Þjóðviljinn - 03.09.1976, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 03.09.1976, Qupperneq 13
Föstudagur 3. september 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Sjónvarp næstu viku sunnudagur 18.00 Bleiki pardusinn. Banda- ri'sk teiknimyndasyrpa. 18.10 Sagan af Hróa hetti. Lokaþáttur. Efni fimmta þáttar: Leopold hertogi af Austurriki tekur Rlkarö konung höndum og krefst lausnargjalds. Móöir kon- ungs hyggst afla fjárins, en launráöamenn ákveöa aö bjóöa Leopold hærra gjald, haldi hann Rikaröi föngnum til æviloka. Neston sér Gis- borne i nýju ljósi og hættir viö aö gefa honum Marion. Móöir konungs hittir Hróa á laun, og hann segir henni frá ólögmægtri skattheimtu Jóhanns prins. Útlögunum tekst aö ræna skattfé frá launráöamönnum og gera aö engu fyrirætlanir þeirra. Gisborne heldur á fund Nestons I leit aö fénu, vegur hann og tekur Marion nauöuga meö sér. Þýöandi Stefán Jökulsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Halldór Laxness og skáldsögur hans VI þessum þætti ræöir Dagný Kristjánsdóttir, bók- menntafr æöingur, viö Halldór um Brekkukots- annál og Innansveitar- króníku. Stjórn upptöku Siguröur Sverrir Pálsson. 21.20 Jane Eyre. Bresk fram- haldsmynd I fimm þáttum, gerö eftir sögu Charlotte Bronte. Lokaþáttur. Efni fjóröa þáttar: Jane Eyre snýr aftur til Thornfield frá dánarbeöi frænku sinnar. Henni veröur fljótlega ljóst, aö þaö er hún, sem Rochest- er vill fá fyrir konu, en ekki ungfrú Ingram, og hún gefur jáyröi sitt, þegar hún sér að honum er full alvara Brúökaupsdagurinn rennur upp, en giftingarathöfnin fer út um þúfur, þegar lög- fræðingur nokkur les skjal sem staöfestir, aö Rochest- er er kvæntur fyrir. Hann játar þá, aö hann hafi geö- veika konu sina I gæslu á Thornfield-setrinu. Þegar svo er komið, sér Jane ekki annaö vænna en hverfa á burt, þó aö Rochester reyni meö öllum ráöum aö telja hana af þvi. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.10 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 23.40 Aö kvöldi dags. Hákon Guömundsson, fyrrum yfir- borgardómari, flytur hug- leiöingu. 23.50 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 tþróttír. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.10 Sólsetur handan flóans. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Alan Bennett. Aöalhlutverk Harry Markham og Gabrielle Daye. Leikritið greinir frá rosknum hjón- um, sem hafa búiö alla ævi I iönaöarborginni Leeds. Maöurinn kemst á ellilaun, og þau flytjast út til strand- arinnar, þar sem þau hyggj- ast eyöa elliárunum. Lif þeirra er fábreytt, en þau reyna eftir bestu getu aö hafa ofan af fyrir sér. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.20 Mannsheilinn. Sovésk fræöslumynd um rannsókn- ir á heilanum, möguleikum hans og takmörkunum. Þýðandiog þulur Jón O. Ed- wald. 22.50 Dagskráriok. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Vopnabúnaður heimsins. Sænskur fræöslumynda- flokkur um vigbúnaöar- kapphlaup og vopnafram- leiöslu i heiminum. 3. þáttur. M.a. lýst vexti og viðgangi kafbátaflota Bandarikjanna og Sovét- manna og gildi kafbáta i nú- timahernaði. Einnig er i þættinum fjallaö um eitur- hernaö. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 Columbo. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Flagö undir fögru skinni. Þýöandi Jón Thor Haralds- son. 22.45 Dagskrárlok. 20.30 Auglýsingar og ddag- skrá. 20.40 Þekkingarvixillinn. Umræöuþáttur. Rættveröur um námslán og kjör is- lenskra námsmanna al- mennt, bæöi hérlendis og erlendis, og afstöðu fólks til skólagöngu og mennta- manna. Stjórnandi Baldur Hermannsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.20 Frá Listahátiö 1976. Þriðji þáttur sænska fræösiumyndaflokksins um vigbúnaðar- kapphlaupiö og vopnaframleiöslu I heiminum veröur sýndur þriöjud. 7. sept. kl. 20.40. Þar er fjallað um kafbátaflota stórveld- anna og kemur Island þar við sögu. Einnig er rætt um eiturhern- aö. MIK-söngflokkurinn frá Grænlandi syngur og dans- ar fyrir áhorfendur á Kjar- valsstööum. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.45 1918: Maöur ogsamviska hans. Finnsk biómynd frá árinu 1957, byggð á sögu eftir Jarl Hemmer, Myndin gerist á timum borgara- styrjaldarinnar I Finnlandi. Aðalpersónan er prestur, sem misst hefur embætti sitt og lent I slæmum félags- skap. Hann á viö miklar sál- arkvalir aö striöa vegna styrjaldarinnar i landinu og eigin lifernis. Hann gerist loks prestur i fangabúöum. Þýöandi Kristin Mantýla. 23.20 Dagskrárlok. Brigham Young heitir laugar- dagsmyndin, 11. september, og er bandarisk mynd um bar- áttu inormóna gerö 1940. A myndinni er Tyrone Power I aöalhlutverkinu. miðvikudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappirstungl. Banda- rískur myndaflokkur. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 21.05 Listf nýju ljósi. Breskur f ræös lum yndaflo kkur. Lokaþáttur. I þessum þætti ræöir John Berger um áhrif auglýsinga og lýsir, hvernig þær hafa tekiö viö ákveönu hlutverki málverksins. Þýð- andi er óskar Ingimarsson. 21.30 Hættuleg vitneskja. Breskur njósnamynda- flokkur I sex þáttum. Loka- þáttur. Efni fimmta þáttar: Kirby, sem hefur náö sér aö nokkru eftir skotárásina, tekst loks aö fá Lauru á sitt mál, og hún fylgir honum heim til stjúpa sins. Þar er Vincent, og hann segir, aö Kirby starfi fyrir sovésku leyniþjónustuna, en Fane segir Kirby, aö hann geti ekki sannað mál sitt, nema hann gefi upp nafn konunn- ar, sem talaði inn á segul- bandiö, og hann lofar jafn- framt, aö henni veröi ekki gert mein. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.55 tþróttír. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 23.25 Dagskrárlok. þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur föstudagur 20.00 Fréttir og veður. laugardagur 18.00 tþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar ogdagskrá. 20.35 Maöur til taks. Breskur gamanmyndaflokkur. Gott er aö vera ganiall. Þýöandi Stefán Jökulsson. 21.00 Ugla sat á kvisti. Skemmtiþáttur tileinkaöur Sigfúsi Halldórssyni. Meöal þátttakenda eru Fjórtán Fóstbræöur, Haukur Morthens, Björgvin Hall- dórsson og margir fleiri. Aður á dagskrá 13. april 1974. 21.50 Brigham Young. Banda- rísk biómynd frá árinu 1940. Handrit Luois Bromfield. LeikstjóriHenry Hathaway. Aðalhlutverk Tyrone Power, Linda Darnell og Dean Jagger. Mormónar I Illinois-fylki eru ofsóttir af kristnum mönnum, og leiötogi þeirra, Joseph Smith, er tekinn af lifi. Brigham Young tekur viö. stjórn safnaöarins aö Smith föllnum, og hann leiöir trú- bræður sina i vesturátt I von um aö finna land, þar sem allir geti lifað i sátt og sam- lyndi. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 23.40 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá” (3). Til- kynningar kl. 9.30. létt lög milli atriða. Spjallað viö bændur kl.10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Fantasiu i C-dúr fyrir fiölu og pianó op. 159 et'tir Schubert/Nýja filharmóniu- sveitin i Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 104 i D-dúr, , .Lundúnahljómkviðuna” eftir Haydn; Otto Klemp- erer stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir i fjörunni” eftir Jón óskar. Höfundur les (7). 15.00 Miödegistónieikar. Hljómsveitin Philharmonia i Lundúnum leikur hljóm- sveitarsvitu úr „Túskild- ingsóperunni” eftir Kurt Weill, Vals eftir Otto Klemperer og valsinn „Vinarblóö” og forleikinn að „Leðurblökunni” eftir Johann Strauss: Otto Klemperer stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiskifræöing Oskar Ingimarsson les úr bókinni „Um láð og lög” (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson fyltur þáttinn. 19.40 iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.00 Sinfóniskir tónleikar frá svissneska útvarpinu. Dorel Handman og La Suisse Romande hljómsveitin leika Pianókonsert nr. 4 i G-dúr op. 58 eftir Beethoven. Hjómsveitarstjóri: Júri Ahronovitsj. 20.40 Félag bókageröarmanna og konur i þeirra hópi. Þórunn Magnusdóttir flytur fyrra erindi sitt. 21.05 Hljómskálatónlist frá útvarpinu í Stuttgart Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.30 útvarpssagan: „öxin” eftir Mihail Sadovenau Dagur Þorleifsson les þýðingu sina (3). 22.00 Fréttir. 22.15. Veðurfregnir. Til umræðu: Ástand og horfur i íslenzkum landbúnaöi. Baldur Kristjánsson ræðir við Gunnar Guöbjartsson, formann Stéttarsambands bænda og Guömund Sigþorsson, deildarstjóra I landbúnaðarráöuneytinu. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jóns- sonar og Guöna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárl *t. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Fjallagórillan. Hátt uppi i fjöllum Zaire-rikis i Mið- Afriku er apategund, sem hætt er við að deyi bráðlega út af manna völdum. Einn maður, Adrien Deschryver, berst þó fyrir þvi, aö górill- unni verði sköpuð fullnægj- andi lifsskilyrði. t þessari bresku heimildarmynd er lýst lifnaöarháttum górillunnar og vinsamleg- um samskiptum manns og apa. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. 21. Siöustu forvöð (Deadline U.S.A.).Bandarisk biómynd frá árinu 1952. Aðalhlutverk Humphrey Bogart, Kim Hunter, Ethel Barrymore og Ed Begley. Eigendur dagblaðs nokkurs selja það keppinautum sinum. Rit- stjórinn reynir að koma i veg fyrir sölu og gefur blað- ið út, meðan málið fer fyrir rétt. Samtimis þessum erfiðleikum er ritstjórinn að fletta ofan af ferli mafiufor- ingja, sem leikið hefur einn blaðamanninn illa. Þýðandi Jón Skaptason. 22.55 Dagskrárlok. Menningars j óður Islands og Finnlands Tilgangur sjóösins er að efla menningartengslFinnlands og tslands. 1 þvi skyni mun sjóöurinn árlega veita feröa- styrki og annan fjárhagsstuöning. Styrkir veröa ööru fremur veittir einstaklingum, en stuöningur viö samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Gert er ráð fyrir að til starfsemi á árinu 1977 verði veitt samtals um 50.000 finnsk.mörk. Umsóknir um styrk úr sjóönum skulu sendar stjórn Menningasjóös Islands og Finnlands fyrir 30. september 1976. Aritun á tslandi er: Menntamálaráöuneytiö, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Æskilegt er, aö umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eöa norsku. Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands Málaskólinn Mímir Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar. Kvöldnámskeið — siðdegis- námskeið. Samtalsflokkar hjá eng- lendingum. Léttari þýska. íslenska fyrir útlendinga. Franska. Spánska. ítalska. Norðurlandamálin. Enskunámskeið barnanna. Unglingum hjálpað fyrir próf. Innritun i sima 10004 og 11109 kl. 1-7 e.h.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.