Þjóðviljinn - 03.09.1976, Page 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. september 1976
Skrifið
eða
hringið.
Sími: 17500
Frúin í þœttinum
hans Páls Heiðars
Sjómaður hringdi:
fcg er einn af þeim, sem geri
■nér nokkurt far um aö fylgjast
ineö þáttum Páls Heiöars i út-
varpinu. Kennir þar oft ýmissa
grasa, suinra góöra, annarra
miður góöra, eins og gengur.
Sumu er ég sammála, annað
finnst mér fjarstæöur.
I siöasta þætti kom m.a. fram
frú ein, sem vera mun vara-
borgarfulltrúi ihaldsins i
Reykjavik. Hún var ekkert að
skera utan af þvi þegar rikis-
stjórnina bar á góma. Hún var
ekki i minnsta vafa um þaö að
sú stjórn væri hin besta, sem
setiö heföi að völdum i þessu
landi og mátti helst á henni
skilja, að það hlyti að vera guös
útvalin þjóð, sem yrði þeirrar
náðar aðnjótandi, að eiga yfir
sér þvilika dýrlinga, sem ráö-
herrana okkar. Minna mátti það
nú ekki vera. Baldur Öskarsson
var nú ekki alveg á sama máli
og ekki get ég neitað þvi, að ég
er skoöunum hans hlynntari.
Ég hygg, að maður frúarinnar
muni vera leigubilstjóri. Fáar
stéttir hefur rikisstjórnin leikið
verr en bifreiðaeigendur og ekki
hvað sist einmitt þá, sem hafa
lifibrauð sitt af bifreiðaakstri. A
GATA
(Hver kom úr sumarleyfi 1. ágúst?)
,,Enn ertu kominn, landsins forni fjandi",
f jármunahítin, næstum óseðjandi,
til bölvunar hverju barni í þessu landi,
byrjendanám í fólsku og glæpastandi.
Gónvarpsglápandi.
þeim hefur rikisstjórn frúarinn-
ar látið dynja sifelldar hækkan-
ir á rekstrarvörum bilanna. En
frúin tekur þvi öllu með stöku
jafnaðargeði, þvi þetta er nú
einu sinni hennar stjórn. Hún
virðist vera alin upp i góðum og
kristilegum siðferðisanda. Þeg-
ar hún er slegin á hægri kinnina
þá býður hún bara hina vinstri.
Og þó, — kannski er þrátt fyr-
ir allt ekki alveg sama hvaðan
höggið kemur? Mér er sagt, að
þessi frú sé áhugasamur með-
limur i samtökum, sem nefna
sig Húsmæðrafélag Reykjavik-
ur. Athafnasemi þess félags-
skapar virðist ganga nokkuð i
öldum. Þegar vinstri stjórnir
eru við völd i landinu er það
mjög ötult við að mótmæla
hverskonar verðhækkunum og
það þótt i smáum stil séu og
gera jafnvel alþingi myndar-
legar heimsóknir i þvi skyni. En
þegar ihaldið skipar ráðuneytin
þá er miklu meiri hækkunum
látið ómótmælt af Margréti
þessari og sálufélögum hennar i
Húsmæðrafélaginu. Þær eru
glöggar á að skilja sauðina frá
höfrunum, maddömurnar á
þeim bæ.
Reykjanes
Inndjúpsáœtlun
— Viö höfum litla peninga
fengiö tii hinnar svonefndu
Inndjúpsáætlunar nú i ár, en
menn reyna aö bjarga sér eftir
bestu getu viö byggingar.
Raunar er nú ekki mjög mikiö
uin byggingaframkvæmdir.
Tveir bændur eru aö byggja
hlööur viö fjárhús, sem áöur
voru komin upp og fjárhús er
veriö aö byggja á tveimur
bæjum. — Þannig sagöist Ind-
riöa Aöaisteinssyni á Skjaldfönn
. viö tsaf jarðardjúp, er blaöiö
ræddi viö hann fyrir skemmstu.
— Inndjúpsáætlunin átti að
taka til fimm ára. Tvö ár eru
búin af áætlunartimabilinu, árið
1974 og 1975. A þeim árum var
mikil áhersla lögð á penings-
Af vegagerðarfram-
kvœmdum í
S-Þingeyjarsýslu
Rœtt við Svavar Jónsson,
umdœmisstjóra
vegagerðarinnar á Húsavík
Frá Verkalýðs-
félagi Borgarness
Fyrir sköinmu voru sam-
þykkt ný lög fyrir Verkalýösfé-
lag Borgarness. Þær breyting-
ar, sein f þeim felast, eru m.a.
þær, aö félagssvæðið tekur nú
yfir aila Mýra- og Borgarfjarö-
arsýslu, noröan Skarösheiöar,
en náöi aöeins tii Borgarness
áöur.
Breyting þessi er gerð að
frumkvæöi Verkalýðsfélags
Borgarness en i fullu samráði
við verkafók á svæðinu.
Vinnurétti er nú þannig hátt-
að, að félagsmenn eiga for-
gangsrétt til vinnu gagnvart ut-
anfélagsmönnum og utanhér-
aðsmönnum. Jafnframt eiga fé-
lagsmenn forgangsrétt gagn-
vart öðrum félagsmönnum, sem
búsettir eru utan heimasveitar
viökomandi.
Avinningur hinna nýju félags-
manna af þessari skipulags-
breytingu er m.a. sá, að þeir
eignast nú i fyrsta sinn réttindi
gagnvart atvinnuleysistrygg-
ingarsjóði, orlofs- og sjúkra-
sjóðum, lifeyrissjóði o.fl.
Félagsmenn i Borgarnesi
hafa einnig af þessu verulegan
ávinning i réttindum, jafnframt
þvi, sem breytingin stækkar og
styrkir félag þeirra.
Um svipað leyti tók samskon-
ar skipulagsbreyting gildi hjá
Verslunarmannafélagi Borgar-
ness.
Formaður Verkalýðsfélags
Borgarness er Jón Eggertsson
en formaöur Verslunarmanna-
félagsins er Guðrún Eggerts-
dóttir.
Þau hafa nú um árabil gegnt
áberandi hlutverkum i forystu
stéttarféiaganna i Borgarnesi
og skilað þeim með ágætum.
Faðir þeirra Jóns og Guðrún-
ar er Eggert Guömundsson á
Bjargi en hann er gamalkunnur
félagi og baráttumaður.
— Fréttaritari, J. Ó.
— Þaö er nú fremur litiö um
framkvæmdir i vegamálum hér
hjá okkur i sumar, sagöi Svavar
Jónsson, umdæmisverkstjóri
hjá Vegageröinni á Húsavik, er
blaöiö átti tal viö hann nú i
vikunni.
Af nýbyggingarfram-
kvæmdum er það helst að nefna,
að unnið er i veginum austan
Námaskarðs. Sömuleiðis er
nokkuð unnið að nýbyggingu i
Bárðardal og Köldukinn. Svo
voru þrjár milj. veittar i
Norðurlandsveg hjá Fosshóli.
Vegirnir yfir Mývatnsheiði og
Fijótsheiði eru slæmir og þyrftu
verulegrar endurnýjunar viö.
Nú, til viðhalds á vegum hér
fengum við 18 milj. kr. Mikið af
þeirri fjárveitingu fer til þess aö
bæta veginn i Bárðardalnum.
Mikil vandkvæði hafa verið á
þvi að hefla vegi hér i sumar,
vegna látlausra þurrka. Er
varla hægt að segja að unnt hafi
verið að hefla með einhverjum
árangri nema svona tvisvar
sinnum og þá aðeins skamma
hrið i hvort sinn.
Hér er engin mölun á ofani-
burði í sumar, en við stefnum
hinsvegar að þvi að gera þeim
mun meira af henni næsta
sumar.
Ég er nú nýkominn að þessu
starfi hér en mér sýnist svona
fljótt á litið aö vegakerfið i
S-Þingeyjarsýslu sé undra gott
miðað við það, sem sumsstaðar
gerist annarsstaðar. Má þó ekki
skilja orð min svo, að ég telji
ekki að ýmislegt sé enn ógert á
sviöi nýlagningar veganna. Þar
að auki þarfnast svo viðþætt
vegakerfi mikils viðhalds þvi
þótt vegir séu góðir i upphafi,
ganga þeir úr sér eins og annað
og kalla þvi á stöðugt viöhald.
Og þó að viðhald veganna kosti
mikla fjármuni þá verður þó
ennþá dýrara, þegar til lengdar
lætur, að vanrækja þaö.
mhg
húsabyggingar og mikið byggt
bæði árin. Stöðvun eða seinkum
framkvæmda nú kemur sér illa.
Raunar hefði nú ræktunin átt
að koma áundanbyggingunum,
þvi eigi að fjölga búfénu, sem
auðvitað er nauðsynlegt og
auknar byggingar gera kröfu
til, þá þarf ræktunin að aukast.
Simamálin hér hafa verið i
hinum megnasta ólestri, eins og
fram hefur komið i fjölmiðlum.
A þeim hefur nú verið lofað lag-
færingu. Við eigum að fá linu frá
Isafirði i haust, að því að okkur
er sagt, og treystum við að
sjálfsögðu á að við þaö verði'
staðið.
Heyskapartið hefur verið hin
hraksmánarlegasta. Stöðug
úrfelli i lengri tima. Þeir, sem
möguleika hafa á mikilli vot-
heysverkun standa af sér
óþurrkana, en þeir eru bara til-
tölulega fáir. Hinir veröa illa
úti. Þegar á heildina er litiö, þá
er heyskapur varla meira en
hálfnaöur nú i ágústlok.
Við eigum nú að fá talstöð hér
i hreppinn. Getur hún að sjálf-
sögðu komið sér vel i neyðartil-
fellum. Við vildum nú helst fá
tvær en sennilegt er talið að vel
sé við okkur gert með þvi að láta
okkur fá eina.
I sambandi við það, sem hér
er rætt um Inndjúpsáætlunina
upplýsti Arni Jónsson, land-
námsstjóri, að þeir bændur,
sem hún nær til, fengju 25%
hærri lán til bygginga en aðrir
bændur. Þar af kæmu 15% frá
Byggðasjóði en 10% frá Stofn-
lánadeild landbúnaðarins. Af
kostnaðarverði bygginganna
lánaöi Stofnlánadeildin 70% en
Byggðasjóður 15% eða alls
næmi iánið 85% af kostnaðar-
verði bygginganna. Arni sagöi,
að Byggðasjóðslánin væru ekki
visitölubundin. Tilsvarandi
lánafyrirgreiðsla væri einnig
veitt til ræktunar og vélakaupa.
Arni sagði, að það væri hins-
vegar undir bændum sjálfum
komið hversu hratt þeir ynnu að
framkvæmdunum. Nú eru
hinsvegar senn þrjú ár liðin af
áætlunartimabilinu og aðeins
tvö eftir. Og menn spyrja:
Endist timinn til að koma þvi i
verk, sem gera þarf? Indriði á
Skjaldfönn kvað Ræktunarsam-
bandið vera of fjárvana til þess
að geta drifið áfram ræktunina
svo sem þyrfti.
mhg
Umsjón: Magnús H. Gfslason