Þjóðviljinn - 09.09.1976, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.09.1976, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. september 1976. Fimmtudagur 9. september 1976. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Margt forvitilegt hjá Leikfélagi Reykjavíkur í vetur f % / m Equus eftir Peter Shaffer féll niftur sl. vor vegna for- Þjóðviljinn haffti samband vift Jón Hjartarson hjá Leikfélagi Reykjavikur og innti hann tlftinda um ieikárift sem nú er aft hefj- ast.Þaft er hið áttugasta f sögu leikfélagsins. Ungverskur gamanleikur Fyrsta frumsýning verður 17. september nk. og verftur þá sýndur ungverskur gamanleikur eftir Ferenc Molnár, en hann er höfundur sem var mjög vinsæll á fyrri hluta aldarinnar. Þetta verk nefnist Stórlaxar og var skrifaö á árunum milli strifta. Molnár var á sinni tiö dálitiö aö striöa góöborg- urunum og Stórlaxar, sem eru eiginlega tveir samstæöir þættir, fjalla um fjármálaævintýri, að visu ekki alveg hliöstætt vift þau sem nú eru efst á baugi i islensku þjóðlifi en á þó samkvæmt ætlan leikfélagsins aö minna á þau. Aöalpersónurnar eru tveir bankastjórar sem beita ýmsum klækjum til að koma málum sinum i höfn. Skyggnst er undir glæst yfirborð góðborgarannaog brugöiö upp i ýmsum myndum hvernig menn beita fyrir sig gróðabralli og selja auöveldlega sál sina fyrir peninga. ‘Stórlaxar er fyrst og fremst gamanleikur meft mjög satir- iskan tón. Vigdis Finnbogadóttir leikhús- stjóri þýddi verkift, en Jón Hjartarson leikstýrir. Steinþór Sigurösson hefur gert leiktjöld. Leikendur eru 10 en bregða sér i alls 33 gervi. Bankastjórana leika þeir Þorsteinn Gunnarsson og Guömundur Pálsson, en aörir leikendur eru Kjartan Ragnars- son, Margrét ólafsdóttir, Soffia Jakobsdóttir, Karl Guðmunds- son, Sólveig Hauksdóttir, Stein- dór Hjörleifsson, Siguröur Karls- son og Guðrúm Ásmundsdóttir. Fjögur ný íslensk verk Nú á þessu 80. leikári Leikfé- lags Reykjavikur er það stað- fastur ásetningur þess að sinna sem mest islenskri leikritun. baft er þegar búið aft bera viurnar i 4 höfunda sem eru með verk annaðhvort i smiðum eða tilbúin. Eitt þessara verka er Húsráð- andinn eftir Svövu Jakobsdóttur sem verið er að æfa og verður annað verkefni leikfélagsins á þessu ári, en þegar hefur verið skýrt frá þvi i Þjóðviljanum. Auk Húsráðandans hefur leik- félagið fengið i hendur nytt verk eftir Kjartan Ragnarsson. Það heitirTýnda teskeiðin. Þrátt fyrir sakleysislegt nafn er innihaldið býsna grátt gaman. Kjartan segir þar dæmisögu um þær skugga- legu meinsemdir borgarlifsins sem komið hafa upp á yfirborðið siðustu mánuðina. Týnda te- skeiðin verður væntanlega á dag- skrá eftir áramót. Auk þessara tveggja nýjuverka eru þeir Jökull Jakobsson og Birgir Sigurösson með verk i smiðum. Þeir hafa áður skrifað fyrir leikfélagið og deildu með sér verðlaunum i samkeppni sem var haldin vegna 75 ára afmælisins fyrir 5 árum. Reiknað er með að leikrit þeirra Jökuls og Birgis veröi sýnd, ef ekki strax i vetur, þá i upphafi næsta leikárs. Macbeth sýnt á afmælinu A afmæli Leikfélags Reykja- víkur 11. janúar nk. er ætlunin að sýna Macbeth, eitt af höfuð- verkum Williams Shakespeare. Leikstjóri verður Þorsteinn Gunnarsson. Það hefur lengi verið draumur leikfélagsins að sýna þetta leikverk. Þó aft þaft sé gamalt fjallar það um hluti sem enn eru upp á teningnum svo sem blóðugt valdastrið. Macbeth hefur höfftaö einna mest til nú- timamanna af verkum Shake- speares og er þar skemmst að minnast kvikmyndasnillinga sem gert hafa mynder eftir þvi td Kurosava, Polanski ofl. Verkið i Iðnó verður flutt i þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Endursýningar Jón Hjartarson sagði að Leikfé- lag Reykjavikur væri nú i þeirri skemmtilegu aðstöftu að ekkert þeirra verka sem sýnt hefði verið i fyrra væri útgengið og þess vegna væri hægt að taka þau öll upp aftur nú. Það yrði að sjálf- sögðu ekki gert,en ákveðið hefur verið að taka upp sýningar á Saumastofunni eftir Kjartan Ragnarsson,en hún hefði reyndar verið sýnd á leikferð um Vestur- og Norðurland i sumar alls 27 sýningum. Nú á að fara með verk Kjartans um Suðurland og setja það siðan aftur á fjalirnar i Iðnó. Þá var Leikfélagið lika á flakki með Skjaldhamra Jónasar Arna- sonar i sumar. Farið var með verkið til Færeyja og sýnt á 4 sýn- ingum við frábærar viðtökur. Siðan er ætlunin að sýna það aftur núna i haust i Reykjavik. Þá á að hafa nokkrar sýningar á Equus eftir Peter Shaffer vegna þess að hætta varð við sýningar i vor vegna forfalla. Verkið gekk þá fyrir fullu húsi. Aberandi var hversu mikil ásókn var i Equus af skólafólki, bæði háskóla- og fram- haldsskólafólki. Það virðist höfða til þess.enda nýstárlega sviðsett. Það er draumur okkar aft geta endursýnt Sögu dátans eftir Stra- vinski sem fært var upp á listahá - tift i vor og jafnvel fara með það út um landið, sagði Jón Hjartar- son. Saga dátans var flutt i sam- vinnu Leikfálags Reykjavikur og Kammersveitar Reykjavikur og fékk svo góðan byr að okkur langar til að láta reyna meira á það. Ennfremur hefur leikfélagift i bigerð að setja aftur upp barna- sýningu sem sett var upp fyrir þremur árum en aldrei kláruð aft fullu. Þetta er Ævintýrið um Sæmund á selnum sem var sýnt vorið 1974 en ekki i endanlegri mynd sinni. Það voru þau Vigdis Finnbogadóttir og Böftvar Guö- mundsson sem skrifuftu þetta verk og var það sett upp i sam- vinnu við Leikbrúðuland, en brúft- urnar gerði Guðrún Svava Svavarsdóttir. Framhald á bls. 14. Stórlaxar eftir Ferenc Molnár veröa frumsýndir 17. september. Myndin er tekin á æfingu, og |eru á henni þau Soffia Jakobsdóttir, Guftmundur Pálsson, Margrét óiafsdóttir og Steindór iHjörieifsson (Ljósm.: eik). Stórlaxar. F.v. Guftmundur Pálsson, Guftrún Ásmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Sólveig Hauksdóttir. (Ljósm.: eik) Hópurinn frá Leikfélagi Reykjavikur sem fór meft Skjaldhamra Jónasar Arnasonar til Færeyja. (Ljósm. Oddur ólafsson). Or Saumastofunni eftir Kjartan Ragnarsson. Leikritift verftur sýnt á ný I haust. „Danir kunna svo sannarlega lagiö á því að halda„fest" , sagði Elísa- bet Gunnarsdóttir, nýkomin heim ásamt öðrum rauðsokk# Guðrúnu ögmundsdóttur, eftir að hafa tekið þátt í Kvenna- hátiðinni i Fælledparken i Kaupmannahöf n 14.-15. fyrra mánaðar. „Kvinne- festivalen" sá þriðji i röðinni, var haldinn i blíðu- veðri, og hafði danska Rauðsokkahreyfingin veg- og vanda af skipulagn- ingu hátíðarinnar og fram- kvæmd hennar, en flestar þær hreyfingar i Dan- mörku sem láta sig jafn réttisbaráttuna varða tóku þátt í gleðskapnum, auk erlendra boðsgesta. Þær Guðrún og Elísabet voru fulltrúar íslenskra Rauðsokka á þessu jafn- réttismóti í fyrsta sinn. Guftrún: „Þetta var sannarlega litrik hátið. Þarna voru um 20 til 30þúsund manns á svæðinu hvorn daginn. A miðju hátiðarsvæðinu var stór sena og fyrlr framan hana söfnuðust allir i upphafi og svo bæði kvöldin. Þar voru haldnar ræður, sungið og leikið. Siðan var samkomuhaldinu dreift Gleðskapur og alvara Höfn gegn og var rauði þráðurinn i ræðum ogumræðum á hátiðinni.” Guftrún: „Þetta kom lika glöggt fram i samþykkt sem gerð var i lokin af öllum þátttak- endum. Þar var atvinnuleysinu mótmælt harðlega og láglauna- pólitikin i Danmörku fordæmd, auk þess sem önnur jafnréttis- sjónarmið voru itrekuð. Sem dæmi um það hvaða hópar verða verst fyrir barðinu á láglauna- stefnu og atvinnulevsi voru skúringarkonur nefndar. Þær hafa nú með sér félag, „Baráttusamtök skúringa- kvenna”, sem sprottið er upp úr viðskiptum þessarar stéttar við Danska hreingerningafélagið, sem ætlaði að ná hér fótfestu á Islandi i fyrra. Þetta hrein- gerningafyrirtæki hefur tekið yfir hreingerningu fjölda stofnana, skóla, sjúkrahúsa o.s.frv. og sú mikla hagræðing, sem það telur sig hafa komið til leiðar, felst i þvi aft hagræða konunum þannig að þær fá lægri laun en áður fyrir meira vinnuálag en áður. Atvinnuleysið kemur illa við þennan hóp, þvi að erfitt er að halda uppi kjarabaráttu þegar margir eru um vinnuna og atvinnuöryggi litið.” Elisabet: „Danska rauðsokka- hreyfingin er mjög lik þeirri islensku og baráttumálin flest hin sömu. Innan hennar eru margs- konar hópar og félagar eru ekkert siður frjálslynt fólk og miðjufólk heldur en eindregnir vinstri sinnar. Hóparnir innan Rauðsokkahreyfingarinnar vinna mjög sjálfstætt og miðstýring er i lágmarki. Það var greinilegt að dönsku stallsysturnar höfðu mestan áhuga á kvennaverk- fallinu hér og á reynslu okkar i sambandi við það að ná samstarfi við verkalýðshreyfinguna. Það virðist vera eitt helsta áhugamál dönsku Rauðsokka- hreyfingarinnar nú að ná meira og virkara sambandi við verka- konur og samtök þeirra. Guftrún: „Það er i sjálfu sér ekki margt sem skilur á milli i baráttuaðferðum og markmiðum hjá dönsku og isl jafnréttis- hreyfingunni. Þó verður maður áþreifanlega var við að stall- systur okkar á Norðurlöndum hafa gengið mun einarðlegar Framhald á bls. 14. í Fælledparken í á fjölda smásena og i tjöld, þar sem hinir ýmsu hópar höföu dag- skrá og kynningu.” Elisabet: „Þarna voru afskap- lega ólikir hópar sem þó vinna að sama markmiði. I tjöldunum voru þeir með upplýsingabæk- linga merki og annað slikt til sölu. Þar fóru lika fram stuttir umræðufundir og fleira var á dagskrá. Svo við nefnum nokkra hópa þá má geta „ökofeminista”, en það er virkur hópur innan jafn- réttishreyfingarinnar sem berst gegn áformum um kjarnorkuver og gegn hverskonar mengun út frá vistfræftilegum sjónarmiöum Þá var þarna hópur sem hefur eingöngu innan sinna raða konur yfir fertugu: „Kvinner över 40.” Danska MFÍK, „Dansk demokratisk kvinneförbund”, átti þarna sina fulltrúa, og á staðnum var jafnréttisfélag karla, „Mandebevægelsen” einnig áberandi, en það er styrktarhópur innan jafnréttis- hrey f i ngar inna r . Félög sálfræðinga og félagsfræftinga áttu þarna fulltrúa og á svæðinu voru veittar sérstaklega upplýs- ingar um fóstureyðingar, fæðingar og kynferðismál. Nú.og svo létu einnig samtök lesbiskra kvenna mikið aö sér kveöa.” Guftrún: „Sá hópur sem þó átti hug allra á „festivalnum” voru „plattadömurnar” frá Konung- legu dönsku postulinsverk smiðjunni. Þær heyja nú harða og langvinna verkfallsbaráttu. 1 stað þess að mála á postulin máluðu þær á pappadiska og seldu til ágóða fyrir verkfalls- sjóð”. Eiisabet: „Við Guðrún höföum aðsetur i Alþjóðlega tjaldinu, þar sem voru einnig fulltrúar frá Noregi, Sviþjóð, Færeyjum og Grænlandi. Við vorum með það sem hefur verið gefið út hér á tslandi um jafnréttisbaráttuna, einnig með myndasýningu og hljómplötur. t Alþjóðlega tjaldinu var efnt til umfæöufundar báða dagana, og tók Gunna þátt i þeim ásamt konum frá Grænlandi Færeyjum, Tromsö i Norður- Noregi og frá Svlþjóö Þá flutti kona frá DDK erindi um konur i vanþróuðu löndunum. Það sem vakti einna mesta athygli okkar i þessum umræftum var hve lik aðstaða kvenna er i Norður- Noregi, Færeyjum og íslandi, Guftrún og Elisabet vift tjaldinu Fælledparken. Rætt við Elísabetu Gunnardóttur og Guðrúnu Ögmundsdóttur sérstaklega þeirra sem búa og starfa i sjávarplássum. Af lýsingunni frá Grænlandi aft dæma, búa konur þar enn við svipað ástand og þekktist á 19. öld á Islandi. Venjuleg laun i frysti- húsum á Grænlandi eru um 13 danskar krónur á timann, en lág- markslaun i fiskiðnaði i Dan- mörku er 22-23 kr. Plattadöm- urnar fara i sinni verkfalls- baráttu fram á 30 kr. á timann og ófaglærðir i skipasmiðastöð Burmeister og Wain fara fram á 35 kr. á timann.” Guftrún: „1 Alþjóðlega tjaldinu upplýsingaborft sitt I Alþjóölega voru sýndar kvikmyndir um konur i ýmsum löndum, svo sem i Kina, i Vietnam, i sósialisku rikj- unum og konur á Grænlandi Fjörugar umræður urðu um stöðu kvenna i þessum rikjum á eftir. A stóru senunni annað kvöldið hélt Beta ræðu fyrir allan skarann og talaði um láglaunaráðstefnurnar hér heima og láglaunabaráttuna, kvennaverkfallið og nauðsynina á auknu samstarfi jafnréttis- hreyfinga landa i milli.” Elisabet: „Þetta var að sjálf- sögðu fyrst og fremst hátið, og gagnkvæm kynning, upplýsinga- skipti og samvera höfuðtilgang- urinn. Kvennarokkgrúppur tróðu upp og gerðu mikla lukku til dæmis hljómsveitin: „Systra- rokk”. Þá var sungið mikið af baráttusöngvum, bæði heimatil- búnum og svo alþjóðlegum söngvum með textum sem heim- færðir voru upp á ástandið i Dan- mörku. En einmitt i þessum söngvum kom best fram aft undir glaðværðinni bjó djúp alvara. t flestum þeirra kom fram ótti og reiði vegna atvinnuleysisins, sem verið hefur mikið og viðvarandi i langan tima. Atvinnuleysis- vandamálið skein allsstaðar i Kvinnofestiual -76 -enupplevelse

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.