Þjóðviljinn - 22.07.1976, Side 3
Fimmtudagur 22. júli 1976. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3
Líbanon:
Sovétmenn sagðir
að halda aftur af
sýrlendingum
BEIRtJT 21/7 Reuter — Haft er
eftir arabiskum heimildum að
Sovétrikin hafi gefið sýrlensku
stjórninni i skyn, að þau kunni að
hætta að senda sýrlendingum
varahluti i sovésk hergögn, sem
sýrlenski herinn notar, og kalla
heim hernaðarsérfræðinga, sem
eru sýrlenska hernum innan-
handar við ýmsan hátæknilegan
útbúnað, svo fremi sýrlenska
stjórnin kalli ekki her sinn frá
Libanon. Það fylgir fréttinni að
sovéska stjórnin hafi miklar á-
hyggjur af borgarastriðinu
Libanon, þar sem sýrlendingar
og palestinumenn berast nú á
banaspjótum, þar eð Sovétrlkin
Köfnunarefni er 1 gufuhvolfi Mars
Eykur likurnar á þvi að þar sé uf
LUNDtJNUM 21/7 Reuter —
Rannsóknir bandaríska geim-
farsins Viking I á Mars hafa stað-
fest að köfnunarefni er I gufu-
hvolfi rauðu plánetunnar svo-
kölluðu og er þá ljóst að þar eru
fyrir hendi þeir fjórir aðalefnis-
kjarnar, sem dýra- og jurtalif,
reyna
hafa til þessa stutt þessa aðila
báða i deilunum i Arabalöndum
nær.
í gærkvöldi sagði Assad Sýr-
landsforseti að hann hefði frétt
frá Bandarikjunum að Israel
kynni að blanda sér i borgara-
striðið ef sýrlendingar sæktu
lengra inn i Libanon. Kvaðst
Assad lita á þetta sem úrslita-
kosti frá ísrael og kvað sýr-
lendinga ekki mundu beygja sig
fyrir slikum kostum, hverjir sem
settu þá. Hefur verið giskað á að
þessum ummælum Assads hafi
saman af. Þetta þýðir þó ekki
eins og menn þekkja það, stendur
endilega að lif sé á Mars, en það
eykur heldur likurnar á þvi að svo
kunni að vera.
Erfitt er að komast að öruggri
niöurstöðu um lif utan jarðar, þar
eð eina dæmið um liffræðilega
þróun, sem menn hafa þekkingu
á, er frá plánetunni Jörð. Á öðr-
um plánetum gæti þvi verið lif,
sem þróast hefur á þann hátt sem
enginn maður hefur enn getað i-
myndað sér. Mars er þó sú af
plánetunum i sólkerfi okkar, sem
mest likist Jörðinni og sumir
visindamenn telja að sé eitthvert
lif á Mars, þá kunni það að vera
eitthvað áþekkt þvi sem er hjá
okkur þótt eins liklegt sé að það sé
miklu frumstæðara. Köfnunar-
efnisfundurinn styður heldur
þessa kenningu.
Um fjórir fimmtu hlutar gufu-
hvolfs Jarðar er köfnunarefni og
er það megin undirstaða alls lifs á
þessum hnetti. Hinir þrir helstu
efnispartarnir eru súrefni, vatns-
efni og kolefni. Visindamenn hafa
um nokkurtskeið vitað að kolefni,
vatnsefni og súrefni eru á Mars,
en hingað til var engin örugg
vissa fyrir þvi að köfnunarefni
væri þar lika. Raunar er álitið að
Assad — storkar bæði risaveldun
um og tsrael.
einnig verið beint að sovétmönn-
um.
hlutur köfnunarefnisins i gufu-
hvolfi Mars sé aðeins 3% af
heildarefnismagni gufuhvolfsins,
en einn af talsmönnum banda-
risku geimferðastofnunarinnar i
Pasadena segir engu að siður að
þessi fundur þýði mjög stórt skref
i þá átt að finna lif á Mars.
Þetta vekur spurningu, sem
jaðrar við svið trúarbragða, sem
sé þá hvort þessir fjóru líflausu
efnispartar hafi getað i sam-
einingu fætt af sér lif á Mars, eins
og visindamenn telja vist að upp-
haflega hafi gerst á Jörðu. Til-
raunir, sem visindamaður við há-
skólann i Chicago gerði 1953, gáfu
visbendingu um að svoleiðis hefði
getað gersi fyrir áhrif frá elding-
um.
Sumir visindamenn halda að
hið litla magn af köfnunarefni á
Mars gæti verið ieifar af miklu
þéttara gufuhvolfi, sem verið
hefði á plánetunni fyrir
löngu, en siðan þynnst með þeim
afleiðingum að lif, sem þar hefði
verið, hefði dáið út. Einhverjar
frekari skýringar fást kannski
viðvikjandi þessum spurningum
þegar niðurstöður fást frá jarð-
vegsrannsóknum þeim, sem
Viking I gerir á Mars.
Franskir sósíalistar:
Ítalíu-
hótunin
fordæmd
BONN, Moskvu 21/7 — Pierre
Maurov, varaformaöur Sósíal-
istaflokks Frakklands, fór I dag
hörðum orðum um meinta á-
kvörðun fjögurra voldugustu
rikja Vesturlanda um að refsa
Italiu með þvi að neita henni um
lán, ef kommúnistar yrðu þar
með i stjórn. Sagði Maurov að ;i-
kvörðun af þessu tagi bæri vo:t
um endurnýlendustefnu. Har.n
sagði einnig að ef slik ákvörðun
hefði verið tekin, þýddi það að
Bretland, Vestur-Þýskaland og
Frakkland hefðu algerlega fallist
á harðlinuafstöðu Bandarikjanna
gegn þátttöku kommúnista i
vesturevrópskum rikisstjórnum.
Maurov, sem lét þessi orð falla
á blaðamannafundi, tók enn-
fremur fram að samkomulag af
þessu tagi þýddi óviðunandi i-
hlutun i innanrikismál Italiu og
tilraun til efnahagslegrar drottn-
unar yfir þvi landi.
Sovéska blaðið Isvestia deildi i
dag á vestrænu fjórveldin af
þessu tilefni og kvað þau með
þessu hafa framið brot á Helsinki-
sáttmálanum frá þvi i fyrra,
nánar tiltekið þeirri grein sátt-
málans, sem beint er gegn ihlutun
i innanrikismál. Sagði lsvestia
einnig að i þessu fælist hótun við
öll önnur bandalagsriki Banda-
rikjanna i Nató og fleiri rikja-
hópa.
TÚNISBORG 21/7 NTB-UPI —
Túnis hefur farið að dæmi
margra annarra Afrikurikja
og hætt þátttöku i Ólympíu-
leikunum i Montreal i mót-
mælaskyni við þátttöku Nýja-
Sjálands þar. Hefur nú
meirihluti Afrikurikja snúið
baki við leikunum. I yfir-
lýsingu frá utanrikisráðuneyti
Túnis segir, að ákvörðunin um
þetta hafi verið dregin á lang-
inn i von um að samkomulag
næðist i deilunni um þetta
atriði.
Fornmenn vissu hvað þeir sögðu: Mars ER rauður PASADENA 21/7 Reuter — á tunglinu og furðulikt landslagi Fyrstu litmyndirnar, sem sumsstaðar á Jörðu. Viking 1 Viking I sendi til jarðar hafa lenti á norðurhveli Mars, á stað leitt i ljós að Mars er raunveru- þar sem áður hefur verið stöðu- lega rauður á litinn, eins og vatn, að talið er, en það mundi gengið hefur verið útfrá siðan i nú uppþornað að fullu. forneskju. Jarðvegurinn á Rauði liturinn hefur allt frá lendingarstað geimfarsins er fyrstu tið vakið sérstaka athygli nánar tiltekið rauðbrúnleitur, á Mars og orðið til þess að en ljóskremgulir klettar á við og hann minnti menn á blóð og dreif. Þykir landslagið minna eld. Ýmsar þjóðir settu hann i mjög á eyðimerkurnar i suð- samband við herguði sina, og vesturhluta Bandarikjanna og er frægasta dæmið um það að Ástraliu. Himinninn myndast herguð rómverja hét Mars. ljósblár og heiðskir. Hinsvegar hefur til þessa verið hald sumra visinda- Visindamenn i Pasadena manna að rauði liturinn segja landslag þetta mjög fal- stafaði af ljósbroti igufuhvolfi legt, gerólikt á litinn þvi sem er plánetunnar.
Amin mælist til
sátta
NAIROBI 21/7 Reuter —Idi Amin
Úgandaforseti sendi i dag sim-
skeyti til Jomos Kenyatta, forseta
Keniu, og mæltist til sátta þeirra
á milli. Hét hann þvi að öllum
áróðri gegn Keniu skyldi hætt i
Úganda og lagði til að þeir grann-
arnir létu það, sem á milli hefði
borið, liggja á milli hluta. Einnig
kvaðst Amin ætla að skila frökk-
um flugvélinni, sem skæruliðarn-
ír rændu á dögunum og er enn á
flugvellinum við Entebbe.
Fullur fjandskapur hefur upp á
siðkastið verið milli Úganda og
Keniu og um helgina hótaði Amin
að senda flugvélar til árása á
heimili Kenyatta I Nakuru og á
hafnarborgina Mombasa. Út-
varpið i Keniu endurtók i dag þar-
lenda blaðafrétt þess efnis, aö
2000 manns I úgandiska hernum
hefðu gert uppreisn, er Amin
fyrirskipaði her sinum að undir-
búa innrás i Keniu.
Amin — ,,þótt margt hafi borið á
milli, þá meinti ég hiutina vel.”
Ekkert lát á harðlínuafstöðu Bandaríkjanrui gegn ítaUu:
„Óformlegt” fjór-
veldasamkomulag
um efnahagsstríð?
WASHINGTON 21/7 Reuter —
Talsmaður bandariska utanrikis-
ráðuneytisins játaði i dag að
Bandarikin, Bretland, Frakkland
og Vestur-Þýskaland hefðu á ráð-
stefnu i Portórikó átt um það við-
ræður, hvort neita ætti Italiu um
lán ef kommúnistar yrðu þar með
i myndun rikisstjórnar. Tals-
maðurinn bar hinsvegar á móti
þvi að nokkurt „sérstakt sam-
komulag” milli rikjanna fjögurra
um þetta atriði hefði verið gert. Á
hinn bóginn útilokuðu bandariskir
embættismenn ekki, að óformlegt
samkomulag milli þessara
fjögurra öflugustu rikja Vestur-
landa hefði verið gert um það að
beita Italiu efnahagsþvingunum
af þessu tagi.
Það var sem kunnugt er
Helmut Schmidt, rikiskanslari
Vestur-Þýskalands, sem kvað
hafa látið það uppi að rikin f jögur
hefðu samþykkt að neita Italiu
um lán, ef kommúnistar yrðu
með i næstu stjórn þar. Kommún-
istaflokkur Italiu jók sem
kunnugt er mjög fylgi sitt I þing-
kosningunum 21. júni og fékk
34,5% atkvæða. Téður talsmaður
utanrikisráðuneytisins, Robert
Funseth, neitaði ákveðið sögu-
sögnum um það, að hin vestrænu
fjórveldi hefðu samþykkt sin á
milli að sætta sig við italska rikis-
stjórn, sem kommúnistar styddu,
þótt þeir ættu ekki ráðherra i
henni. Bandarikin hafa sem
kunnugt er andæft ákaflega
hverskonar hlutdeild kommún-
ista i stjórn á Italíu og borið þvi
við að það myndi veikja Nató.
A’
Irland:
Breski ambassa
dorinn drepinn
DUBLIN 21/7 Reuter —
Ambassador Bretlands i irska
lýðveldinu, Christopher Ewart-
Briggs, lét lifið I dag er bill hans
sprakk á loft upp á ferð eftir
götu i suðurhverfum Dublin.
Einnig beið bana ung kona,
ritari háttsetts bresks em-
bættismanns á Norður-Irlandi,
og embættismaður þessi og bil-
stjóri ambassadorsins slösuð-
ust. Sprengingin varð er billinn
ók á jarðsprengju, sem grafin
hafði verið i götuna.
Enginn aðili hefur lýst tilræði
þessu á hendur sér, en grun-
semdir beinast að Provisional
IRA, sem beitt hefur svipuðum
tilræðum gegn breska hernum I
Norður-lrlandi. Skæruliðasam-
tök þessi kref jast þess að bretar
gefi upp yfirráð sin á Norður-tr-
landi, sem varð áfram undir
breskum yfirráðum er Irland
varð að öðru leyti sjálfstætt
1921.
Hryðjuverkastríðið i Norður-
trlandi hefur undanfarið breiðst
suður yfir landamærin. Fyrr i
mánuðinum sprungu sprengjur
i fimm hótelum i irska lýð-
veldinu, og voru þau tilræði
kennd öfgasamtökum noröur-
irskra mótmælenda, svokölluð-
um Ulster Freedom Fighters.
Irska stjórnin hefur lagt
20.000 sterlingspund til höfuðs
banamönnum ambassadorsins
og þarlendir ráðamenn for-
dæma drápin hörðum orðum.
Tiðindin vöktu mikla reiði i
breska þinginu og sagði James
Callaghan forsætisráðherra, að
hér væri um að ræða ,,sam-
eiginlegan óvin (breta og ira)
sem við verðum að tortima, eða
þá að hann tortimir okkur.”.
Hægrisveifla í Perú?
LIMA 21/7 Reuter — Ansjósu-
veiðifloti Perú, sem herforingja-
stjórnin þar þjóðnýtti fyrir
þremur árum, verður nú aftur
seldur fyrri eigendum,
samkvæmt yfirlýsingu stjórnar-
innar I dag. Flotinn, sem er 800
togarar, var þjóðnýttur i mai 1973
að forgöngu þáverandi forseta,
Juans Velascos Alvarados, en þá
voru gerðar viðtækar ráðstafanir
til að þjóðnýta helstu fyrirtæki
landsins. En eftirmaður
Velascos, Francisco Morales
Bermudez hershöfðingi, lýsti þvi
nýlega yfir að I „byltingu hers-
ins” hefði alltof mikil áhersla
verið lögð á opinberan rekstur á
kostnað einkareksturs.