc8
24. IIxc8 Hxc8
25. Hbl Hb8
(Möguleiki var 25. — Ke7 t.d.
26. Rxb5 Hcl+ o.s.frv.)
26. Hal Ke7
27. d4 Rc4
28. Rd4 De4
29. Rb4
(Ef 29. e3 Rd2 o.s.frv.)
29. Kf8
30. d5 Rxe2
31. Rc6 Hb6
32. Rd4 Re4
33. Ha8Ý Kg7
34. Dc3
(Með hótuninni 35. Rf5 mát)
34. e5
35. Rc6 Re2
Loðnan
Framhald af bls. 1.
átumagn i loðnunni aukist mjög.
1 allt hefur verið landað um 4000
tonnum af loðnu á Siglufirði und-
anfarið og búiö er að bræða um
helming þess magns.
1 gær voru nokkur skip að veið-
um útaf Norðurlandi en veiði var
þá litil sem engin.
—S.dór
36. Dcl Rd2
37. Re7 Rf3+
38. Kg2 Rel +
39. Kgl Rd.3
40. Rfl Rxf 1 +
41. Kxf 1 1)4
42. g4
(Ef 42. Rc8 b3, 43. Rxb6 og b2 og
vinnur)
42. b3
43. g5 f6
Hvítur gafst upp.
Skrifstofan að Grettisgötu 3 verður þennan mánuð opin daglega frá
kl. lltil 13 og frá kl. 16-19. Siminn er 28655.