Þjóðviljinn - 03.09.1976, Side 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. september 1976
Föstudagur 3. september 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Tölvumiðstöö IBM á horni Klapparstigs og Hverfisgötu. Ef vel er rýnt I myndina má greina plaköt frá
Landvernd sem limd hafa veriö á gluggana. A þeim er áróöur rekinn fyrir verndun llfs og jaröargróö-
urs. Sennilega er tilgangur IBM meö notkun þeirra aö fegra útlit sitt og leiöa athyglina frá eðli fyrir-
tækisins.
Or húsakynnum Reiknistofnunar bankanna I Kópavogi. A þessari mynd eru aöalhlutar tölvunnar 370/135
Þættir úr starfsemi erlends auðhrings sem hefur allt bókhald íslenska ríkisins í höndum sér
Hér á Islandi munu vera starf-
ræktar rúmlega 20 tölvur i eigu
IBM. Ekki eru til tölur um fjölda
annarra geröa af tölvum en þrjú
önnur fyrirtæki hafa umboö fyrir
tölvur. Samanlagt verömæti
þeirra tölva, sem IBM rekur mun
láta nærri aö losi tvo miljaröa
króna. Verömæti allra annarra
tölva mun ekki vera meira en 100
miljónir.
En þessar tölur segja ekki
nema brot af sannleikanum um
einokun IBM. Af þessum rúmlega
20 tölvum eru fimm sem senni-
lega eru um 70% af heildarverö-
mæti allra tölvanna. Þær eru I
leigu hjá Skýrsluvélum rikisins
og Reykjavikurborgar (héreftir
skammstafaö SkýRR) sem hefur
þá stærstu, Reiknistofa bankanna
hefur þá næststærstu á leigu,
Flugleiöir og SÍS hafa hvort slna
tölvuna og sú fimmta er rekin I
tölvumiöstöö IBM viö Klappar-
stlg.
Auk þessara tölva eru svo
margar smærri I leigu hjá bönk-
um, oliufélögunum, sveitarfélög-
um og fleiri stórfyrirtækjum.
Loks má nefna hina umtöluöu
„gjöf” IBM á gamalli tölvu til
Háskólans.
Eins og af ofangreindu má sjá
eru umsvif IBM á sviöi bókhalds
hins opinbera geysimikil. Hjá
SkýRR fer allt bókhald rlkisstofn-
ana og borgarfyrirtækja fram.
Allt bankakerfiö er innlimaö i
IBM-kerfiö og sömuleiöis fjögur
sveitarfélög eöa landshlutasam-
tök: bæjarskrifstofur Kópavogs,
Húsavlkur og Keflavlkur og
Reiknistofa Vestfjaröa. Auk þess
eru nokkur rlkisfyrirtæki sem
notfæra sér þjónustu IBM viö
Klapparstig.
Einokun
Eins og aö ofan greinir eru
tölvurnar leigöar út. Láta mun
nærri aö leigugreiöslur 5-6 ára
nægi til aö greiöa raunverulegt
kostnaöarverö tölvu.
Auövitaö er þaö hagræöi fyrir
Islensk fyrirtæki aö geta tekiö
tölvur á leigu I staö þess aö þurfa
aö fjárfesta I svo dýru tæki. En til
þess aö geta rekiö tölvuleigu þarf
fjármagn. Þaö hefur IBM I krafti
þess aö móöurfyrirtækiö stendur
aö baki meö margra miljaröa
dollara ársveltu. íslensk umboös-
fyrirtæki sem ætla sér einhvern
. hlut á tölvumarkaöi landsins eiga
enga mögul. á aö leigja út tölv-
ur, þau veröa aö selja þær. Þetta
Fyrir skömmu var hér i blaðinu fjailað um starf-
semi bandariska tölvufyrirtækisins IBM. Sú grein
var helguð framferði hringsins á heimsmælikvarða.
í framhaldi af þvi væri ekki úr vegi að gera nokkra
grein fyrir starfsemi IBM hér á landi en einokun
þessa stærsta tölvufyrirtækis heims mun sennilega
óviða vera altækari en einmitt hér á islandi. Lætur
nærri að það ráði 90—95% markaðsins.
Fyrirtækið beitir ýmsum bellibrögðum til að við-
halda þessari hagstæðu markaðsstöðu og jafnvel
bæta hana enn meir. Hér á eftir verður greint frá
helstu aðferðum hringsins til að ná þessu marki.
t þessu húsi Skýrsluvéla rikisins og Reykjavlkurborgar er stærsta IBM-tölvan á landinu til húsa.
er veigamikil ástæöa fyrir einok-
un IBM.
IBM hefur starfaö hér á landi i
tæp 10 ár eöa frá ársbyrjun 1967.
Fyrirtækiö var fyrst á vettvang
og gat skapaö sér gott forskot á
aöra tölvuframleiöendur. Þegar
mörg helstu rlkis- og stórfyrir-
tæki fóru aö hugleiöa tölvunotkun
lá beinast viö aö leita til IBM. Og
IBM sleppir ekki hendinni af
þeim sem þaö hefur einu sinni
klófest.
Um þessa siöarnefndu full-
yröingu má nefna mörg dæmi.
Eitt er þaöaö þegar fyrirtæki hef-
ur tölvu á leigu er hún i mörgum
hlutum og samiö um leigu á
hverjum fyrir sig. Ef einn hlutinn
úreldist veröa menn aö endurnýja
hann og þá vitanlega hjá IBM.
Þaö er einfaldast.
Sérhœft tölvumál
Annaö er þó mun veigameira.
Þegar tölvur eru mataöar á upp-
lýsingum sem þeim er ætlaö aö
vinna úr veröur aö setja þær fram
á máli sem talvan skilur. Þaö
nefnist forrit. Til eru margskonar
forrit. Sum ganga aö mörgum
tölvutegundum en önnur aö fáum
eöa kannski aöeins einni. IBM
leggur höfuöáherslu á aö notaö
veröi tölvumál sem nefnist PL/1.
Forráöamenn IBM segja aö þetta
mál hafi veriö valiö vegna þess aö
þaö sé útbreitt, ódýrt og hag-
kvæmt. Hins vegar hefur þekktur
norskur tölvufræöingur haldiö þvi
fram I norræna tölvutlmaritinu
DATA aö PL/1 hafi enga framtlö
fyrir sér, þaö sé allt of sérhæft og
erfitttil notkunar I smærri tölvur.
En nú hefur IBM bundiö öll
helstu fyrirtæki landsins viö PL/1
svo þó þau vildu rifa sig laus og
kaupa nýja tegund þyrftu þau áö
semja öll sln forrit upp á nýtt.
Samning nýrra forrita er hins
vegar svo mikiö verk þegar um
viöamikiö fyrirtæki á borö viö
SkýRR og Reiknistofnun bank-
anna er aö ræöa aö þaö er ekki
raunhæfur möguleiki. Skipti á
tölvum koma því vart til greina.
Annar þáttur I starfsemi IBM
hér á landi er menntun starfs-
fólks. Til þess heldur fyrirtækiö
námskeiö auk þess sem þaö mun
útvega Háskólanum kennslu-
krafta af og til. Námskeiöin
eru tvenns konar. Annars vegar
þau sem ætluö eru stjórnendum
fyrirtækja. Mikil áhersla er lögö á
þau þar sem auöveldara hefur
reynst aö beita stjórnendur sölu-
tæknibrellum en tæknimenn. Hins
vegar eru svo námskeiö fyrir
tæknimenn en þau eru ekki mjög
Itarleg, beinast einkum aö þvi aö
kenna þaö sem kemur IBM vel og
ekki veröur fyrirtækiö sakaö um
aö örva sjálfstæöa hugsun nem-
endanna. Markmiöiö er aö
sveigja hugi manna aö IBM og
loka öörum leiöum. Afleiöingin af
menntunarstefnu IBM er sú aö
allir Islenskir tölvufræöingar eru
menntaöir á vegum fyrirtækisins
utan nokkrir sem hlotiö hafa
menntun slna erlendis.
Verðlagning i
dollurum
1 febrúar sl. bar Vilborg
Haröardóttir alþingismaöur fram
fyrirspurn á alþingi um ýmislegt
varöandi IBM. Meöal þess sem
hún spuröi um var hvort rétt væri
að leigusamningar fyrirtækisins
væru geröir i dollurum en ekki Is-
lenskum krónum. Ráöherra játti
þvl og sagði að þetta væri haft
svona vegna þess aö mikill hluti
kostnaðar 1 sambandi viö leigu
tölvanna væri I erlendum gjald-
eyri.
Vitanlega dettur forsvars-
mönnum IBM ekki I hug aö
kvarta þegar gengiö sigur eöa
fellur þá fá þeir fleiri krónur I
hendurnar. Annaö mál er hins
vegar þegar gengiö hækkar. Þaö
kom td. fyrir á tlmum vinstri
stjórnarinnar aö gengi krónunnar
var hækkaö um 10%. IBM notaöi
það sem átyllu til aö breyta öllum
samningum og hækka reikninga
slna um 10%. Sú aðferð IBM aö
binda leigugjald viö gengi dollar-
ans er einungis til þess ætluö aö
minnka áhættuna og gulltryggja
stöðugan gróöa. Enda engin til-
viljun að leigugjald SkýRR hefúr
tifaldast á 10-15 árum þrátt fyrir
það aö kostnaöur viö gerö raf-
eindatækja hefur lækkaö veru-
lega á sama tlma.
Annað atriöi I verölagsmálum
IBM er vert skoöunar. Eins og
áöur segir rekur fyrirtækiö tölvu-
miöstöö viö Klapparstig. Þar geta
menn komiö meö gataspjöld eöa
örinur tölvugögn og látiö keyra
þau I gegnum tölvu. Tækin sem
þarna eru hafa alla tlö veriö
gömul tæki sem einhver leigjand-
inn hefur skilaö þegar hann fékk
sér stærri tölvu. Núna er þar td.
tölva af gerðinni 370/135 sem áöur
var hjá Ský RR. Yfirleitt er búiö
aö afskrifa þau. Samt sem áöur
er tekiö fullt gjald fyrir afnot af
þeim.
Þjóöviljinn haföi tal af verö-
lagsstjóra og spuröi hann hvort
verðlagseftirlitið heföi haft ein-
hver afskipti af verölagningu I
þessari tölvumiöstöö. Hann
svaraöi þvl til aö fyrir nokkrum
árum hefði það veriö rætt I verö-
lagsnefnd hvort hafa bæri eftirlit
meö þessu. Niðurstaðan var sú
ákvöröun aö láta þaö afskipta-
laust og svo hefur veriö siöan.
Annaö atriöi I rekstri þessarar
miöstöövar er aö vitanlega eru
flest forrit af geröinni PL/1. En
þaö er ekki nóg. Þeir sem láta
IBM gera fyrir sig forrit (og
greiöa náttúrlega fullt gjald
fyrir) hafa engan eignarrétt yfir
forritunum. IBM getur þvl notaö
þau I þágu hvers sem er og tekið
fullt gjald fyrir gerö þeirra I hvert
sinn sem nýr viðskiptavinur
fær þau til afnota.
Hver er
hagnaðurinn
Af framansögöu ætti mönnum
aö vera ljóst aö nokkur hagnaöur
hefur veriö af rekstri IBM á Is-
landi. Samkvæmt svari ráöherra
viö áöurnefndum fyrirspurnum
Vilborgar er rekstrarafgangur,
aö frádreginni fjárfestingu
rekstrarkostnaöi og opinberum
gjöldum, yfirfært til móöurfyrir-
tækisins I New York um Islenskan
gjaldeyrisbanka.
En IBM er I lófa lagiö aö hag-
ræöa málunum þannig aö enginn
rekstrarafgangur kemur fram
hér. Segjum svo aö IBM eigi
verksmiöju I einhverju evrópu-
riki. Hún selur útibúinu hér á
landi tölvubúnaö. Verölagningin I
þessum viöskiptum er algert
einkamál IBM, þar ríkir svonefnt
innanfyrirtækisverö. Ef skattar I
framleiöslulandinu eru hærri en
I viötökulandinu er veröiö lágt og
öfugt. Einnig má hugsa sér aö
fyrirtækiö gæti þess aö greiöa háa
skatta fyrstu árin sem þaö er aö
koma sér fyrir I nýju landi, svona
til aö koma sér I mjúkinn hjá
stjórnvöldum.
Þetta leiðir hugann aö þeirri
viötæku mútustarfsemi sem
auöhringar hafa oröiö uppvlsir aö
um allan heim undanfarin
misseri. Aðalforstjóri IBM,
Frank T. Cary játaöi I fyrra-
sumar aö útibú auöhringsins i
Kanada heföi um fimm ára skeiö
greitt stjórnmálamönnum og
samtökum I landinu ákveönar
upphæöir. Getur ekki veriö aö
slikt sé iökað hér? Þaö er amk.
ekki einleikið hvé mikils skilnings
starfsemi fyrirtækisins hefur
notið hjá islenskum yfirvöldum.
Eitt dæmi um þjónustusemi Is-
lenskra aöila viö fyrirtækiö er
SkýRR. Aö réttu ætti þetta fyrir-
tæki sem mesta reynslu hefur aí
tölvurekstri hér á landi aö ráöa
sveitarfélögum og opinberum
stofnunum heilt varöandi tölvu-
kaup. Yfirleitt er samt ekki svo
heldur vlsar fyrirtækiö oftast á
IBM! Enda hafa þau sveitarfélög
sem fest hafa fé I tölvu yfirleitt
ekki haft fyrir því aö gera útboö á
þeim viöskiptum heldur leitaö
beint til IBM og samiö viö þaö.
öllu skal
þjappað saman
Undanfarin ár hefur IBM fylgt
ákveöinni stefnu I tölvuþróun Is-
lendinga. Hún er sú aö fá Islenska
tölvunotendur til aö sameinast
um stórar tölvumiöstöövar. Þetta
er reyndar stefna hringsins um
allan heim eins og fram kom I
áðurnefndri grein I Þjv. Þetta
hefur tvennan tilgang.
Reiknistofnun bankanna er gott
dæmi til aö sýna hver tilgangur
IBM er. IBM hefur allt frá upp-
hafi haft nær algera einokun á
tölvuviöskiptum viö bankana. I
upphafi tóku þeir frekar l.itlar
tölvur á leigu og sátu einir aö
þeim eöa hleyptu kannski 1-2 öör-
um I þær. Fyrir nokkrum árum
tók IBM aö leggja hart aö banka-
stjórum aö sameina bókhald allra
bankanna I eina stóra tölvumiö-
stöö. I þvl skyni voru haldin nám-
skeiö og bankastjórum boöiö til
útlanda I kynnisferöir. Þetta bar
þann árangur aö bankarnir sam-
einuðust um aö leigja stóra tölvu
af gerðinni 370/135. Höföu banka-
stjórnendur sannfærst um sann-
leiksgildi þeirra raka IBM aö
þetta heföi mikla hagræöingu I för
meö sér.
Fyrir IBM þýddi þetta stórauk-
inn gróöa af viöskiptum sinum viö
bankana. Aður var leigugjaldiö
sem bankarnir greiddu um eöa
innan við 20 þúsund dollarar á
mánuöi. Gjaldiö af stóru tölvunni
einni er 30 þúsund dollarar á
mánuði. En sagan er ekki búin:
þeir bankar sem höföu leigt
tölvur áöur héldu þeim áfram þvl
fyrir þær voru ýmis not þótt stóra
tölvan væri komin til sögunnar.
Tekjur IBM munu nú vera yfir 80
miljónir á ári af bönkunum ein-
um.
Hinn tilgangur IBM tengist ein-
okunarstefnunni. Þar sem fyrir-
tækið er langstærsti tölvufram-
leiðandi heims hefur þaö þvl
meiri yfirburöi yfir aöra fram-
leiðendur sem tölvurnar veröa
stærri, dýrari og flóknari. Sam-
keppnin fer þvl hraðminnkandi
eftir sama lögmáli og þegar um
stórar tölvumiöstöðvar er aö
ræöa er hún engin. Einnig er mun
erfiðara fyrir viöskiptamenn IBM
aö losna úr stórri tölvumiöstöö
þar sem þeir hafa samvinnu viö
aöra en þegar þeir reka litlar
tölvur einir.
Viðhorf til
starfsmanna
Aö slöustu skal drepiö á enn
einn þáttinn I starfsemi IBM hér
á landi sem gefur nokkra innsýn I
hugarfar þeirra sem þar ráöa
rikjum. Þaö er stefna þeirra
gagnvart starfsmönnum fyrir-
tækisins.
í sumar birti Stéttabaráttan
bréf frá nokkrum starfsmönnum
IBM hér á landi.Þar segir aö þeir
fái laun sln greidd I lokuöum um-
slögum og er þeim bannaö aö
ræöa um kjör sin hver viö annan.
Ekki er fariö eftir samningum
heldur einhverjum óskrifuöum
reglum sem stjórnendum einum
eru kunnar. Þannig geta þeir
verölaunaö þá sem þeim er vel
viö og vanrækt launahækkanir
hjá þeim sem þeir vilja losna viö.
Þegar launin hækka er það til-
kynnt eins og um gjöf frá fyrir-
tækinu sé aö ræöa.
A hverju ári er nokkrum yfir-
mönnum og tryggum undirmönn-
um boöiö I sólarlandaferöir á ráö-
stefnu IBM þar sem þeir hitta
starfsmenn hvaðanæfa aö úr
heiminum. Þar er þeim haldið
uppi á dýrustu hótelum og hvergi
sparaö viö þá I mat og drykk. Þaö
hlýtur ab vera erfitt ab sýna þeim
fjaldskap sem svo vel gera viö
mann.
Viö flest fyrirtæki eru starfrækt
starfsmannafélög til aö annast
sameiginlegar skemmtanir,
feröalög og aö vernda kjör félag-
anna. IBM átti sjálft frumkvæöi
aö stofnun sllks félags til aö
„stuöla aö og hafa umsjón meö
tómstundastarfsemi, sem stjórn
fyrirtækisins samþykkir I þágu
starfsmanna og fjölskyldna
þeirra”. Þetta mun vera alþjóð-
legstefnahjálBMog á fordæmi
I Þýskalandi á timum nasismans.
Samkvæmt lögum félagsins á
stjórn þess aö semja starfs- og
fjárhagsáætlun fyrir hvert ár ,og
skal áætlunin hljóta samþykki
forstjóra IBM” eins og segir I lög-
unum. Þegar starfsmenn hafa
reynt aö afnema Itök IBM I félag-
inu hefur þvl verið svaraö meö
hótunum um ab þá veröi fjár-
stuðningur IBM viö félagiö tekinn
af.
IBM reynir allt til að fylgjast
meö viöhorfum starfsmanna til
fyrirtækisins. A hverju ári á hver
yfirmaður viðræöufund viö hvern
undirmann þar sem rætt er um
starfiö og framtlöina. Af og til er
gerö skoöanakönnun meöal
starfsmanna um afstööu þeirra til
fyrirtækisins og vinnunnar. Þeir
sem svara gefa ekki upp nöfn sln
en bréfritarar Stéttabaráttunnar
draga ekki I efa aö fyrirtækinu sé
I lófa lagiö ab rekja svörin til upp-
hafsstaöar slns.
Er það
verjandi?
Þegar á allt er litið finnst
manni aö Islenskum stjórnvöld-
um ætti ekki aö standa á sama um
þær staöreyndir sem aö ofan eru
raktar. Þaö sem er alvarlegast
viö þær er aö erlendur auðhringur
hafi hönd I bagga viö skipulag
stjórnsýslu Islenska rlkisins og
allra stærstu fyrirtækja landsins.
Með þessu eru honum afhent
gifurleg völd I þjóðfélaginu.
Segjum sem svo, aö hér kæmist
til valda stjórn sem IBM
geöjaöist ekki aö. Getur hringur-
inn þá ekki hæglega afturkallaö
leiguna á tölvunum og skilið okk-
ur eftir meö allt bókhaldiö I hnút?
Þaö hefur gerst td. á Kúbu.
Er þaö verjandi aö láta hringn-
um þetta vald I hendur?
—ÞH
••• •••• • ■ ••••• •• • ••• •••• • • ••••• ••
•• • • •• •• • ••• • •• • • ••• ••• • • •• •• • ••• • •• •
•• •••••• •••••• ••••• •• ••••• •••••• •••••• ••••• ••
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
•• •• •• • • •• •• •• •• •
• • ••••••• • • ••
• •
• •
• •
• •
• •
••• •• • • • • • • ••• •••• • • ••••• •• ••• •• ^
• ••• •• ••• •••• ••••• ••• • •• • • ••• • • ' _ • • • „ ® .
•••••• • • •• •••• •• • •••••• •••••• ••••• •• •••••••••••••••••
»••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*••••***!•••••••••••••••
• •• • ••• ••••••••• • • •• . . • ••• • •
•• • • • • •• • •••• • • • • •••••• • •••• ••••
• •
•• • •
••
• •
BDHBBÍ
Blaðað í
samgöngu■
áœtlun
Norður-
lands
Eins og getið var um i blaðinu á
föstudag þá er nú nýútkomin
samgönguáætlun fyrir Norður-
land. Er hún gerö af Aætlanadeild
Framkvæmdastofnunarinnar, 1
samvinnu viö ýmsa aðila, og tek-
ur til árabilsins 1975-1984. Aætlun-
in fjallar um alla þætti sam-
göngumála: á landi, sjó og I lofti.
Engin tök eru á þvi aö rekja
efni þessarar miklu bókar til
neinnar hlýtar en þar er margan
fróðleik aö finna um ástandiö I
samgöngumálum þessa lands-
hluta og þær úrbætur, sem lagt er
til aö gerðar veröi. Hér á eftir
mun aöeins drepið á örfá atriöi af
mörgum, sem máli skipta.
Vegamál
Kostnaöurinn við þann þátt á-
ætlunarinnar, sem snertir vega-
málin, er áætlaöur 6.626 milj. kr.
og er þá miöab viö verðlag I ágúst
1975. Þessi tala felur þó aöeins I
sér kostnaö viö lagningu malar-
vega. Sé hinsvegar gert ráö fyrir
aö þeir veröi lagöir bundnu slit-
lagi allt til Akureyrar er kostn-
aöurinn áætlaöur 10.300 millj. kr.
Miöaö viö malarvegi skiptist
kostnaburinn þannig:
milj.kr.
Strandabyggö 158,7
Húnaflóabyggö 1.315,8
Skagafjaröarbyggö 1.064,5
Eyjafjaröarbyggö 2.532,9
Skjálfandabyggö 759,1
Norbausturbyggb 795,2
Bent er á, aö þótt eölilegt sé aö
taka verulegt tillit til arösemi
einstakra vegaframkvæmda, þá
veröi einnig aö hafa I huga hags-
muni einstakra byggðarlaga og
ýmsa félagslega þætti.
Höfuðáherslu ber aö leggja á aö
vegirnir séu þannig úr garöi gerð-
ir, aö þeir séu færir áriö um
kring, eftir þvi, sem frekast er
kostur en framkvæmdir viö lagn-
ingu slitlags ekki látnar sitja I
fyrirrúmi. Réttlæta megi þó for-
gang hraðbrautarframkvæmda
undir eftirfarandi kringumstæö-
um:
1. Vegakaflar, sem náö hafa
hraðbrautaflokki og liggja aö
helstu þéttbýlisstööum.
2. Vegakaflar, þar sem yfir-
boröi er sérstaklega hætt viö
skemmdum nema bundiö slitlag
komi til.
3. Þar sem af tæknilegum á-
stæöum er unnt aö draga úr kröf-
um um undirbyggingu frá upp-
haflegri áætlun.
Flugsamgöngur
A áætlunarsvæöinu eru nú
skráöir 23 flugvellir og lendingar-
staöir, allt frá Gjögri til Vopna-
fjarbar. Kostnaður við aö koma
þessum flugvöllum i þaö horf aö
viöunandi geti talist er metinn á
1.090 milj. kr. Aberandi mest er
umferöin um þrjá af þessum flug-
völlum: á Akureyri, Sauöarkróki
og Húsavlk. Þvi er lagt til að þeir
veröi minnst 2000 m langir, meö
bundnu slitlagi, (þaö er Akureyr-
arflugvöllur nú þegar) og búnir
öllum fullkomnustu öryggis- og
flugleiösögutækjum þannig, aö
smærri þotur geti lent þar. Meö
hliösjón af mikilvægi einstakra
flugvalla má skipa þeim niöur i
eftirfarandi flokka hvað snertir
rööum framvkæmda:
1. Akureyri.
2. Sauðárkrókur, Húsavík
3. Siglufjöröur, Þórshöfn.
4. Gjögur, Grimsey, Blönduós,
Raufarhöfn, Vopnafjöröur.
5. Mývatnssveit.
6. Hólmavik, Hvammstangi,
Kópasker.
Þessa flokkun ber þó aö taka
meö nokkrum fyrirvara. Ekki er
talin brýn nauösyn á byggingu
nýrra flugvalla á svæöinu nema
Framhald af bls. 9