Þjóðviljinn - 09.09.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 09.09.1976, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 9. september 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 AUSTURBÆJARBÍÓ 1-13-84 Islenskur texti Ást og dauöi i kvenna- fangelsinu Æsispennandi og djörf ný itölsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Anita Strind- berg, Eva Czemerys Sýnd kl. 5, 7 og 9 Böhnuð börnum innan 16 ára Simi 1 64 44 Svarti guðfaðirinn 2 Átök i Harlem Ofsaspennandiog hrottaleg ný bandarisk litmynd, — beint framhaldafmyndinni „Svarti Guðfaðirinn" — sem sýnd var hér fyrir nokkru. Fred Williamson Gloria Hendry tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ 3-20-75 . Frumsýnir Grinistinn Ný bandarisk kvikmynd gerð eftir leikriti John Osborne_ Myndin segir frá lffi og starfi skemmtikrafts sem fyrir löngu er búinn að lifa sitt feg- ursta, sem var þö aldrei glæsi- legt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ISLENSKUR TEXTI HÁSKÓLABÍÓ Samsæri The Parallax View Heimsfræg, hörkuspennandi litmynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum at- .burðum eftir skáldsögunni The Parallax View. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Warren Beatty. Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID Sala aðgangskorta bæði fyrir stóra sviðið og litla sviðið er hafin. Miðasala opin kl. 13.15 til 20. Slmi 1-1200. GAMLA BÍÓ Sími 11475 Pabbi er bestur! Dad's about to get beached! Braöskemmtileg, ný gaman- mynd frá Disney-félaginu. ÍSLENSKUR TEXTI. ABalhlutverk: Bob Crane, Barbara Rush. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÓRNUBIÓ 1-89-36 Let the Good Times roll Bráðskemmtileg, ný amerisk rokk-kvikmynd i litum og Cinema-Scope meö hinum heimsfrægu rokk-hljómsveit- um Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo Diddley. 5. Saints,, Danny og Juniors, The Shrillcrs, The Coasters. Sýnd kl. 4,6, 8 og 10. 3-11-82 IHe BIGGBSTWITHÐRawai in BanKinn histohy! SEORGEC.5COTT ’BANKSHOT" EORGE C. SCOTT. A LANOCRS406D1TS WOXJCICN ANK SH0T' J0ANNA CASSIDY ■ SOfiRELL BOflKE Ný, amerfsk mynd er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja að ræna banka peningum, heldur ræna þeir heilum banka. Aðalhlutverk: George C. Scott, Joanne Cassidy, Sorell Booke. Leikstjóri: Gower Champion. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ 1-15-44 Reddarinn The Nickle Ride Ný bandarísk sakamálamynd meö úrvalsleikurunum Jason Miller og Bo Hopkins. Leikstjóri: Robert Mulligan. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 3.-9. september er i Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apóteker opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Ilafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 á h. slökkvi liö Slökkviliö og sjúkrabliar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — slmi 1 II 00 I Hafnarfirði — Slökkviliðið slmi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvfk — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi— simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 - 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvltabandiö: Manud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Landakotsspltalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæöingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndarstööinni. Slysadeild Borgarspitalans.Slmi 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. 1 Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, slmi 2 12 30. bilanir Tekiö við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanirsimi 85477. Slmabilahir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Norður: BREIÐHOLT * A Breiðholtsskóli — V G108 mánud. kl. 7.00-9.00. ♦ AKG42 miðvikud. kl. 4.00-6.00, * A1095 föstud. kl. 3.30.-5.00. Hólagarður, Hólahverfi Suður: mánud. kl. 1.30-3.00, 4 D1062 fimmtud. kl. 4.00-6.00. y A9 Versi. Iöufell — a 763 fimmtud. kl. 1.30-3.3 9, KDG8 Versl. Kjöt og fiskur Suður spilar sex lauf, og Vestur lætur út spaðasjö. Greinilegt er, að um margar leiðir er að velja, en aöeins ein leiðir til vinnings, og hún er jafnframt sú besta. Við sjáumst á morgun. félagslíf krossgátan Stofnfundur hagsmunasam- taka leikritaþýöenda. Leikritaþýöendur boöa til stofnfundar hagsmunasam- taka sunnudaginn 12. september kl. 16 I Naustinu uppi. — Undirbúningsnefnd. Lárétt: 1 kirtill 5 gana 7 þef 8 drykkur 9 tæla 11 samteng- ing 13 hleyp 14 ævi 16 bakkelsi. Lóörétt: 1 gosstöövar 2 band 3 spyr 4 tónn 6 skriödýr 8 annriki 10 taka 12 spil 15 samstæöir Lausn á siöustu krossgátu Lárétt:2 venja 6 eik 7 mein 9 iv 10 arg 11 una 12 lr 13 ótal 14 ása 15 aftan Lóörétt: 1 sómalia 2 veig 3 ein 4 nk 5 alvaldi 8 err 9 ina 11 utan 13 ósa 14 át Föstudagur 10. sept. kl. 20.00 1. Landmannalaugar — Eld- gjú. 2. Hvanngil — Markarfljóts- gljúfur — Hattfell. Þetta er landsvæöi, sem árbók F.l. 1976 fjallar um. Laugardagur 11. sept. kl. 08.00 Þórsmörk. Farmiöasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni — Feröafélag Islands. Frá tþróttafélagi fatlaöra I Reykjavík. Sund ó vegum félagsins veröur I vetur i Sundlaug Ar- bæjarskóla sem hér segir: A miövikudagskvöldum kl. 20-21 og á laugardögum kl. 15-16. FélagiÖ hvetur fatlaöa til aö mæta. — Stjörnin. bridge Hingað til höfum við haft eitt vandamál i viku hverri, sem lesendur fá að glima við sjálfir. 1 dag spyrjum við hver sé besta leiðin til aö vinna eftirfarandi spil: ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 —. þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30.-6.00. Engjasel föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarsköli — miövikud. kl. 1.30-3.00 Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00. föstud. kl. 1.30-2.30. söfnin Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæð. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síðdegis. ýmislegt Fötaaögerðir fyrir eldra fólk i Kópavogi Kvenfélagasamband Kópa- vogs starfrækir fótaaðgerða- stofu fyrir eldra fólk (65 ára ogeldra) að Digranesvegi 10 (neöstu hæð — gengið inn að vestanverðu) alla mánu- daga. Simapantanir og upp- lýsingar gefnar I sima 41886. Kvenfélagasambandið viU hvetja Kópavogsbúa til að notfæra sér þjónustu þess. Diomedes hafði fengið skipun um að halda fil AAið- jarðarhafsins þar sem hún átti að slást f hóp fleiri skipa sem lokuðu höfninni í Toulon í Frakklandi. Strax á Biscaya-flóanum urðu nokkur frönsk herskip á vegi freigátunnar, og var sumum þeirra sökkt, en önnur flýðu inn i Arca- chon víkina,en innsiglingin i hana er bæði þröng og f ull af skerjum. Þótt vind væri íarið að auka mjög, elti Diomedes frakkana inn í víkina og svo nærri landi að brimið hreif þá og braut skip þeirra á skerj- unum. Diomedes sneri svo upp i vindinn sem nú hafði breyst í storm,og reyndist óhjákvæmilegt að rifa tvö segl. Skipstjórinn/ 1. stýri- maður og f lestir aðrir yf ir- menn voru uppi alla nóttina. Stormurinn hvein, regnið helltist niður úr þrúgandi skýjunum og sjó- arnir gengu yfir skipið. Peter hafði alltaf langað til að vera úti á sjó i ofsa- roki.en nú gat hann hamið þá löngun. KALLI KLUNNI — Og nú er það spurningin, hvar — Halló skipstjóri til hamingju með — Jú, það getiö þið sveiaö ykkur þetta mikla fljót er. Þarna kemur nýja bátinn þinn, ef hann er þá nýr, uppá, þið haldið bara áfram að sigla í skritinn kauði siglandi. Kannski hann þú getur vist ekki bent okkur á þessa stefnu, og þegar þið komið að viti það? stystu leið að fljótinu mikla. fljótinu eruð þið komnir þangað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.