Þjóðviljinn - 09.09.1976, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. september 1976.
Loftur
Framhald af 13. siöu.
eöa hvaö? Þaö þarf enginn aö
segja mér, aö þaö sé ekki hægt
aö áætla þessum vesalings
mönnum dágóöar tekjur, svo
hægt sé aö leggja á þá útsvar og
skatta, ef lögunum veröur
breytt. baö er ekki veriö aö
hlifa launamönnum.ef þeir hafa
gleymt einhverju smávegis viö
framtal til skatts. Þá fá þeir
strax bréf frá skattstofunni um
að gera grein fyrir þvi, sem hef-
ur gleymst.
Ég geri nú ekki ráð fyrir, aö
skattaathugun rikisstjórnarinn-
ar breyti miklu, nema kannski
hún geri lögin enn flóknari og
óskiljanlegri.
En ég skora á fólk, hvar i
flokki sem þaö er, aö fylgjast
vel meö viöbrögöum þingmanna
við skattabreytingum. Lág-
launafólk ætti ekki sist að fylgj-
ast vel með þessum málum.
2. september 1976
Loftur Meldal.
Málaralist
Framhald af bls. 7.
einn sirkus og tilgangslaus leikur.
Francis Bacon er ekki heldur
bjartsýnn i viöhorfi sinu. Verk
hans eru einstaklega persónuleg
umfjöllum um þjáningar við-
kvæms einstaklings i vélrænu
þjóöfélagi og sýndu fram á mögu-
leika á nýju figúratifu málverki.
Myndin um Hundertwasser er
sú hin sama sem sýnd var i kring-
um Listahátiðina og fjallar um
dagsdaglegar venjur og vinnu
listmálarans á seglskútu sinni.
Forverar í nútímalist
Þeir Picassó, Braque, Matisse
og Paul Klee gjörbreyttu viðhorfi
almennings gagnvart list og list-
sköpun á árunum 1907-1914.
Picsssó og Braque klufu mynd-
heiminn niður i eini.ngar sem þeir
svo settu saman eftir geðþótta, og
sköpuöu meö þvi fyrstu nútima-
stefnuna: kúbisma. Matisse olli
álika byltingu meö hamslausri
notkun sinni á lit, og þjóðverjinn
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða röskan pilt til af-
greiðslustarfa i eina af verslunum okkar.
Æskilegt að umsækjandi hafi einhverja
reynslu. — Hér er um framtiðarstarf að
ræða. Nánari uppl. veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu
20.
Sláturfélag Suðurlands
Kópavogs-
kaupstaður
Verkamenn óskast til starfa hjá Kópa-
vogskaupstað. Upplýsingar gefur aðal-
verkstjóri i sima 41570 kl. 10-12 virka
daga.
Rekstrarstjóri
Kennarastaða
Eðlisfræði- og stærðfræðikennara vantar
að barna- og unglingaskóla Grindavikur
nú þegar. Upplýsingar gefur formaður
skólanefndar, Vilborg Guðjónsdóttir, i
sima 92-8250.
' Skólanefndin
Útför
Guðmundar A. Björnssonar
Skúlagötu 52
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. september kl.
3.
Guömunda Ágústsdóttir
Eyþór Guömundsson Þórdis Siguröardóttir
Arinbjörn Guömundsson Ragnheiður Jónsdóttir
Asmundur Guömundsson Svava Guömundsdóttir
og barnabörn
Vegna jarðarfarar Ágústar M. Júliusson-
ar verður verslun okkar lokuð i dag frá kl.
13-15.
Timburverslun Arna Jónssonar & Co hf.
Laugavegi 148.
Paul Klee fór sinar eigin leiðir
með tilvitnunum i ljóð og frum-
stæða list. Allar þessar kvik-
myndir fjalla um list þeirra frá
ýmsum hliðum,og einna rækileg-
ust er myndin um Klee, sem gerir
ýtarlega grein fyrir þvi myndefni
sem oftast sótti á listamanninn.
Eftir 1945 fór aö bera meir á til-
finningalegum vinnubrögöum i
franskri list, og málarar eins og
Hartung og Gérard Schneider
hlutu miklar vinsældir. Þeir Mat-
ieu, Manessier og Viera da Silva
komu i kjölfar þeirra. Mathieu er
þekktur fyrir að mála beint meö
túpunni, hratt og markvisst, en
Manessier er aftur á móti yfir-
vegaðri málari sem leggur mikla
áherslu á hið andlega, jafnvel
trúarlega gildi afstraktverka
sinna. Portúgalska listakonan
Viera da Silva hefur unnið alla
ævi i Paris^verk hennar eru sem
net fingerðra lina eöa skriftákn.
Victor Vasarely þarf svo ekki að
kynna hérlendis, en hann er einn
helsti frumkvöðull sjónhverfi-
geómetriu eftirstriösáranna,
andstætt þeim málurum sem
getiö er hér að ofan.
Það er einmitt um þessa lista-
menn sem kvikmyndin að Kjar-
valsstööum i kvöld fjallar.
Gleðskapur
Framhald af bls. 9.
fram i þvi, að ræða og fræða um
kynferöismál. Þaö markast
liklega af þvi að annarsstaöar á
Norðurlöndum en hér hefur vérið
miklu opnari umræöa um þessi
mál og þeim betur sinnt i skóla-
kerfinu og af öðrum fræöslu-
miðstöðvum. Hér er þetta eilift
feimnismál. Og það svo.að þegar
loks er sett upp kynfræðsludeild
viöHeilsuverndarstöðina er henni
bannað aö auglýsa i skólum og
opinberum fjölmiðlum með þvi að
hún fær ekki fjárveitingu til
þess.”
Elisabet: ,,Við viljum að lokum
taka það fram að á hátiðinni i
Fælledparken söfnuðum við
saman eins miklum upplýsingum
og við gátum um starfsemi hinna
ýmsu jafnréttishópa. Þar er
mikið efni tii þess að bera saman
og læra af öðrum. Oll þessi plögg
liggja frammi i Sokkholti,
miðstöð Rauðsokka, að Skóla-
vörðustig 12. Þangað ætti fólk að
leita ef það vill vita meira. Þar er
nú opið alla daga frá kl. 5-7.
—ekh
Leikfélagið
Framhald af bls. 9.
Við þykjumst vera búin að
sprengja utan af okkur húsa-
kostinn, sagði Jón. Við leigjum
núna húsnæði á 9 stöðum i
bænum. Það er fyrir skrifstofu,
saumastofu, geymslur ofl, Við
komum sýningum orðið illa fyrir i
Iðnó og höfum reynt að vera með
ýmis verk sem meira eru stiluð
upp á aðsókn i Austurbæjarbió.
Ætlunin er að nýta Austurbæjar-
bió enn meir á næstunni, og nú
erum við með islenskt verk 1 sigti
sem á að færa þar upp strax i
haust.
Nú er nokkurn veginn öruggt að
byrjað verður á nýja Borgarleik-
húsinu i haust,en áætlað er að þvi
verið lokið á 6 árum.
Mikil aðsókn
Leikhúsaðsókn hefur verið með
eindæmum góð á siðasta ári. Þá
komu nærri 70 þúsund manns á
sýningar Leikfélags Reykja-
vikur. Það færist nú stórlega i
vöxt aö fólk kaupi sér áskriftar-
kort, en með þeim fæst 20%
afsláttur. Askriftarkortin, sem
seld verða i haust, gilda á 6 sýn-
ingar. Þess má að lokum geta að
þeir sem kaupa þegar slik kort
fylla 4 sýningar i gamla leikhús-
inu við Tjörnina.
—GFr.
Bráðabirgðalög
Framhald af bls. 1.
ekki er einvörðungu aö rikis-
stjórnin ákveði hvar sjómenn-
skuli veiða og með hvaða veiðar-
færum og þá einnig hvert verð
þeir skuli fá fyrir aflann, heldur
er nú svo komið að þeir ákveða
hlutatryggingu þeirra svo og
skiptahlut. Um er að kenna, að
minu mati, þvi ástandi sem skap-
ast hefur innan samtaka sjó-
manna.
>
Loks vil ég taka það fram aö
þrátt fyrir allt furða ég mig á
þessari ákvörðun rikisstjórnar-
innar. Greinilegt er að með setn-
ingu þessara bráöabirgðalaga
hefur fullt tillit verið tekið til út-
gerðarmanna, sem alls staöar á
landinu höfðu samþykkt þá
samninga, sem sjómenn höfðu
viðast fellt.
Þetta sýnir betur en margt ann-
að hver fer með völdin I landinu.
-úþ
Raforkan
Framhald af bls. 1.
Þjóðviljinn hafði i gær sam-
band við Árna Snævarr ráðuneyt-
isstjóra i iðnaðarráðuneytingu og
sagði hann að örugglega yrði ekki
lagt fé i rannsóknir og undirbún-
ing að flutningi raforku með
gervihnöttum frá Islandi að sinni.
Þá hafði blaöið samband við
Pál Theodórsson eðlisfræðing.
Hann sagðist ekki sjá fram á að
slikur flutningur yrði að mögu-
leika á næstu öld heldur frekast á
þeirra þarnæstu. Það væru i
sjálfu sér engin rök að ýmsar
hugmyndir sem áður hefðu komið
fram hefðu þótt fjarstæöukennd-
ar I byrjun en heföu svo orðið að-
veruleika-. Til þess að þessi hug-
mynd yrði aö veruleika þyrfti gif-
urlega vinnu og fjármagn. Það
væri alls ekki timabært að ræða
um hagstætt raforkuverð miðað
við 10 þús. km flutning og 15 þús.
km flutning eins og dr. Ehricke
hefði gert. Nú til dags reyndu
menn að nýta orkuna sem næst
þeim stað sem hún er framleidd
á.
Páll sagði aö ýmsar aðrar hug-
myndir þessa bandariska vis-
indamanns væru miklu nærtæk-
ari svo sem að leysa vandamál á
jörðinni utan frá geimnum, koma
upp orkuveri þar og beina ljósi á
ákveþna staði niðri á jörðu til að
auka framleiðslugetu osfrv. Þetta
væru miklu auðveldari hlutir og
gætu komið fyrr að notum og
menn gætu þannig smám saman
lært á þessa tækni.
— GFr
íþróttir
Framhald af ll.siðu.
vart beðið. Greinilega má merkja
afrakstur vinnu Tony Knapps hér
á landi. Hann hefur náð undra-
góðum árangri með strákana
þrátt fyrir sáralitinn tima til und-
irbúnings og að loknum þessum
tveimur leikjum i vikunni verður
vart dregið i efa að sá kostnaður
sem KSt hefur lagt I til kaupa á
sérstökum landsliðsþjálfara hef-
ur skilað sér i mun betri árangri
en ella hefði náðst. tslensku
knattspyrnumennirnir hafa enn
einu sinni sýnt að þeir hafa I fullu
tré við sterkustu knattspyrnu-
þjóðir heims og með fullri virð-
ingu fyrir stórgóðu framlagi
hvers og eins landsliðsmanns er
óhætt að þakka landsliösþjálfar-
anum stóran hlut i þeim árangri
sem náðst hefur. —gsp
GULLHÚSIÐ
FRAKKASTÍG 7
REYKJAVÍK
SÍMI 28519
Gull- og silfurskartgripir
í úrvali.
Handunnið íslenskt víravirki.
Gull- og silfurviðgerðir.
Gyllum og hreinsum gull-
og silfurskartgripi.
Þrœðum perlufestar.
Afgreiðum viðgerðir samdœgurs
ef óskað er.
Kjördœmisráð Alþýðubandalagsins i
Austurlandskjördœmi
Kjördæmisþing Alþýðubandalagsins I Austurlandskjördæmi verður
haldiö i Staðarborg I Breiðdal dagana 11. og 12. sept., og hefst klukkan
13 laugardaginn 11. sept.
Dagskrá: '
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Alit nefnda, sem kosnar voru á aðalfundi 1975.
3. Alþýðubandalagið og samtök launafólks. Frummælandi Þorsteinn
Þorsteinsson.
4. Byggðamál. Framsögumenn eru alþingismennirnir Lúðvik Jóseps-
son og Helgi Seljan.
5. Gerð fjárlaga og fleira — Málshefjandi er Geir Gunnarsson, Al-
þingismaður
6. Þjóöviljinn — Málshefjandi: Finnur Torfi Hjörleifsson.
Alþýðubandalagið Akureyri
heldur félagsfund I Alþýöuhúsinu fimmtudaginn 9. september kl. 20.30.
Fjölmenniö.
Mætið stundvislega.
Stjórnin.
I ~T~~1
ISKIPAUTG€RB RÍKISINS
M.s, Esja
fer frá Reykjavlk þriðjudag-
inn 14. þ.m. vestur um land i
hringferö. Vörumóttaka:
fimmtudag, föstudag og
mánudag til Vestfjaröahafna,
Norðurfjaröar, Siglufjarðar,
Ólafsfjarðar, Akureyrar,
Húsavikur, Raufarhafnar,
Þórshafnar og Vopnafjarðar.
Styrktarmenn Alþýðubandalagsins
Styrktarmenn Alþýöubandalagsins, sem enn hafa ekki greitt fram-
lag sitt til flokksins á þessu ári, eru vinsamlega minntir á aö greiða það
sem fyrst með gíróseöli inn á hlr. Alþýðubandalagsins i Alþýðubankan-
um nr. 4790, eða senda það beint til skrifstofunnar að Grettisgötu 3.
Alþýðubandalagið Norðurlands-
kjördœmi eystra — Kjördœmisþing
Kjördæmisþing Alþýðubandalagsins i Norðurlandskjördæmi eystra
verður haldið á Akureyri laugardaginn 11. september I Alþýðuhúsinu
og hefst kl. 13.30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Útgáfumál. 3. Stjórnmála-
ástandiö. 4. Verkalýðsmál.
Stefán Jónsson, alþm., mætir á fundinn. Kjartan Ólafsson, ritstjóri,
verður gestur þingsins og ræðir um kjaramálin.