Þjóðviljinn - 10.08.1976, Side 6

Þjóðviljinn - 10.08.1976, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 10. ágúst 1976 K)Om „Hefði mátt rigna eldi og brennisteini” segir Sigurgeir Olafsson um Þjóðhátíðina í Vestmannaeyjum „Blessaður vertu, við heföum haldiö áfram þdtt rignt heföi eldi og brennisteini. Veöur hefur eng- in áhrif á það hvort fólk skemmtir sér á þjóöhátfö eöa ekki,* sagöi Sigurgeir Ólafsson formaöur iþróttaféiagsins Þórs i Vest- mannaeyjum þegar Þjóöviljinn haföi samband viö hann i gær og spurði frétta af þjóöhátiö Vest- mannaeyja, sem haldin var um helgina. Fimm sóttu um Skipaútgerðina Fimm menn sóttu um stöðu for- stjóra Skipaútgerðarinnar, en umsóknarfrestur rann út fyrir nokkru. Þeir eru Guðmundur Einarsson, viðskiptafræðingur, Hallur Hermannsson, skrifstofu- stjóri, Jón Gunnar Stefánsson, viðskiptafræðingur, Kristinn Helgason, innkaupastjóri og Rik- harð Jónsson, fra’mkvæmda- stjóri. Sigurgeir sagði að hann væri mjög ánægður með þessa þjóðhá- tið, og þá sérstaklega hvað fólkið hefði tekið mikinn og virkan þátt i öllum skemmtunum þrátt fyrir látlitla rigningu. „Þegar svoleiðis stendur á fara menn bara i regn- gallann sinn og halda áfram aö skemmta sér.” Um kostnaðinn við svona há- tiðahald sagði Sigurgeir að út- lagður væri hann um 8 miljónir króna, en „við förum sléttir út úr þvi með þessum mannfjölda.” Að sögn lögreglunnar var þetta tiltölulega róleg þjóðhátið.þótt veðrið hefði varla getað verið miklu leiðinlegra. Um 4000 manns hefðu tekið þátt i hátiðinni og þar af væru svo sem 1200 sem komið hefðu gagngert til Eyja frá meg- inlandinu til að taka þátt i hátið- arhöldunúm. Nokkrum hefði ver- ið stungið inn, aðallega til þurrk- unar eftir full mikla áfengis- neyslu, og eitthvað hefði verið um þjófnaði úr tjöldum, „en annars var þetta ósköp hóflegt”. — hm. Flugleiðamenn segja: Góð útkoma í innanlands- flug mu í ar Innanlandsflug á tslandi hefur gengiö vel þaö sem af er yfir- standandi sumri. Einar Helga- son, framkvæmdastjóri innan- landsflugs Fiugfélags tsiands, sagöi aö heildarfarþegafjöidi frá 1. janúar til 17. júli væri i ár 109.000 farþegar, en heföu veriö Þjóðvegookstur Ég klossbrerosoði Gerðu bér glSgga grein fyrir stöðvunarvegalengd á mismunandi hraoa Sá tími sem líður frá því að hætta kemur í Ijós, þar til stigið er á hemlana nefnist viðbragðstími. Hann nemur venju- lega 0,8—1,8 sek. Hjá góðum bílstjóra á vióbragðstíminn ekki að nema meiru en einni sekúndu. Vegalengdin sem bíllinn rennur á einni sekúndu við mismunandi hraðastig er: á 20 km/klst 5,6 m á 60 km/klst 17.0 m á 30 km/klSt 8,3 m á 70 km/klst 19,0 m á 40 km/klst 11,6 m á 80 km/klst 22,0 m á 50 km/klst 14,0 m Viðbragðsvegaiengd á 80 km/klst,ef viðbragðstíminn erl sek.er því 22 metrar. Það er verðugt umhugsunarefni. Hemlunarvegalengd er sú vegalengd sem bíllinn fer frá því að hemiarnir taka að virka, þar til bíllinn hefur stöðv- ast. Hemlunarvegalengd eykst, á sama hátt og hreyfiorkan, með kvaórati hraðaaukningarinnar. Sé hraðinn tvöfald- aður FJÓRFALDAST hemlunarvegalengdin. Sé hann þrefaldaður NÍFALDAST hemlunarvegalengdin. Stödvunarvegalengdin við mismunandi ökuhraða Vióbragós Hemlunar vegalengd vegalengd 35 km 21 m 40 km 26 m V6Ökm 51 m 70 km 66,5 m 125m y IQQkm^ý Mióað vió vióbragóstima 0,9 sek og akstur á þurrum malarvegi ***»//, ■'* UMFERÐARRÁÐ Vevðlaunagetraun í haust gengst Umferöarráö fyrir verölaunagetraun um umferðarmál, sérstaklega þjóðvegaakstur. Spurningar verða úr því efni sem hér birtist, svo og úr ööru efni sem birt verður í dagblöðum í sumar. Heildarverðmætl verðlauna mun nema kr. 400.000.— Fylgist því með frá byrjun. 108.000 farþegar á sama timabili i fyrra. Þess ber einnig aö geta aö i febrúar s.l. varö tveggja vikna verkfall, sem varö þess valdandi aö ekkert var flogiö þann tima. Einar sagöi aö reikna mætti meö þvi aö GOOOfarþegar heföu flogið á þvi timabili. Þvi væri útkoman i ár alls ekki slæm. Margir erlendir ferðamenn fljúga með innanlandsfluginu um þessar mundir. Flestir eru þeir á ieiðunum imilli Reykjavikur og Akureyrar en þangað eru 28 flug- ferðir i viku, og milli Reykjavlkur og Vestmannaeyja, en sú flugleið hefur mesta ferðatiðni, 31 ferð á viku. Mest farþegaaukning á einni sérstakri leiö er hins vegar milli Reykjavikur og Húsavikur. Þa'ngaðer nú flogið alla sjö daga vikunnar í fyrsta skipti. Eins og i fyrrasumar er hluti innanlands- flugsins rekinn i samvinnu við Flugfélag Norðurlands á Akur- eyri. Sú samvinna hefur gengið með afbrigðum vel, og ennframur rekstur Flugfélags Norðurlands i heild. Félagið eignaðist snemma á þessu ári Twin Otter skrúfuþotu sem rúmar 19 farþega. Fé- lagið flýgur frá Akureyri til Egilsstaða, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Vopnafjarðar, Húsavik- ur, Grfrnseyjar, Kópaskers, tsa- fjarðar og Siglufjarðar. Auða sætið er vandamál Einar Helgason sagði: „Eitt aðalvandamál okkar um þessar mundir er, hve margir farþegar láta skrá sig en mæta siðan ekki til flugs. Láta ekki vita að þeir munu ekki nota bókuð sæti. Fyrir bragðið fljúga flugvélarnar stundum með auð sæti, sem ann- ars hefðu verið seld öðrum far- þegum. Þetta er mjög bagalegt, bæði fyrir félagið og farþega þess Iheild.” Til innanladsflugsins eru notaðar fimm Fokkar Friendship skrúfuþotur sem einnig annast flug milli íslands og Færeyja og tslands og Vestur-Grænlands. Starfsmannafjöldi við innan- landsflugið er 120-130 manns. (Or Fréttabréfi Flugleiða.) Njrtt verð á loðnu og urgangi A fundi yfirnefndar Verðlagsráðs sjávarút- vegsins I dag var ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á loðnu veiddri til bræðslu frá og með 1. ágúst til 31. desember, 1976. Verðið er miðað við fituinnihald loðn- unnar sem hér segir: Fituinnihald: Kr. Aö 6% ................ 5.15 6% aö 7%............. 5.45 7% aö 8%............. 5.75 8% aö 9%............. 6.05 9% aö 10%............. 6.35 10% að 11%........... 6.65 11% aö 12%........... 7.10 12% aö 13%........... 7.55 13% að 14%........... 8.00 14% að 15%........... 8.45 15% aö 16%........... 8.90 16% og yfir ......... 9.35 Fituinnihald hvers loðnu- farms skal ákveðið af Rann- sóknastofnun fiskiðnaðarins eftir sýnum, sem tekin skulu sameiginlega af fulltrúa veiðiskips og fulltrúa verk- smiðju, eftir nánari fyrirmælum Rannsókna- stofnunar-fiskiðnaðarins. Verðið miðast við loðnuna komna i löndunartæki verk- smiðju. Ekki er heimilt að nota dælu eða blanda vatni eða sjó i loðnuna við löndun. Verðið var ákveðið sam- hljóða. 1 yfirnefndinni áttu sæti: Ólafur Daviðsson, sem var oddamaður nefndar- innar, Jón Reynir Magnús- son og Jónas Jónsson af hálfu kaupenda og Kristján Ragnarsson og Tryggvi Helgason af hálfu seljenda og Gunnar Ólafsson og Jónas Jónsson af hálfu kaupenda. Aðalfundur NAUST haldinn 21. — 22. ágúst Auk aðalfundarstarfa veröa á laugardag tvær skoðunarferðir, fyrst farið að Hengifossi fyrir hádegi, en eftir hádegi um Hallormsstaðaskóg og nágrenni. Siðan er kvöldvaka, þar sem Anr- þór Garðarsson, dýrafræðingur, Sigurður Þórarinsson jarðfræð- ingur og Hjörleifur Guttormsson, liffræðingur fjalla um votlendi og verndun vatnsfalla og sýndar verða litskyggnur, m.a. frá Eyja- bökkum við Snæfell. Eftir hádegi á sunnudag, 22. ágúst, verður almennur fundur um Lagarfljót, þar sem Eyþór Einarsson, magister, greinir frá umhverfisrannsóknum I tengslum við miðlun vegna Lagarfossvirkjunar og rætt verður um stöðu miðlunar- málsins. Hefur orkuyfirvöldum verið boðið að senda fulltrúa á þennan umræðufund, sem hefst kl. 13.30. Allir eru þessir þættir opnir almenning: og á fundarstað, sumarhótelinu á Hallormsstað.er til reiðu öll fyrirgreiðsla fyrir þátttakendur. Stjórn NAUST hefur nýverið hafið útgáfu fréttabréfs, sem sent er öllum félagsmönnum og styrktaraðilum, svo og fjöl- miðlum og ýmsum stofnunum. BLAÐBERAR Virisamlega komið á afgreiðslur-a og sækið rukkunarheftin. ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.