Þjóðviljinn - 29.09.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 29.09.1976, Blaðsíða 15
Mibvikudagur 29. september 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Ken Russell's /cnroge j me//iah i Ensk úrvalsmynd. snilldar- ’ lega gerö og vel leikin. ! Leikstjóri: Ken Russel. j Sýnd kl. 5. 7 og 9. ; Simi 22140 Einu sinni er ekki nóg Once is not enough Snilldarlega leikin amerisk litmynd i Panavision er fjallar um hin eilifu vandamál, ástir og auð og allskyns erfiðleika. Myndin er gerð eftir sam- nefndri metsölubók Jacqueline Susan. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Alexis Smith, Brenda V'accaro, Deborah Raffin. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍO :{*20-75 :t-11-S2 Ahrifamikil, ný bresk kvik mynd með öskarsverðlauna- leikkonunni (ilenda Jackson i aðalhlutverki ásamt Michael Caine og llelmuth Berger. Leikstjóri: Joseph Losey. ISLENSKUP TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barist uns yfír lýkur Sýnd kl. 11,10. 1-15-44 Þokkaleg þrenning ÍSl.ENSKUK TEXTI. IIIIiTV IVIAIIV ! CIUZY I.ARIIY Ofsaspennandi ný ! kappakstursmynd um 3 ung- j menni á flótta undan lögregl- I unni. ! Bönnuð innan 12 ára. • Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ sími 1 i,i ii œmm I Bráðskemmtileg og hrollvekj- I andi ný bandarisk litmynd um furðufuglinn Arnold, sem steindauður lætur blóöið frjósa i æðum og hláturinn duna. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AUSTUR jg. Kópavogs apótch er opið öll kvöld til kl. 7 bilanir krossgáta nema laugardaga er opift kl. 9-12 og sunnu- daea er lokað Eiginkona óskast Zandy's Bride islenskur texti. Ahrifamikil og mjög vel leikin ný bandarisk kvikmynd i lit- uin og Panavision. Sýnd kl. 7,15 og 9 Magnum Force með Clint Eastwood Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 i j I-X9-36 Emmanuelle II Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum. Mynd þessi er allsstaöar sýnd við metaösókn um þessar mundir i Evrópu og ! viðar. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Umberlo Orsini, Catherine Rivet. Enskt tal, ÍSLENSKUR TEXTI. Stranglega böiinuð innan 16 j ára. ! Nafnskirteini. ! Miðasala frá kl. 5. Ilækkaö verö. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Enn heiti ég Trinity My name is still Trinity Skemmtileg itölsk mynd meö ensku tali. Þessi mynd er önn- ur myndin i hinum vinsæla Trinity myndaflokki. Aðalhlutverk: Bud Spencer, Terence liill. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15. (D PÓSTSENDUM TRULOFUNARHRINGA jjoliannrs ILrifsson U.iug.uirai 30 10 200 apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 24.-30. septemberer i Apó- teki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. t>að apótek sem fyrr er nefnt ánnast eitt vörsluna á sunnudögum. helgidögum og al- mennum fridögum. aaaÐ Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjaröar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.10 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 á h slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Revkjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan hilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aösloö borgar- stofna na. Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. llitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanirsimi 85477. Simahilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 2731 1 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 3 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. i ,- f T m ' Jr 1---- “■l| " ......" 7T“ ------ ■ ' T6~--- ÞórhallsdóUir. simi: 53847. Guórún Elosadóttir. simi: 72509 og Karitas Magnús- dóttir.simi 10976. Netndin. l-'rá Náttúrulækningafélagi Keykjavikur: Fræðslufundur verður n k. fimmtudag. kl. 20.30 i mat- stofunni Laugavégi 20 B. Erindi flytur Arsæll Jónsson, la'knir. um trefjaefni i fæðu. — stjórnin. bókabíllinn Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Köpavogi - simi 4 12 00 Lögreglan i llafnarfirói — simi 5 11 66 sjúkrahús bridge J Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 - 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Manud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.— laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnijd. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga. Landakotsspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspilali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæðingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Laudsspilalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. læknar Tannlæknavakl i Heilsuverndarstöftinni. Slysadeild Borf’arspitalans.Simi 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöid- nætur- og helgidagavarsla. í Heilsu- verndarslöóinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, siini 2 12 30. „Fallió ekki i freistni" gæti veriö kjörorö þáttarins i dag: Noröur: *G964 4TG862 4 AD4 4.D3 Vestur Austur * 72 4 K5 r A104 VK97 « G952 4 K876 * 10987 .6542 Suöur: 4.AD1083 V D53 4 103 * akg Suöur spilar 4 spaða og fær út laufatiu, sem drepin er með drottningu blinds. Spaða er svinað og trompin tekin. Til að tryggja spilið, verður Suður nú að taka laúfaás og kóng og fleygja tigli úr blindum og spila siðan tigli á ásinn og tigul- drottningu út. Nú er sama hvor varnarmaður fær slaginn, vörnin verður að spila i tvöfalda eyðu, eða spila hjarta fyrir sagnhafa. Falli sagnhafi hins vegar i þá freistni að svina tigli, tapast spilið. Austur spilar aftur tigli. og nú kemst sagnhafi ekki hjá þvi að gefa þrjá slagi á hjarta. J.A. Lárétt: 1 hanskar 5 land 7 rófa 8 drykkur 9 mælieining 11 hæð 13 bjáni 14 taug 16 vör. Lóðrétl: 1 ágiskun 2 æsingur 3 þreifa 4 til 6 liðið 8 held 10 skraut 12 fræ 15 eins Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 2 stála 6 kýr 7 ylur 9 bb 10 not 11 vei 12 jk 13eira 14 elt 15 randa Lóðrétt: 1 brynjar 2 skut 3 týr 4 ár 5 afbiðja 8 lok 9 ber 11 vira 3 eld 14 en félagslif SIMAR 11798 og 19S33. Fösludagur l. okt. kl. 20 Dórsmörk i haustlitum. Gengið inn að Ljósá og inn með Markarfljóti. Farar- stjórar: Böðvar Pétursson og Finnur F'róðason. Far- miðasala og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Laugardagur 2. okt. kl. 13. Þingvellir: haustlitir. Gengiö um sögustaði. Þingið-Búðartóftir-Lögberg- Spöngin. F'arið að Tindron og nýja Gjábakkaveginn. Far- arstjóri: Sigurður Kristins- son. Verð kr. 1200. gr. v/bil- inn. Ferðafélag tslands. Mæðrafélagið Mæðrafélagið efnir til basars og flóamarkaðar að Hall veigarstöðum sunnudaginn 3. október kl. 15. Félagskon- ur.verið duglegar að safna munum. Upplýsingar veita eftirtaldar konur: Þórhalla BREIDHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00. . miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufeli — fimmtud. kl. 1.30-3.30 Versl. Kjöt og fiskur við Engjasel föstud. kl. 7.00-9.00 Versl. Straumnes — fimmtud kl. 7.00-9.00 Versl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00 miðvikud. kl. 1.30-3.30 föstud. kl. 5.30-7.00 HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30-3.00 Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00 miövikud. kl. 6.30-9.00 föstud.kl. 1.30-2.30. minningaspjöld Minniugarkort Kvenfélags l.ága fellssóknar, eru til sölu á skrifstofum Mosfellshrepps.. Hlégarði og i Rekjavik i Versluninni Hof, Þingholtsstræti ýmislegt Fótaaftgerðir fyrir elclra fólk i Kópavogi Kvenfélagasamband Kópa- vogs starfrækir fótaaðgerða- stofu fyrir eldra fólk (65 ára ogeldra) að Digranesvegi 10 (neðstu hæð — gengið inn að vestanverðu) alla mánu- daga. Simapantanir og upp- lýsingar gefnar i sima 41886. Kvenfélagasambandið vill hvetja Kópavogsbúa til að notfæra sér þjónustu þess. PETERX SIMPLE Þeir tóku til fótanna og klifruðu upp i tré en of seint þvi frakkinn hafði séð þá. Hann miðaði á Peter og skipaöi þeim að koma niður. Peter lokaði augunum af hræðslu og þá glumdi við skot. Peter missti jafnvægið, datt og ringlaðist mjög viö óbliðar móttökur móður jarðar. Undrun hans var þvi meiri þegar O'Brien beygði sig yfir hann stuttu siðar en ekki frakkinn. Þegar O'Brien sá hermanninn miða á Peter lét hann sig falla með fullum þunga niður á frakkann. Skot hljóp úr byssunni en hæfði engan. Líkamsþungi O'Briens hafði riðið frakk- anum að fullu og lá hann dauður ef tir. O'Brien klæddi hann úr einkennis- búningnum og fór sjálfur i hann. — Þar vorum við heppnir, Peter, nú ert þú fangi minn, sagði hann. KALLI KLUNNI — Eg kem bara með allan pottinn — Stóra skeiðin fannst þvi miður svo þið sjáið hve mikið er til, i honum ekki svo ég eys bara upp með hattin- er sætsúpa með mörgum sveskjum, um minum. Vonandi finnst skeiðin ég elllska sætsúpu! aldrei þvi það kemst svo mikið i hatt- inn. — Þetta er afbragðs sætsúpa, er hún gerö úr fersku vatni eöa söltu? Æ, nú stóð svekjan i Yfirskeggi. — Haföu engar óhyggjur. Yfir- skeggur, potturinn er hálffullur enn- þá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.