Þjóðviljinn - 13.08.1976, Side 5

Þjóðviljinn - 13.08.1976, Side 5
Föstudagur 13. ágiist 1976 ÞJÓÐVILJINN - StÐA 5 Hvað verður um „jóla- plattana” Sjö víkna verkfaU hjá Bing og Gröndahl Verksmiðjan hefur semsé verið óstarfhæf siðan á þjóð- hátiðardag islendinga, 17. júni, eða i sjö vikur. Ástæðan er sú að 1.200 starfsmenn hennar hafa verið i verkfalli þennan tíma og þegar þetta er ritað sér ekki fyrir endann á þvi, báðir aðilar standa fast á sinu og hyggjast knýja hinn til undan- láts. Verkfallið hófsí á þvi að 250 manns, flestir málarar, settu fram kröfu um kauphækkun úr 26 kr. i 31.50 á timann. Þessu hafnaði stjórn verksmiðjanna og þá hófst verkfall. Það náði þó ekki eingöngu til málaranna þvi aðrir starfsmenn fyrirtækisins lögöu einnig niður vinnu i sam- úðarskyni við málarana. Helsta krafan er að lágmarkslaun fyrir alla starfshópa verði fastsett 31.50 kr. á timann. Stjórn verk- smiðjanna hefuir sett'fram gagn- tilboð sem aöeins eiga aö ná til sumra starfshópa en þeim hefur verið hafnað. Samstaða auðva Idsins. Deilan fer nú stöðugt harðn- andi og samstaðan eykst á báða bóga. Harka stjórnarinnar byggist á þvi aö ekki má rjúfa samstöðu atvinnurekenda um engar kauphækkanir. Danska atvinnurekendasambandið, DA, hefur heitið verksmiðjunum fjárhagsstuðningi I deilunni, en sá stuðningur er háður þvi hver úrslit deilunnar verða. Formaður DA hefur skýrt Infor- matíon frá þvi að stuðningur sambandsins verði minnkaður ef verksmiðjustjórnin slakar til gagnvart verkafólkinu. Verksmiðjustjórnin skaut málinu til Atvinnuréttarinstsem er einna helst sambærilegur viö Félagsdóm hérlendis) á þeim forsendum aö kröfur verka- fólksins vlsuðu út fyrir gildandi kjarasamnina og þvi væri verk- fallið ólöglegt. Vanalega er At- vinnurétturinn sammála at- vinnurekendum um túlkun vinnulöggjafarinnar og hefur iðulega dæmt verkamenn eöa stéttarfélög þeirra i sektir fyrir ólögleg verkföll. Að þessu sinni var þó eitthvert hik á réttinum í Hinum konungl. postu- linsverksmiðjum í Kaupmanna - höfn? og var úrskurður hans á þann veg að verksmiðjustjórninni væri frjálst að ráða nýtt fólk i stað þess sem er i verkfalli. En skiljanlega hikar stjórnin við það,þvi þaö tæki mikinn tima og kostaði drjúgan skilding að þjálfa nýtt fólk upp til sérhæfðra starfa. Samt hefur hún notað það gegn verkafólkinu að þessi leið sé alls ekki endanlega úti- lokuð. Samstaða verkalýðs Undanfarna daga hefur sam- staða verkafólksins og stéttar- bræðra þess verið að aukast mjög. Fólkið hefur málað á 15 þúsund pappadiska og selt þá fyrir 10 kr. stykkið. Meðal kaup- enda er stéttarfélag prentara sem keypti 300 diska til að stinga i möppur fulltrúa á landsfundi prentara á hausti komanda. 1 siðustu viku til- kynnti stéttarfélag starfsmanna Hinna sameinuðu Brueehúsa Tuborg og Carlsberg , að það hefði gefið 7 þúsund danskar krónur til stuðnings verkfallinu og hvatti önnur stéttarfélög til að gera slikt hið sama. 1 þessu sambandi verður að geta þess að stéttarfélag brugg- húsamanna tekur með þessu nokkra áhættu. Samkvæmt dönskum lögum er verkalýðs- hreyfingunni eða einstökum stéttarfélögum bannað aö styðja við bakið á verkafólki sem stendur i ólöglegu verkfalli að viðlögðum sektum. Félög sem sllkt gera eiga yfir höfði 50- 100 þúsund króna sekt og er þar átt við danskar krónur. En verkfallsmönnum er engin vanþörf á stuðningi. I verkfallssjóði þeim sem þaö á aðgang að eru aðeins 60 þúsund krónur danskar sem myndu jafnast út i 50 krónur á mann. Það er ekki mikið miðað við það að launamissir hvers verkfalls- manns er nú metinn á um fimm þúsund krónur. Eftir að stuöningur brugg- húsamanna barst efndi verk- fallsnefndin til fundar með fjölmörgum trúnaðarmönnum á höfuðborgarsvæðinu. Þar var kosin stuðningsnefnd sem i eiga sæti trúnaðarmenn i mörgum stórfyrirtækjum, svo sem Bur- meister og Wain skipasmiða- stöðvunum, SAS, Tuborg, Carls- berg ofl. I ályktun þessa fundar er verksmiðjustjórnin gagnrýnd og sagt að ekki sé heil brú i rök- semdafærslu hennar fyrir þvi aö hún geti ekki mætt kröfum verkafólksins. Einnig var sam- þykkt að beina þvi til allra verkamanna að þeir gefi tiu krónur hver af launum sinum i viku hverri til stuðnings verk- fallsmönnum. Lærdómsrikt. Lengra voru málin ekki komin þegar siðast fréttist, nema hvað boðað hafði verið til mótmæla- göngu á fimmtudag þann 12. ágúst frá verksmiðjunum til bækistöðva atvinnurekenda- sambandsins. En þetta mál er vei til þess fallið að auka samstöðu dansks verkafólks. 1 fyrsta lagi af- hjúpar það stéttarsamstöðu at- vinnurekenda sem aldrei vilja viðurkenna tilvist andstæðra stétta. I öðru lagi sýnir það verkafólki fram á að þau laun sem það fær þurfa ekki að vera i neinu sambandi við verðmæta- sköpun þess eða afkomu fyrir- tækisins. 1 þessu tilfelli dregur enginn i efa að hinar konung- legu verksmiðjur geti séö þeim þremur miljónum sem það myndi kosta þær að veröa við kröfum verkafólksins. En ofar hagsmunum einstakra fyrir- tækja eru heildarhagsmunir auðstéttarinnar sem nú kref jast þess að atvinnurekendur sýni samstöðu og verkafólki fram á að það borgi sig ekki að vera með neitt múður. Það eigi að gera sig ánægt með það sem það fær. —ÞH. Á hverju ári rétt fyrir jól birtast í ísienskum verslunum svonefndir //jólaplattar". Þar er um að ræða skrautmálaða diska sem fólk hengir upp á stofuveggi sína og eiga sumir orðið heilt safn af þeim. Þessir plattar eru framleiddir i Danmörku/ nánar tiltekið f Hinum konunglegu postulíns- verksmiðjum Bing og Gröndahl. Nú eru ýmsar blikur á lofti í þessari konunglegu verksmiðju í Kaupmannahöfn og ef til vill hafa þær áhrif á jóla- plattasöluna á komandi jólum. Trúnaöarmenn I fjölmörgum>undirrita áskorun til danskra verka manna um að láta 10 krónur af hendi rakna vikulega til stuönings verkfallsmönnum hjá Bing og Gröndahl. Eyjahaf Sismik 1. hefur mælingar Aþenu og Ankara 6/8 reuter — Tyrkneska oliuieitarskipiö Sism- ik 1. hóf I dag bergmálsmælingar á austanveröu Eyjahafi.en ekki er vitaö hvort skipið var komiö inn á svæði það sem tyrkir og grikkir telja báöir sina eign. Heimildir innan tyrknesku stjórnarinnar sögöu að engin grisk herskip fylgdust með ferð- um Sismiks 1. en I Aþenu var sagt að eftirlit herskipa nærri tyrknesku ströndinni hefði veriö hert til muna. Væri ætlunin að koma i veg fyrir að Sismik 1. færi til oliuleitar á griska land- grunninu. Fréttamenn segja þó, að nokk- uð hafi slaknað á spennunni sem rikt hefur i sambúð tyrkja og grikkja eftir að Sismik 1. hóf mælingar á hafsvæði sem ekki er umdeilt. Þrálátur orðrómur er á kreiki I Ankara um að tyrkneska stjórnin hafi þreifað fyrir sér meö samningaviðræður við grikki að tjaldabaki.en stjórnin hefur þver- tekiö fyrir það. Sismik 1. verður við mælingar á Eyjahafi næstu tiu daga og á skipið að kortieggja hafsbotninn milli tyrkneska meginlandsins og grisku eyjarinnar Limnos á Eyja- hafi austanverðu. Ljón norðursins sýnir Leó Arnason frá Vikum, „Ljón norðursins” heldur nú málverka- sýningu á Mokka. Leó kynnir sjálfan sig með þessum hætti i frétt til blaðsins: „Fæddur 27 júni 1912 á Vikum á Skaga i Húnavatnssýslu. Hrein- ræktaður húnvetningur i báðar ættir og ættleggur búið i Vikum og Mánavik um þrjár aldir, land- námsmannsins Mána, sem nam land á milli fossanna tveggja. Frá þvi bergi er hann runninn og faðir hans hét Arni Anton Guðmundsson byggingar- meistari og bóndi. Hann nam i Reykjavik I 6. ár og kom þaraf- leiöandi með heimsmenninguna heim og var hrafndökkur og brúnn yfirlitum og er Ljón Norð- ursins talinn likastur honum i út- liti af 8. bræðrum og 2. systrum og ef Ljón Norðursins væri skirður rétt, þá er hann skáld, málari, myndhöggvari, byggingarmeist- ari og maður. Móðir hans hét Anna Lilja Tómasdóttir og á ættir að rekja til vatnsdæla i Húnaþingi. Hann var eftirlæti hennar og séreign.” Loftræstikerfi Tilboð óskast i smiði og uppsetningu loft- ræstikerfis i byggingu Sjúkrahússins á Seifossi. útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Borgartúni 7, gegn 5000 kr. skiiatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 31. ágúst 1976, kl. 11.00 f.h. á sama stað. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 ^BIómabúðin MÍRA Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430 Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590 Blóm og gjafavörur i úrvali Blikkiðjan ía Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboö. SÍMI 53468 IJTSALA ÚTSALA Látið ekki verðbóiguúlfinn gleypa peningana ykkar i dýr- tiðinni. Allar vörur versiunarinnar seldar með miklum r.f- slætti. Allt nýjar og fallegar vörur á iitlu börnin. Barnafataverslunin Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu Hallveigarstig 1.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.