Þjóðviljinn - 29.09.1976, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 29.09.1976, Blaðsíða 13
Rannsóknaskipið, sem tekið var að ólöglegum veiðum ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Við tiirauiiir fram í miðjan mánnð Þýska rannsóknarskipið Anton Dhorm veröur aö veiöarfæratil- raunum úti fyrir Austurlandi fram i miöjan næsta mánuö. Guöni Þóröarson, fiskifræöingur, var i gær aö búa sig út til þess aö fylgjast meö leiöangrinum af föstudaginn var skipiö staöiö aö ólöglegum veiöum um 30-40 sjó- milur suöur af Hvalbak. Þaö haföi þá ekki fengiö tilskilin leyfi til tilraunanna, en þaö veitti svo sjávarútvegsráöuneytiö sam- dægurs. „Þetta er bara formsatriöa- mál. Af hálfu okkar á Hafrann- sóknastofnuninni var ekkert þvi til fyrirstööu aö veita þetta leyfi. Dr. Bohl sem stjórnar þessum leiöangri er gamall kunningi okk- ar á stofnuninni frá þekktri veiðarfærastofnun i Þýskalandi, sem viö höfum haft góð samskipti við. Okkur berast llka allar upp- lýsingar frá leiöangrum sem þessum. Það sem gerðist hins- vegar var að okkur hafði borist tilkynning um leið angurinn fyrir alllöngu, en formleg beiðni um leyfi til rann- sókna barst ekki gegnum sendi- ráö Vestur-Þýskalands fyrr en daginn áður en skipið átti aö hefja veiðar. Það var skýringin á þvi að brugðið var skjótt við og leyfið veitt til þess að skipið yrði ekki tekið fyrir ólöglegar veiðar.” Þetta sagði Jón Jónsson, for- stjóri Hafrannsóknastofnunar i gær, og bætti við, að það færi eftir þvl hvaða skilning menn vildu leggja I hlutina, hvort leyfis- beiðnin væri metin sem viður- kenning v-þjóðverja á 200 mflun- um. Hitt væri venjan að rann- sóknarleiöangrar bæði um leyfi til rannsókna á tslandsmiðum. Þess skal getið að samkvæmt lögum um veiðar i fiskveiðiland- helgi íslands frá 31. mai I ár skulu tilraunir og rannsóknir innlendra sem erlendra aðila i fiskveiöi- landhelginni ávallt fara fram undir eftirliti Hafrannsóknastofn- unar. Geröur G. óskarsdóttir. Alþýðubandalagið Austurlandi Gerður r Oskarsdóttir formaður kjördæmis- ráðsins Aöalfundur kjördæmisráös Alþýöubandalagsins á Austur- landi var haldinn aö Staöarborg i Breiödal dagana 11. og 12. sept. s.l. Fundinn sóttu um 40 fulltrúar. Margar ályktanir voru sam- þykktar á fundinum og verður greint frá þeim hér i Þjóðviljan- um siðar. 1 stjórn kjördæmisráðs Alþýðu- bandalagsins á Austurlandi eiga nú sæti: Gerður G. óskarsdóttir,. skóla- stjóri Neskaupstaðar, formaður. Magnús Magnússon, Egils- stööum, varaformaður, og aðrir i stjórn: Eirikur Sigurösson, Vopnafirði, Jóhann Jóhannsson Seyöisfiröi, Hjörleifur Guttorms- son Neskaupstað, Hrafnkell Jóns- son Eskifirði, Anna Pálsdóttir Reyöarfirði, Jón Loftsson Hall- ormsstað, Kristján Garöarsson Fáskrúðsfirði, Ivar Björgvinsson Djúpavogi og Heimir Þór Gisla- son Höfn. Herstöðvaand- stæðingar! Liðsfundur fyrir Vestur- og Miðbæ (að Snorrabraut) fer fram i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut næst komandi fimmtudagskvöld kl. 20:30. Svava Jakobsdóttir hefur framsögu um störf SHA og Miðnefndar. Kynnt verður starf hverfahópa. örn Bjarnason og Hans Jakob Jónsson skemmta. Frjálsar um- ræður. Miðnefnd stæðinga. Samtaka herstöðvaand- KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Ráðstefna um málefni smásölu- verslunarinnar gangast fyrir ráðstefnu um málefni smá- söluverslunarinnar dagana 9.-10. október n.k. að Hótel Loftleiðum. Frummælendur þ. 9. okt. verða: Albert Guðmundsson alþingismaður, Georg ólafsson verðlagsstjóri, Ásmundur Stefánsson hagfræðingur A.S.t. auk Gunnars Snorrasonar formanns K.í. Fummælendur þ. 10. okt. verða: Ritstjór- ar dagblaðanna þeir: Styrmir Gunnarsson, Þórarinn Þórarins- son, Svavar Gestson, Jónas Kristjánsson, Þorsteinn Pálsson og Arni Gunnarsson. Ræddar verða m.a. tillögur að nýrri verð- lagslöggjöf. Upplýsingar á skrifstofu K.Í., simar 1-93-90 Og 2-88-11. Tilkynnið þátttöku nú þegar. Ráðstefnunefnd. 7.00 Morgunútvarp, Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Klemenz Jónsson les siðari hluta „Sögunnar af vængjuðu hestunum”, sem Erla skáldkona skráði. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Graham Steed leikur á orgel Dómkirkjunn- ar i Reykjavik verk eftir Bach, Pasquini, Carvalho, Lidon, Franck og sjálfan sig. Morguntónleikar kl. 11.00: Artur Rubinstein og félagar úr Guarneri kvartettinum leika Kvartett i Es-dúr fyrir pianó, fiðlu, lágfiðlu og selló eftir Dvorák / Alexis Weissen- berg og hljómsveit Tónlist- arskólans i Paris leika „Krakowiak”, konsert- rondó fyrir pianó og hljóm- sveit eftir Chopin / Fila- delfiuhljómsveitin leikur „Valsetriste” eftir Sibelius; Eugene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard Llewellyn, Ólafur Jóh. Sig- urðsson islenskaöi. Óskar Halldórsson les (15). 15.00 Miödegistónleikar.Isaac Stern, Pinchas Zukerman og Enska kammersveitin leika Konsertsinfóniu i D- dúr fyrir fiðlu, lágfiðlu og hljómsveit eftir Stamitz; Daniel Barenboim stjórnar. Sinfóniuhljómsveitin i Prag leikur Sinfóniu nr. 3 i Es-dúr op. 10 eftir Dvorák; Václav Smetácek stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagiö mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Nói bátasmiöur. Erling- ur Daviðsson ritstjóri flytur brot úr minningaþáttum KristjánsNóa Kristjánsson- ar bátasmiðs á Akureyri (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þrlr knattspyrnuleikir I Evrópukeppninni sama dag. Jón Asgeirsson segir frá leikjunum, fyrst og fremst leik Keflvikinga og Ham- burger Sportverem á Laug- ardalsvelli. Hinir leikirr.ir fara fram erlendis. 20.00 Sónötur Mozarts. III. hluti. Deszö Ránki leikur á pianó Sónötu i a-moll (K310). 20.20 Sumarvaka.a. Viöeyjar- klaustur — 750 ára minning. Lesið úr bók Árna Óla um klaustrið, og sjálfur les hann nýjan, frumortan „Óö til Viðeyjar”. b. Björgun úr sjávarháska. Bergsveinn Skúlason fræöimaöur flytur frásöguþátt. c. Réttarkvöld. Sverrir Bjarnason les nokk- ur kvæöi eftir Gunnlaug F. Gunnlaugsson. d. Samsöng- ur: Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja. Þórar- inn Guömundsson leikur undir á pianó. 21.30 Otvarpssagan: „öxin” eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýð- ingu sina (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag- an: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Bala- skarðUndriöi G. Þorsteins- son les (16). 22.40 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 PappIrstungl.Bandarisk- ur myndaflokkur. Bonnie og Clyde. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.05 Frá Listahátiö 1976. Þýska söng- og leikkonan Gisela May syngur nokkur lög Kurts Weills viö ljóö eft- ir Brecht. Við hljóðfærið Henry Krischill. Stjórn upp- töku Egill Eðvarðsson. 21.30 Brauö og vin. Italskur framhaldsmyndaflokkur i fjórum þáttum, byggöur á sögu eftir Ignazio Silone. 2. SINF ÓNÍUHL J ÓMS VEIT ÍSLANDS Starfsár 1976/77 Sala áskriftarskirteina er hafin á skrifstofunni Laugaveg 120 (Búnaðar- bankahúsinu við Hlemmtorg) 2. hæð. Fyrstu tónleikarnir verða 7. okt. og er endurnýjunarfrestur til mánudagsins 4. okt. Vegna nýrra áskrifenda er til þess mælst að þeir, sem ætla ekki að endur- nýja, tilkynni það i sima 22260 eða 22310. ÚTBOÐ Tilboð óskast i 325 stk. þrifasa kWh-mæla, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, mið- vikudaginn 11. nóvember 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 2S800

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.