Þjóðviljinn - 03.09.1976, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. september 1976
Elkem
Framhald af bls. 1.
mengunarreglur, sem nú er búiö
að setja i Noregi, taka bæöi til út-
blásturs og förgunar á ryki. 1
Noregi hefur verksmiöjunum
veriö heimilt aö koma rykinu
fyrir á þurru landi, meö ákveðn-
um skilyröum þó.
Eyjólfur sagöi aö heilbrigðis-
eftirlitið ætti eftir aö rannsaka
hinar nýju norsku reglur nánar, og
sagöist hann vera á förum til
Noregs, ásamt forstööumanni
stofnunarinnar til að kynna sér
þessi atriði og fleira. En þar sem
máliö er allt á umræöustigi, væri
afar erfitt að segja nokkuð ákveð-
iö um máliö. Hann sagöist þó viss
um aö nýju reglurnar i Noregi
væru mjög strangar en kvaöst
enn ekki vita muninn á þeim og
hinum bandarisku i smáatriðum.
En þaö er fleira en rykiö sem
þarna kemur til greina. UC ætlaöi
að nota lokaö kælikerfi, þannig að
sama vatniö væri alltaf notaö aft-
ur og aftur eftir kælingu. Elkem
hefur enn ekki lagt á boröiö nein
ákveðin gögn um þetta mál.
Þá er það ljóst aö þegar járn-
blendiverksmiöjan er komin i
fulla stærö falla til 10 til 20 þúsund
tonn af ryki á ári. Það er ekki séö
fyrir endann á þvi hvernig þvi
ryki veröur komið fyrir. UC taldi
sig geta endurnýtt 85% af þessu
ryki, en Elkem telur aö slik ryk-
endurnýting sé vandkvæöum
bundin og þvi er það mál enn
óleyst hvernig hægt verður aö
koma þessu ryki fyrir, og enn
ekki búiö aö forma þau skilyröi
sem sett veröa um frágang á ryk-
inu, enda vantarenn öll þau gögn
frá Elkem sem meö þarf.
Nú sem stendur er norsk rann-
sóknarstofnun að kanna áhrif frá-
rennslis frá rykhaugum þeim
sem hlaöast upp frá járnblendi-
verksmiöjum,og snýst rannsókn-
in um það hver mengunarhætta
er frá sliku ryki. Sagöi Eyjólfur
að heilbrigðiseftirlitiö myndi
fylgjast náið meö þessari rann-
sókn og niðurstöðu hennar. En
sem sagt, málið er enn allt á við-
ræðustigi og þvi ekki hægt aö
segja til um hver niöurstaðan á
þessu erfiða máli verður.
Þjófnaðir
Framhald af bls. 3
Peking I gær um hetjur björg-
unarstarfsins. Hann bætti þvl viö
aö refsa ætti samkvæmt lögum
öllum þeim sem geröu sig seka
um alvarleg afbrot. Sagöi hann að
lögreglan hefði verndað opin-
berar eignir og barist gegn
„stéttaróvinum”, sem heföu gert
sig seka um skemmdarverk.
Alþýöublaöið I Peking birti
ræðu Hua Kuo-feng i heild og
einnig fjölmargar myndir og
fréttir um fundinn, þar sem hann
talaði.Töldu fréttamenn Reuters
að þetta heföi veriö mikilvægasta
ræöa Huas siðan hann tók við em-
bætti forsætisráðherra eftir and-
lát Sjú Enlæs.
Blaðað i...
Framhald á bls. 14.
þá til þess aö leysa af hólmi aðra
eldri.
Hafnarmál
A áætlunarsvæöinu eru nú
skráöar 26 hafnir og til þess að
koma þeim i gott horf þarf 3000
milj. kr. Er sú upphæö þrefalt
hærri en Hafnarmálastjórnin
gerði ráö fyrir I sinni áætlun fyrir
svæöiö. I áætluninni er á það bent,
að almennri þjónustu hafnanna sé
i mörgu áfátt og þó mun meira
gagnvart togurunum. Aðeins
rúmur helmingur hafnanna getur
veitt bátaflotanum fullnægjandi
þjónustu, (trillur þó undanskild-
ar). Togarar hafa sæmilega að-
stööu I 37% hafnanna en aöeins
22% þeirra veita þó togurum full-
nægjandi skjól og viðleguaðstööu.
Þótt hér sé látið staöar numiö
fer þvi þó fjarri aö tæmt sé efni
hinnar yfirgripsmiklu og fróðlegu
áætnar. Hún er hiö merkasta
plagg og aö flestu vel unnin, en þó
mætti máliö á henni sumsstaöar
vera aögengilegra venjulegu
fólki.
—mhg
Björn
Framhald af 7. slöu.
skemmtiiega orðhagur, og lif-
legur I máli er hann tók til máls á
fundum,er voru þá flest kvöld. Er
þetta mér alltaf eftirminnilegt
og mikiö ánægjuefni. Björn hefur
sjálfsagt gert sér vel grán fyrir
þvl að hverju hann gekk þegar
hann tók virkan þátt i verkalýðs-
hreyfingunni á Akureyri á
þessum tlma.
Siöar átti Björn drjúgan þátt i
þvi þolinmæðisstarfi aö sameina
verkalýösfélögin á Akureyri eftir
10 ára innbyrðis deilur og varö
nokkru siöar formaöur hins sam-
eiginlega félags og var formaöur
samfleytt I 25 ár. Þannig vann
hann sér óskorað veröugt traust
verkafólks með ótrauöu starfi
sinu og fórnfýsi. I stjórnartíö
Björns margfaldaðist félaga-
talan, og félögin I Ölafsfirði, Dal-
vik og Hrlsey gengu I félagiö.
Félagsskapurinn óx á þessu
timabili á margan hátt I fjöl-
breytilegu starfi.
Siöustu starfsár
Björns á Norðurlandi var hann
formaður Alþýöusambands
Noröurlands I 6 ár og átti mikinn
hlut aðeflingusambandsins, bæði
hvaö snertir uppbyggingu orlofs-
heimilisins að Illugastööum auk
forystu um gerö heildarsamninga
sambandsins um kaup og kjör fé-
laganna á Noröurlandi.
Ég hef hér aöeins greint frá
hvernig Björn kom til starfa i
hreyfingu okkar.ogmun þaö hafa
veriö I samræmi við gerð hans
og lifsvindu á uppvaxtarárunum.
Ég álit aö hinir miklu hæfi-
leikar Björns, studdir langri li'fs-
reynslu viö fjölbreyttar aöstæður,
hafi búiö hann vel undir aö veita
Scuntökum okkar erfiöisvinnu-
fólks trausta forystu og hann geti
i náinni framtiö átt góöan hlut I aö
sameina okkur, ekki aöeins I bar-
áttunni fyrir viöunandi launa-
kjörum, heldureinnig og sérstak-
lega fyrir réttlátara þjóöfélagi i
þess orðs bestu merkingu
Ég óska svo Birni og fjölskyldu
hans alls góðs.
TryggviHelgason.
—S.dór
Auglýsingasíminn er 17500 Þjóðviljinn
sf*Blómabúöin MÍRA
Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430
Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590
Bióm og gjafavörur I úrvali
Herstöðva-
andstœðingar!
Skrifstofa okkar er opin alla virka daga kl. 1-
6. Þar fæst Dagfari, merki Keflavíkurgöng-
unnar, plata Böðvars Guðmundssonar og
platan Sóleyjarkvæði.
Ávallt næg verkefni handa stuðningsfólki.
Samtök Herstöðvaandstæðinga,
Tryggvagötu 10, simi 17966
Sendill óskast hálfan daginn
Þjóðviljinn óskar að ráða sendil til starfa
fyrir hádegi. Æskilegt að hann hafi vél-
hjól. Hafið samband við afgreiðsluna.
UOÐVIUINN
Styrktarmenn Alþýðubandalagsins
Styrktarmenn Alþýðubandalagsins, sem enn hafa ekki greitt fram-
lag sitt til flokksins á þessu ári, eru vinsamlega minntir á aö greiöa þaö
sem fyrst meö giróseöli inn á hlr. Alþýöubandalagsins I Alþýðubankan-
um nr. 4790, eöa senda það beint til skrifstofunnar aö Grettisgötu 3
Seyðisfjörður
Aöalfundur Alþýöubandalagsins á Seyöisfirði veröur haldinn miö-
vikudaginn 8. sept. 19761 Barnaskólahúsinu og hefst kl. 20.30
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Kosning fulltrúa á aðalfund Kjördæmisráös Alþýðubandalagsins I
Austurlandskjördæmi
3. önnur mál
Þingmenn Alþýðubandalagsins á Austurlandi mæta á fundinum
Stjórnin.
Alþýðubandalagið Vestfjörðum
Kjördæmisráöstefna Alþýöubandalagsins á Vestf jöröum veröur haldin
aö Núpi I Dýrafiröi dagana 4. og 5. september n.k. Ráöstefnan hefst
klukkan 2 síðdegis laugardaginn 4. september.
DAGSKRA: 1. Félagsmál 2. Stjórnmálaviöhorfiö 3. Landbúnaöarmál.
4. Kosiö I trúnaöarstörf.
Gestir ráöstefnunnar veröa þeir Geir Gunnarsson alþingismaöur, Jón
Viöar Jónmundsson, starfsmaöur Rannsóknarstofnunar landbúnaöar-
ms og Kjartan Olafsson ritstjóri Þjóöviljans. — Stjórn kjördæmisráös-
ins.
Skólalæknar
óskast
til að annast heilsugæslu i eftirtöldum
skólum borgarinnar:
Armúlaskóla Vesturbæjarskóla
Fósturskóla Islands Vogakóla
Landakotsskóla ötduselsskóla
Réttarholtsskóla
Laun samkvæmt samningi Læknafélags
íslands og Menntamálaráðuneytisins.
Upplýsingar hjá aðstoðarborgarlækni,
Heilsuverndarstöðinni.
Umsóknir berist borgarlækni fyrir 15.
september n.k.
Reykjavik, 1. september 1976,
Borgarlæknir.
Blikkiðjan
Ásgarði 7,
Garðahreppi
Önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboö.
SÍMI 53468
BLAÐBERAR
Vinsamlega komið á afgreiðslura og sækið
rukkunarheftin.
ÞJÓÐVILJINN
Auglýsing
um innheimtu þinggjalda í
Hafnarfirði,
Garðakaupstað og Kjósarsýslu
Hér með er skorað á þá gjaldendur i
Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósar-
sýslu er ennþá skulda þinggjöld, að gera
full skil hingað til skrifstofunnar að
Strandgötu31, Hafnarfirði, hið fyrsta, svo
komist verði hjá kostnaði og óþægindum i
sambandi við innheimtu skattanna.
Lögtök verða hafin 1. september 1976.
Bæjarfógetinn i
Hafnarfirði og Garðakaupstað
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu
Utboð
Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans i Breið-
holti óskar eftir tilboðum i gerð hita-,
vatns-, og hreinlætislágna, ásamt lögnum
fyrir súrefni og acetylen i verkstæðishúsi
F jölbrautaskólans.
Útboðsgögnin verða afhent á teiknistofu
ítaks h/f Ingólfsstræti ÍA, Reykjavik gegn
10.000 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 14. september 1976 kl. 11 fyrir
hádegi.
Skólanefnd Fjölbrautaskólans