Þjóðviljinn - 13.08.1976, Page 14

Þjóðviljinn - 13.08.1976, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. ágúst 1976 Sævar Framhald af bls. 6. aldrei réttlætt óöruggt atvinnuá- stand og jafnvel landflótta svo eitthvað sé nefnt. Dreifing mannafla. Hér að framan voru gerðar nokkrar athugasemdir við aðal- forsendu skýrslunnar eða þróun mannaflaframboðsins. Ef þessar athugasemdir eru réttar mun það hafa i för með sér vissar og jafn-' vel verulegar breytingar á spánni um dreifingu þessa mannafla eft- ir atvinnugreinum. Hér verður þvi þó ekki gerð frekari skil,held- ur aðeins tekin til athugunar sú dreifing sem kemur fram i spá nefndarinnar, þó að hún sé ef til vill byggð á rangri forsendu um mannafla. Spáin byggir á tölum um at- vinnudreifingu mannaflans eftir slysatryggðum vinnuvikum frá árinu 1972 og þar á undan. Aö auki er gengið út frá gefnu mannafla- framboði 7-8% framleiðni- aukningu i iðnaði og 3% hagvexti hvorttveggja á mann og ár. í þessari spá kemur m.a. fram eftirfarandi dreifing mannaflans i mannárum (þúsundir): Mannaf laskipting (1963-1972) og mannaflaspá (1975-1990) atvinnugreina. FRUMVINNSLA: 1963 13.7 —Landbúnaður 9.2 — Fiskveiöar 4.5 ORVINNSLA: 26.0 — Fiskiðnaður 6.7 — Annar iðnaöur 12.1 — Bygg.starfsemi 7.2 ÞJÓNUSTA: 27.9 — Samgöngur 6.5 — Versl.o.viðsk. 11.1 — önnur þjónusta 10.3 Alls: 67.2 1) Aðalspá 1965 1970 1972 1975 1980 1985° 1990 14.2 15.2 14.0 14.0 13.5 12.5 12.5 9.6 9.8 9.0 9.0 8.5 8.0 8.0 4.6 5.4 5.0 5.0 5.0 4.5 4.5 29.1 29.4 32.2 34.2 37.2 38.9 38.9 7.1 6.6 6.8 7.0 7.2 7.5 7.5 13.0 14.1 15.7 16.4 18.0 19.6 19.6 9.0 8.7 9.7 10.8 12.0 11.8 11.8 32.5 36.6 41.0 45.3 51.9 58.3 66.2 7.2 6.9 7.7 8.0 8.5 9.0 10.0 13.2 14.4 16.2 18.0 21.1 23.3 24.1 12.1 15.3 17.1 19.3 22.3 26.0 29.1 75.8 81.2 87.2 93.5 102.6 109.7 117.6 Samkvæmt þessari töflu er spáð fyrir timabilið 1972-1985: — 1500 manna fækkun i frum- vinnslugreinum. — 6700 manna fjölgun i iönaði og — 17300 manna fjölgun i þjónustustörfum. t skýringum með spánni er tal- að um „almennt samband” á milli aukningar þjóðartekna á mann og eftirspurnar þjónustu. I næsta kafla er sýnd mynd, sem á að sanna þetta samband fyrir 14 OECD-lönd. Eflaust er þetta samband fyrir hendlen hins veg- ar segja hvorki myndin né skýringar með henni neitt um „operatift” eðli sambandsins. Myndin sýnir, að þrátt fyrir likar þjóðartekjur á mann, er eftir- spurnin mjög mismunandi eftir löndum. IÞ-nefnd virðist hins vegar ganga út frá tiltölulega ná- kvæmu sambandi i sinni spá eða framreikningi. Væri fróðlegt að fá nánari vitneskju um eðli þessa sambands. Ein af forsendunum fyrir þessari spá er, að framleiðni i þjónustugreinum vaxi ekki jafn fljótt og i vöruframleiðslugrein- um. Sennilega er þessi forsenda rétt i sinu almenna orðalagi, en hversu rétt hún er við islenskar aðstæður er allt annað mál. Þvi miður reynir nefndin ekki að meta framleiðni þjónustu- greinanna i fyrsta lagi m.v. vöru- framleiðslugreinarnar og þá einkum iðnað og i öðru lagi m.v. framleiðni þjónustugreina i lönd- um á hliðstæðu hagþróunarstigi og Island. Hér á undan var gengið út frá þvi, að framleiðni þjónustu- greina væri mjög lág. Væru þvi allmiklir möguleikar til fram- leiðniaukningar þar sem i iðnað- inum, sem myndi leysa mikið vinnuafl af. Hlýtur þetta að hafa allmikil áhrif á mannafladreif- inguna. Hvort spá IÞ-nefndar um mannafladreifingu „stenst”, er tiitöiulega auðvelt að prófa. Tii er fjöldinn allur af reiknilikönum fyrir slikt vandamál. Hins vegar virðist einfaldur hlutfalla- reikningur sýna fram á, að 7-8% framleiðniaukning bæði i frum- vinnslu- og úrvinnslugreinum, muni varla standa undir mann- aflaaukningu þjónustugreinanna ásamt 3% aukningu þjóðartekna á mann og ár (fram til 1985). Elkem Framhald af bls. 1 eins og tiðkast i Noregi en I samn- ingnum við Union Carbide var gert ráð fyrir endurskoðun á fjög- urra ára fresti. Þetta kemur óhagstæðar út fyrir Járnblendifé- lagið I byrjun, en jafnast út þegar á heildina er litiö. Þá var Asgeir að þvi spuröur hvort Alþingi þyrfti að sam- þykkja samningana við Elk- em-Spigerverket? — Samkvæmt lögunum um Union Carbide virðist þess ekki þörf. Þar segir að rikisstjórninni sé heimilt að semja við Union Carbide eða annan aðila um Járnblendiverksmiðju á Grund- artanga. Að sjálfsögðu eru svo ýmis ákvæði i aðalsamningi og aukasamningum, sem eru þess eðlis, að yrði á þeim stórbreyting- in, þyrfti málið að koma til kasta Alþingis. En eins og horfir um samningageröina veröa engar stórbreytingar á samningunum. I samningaumleitununum viö norðmenn hefur verið gert ráð fyrir þvi að verksmiöjan taki til starfa um mitt sumar 1978, og framleiddi þá 25 þúsund tonn af ferrosiliconi á ári. Einu og hálfu ári siðar yrði bætt viö öörum ofni, sem yrði jafnvel stærri, og yrði þá ársframleiðslan rúmlega 50 þús- und tonn á ári. Gert er ráð fýrir að hlutur Elkem i Járnblendifé- laginu verði 45%. Aætlaður heild- arkostnaöur við verksmiðjuna er nú 445 miljónir norskra króna eða 14.8 miljaröar. Um 180-200 manns DJOÐVIIIINN BÍÓ FYRIR BLAÐBERA Framvegis mun hver blaðberi Þjóðviljans fá afhentan aðgöngumiða fyrir tvo að kvik- myndasýningum í Hafnarbíói. Sýningar verða kl. 1 eftir hádegi annan laugardag í hverjum mánuði, nema sú f yrsta, sem verður 21. ágúst næstkomandi. Vitja má miða á fyrstu sýning- una til afgreiðslunnar frá og með næsta mánudegi, 16. ágúst. öllum blaðberum Þjóðviljans gefst kostur á þessum sýningum, einnig þeim sem búa utan Reykjavfkur. AFGREIÐSLA ÞJÓÐVILJANS munu vinna við verksmiöjubygg- inguna. Asgeir Magnússon sagði f gær að búast mætti við að fyrsta verk- ið, undirstöður vinnubúöa á Grundartanga, yrði boðið út um næstu mánaðamót. Skuld Framhald af 1 siðu Viö sömu mánaðarlok i fyrra skuldaði rikissjóður Seölabank- anum rúma 7,4 miljarða. Um áramótin siðustu var skuldaupp- hæðin komin I rétt rúma 12 milj- arða, en hins vegar var skuldin i aprillok siðast liðnum 11,9 milj- arðar. Tölur þessar eru úr júlihefti ritsins Hagtölurmánaðarins, sem Seðlabankinn gefur út mánuð 3. deild Framhald af bls.io Fimmtudagur 19. ágúst: A-riðill: Afturelding — Vikingur 01? Þórsvöllur kl. 16.00 A-riðill: KS — Þróttur Þórsvöllur kl. 17.45 B-riðill: Fylkir — Austri/Leikn- ir Þórsvöllur kl. 19.30 Föstudagur 20. ágúst: A-riðill: Vikingur Ól? — Þróttur N. Þórsvöllur kl. 16.00 A-riðill: Afturelding — KS Þórsvöllur kl. 17.45 B-riðill: Reynir — Fylkir Þórsvöllur kl. 19.00 Laugardagur 21. ágúst: A-riðill: KS — Vikingur 01? Þórsvöllur kl. 13.30 A-riðill: Þróttur — Afturelding Þórsvöllur kl. 15.15 B-riðill: Leiknir / Austri — Reynir Þórsvöllur kl. 17.00 Sunnudagur 22. ágúst: Crslit: 3. sæti Akureyrarvöllur kl. 15.00 1. sæti Akureyrarvöllur kl. 16.00 Efsta liðið flyst beint upp i aðra deild en vegna fjölgunar i deildum munu tvö næstu lið hins vegar leika i sérstöku móti gegn neðsta liðinu i 2. deild og úr þvi móti munu tvö lið öðlast rétt til þátttöku i 2. deild. Markahlut- fall ræður úrslitum i riðla- keppninni ef tvö lið verða jöfn að stigum. — gsp Ylrækt Framhald af . væru mjög bjartsýnir á hag- kvæmni sliks fyrirtækis. — Þegar fullvist reynist að hagkvæmt sé fyrir islendinga aö reisa ylræktarver á borð við þaö sem um hefur verið rætt, og flytja út blóm, þá er kominn timi til að velta þvi fyrir sér hvert rekstar- formið eigi að vera, sagöi Svein- björn. — Hvort um veröur að ræða rikisfyrirtæki, einkafyrir- tæki eða sameignarfyrirtæki rlkis eöa sveitarfélaga og einstaklinga vitum viö sem sagt ekki, en ég veit að Reykjavikurborg hefur sýnt þessu máli mikinn áhuga. —hm Sjónvarpið Framhald af bls. 16 sprengikraft hennar. Siðan er fylgst með þróun mála sagt frá smiði fyrstu kjarnorkusprengj- unnar, framleiðslu á Uran 235 og plútóníum, sem er klofið og myndar sprenginguna. Síðan er sagt frá smiði sprengj- unnar i Lós Alamos I Nýju Mexikó undir stjórn dr. Oppenheimers, og einkar athyglisvert viðtal er við Edward Teller, sem vann að smiði kjarnorkusprengjunnar og hefur verið nefndur faöir vetnis- sprengjunnar. Þaö er ansi fróö- legt viðtal og lýsir vel hugmynda- heimi visindamanns sem vinnur aö þvi aö gera uppfinningar sem leitt geta til tortimingar heims- ins. Skoöanir Tellers eru aðsjálf- sögðu ekki algildar, en það er býsna fróðlegt aö kynnast þeim. — Kemur Island eitthvað við sögu i þessum þáttum? — Eins og ég sagði áðan er ég búinn að skoða þrjá fyrstu þætt- ina i seriunni, og i þeim þriðja kemur ísland eitthvað við sögu, en ég á eftir að þýða þann þátt og þori þvi ekki að segja á hvern hátt það er. En svo mikið er vist að það kemur við sögu, sagði Gylfi að lokum. Ekki veit Þjv. hvort þaö er Nýlega birtust i útvarpi og blöðum viðtöl við Guðrúnu Erlendsdóttur formann nýskip- aös jafnréttisráðs. Þar kom fram að meöal heistu hlutverka ráðsins i fyrstu verður að ganga milli bols oghöfuðs á auglýsingum i blöðum þar sem atvinnurekendur aug- lýsa eftir fólki af ákveðnu kyni til starfa. Slikar auglýsingar eru bannaðar i löguin um jafnrétti sem sett voru I vor. Af þessu vaknaði sú spurning hvernig ráðið hygöist framfylgja þessu ákvæði laganna. Hverjir verða gerðir ábyrgir fyrir kyn- bundnum auglýsingum, auglýs- endur eða þeir fjölmiðlar sem birta auglýsingarnar? Þessa spurningu lögðum við fyrir Guðrúnu. Hún kvað ráðið eiga eftir að ræöa þetta atriði. Þaö væri ætlast tU þess að blööin bentu auglýsendum á þetta ákvæöi laganna, en hugsanlega yrðu báðir aðilar gerðir ábyrgir. — Þetta var mikiö rætt i Noregi þegar sams konar lög voru sett þar, en niðurstaða fékkst ekki og málinu visað til stjórnarinnar. En þetta er allt I deiglunni ennþá hjá okkur svo ég get litið um það sagt hvað verður ofaná. — Er ráðið tekið til starfa? — Við höfum haldið einn fund siöan ráðið var skipaðum miðjan vegna kimnigáfu dagskrárdeild- ar sjónvarpsins eða af einberri tilviljun, að næsti liður sjónvarps- ins á eftir þessum sænska þætti, heitir Morð eftir uppskrift. En það er mjög viö hæfi. — hm. júli. Eins og stendur erum við að leita að húsnæði og ætlum að aug- lýsa eftir framkvæmdastjóra. Meðan þetta tvennt er ekki fengiö geta menn snúið sér til okkar i ráðinu persónulega sagði Guðrún. I jafnréttisráði rikisins eiga nú sæti þessir menn: Guðrún Erlendsdóttir formaður skipuð af Hæstarétti, Aöalheiður Bjarn- freðsdóttir skipuð af ASt, Áslaug Thorlacius skipuð af BSRB, Geir- þrúöur Bernhöft skipuð af félags- málaráðherra og Ólafur Jónsson skipaður af Vinnuveitendasam- bandinu. Ráðið er skipaö til þriggja ára. —ÞH. Kaupiö bílmerki Landverndar Hreint É ^SJand | fagurt I land I LAWDVERND Tíl sölu hjá ESSO og SHELL bensínafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavöróustig 25 Flugvélarán mis- tekst í Istanbul ISTANBUL 12/8 — Fjórir menn létu lifið og yfir 30 særðust, þegar palestfnuskæruliðar köstuðu sprengjum og hófu skothrið að mönnum á flugstöðinni I Istanbul i gærkvöldi. Svo virtist sem þeir hefðu ætlað að ræna israelskri flugvél frá flugféiaginu E1 Al. Palestinumennirnir, sem voru að verki, voru tveir og voru þeir báðir handteknir, en hugsanlegt er að einn þeirra, sem létu lifið, hafi i rauninni verið i fylgd með þeim. Fréttamenn telja yfirleitt að þessi árás hafi verið e.k. hefnd vegna árásar israelsmanna á Entebbe flugvöll, þegar þeim tókst að leysa aila gisla palestinuskæruliða úr haldi. En árásin virtist þó óvenju illa skipulögð, þegar á þaö er litið hve miklar öryggis- reglur eru viðhafðar við brottför israelskra flugvéla. Að sögn lögreglunnar voru palestinumennirnir I ,,transit”salnum að biða eftir flugvél til Bagdad, og virtust þeir hafa ætlað að reyna að komast um borð i israelsku flugvélina á þess að á þeim væri leitað. Þegar þeir sáu að farið var að leita á farþegunum ákváðu þeir, samkvæmt talsmarmi tyrknesku lögreglunnar, að kasta sprengjum sinum. Hins vegar reyndu þeir ekki að taka gisia. Eftir að palestinumennirnir voru búnir að kasta sprengjunum, flúðu þeir inn á kvennaklósett i flugstöinni og skiptust þar á skotum við lögregluna i hálftima. Tyrknesk kvenlögregla, sem kunni arabisku, samdi að lokum við þá um uppgjöf, og eru þeir nú i yfirheyrslum. Palestinumennirnir komu frá Libýu til Istan- bul með viðkomu I Róm og ferðuöust á vegabréfum frá Kuvait, en að öðru leyti er ekkert um þá vitað. 28 farast í bílslysi MEXICO BORG 11/8 — Tuttugu og átta menn biðú bana og sextán aðrir særðust i árekstri, sem varð milli áætlunarbils og vöruflutningabils i norðurhluta Mexikó, nálægt landamærum Bandarikjanna. Ekki afráðið hvernig á að framfylgja lögum um augkjafnrétti

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.