Þjóðviljinn - 23.07.1976, Blaðsíða 15
Föstudagur 23. júll 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
W) SkraB frá Eining CENGISSKRÁNING NR. 134 - 20. júlf 1976 Kl. 12.00 Kaup Sa la
16/7 1976 , Bandarfkjadollar 184, 20 184,60
20/7 - 1 Sterlingapund 327, 55 328, 55 *
16/7 1 Kanadadollar 188.95 189.45
19/7 100 Damkat krónur 2980,35 2$88, 45
20/7 100 Norakar krónur 3292, 60 3301,60 *
100 Saenakar krónur 4115,70 4126.90 *
100 Finnsk mörk 4737,60 4750,40 *
100 Franskir franka 3746* 30 3756, 50 *
100 Belg. írankar 468,90 470, 10 *
100 Sviaan. (rankar 7420, 00 7440, 10 *
100 Gyllinl 6730,60 6748, 90 *
100 V. - Þýsk mörk 7147, 15 7166,55 *
100 Lfrur 22,02 22, 07 *
100 Auaturr. Sch. 1006,80 1009.60 *
19/7 100 Eacudos 586,45 588,05
16/7 100 Pesetar 270,7 5 271,45
20/7 100 Yen 62,75 62,93 *
16/7 100 Reikningskrónur -
Vöruskiptalönd 99.86 100, 14
1 Reikningadollar
Vörusklptalönd 184, 20 184,60
* ISreyting (rá sí8u»tu cráningu
AUSTURB/EJARBÍÓ
1-13-84
ISLENSKUR TEXTI
Fjöldamorðinginn
L E P K E
cúfrrisl
«GOLMtFilm|
LEPKE
From Warner Bros © A Watner Commumcations Company
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarik, ný, bandarisk kvik-
mynd i litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Tony Curtis,
Anjancttc Comer.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARÁSBÍÓ
3-20-75
Dýrin i sveitinni
Paramounl Piclures Presents
A Hanna Barbera Sagiltarius Production
E. 8. White's
$
A Paramount Ptcture
Ný bandarlsk teiknimynd
framleidd af Hanna og Bar-
bera, þeim er skópu FLINT-
STONES. Mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Karateboxarinn
Hörkuspennandi kinversk
karaöemynd i litum með
ensku tali og ISLENZKUM
TEXTA.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.
STJÖRNUBlÓ
Svarta gullið i-89-:»i
Oklahoma Crude
tSLENZKUR TEXTI.
Afar spennandi og skemmti-
leg og mjög vel gerö og leikin
ný amerisk vcrðlaunakvik-
mynd i litum.
Leikstjóri: Stanley Kramer.
Aðalhlutverk: George C.
Scott, Fay Dunaway, John
Mills, Jack Palance.
Bönnuð innan 12 ára.
Synd kl. 6, 8 og 10.
CHArÍeSGRODÍN CAN01CEBERGEN
lAUcokiAcom Tocwno uoumoo inuM cin Rim
Spennandi og viðburoarrik
ný liandai Uk kvikmynd
með ISLEf.SKUM TKXTA
um mjng óvet.julcgl demanta
rdn.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. fi, 7 og 9.
m
Sími 1 (»4 44
Þeysandi þrenning
@5m**
Spennandiog fjörug ný banda-
risk litmynd, um djarfa öku-
kappa i tryllitæki sinu og
furöuleg ævintýri þeirra.
Nick Nolte, Don Johnson,
Robin Mattson.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
TÓNABlÓ
3-11-82
Þrumufleygur og
Léttfeti
Thunderbolt and
Lightfoot
THUNDERBOLT
and UGHTFOOr m
Ovenjuleg, ný bandarlsk
mynd, með Clint Eastwood I
aðalhlutverki. Myndin segir
frá nokkrum ræningjum,
sem nota kraftmikil striðs-
vopn við að sprengja upp
peningaskápr
Leikstjóri: Mikael Cimino.
Aðalhlutverk: Clint East-
wood, Jeff Bridges, George
Kennedy.
Bönnuð börnum innan 14
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
TJ
2-21-40
Myndin sem beðið hefur
verið eftir.
Heimsfræg amerisk litmynd
tekin I Panavision.
Leikstjóri: Roman Polanski.
AÖalhlutverk: Jack Nichol-
son, Fay Dunaway.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
ittvMsiMi
Simi 11475
Lögreglumennirnir
ósigrandi
(The Super Cops)
Afar spennandi og viðburðurik
bandarlsk sakamálamynd.
Iton l.eibman — l»avid Selby
Sillll kl. 5,7, og 9.
liönmið iiiiian tl ára
dagDéK
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 23.-29. júli er i Borgar
Apóteki og Reykjavikur
Apóteki. Það apótek, sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fri-
dögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er op-
ið virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og
sunnudaga og aðra helgi-
daga frá 11 til 12 f.h.
slökkviliö
Slökkvilið og sjúkrabílar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkvilið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
lögreglan
Lögreglan i Rvik — sími 1 11
66
Lögreglan i Kópavogi— simi
4 12 00
Lögreglan i Hafnarfiröi —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Mánud. — föstud. kl.
1 8.30—1 9.30 laugar-
d.—sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.
Heilsuverndarstööin: kl.
15—16 og kl. 18.30—19.30.
Grensásdeild: 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laug-
ard. og sunnud.
Hvítabandiö:
M á n u d . — f ö s t u d . kl.
19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16
og 19.30 til 20 sunnud. og
helgid. kl. 15—16.30 og
19.39—20.
Fæöingardeild:
19.30— 20 alla daga.
Landakotsspitalinn:
M á nud. —f östud . kl.
18.30— 19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 15—16. Barna-
deildin: Alla daga kl. 15—17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15—16 virka daga kl.
15—17 laugard. og kl.
10—11.30 sunnud.
Bainadcild:
Virka daga 15—16, laugard.
15—17 og á sunnud. kl.
10—11.30 og 15—17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15—16 og
18.30— 19.
Fæöingarheimili Ileykjavik-
urborgar: Daglega kl.
15.30— 19.30.
Landsspitalinn.
Heimsóknartimi 15—16 og
1919.30 alla daga.
læknar
bilanir
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tiifellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirsimi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
blindum ug nánrn fram
þessari sföðu•
Norður:
* ,
* i0
10
5
Austur:
Vestur:
4 KD
U D 41 Skiptir
+ D V ckki
jt - a máli
Suður: .
4 AG10
♦
* -
Þegar siðasta laufinu er
spilað úr blindum, fleygjum
við hjartagosa að heiman, og
Vestur er varnaríaus. Fleygi
hann annarri hvorri rauðu
drottningunni, kemur við-
komandi tia úr blindum og
„skvisar" hann aftur.
krossgáta
] félagslíf
Lárétt: 2 stækka 6 kona 7
leikfang 9 rúmmál 10 reið 11
fugl 12 stefna 13 rólega 14
skyldmenni 15 ásynja
Lóörétt: 1 ójafnaður 2 hæð 3
ör 4 eins 5 máttvana 8 fæða 9
sjór 11 góður 13 horfur 14 ein-
kennisstafir
Lausn á slðustu krossgátu
Lárétt: 1 skerfa 5 ell 7 rá 9
gota 11 isa 13 gat 14 tina 17
grá 19 bifast
Lóörétt: 1 stritt 2 re 3 elg 4
flog 6 fatast 8 ási 10 tal 12
angi 15 arf 18 áa
bridge
Tannlæknavakt i Heilsu-
verndarstöðinni.
. Slysadcild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá
kl. 8.00 til 17.00 mánud. til
föstud. simi 1 15 10. Kvöld-,
nætur og hclgidagavarsla,
simi 2 12 300.
Við vikjum aftur að spilinu
ÁrÁ i gær, þar sem Suður var
að spila 7 lauf, og Vestur
setti út tigulkóng.
Jú, það er hægt að vinna spil-
ið. Vestur á sjálfsagt öll há-
spil sem úti eru, þar sem
hann opnaði á einum tigli.
Svona var spilið:
Norður:
* 7
y 1072
♦ A10763
* G1095
Vestur: Austur:
♦ KD8 4 965432
V D653 V : 984
♦ : KDG985 4:2
— 4 : 873
Suður:
A AGIO
V AKG
♦ 4
j^ AKD642
A bridgemáli heitir það að
spila öfugan blind, Vinar-
bragð og endurlekin kast-
þröng. Við tókum fyrsta slag
á tigulás, og spilum næst tigli
úr blindum og trompum með
ás Næst verðum við að taka
ás og kóng i hjarta, þvi að
ekki megum viö gefa Austri
færi á að losa sig við fieiri en
eitt hjarta. Nú spilum við
laufatvisti og drepum á ni-
una i blindum, spilum tigli og
trompum með kóng, lauf-
fjarki á tiuna, enn tigull og
tropað með drottningu, siðan
laufasex drepið á gosann i
SIMAR 11798 06 19533.
Föstudagur 23. júli
kl. 08.00 Sprengisandur —
Kjölur. 6 dagar. Gist i hús-
um. Fararstjóri: Haraldur
Matthiasson.
Kl. 20.00.
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar —
Veiðivötn eða Eldgjá.
3. Kerlingarfjöll — Hvera-
vellir.
4. Tindafjallajökull.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Ferðafélag tslands
l.augardagur 24. júli
1. Laki — Eldgjá — Fjalla-
baksvegur 6 dagar. Farar-
stjóri: Hjaiti Kristgeirsson.
2. Hornvik — Hrafnsfjörður
(gönguferð) 8 dagar Farar-
stjóri: Sigurður B. Jó-
hannesson.
3. lílóma- og grasaskoðunar-
ferð i Kollafjörð, undir leið-
sögn Eyþórs Einarssonar.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Ferðafélag ísiands.
UTIVISTARFER'ÐIP
Föstud. 23/7 kl. 20.
iMirsmórk. ódýr tjaldferð i
lijarta Uórsmerkur.
Luugard. 2 1/7.
Lukulerð, (> dagar, verð
ll.úuokr., larar^tj. horleiíur
(iuðmundsson.
(•rænlandsl'erð 29/7-.'i/8, far-
arstj. Einar U. Guðjohnsen.
i tivist.
I.ækjurg. 6, sim i 11606.
tilkynningar
Náítúrulækningafélag
Heykjavikur efnir til te-
grasaferðar i Heiðmörk
næstkomandi sunnudag, 25.
júli, ef sæmilegt veður verð-
ur. Félagar i Reykjavik eöa
Kópavogi, einnig utanfélags-
menn, sem vildu slást i ferð-
ina, eru beönir að hittast á
Hlemmtorgi kl. 10 f.h., bæði
þeir, sem hafa bila og aðrir,
sem enga hafa. Verður reynt
að sjá þeim fyrir farkosti.
Hafið nesti með og gott er að
hafa bókina lslenskar iækn-
inga- og drykkjarjurtir, eftir
Björn L. Jónsson, lækni.
Stjórnin
Bæiiastaðurinii Fálkagötu
10. Samkoma sunnudag kl. 4.
KALLI KLUNNI
Eftir nokkurra daga sjóferö tók
skipiö höfn i Barcelona. Skipstjór-
inn haföi skipt um skoðun á mér
eftir veðmáiiöog gaf mér nú hvutta
að skilnaði.
Ég leigði mér gamla höll í Suður-
Frakklandi þar sem ég safnaði
kröftum fyrir næstu ævintýrin.
Þarna var skóglendi og mikið af
vötnum svo ég gat stundað veiðar
að vild.
Dag einn kom ég að litlu vatni þar
sem sægur villianda synti um. Þvi
miður átti ég aðeins eitt skot eftir í
byssu minni en vildi auðvitað ná
sem flestum.
Þá mundi ég eftir kjötbita sem ég
haföi i töskunni.
48 ^Copy„qht R'l V'By/áXZZMJ
Ég var handfljótur að skera i sund-
ur bandið sem hvutti var í.
— Nei sjáiö þiö bátskrilið sem bak- — Ég er búinn meö hvitu málning-
skjaldan hefur klambrað saman, og una svo báturinn veröur aö vera
svo hefur hún smiðaö þessar finu rauöur, en þaö breytir engu.
róðrarspýtur.
Sem gamall sjóhundur ættn ou aö
vita aö þær heita árar, Kalli.
— Hefurðu ekl^i gleymt þessu,
Maggi, hvar skyldi þetta eiga að
vera?
— Viö eigum hálfa tunnu eftir og
getum smiöaö annan bát úr henni
handa þér.